Dagblaðið Vísir - DV - 10.01.1983, Page 1

Dagblaðið Vísir - DV - 10.01.1983, Page 1
7.TBL,— 73. og 9. ÁRG. — MÁNUDAGUR 10. JANÚAR 1983. DAGBLAÐIÐ — VÍSIR 40.000 EINTÖK PRENTUÐ í DAG. Frjálst, óháð dagblað RITSTJORN SIMI 86411 • AUGLYSINGAR OG AFGREIOSLA SIMI 27022 Prófkjör framsóknarmanna í Reykjavík: Ólafur Jóhannesson sigraði glæsilega —Haraldur Ólafsson í2. sæti Olafur Jóhannesson utanríkisráð- herra varð efstur í prófkjöri fram- sóknarmanna í Reykjavík sem fram fór í gær. Fékk hann 207 atkvæði. Haraldur Ölafsson kom næstur með 127 atkvæði í 1. til 2. sæti. Þriðji varð Björn Líndal með 101 í 1. til 3. og fjórði Ásta Ragnheiður Jóhannes- dóttir með 131 í 1. til 4. Jöfn í 5. sæti urðu Bolli Héðinsson og Steinunn Finnbogadóttir með 156 atkvæði samanlagt í 1. til 5. Dregið var á milli þeirra og hlaut Bolli 5. sætið og Stein- unn 6. Röð fjögurra neðstu manna er ókunn. Af 300 manns með atkvæðis- réttkusu280. Olafur Jóhannesson sagði í morgun að miðað við erfið skilyrði vegna ófærðar og óveðurs hefði kjör- sókn verið góð. „Ég get verið ánægður og allt er þetta gott fólk í efstu sætunum 6. Hinir eru náttúr- lega góðir líka.” Komu yfirburðir þínir þér á óvart? „Það var náttúrlega ár aldraðra í fyrra og ætli maöur njóti ekki góðs af því,” svaraði Olafur. JBH Starfsmenn rússneska sendiráðsins láta íslenskan byl ekki á sig fá og œfa fótboltann eins og ekkert hafi í skorist. Myndin var tekin upp úr hádeginu á laugardag á Framnesvellinum. Þá gekk á með dimrnum éljum en það virtist aðeins auka leikgleðina. DV-mynd. Kristján Ingi. — Flateyri: ÁRABÁT HVOLFDI - MAÐUR SLAPP VIÐILLAN LEIK Arabát með einum manni hvolfdi í höfninni á Flateyri á föstudags- morgun um klukkan 8.30. Tildrögin voru þau aö Aðalsteinn Guömunds- son útgeröarmaður fór út á legufæri í höfninni til að freista þess að gang- setja bát sem hann haföi þar. Ætlun hans var að flytja fólk út á flugvöll sem ekki komst þangað landleiðis vegna ófærðar. Bátnum hvolfdi hins vegar og Aðalsteinn komst við illan leik í land og þurfti að kafa snjó heim tU sín. Enginn var á ferli og ekki var heldur vitað um f erðir mannsins. Að sögn Sigríðar Sigursteinsdóttur á Flateyri hefur ekki sést annar eins snjór þar í fleiri ár. „Sem dæmi má nefna að á föstudag átti að fljúga hingað. Byrjað var kl. rúml. 5 um morguninn að moka út á vöU, mUU 10 og 15 kílómetra leið. Vegurinn opn- aðist ekki fyrr en um kl. 18, en þá var flugvélin löngu farin. Þeir sem treystu sér gengu á skiðum úr þorpinu eöa fóru með vélsleðum. Annars er hér allt ófært og húsin hálf ákafi.” Sigríöur sagði að enn í gær heföi verið rafmagnslaust á Ingjaldssandi og í Valþjófsdal og hefði verið svo nokkra daga. BUun er uppi í fjaUinu Þorfinni fyrir ofan Ofæru. Þar eru klettabelti sem eru mjög iUfær, jafnvel þótt enginn snjór sé. Munu fjórir staurar hafa brotnað og veldur það rafmagnsleysinu. Unniö er að viðgerð. A f jórum bæjum býr fólk viö mikinn kulda og tU dæmis þarf aö handmjólkakýmar. A Flateyri er snjóbíUinn búínn að vera bUaður frá því i fyrra en nú er unnið að viðgerð á honum. Og fleiri tæki eru bUuð. Aðfaranótt föstudags kom stór jarðýta frá ísafirði. Hún er biluð og því verður að notast við hefil tilsnjóruðnings. -JBH. Rafmagnsleysi, ófærð, þrumur ogeldingar — sjá bls. 2,3,4 og 5 Óstaðfest íslandsmet íhástökki — sjá íþróttir bls. 24 ErTarzan ástfanginn? — sjá myndasögur bls. 30 og 31 UzTaylor „skandalíserar,f — sjá Sviðsljós bls. 36 íþróttamenn ársins — sjá Sviðsljós bls. 37 Viljum við miðstýrin,gueða valddreifíngu — sjá Leiðara bls. 12

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.