Dagblaðið Vísir - DV - 10.01.1983, Side 15

Dagblaðið Vísir - DV - 10.01.1983, Side 15
DV. MÁNUDAGUR10. JANUAR1983. 15 Lesendur Lesendur Jólaknallið í Höllinni flott —allir skemmtu sér vel, segir ánægðurunglingur 0421—6474 skrifar: Höllina á annan jóladag og fannst okk- Við fórum saman nokkrir strákar í ur alveg æöislegt stuö á staönum. Jóla- knallið var flott og viljum við endilega láta ánægju okkar í ljós. Þeir postular sem alltaf eru aö hnýta í unglingana heföu átt aö láta sjá sig í Höllinni þetta kvöld því þar skemmtu sér allir vel. Viö vitum líka aö f jöldi krakka lögöu á sig mikla vinnu fyrir knalliö og sýnir þaö að unglingum er vel treystandi. Vonandi verður annað knall haldiö á þessu ári þrátt fyrir lélega aösókn á f jölskylduskemmtunina síödegis. Æskulýðsráð Reykjavíkur stóð fyrir knallinu meö Stuðmenn í fararbroddi og sömuleiðis útiskemmtun í portinu við Austurbæjarskólann sl. haust sem var líka frábær skemmtun. Vonandi veröur framhald á þessum skemmtun- um fyrir okkur unga fólkiö. Stundin okkar prýðileg — kærarþakkir tilstjómenda 3196-3834 skrifar: Mig langar til þess aö þakka fyrir hversu vel nýja Stundin okkar hentar yngsta fólkinu. Eg á rúmlega tveggja og hálfs árs son sem nú er stórhrifinn af þættinum þótt hann hafi ekki verið þaö áöur. Því vil ég segja: Kærar þakkir til nýrra stjórnenda fyrir prýðilegan barna- þátt; efni sem börn horfa á frá upphafi til enda. Ása Helga Ragnarsdóttir og Þor- steinn Marelsson fá kærar þakkir fyrir hversu vei nýja Stundin okkar hentar yngsta fólkinu." PRJÓNAGARN - ÚTSAUMUR - SNIYRNA Mikid úrval afprjónagarni og hannyrdavörum. Nýjar sendingar. Alullargarn Mohair garn Mohair hlöndur Margar gerdir \ Auk þess mikið úrval af prjónum — smávörum — til- húnum dúkum og smyrna. I sjó^söoumM. HOF - INGÓLFSSTRÆT11 i ES.. PÓSTSENDUM DAGLEGA. (gegnt Gamla bíói). Sími 16764. Jw Hsv* ____________________________________________ Með snjómottum kemstu áfram. LAUGAVEG1170-172 SIMAR 28080 OG 21240 ORYCGI GÆÐI ENDING Sérfræðingar í einnota vörum. Besti bar í bænum! Á DUNI kaffibarnum eru 80 bollar sem aldrei þarf að þvo upp. Sterk hulstur (í ýmsum litum) og að sjálfsögðu hólf fyrir teskeiðar og sykur. DUNI kaffibarinn getur staðið á borði eða hangið á vegg, þannig að ekki standa þrengsli honum fyrir þrifum. DUNI — kaffistofa í hverjum krók! STANDBERG H.F. Sogavegi 108 Simar 35240 - 35242.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.