Dagblaðið Vísir - DV - 10.01.1983, Page 9

Dagblaðið Vísir - DV - 10.01.1983, Page 9
DV.MÁNUDAGURIO. JANUAR1983. 9 Útlönd Útlönd Útlönd Útlönd TRABANT/WARTBURG UMBOÐIÐ Ingvar Helgason Sýningarsalurinn v/Rauðagerði, sími 33560 Morðöldin i Guatemala stendur enn Fundist hafa tíu lík — níu þeirra í sömu gröfinni — skammt norðan við höfuðborg Guatemala, en klukku- stundum áöur höfðu yfirvöld upplýst aö mjög heföi dregið úr tíðni moröa í Guatemala. Líkin voru mjög illa leikin, eins og moröingjarnir hefðu viljað torvelda aö kennsl væru borin á þau, ef þau fyndust. Fyrr í gær hafði málpípa stjómar- innar sagt fréttamönnum að morðum hefði fækkað í landinu, Rios Montt hershöfðingi, sem rændi völdum í mars, væri á góðri leið með að friða landið. Sagði hann að 276 morð hefðu veriö framin í nóvember og desember en 1175 á þeim sama tíma 1981. Mannréttindasamtökin Amnesty International halda því fram að herinn í Guatemala hafi drepið aö minnsta kosti 7.500 manns, aðallega smá- bændur, síöan 1978 og þar af hafi 2.600 veriö drepnir á fyrstu sex mánuðunum eftir að Montt hershöfðingi kom til valda. Herforingjar Salva- dors deila innbyrðis Einn af yfirmönnum hersins í E1 Salvador, Sigifredo Ochoa Perez ofursti, sem farið hefur með stjóm Cabanafylkis í norðurhluta landsins, hefur risiö upp gegn herforingja- stjórninni í San Salvador. Hann neitaði á fimmtudaginn að hlýöa fyrirmælum um að hann skyldi láta af herstjórninni í Cabana og taka við trúnaöarstarfi í sendiráði E1 Salva- dor í Uruguay. Daginn eftir krafðist Ochoa þess aö Jose Guillermo Garcia varnarmálaráöherra segöi af sér. Ochoa þykir með meiri harðjöxlum í her E1 Salvador og virtur sem her- maður en nýtur um leið töluverðra vinsælda meðal alþýöu manna í Cabana. Þúsundir manna gengu um götur í Sensuntepeque, höfuðborg Uppreisn í Sing Sing - fangeisinu Nær 500 fangar í Sing Sing-fang- elsinu í New York, vopnaðir kúst- sköftum og öörum bareflum, hafa nú fimmtán fangaverði á valdi sínu eftir aö þeir gerðu uppreisn á laugardags- kvöld. Yfirvöld segjast ekki enn vita hverjar kröfur fanganna eru, en upp- reisnin braust út þegar einn fanganna neitaði að láta loka sig inni í klefa sínum. Aðrir fangar tóku þá að brjóta húsgögn og innan tíðar breiddust róstumar út. Fangarnir tóku 16 fangaverði fyrir gísla en létu einn lausan í skiptum fyrir lyf sem þeir töldu sig þurfa með. Klefablokkin, þar sem fangamir hafa búið um sig, rúmar 600 fanga í klefum en 100 vora í leikfimisalnum þegar rósturnar bratust út. fylkisins, og hrópuöu slagorö til stuðnings Ochoa, eins og „Ochoa, farðuekki!” Háttsettir foringjar úr hernum áttu í gær fimm stunda viðræður við ofurst- ann til þess aö reyna að miðla málum enánárangurs. Fréttaskýrendur ætla að Garcia hershöfðingi, sem er meö valdamestu mönnum í landinu og sá eini sem sat áfram í ríkisstjóminni viö ráðherra- skiptin 1979, hafi viljaö losna við Ochoa sem hugsanlega hættulegan keppinaut. Ochoa krefst þess að Magana forseti taki viö yfirstjóm hersins og að Garcia hverfi frá. Ochoa stýrir Cobra-hersveitinni, sem þykir úrvalssveit, og auk þess tvö þúsund manna borgaralegu varðliði sem hann setti á laggimar í Cabana eftir aö hann tók við stjórn fylkisins 1980. Þá Ochoa oe Garcia hefur oft greint Jose Guillermo Garcia, hershöfðingi og varaarmálaráðherra E1 Salvador, í heim- sókn til átakasvæða en honum og ofurstanum í Cabana semur alls ekki. á og hefur Ochoa lýst varnarmála- ráöherranum sem „litlum Hitler”, og sakað hann um aö stjóma vamar- málaráðuneytinu eins og herskár ættarhöfðingi. Vinstrisinna skæruliöar E1 Salvador segja að deila herforingjanna sýni klofninginn sem orðinn sé í hemum. — „Morðingjamir rífast um yfirráð dauðasveitanna,” sagði útvarpsstöð þeirra. Erlendir diplómatar í San Salvador segja aðmeðalöfgaaflatilhægrifagni menn þessum ágreiningi, því að Roberto D’Abuisson, leiðtogi hægri- manna, hafi lengi verið hatrammur f jandmaður Garcia hershöfðing ja. Vinstrimenn hafa sérstaklega hom í síðu Ochoa ofursta en honum hefur oröiö mjög ágengt við að flæma skæraliða burt úr Cabana og friða héraðiö. Það liggur mitt á milli fylkjanna Chalatenango og Morazan, þar sem skæruhemaðurinn logar. Ochoa var þjálfaður í Israel og atti fram fámennum varðflokkum gegn skæruliðum með vökulu nætureftirliti á meðan aðrir herforing jar hafa haldið sig við hefðbundnari hernaðaraðgerðir með f jölmennara liði en minni árangri. VERÐLÆKKUN OG AUKIN LÁNAKJÖR Á Kynvilla varð GustavSdýr Sænska konungsfjölskyldan greiddi forstjóra nokkram í Stokk- hólmi samtals 250.000 krónur á áranum 1930—1940 en forstjórinn fullyrti að hann hefði staðið í kynferðissambandi við Gustav konung 5. Málskjöl í sambandi við fjár- kúgun þessa hafa nú verið gerð opinber. Þau innihalda þó ekkert það leyndarmál sem ekki hafði þegar komið 1 ljós í réttarhöldum um málið fy rir 30 áram. Kurt Haijby forstjóri var árið 1952 dæmdur til refsingarvinnu í átta ár. Dómur þessi var kveðinn upp við ráðhúsréttinn í Stokkhólmi og var ákveðið að halda málsskjöl- um leyndum næstu 70 árin. Hæsti- réttur mildaði síðan dóminn niður í 6 ára refsingarvinnu og ákvað að nóg væri að halda málsskjölum leyndum næstu 30 árin, eða fram að jólum 1982. Nú geta allir eignast WARTBURG - með sérstökum lánakjörum. Station kr. 401.500;- Söluverð nú kr. 91.500.- Fólksbíll kr. 97.0Q0r- Söluverð nú kr. 87.000.- STÓR - HÁR - STERKUR Þeir sem kaupa A ______ einu sinni kaupa hann aftur og aftur. Gustav 5.: Ævlntýri hans með for- stjóranum kostaði sænsku konungsfjölskylduna 250.000 kr.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.