Dagblaðið Vísir - DV - 10.01.1983, Side 18
26
Smáauglýsingar
DV. MÁNUDAGUR10. JANUAR1983.
Sími 27022 Þverholti 11
Til sölu
Prjónavél
Til sölu Singer 2200 meö útprjónsheila,
rúmlega árs gömul. Uppl. í síma 95-
3150.
Siemens strauvél til sölu
og Lemco L 85 plötuspilari, Telefunken
stereoútvarp, Uher magnari,
hátalarar, Duett svampdýna frá Pétri
Snæland, snúningsstólar frá Módelhús-
gögnum. Uppl. í síma 74617 milli kl. 18
og 22.
Tvíbreið svampdýna
til sölu meö brúnu grófriffluöu flauels-
áklæöi. Hæö 46 sm. Uppl. í síma 79375
e. kl. 18.
Pfaff prjónavél,
Passap Duamatic 80, til sölu. Uppl. í
síma 51222 e. kl. 18.
Bækur tilsölu:
Manntalið 1703, nökkrar Arnesingaætt-
ir, Reykjahlíöarættir, Islenskir sam-
tíöarmenn, Hver er maöurinn 1 til 2,
Vestur-skaftfellskar æviskrár og fjöldi
annsrrra fágætra bóka nýkominn.
Bókavaröan, Hverfisg. 52, sími 29720.
Fornverslunin Grettisgötu 31,
sími 13562. Eldhúskollar, eldhúsborö,
furubókahillur, stakir stólar, svefn-
bekkir, sófasett, sófaborð, tvíbreiöir
svefnsófar, borðstofuborö, blóma-
grindur, kælikista, kæliskápar og
margt fleira. Fomverslunin Grettis-
götu 31, sími 13562.
tbúöareigendur ath.
Hjá okkur fáiö þiö vandaöa sólbekki í
alla glugga og uppsetningu á þeim.
Einnig setjum viö nýtt haröplast á eld-
húsinnréttingar, eldhúsborö og eldri
sólbekki. Mikiö úrval af viöarharö-
plasti, marmaraharöplasti og einlitu.
Hringið og við komum til ykkar meö
prufur, tökum mál, gerum tilboö, fast
verö. Greiösluskilmálar ef óskaö er.
Uppl. í síma 13073 á daginn og 83757 á
kvöldin og um helgar. Plastlímingar.
Krosskeöjur til sölu,
stærö 1000 X20, lítið og ónotaðar, passa
t.d. fyrir Unimog og fleiri bíla. Verð
kr. 3.400 parið. Pálmason og Valsson,
Klapparstíg 16, símar 27745 og 27922.
Unimog til sölu.
Unimog með lokuöu stýfishúsi, aflúr-
taki fyrir spil, meö palli og meö yfir-
farna vél, keyröur 18.000 km, módel
1956. Uppl. hjá Pálmason og Valsson,
Klapparstíg 16, símar 27745 og 27922.
Óskast keypt
Lítiö iönfyrirtæki
í plastiönaði eöa vélar til framleiöslu
úr plastefnum óskast. Annað kæmi til
greina. Uppl. í síma 84639.
Veggkælir og kæliskápur.
Notaöur veggkælir og kæliskápur ósk-
ast til kaups. Uppl. í síma 98-1484 í
vinnu og 98-2243 heima.
Rafmagnsritvél,
nýleg og vel meö farin, óskast keypt.
Staðgreiðsla. Uppl. ísíma 29720.
Pylsupottur, kakóvél,
ísskápur, ölkælir og peningakassi ósk-
ast keypt. Uppl. í síma 31680.
Fyrir ungbörn
Oska eftir aö fá
lánaöan eða keyptan ódýran barna-
vagn, þarf ekki að vera hægt að keyra
hann. Uppl. í síma 17985 eftir kl. 16.
Vetrarvörur
Til sölu Kawasaki Drifter
440, árg. 1980, ekinn 3500 km, góður
sleði og lítur vel út. Uppl. í síma 96-
44154.
Skíði -f skór.
Skíöi ca 165 sm á lengd og skór ca nr.
37. Uppl. í síma 77603 eftir kl. 19.
Óska eftir góöum
vélsleöa í skiptum fyrir Land Rover
dísil, árg. ’76, meö mæli. Uppl. í síma
66700 eftir kl. 17.
Polariz TX440
vélsleöi til sölu. Uppl. í síma 96-62300.
Skíöamarkaöurinn. x
Sportvörumarkaöurinn Grensásvegi
50 auglýsir: Skíðamarkaöurinn á fulla
ferð. Eins og áður tökum við í umboðs-
sölu skíði, skíðaskó, skíöagalla, skauta
o.fl. Athugið: Höfum einnig nýjar
skíöavörur í úrvali á hagstæðu veröi.
Opiö frá kl. 10—12 og 1—6 laugardaga
kl. 10—12. Sportmarkaðurinn Grensás-
vegi 50, sími 31290.
Húsgögn
Unglingahúsgögn til sölu,
tveir svefnbekkir, tvö skrifborð og
tveir skrifborösstólar, vel með fariö.
Uppl. í síma 85153 og eftir kl. 19 og um
helgar 28673.
Bólstrun
Tökum aö okkur
aö gera við og klæða gömul húsgögn.
Vanir menn, skjót og góð þjónusta.
Mikið úrval áklæða og leöurs. Komum
heim og gerum verötilboö yöur aö
kostnaöarlausu. Bólstrunin Skeifan 8,
sími 39595.
Antik
Utskorin borðstofuhúsgögn,
sófasett, borð, stólar, skrifborö, bóka-
hillur, klukkur, málverk, ljósakrónur,
lampar. Urval af gjafavörum. Antik-
munir, Laufásvegi 6, sími 20290.
Heimilistæki
B.T.H. þvottavél til sölu,
6 ára, nýuppgerð. Verð 2 þúsund.
Einnig lítil General Eletric hrærivél á
600 kr. og eikarsvefnbekkur meö
skúffum og dýnu kr. 1800. Uppl. í síma
54323.
Hljóðfæri
Öskum eftir færum
hljómborðsleikara í starfandi rokk-
hljómsveit í Reykjavík. Uppl. í síma
77516 næstu daga.
Hljóöfæri til sölu.
Til sölu eru eftirtalin hljóðfæri: Fend-
er Twin reverb gítarmagnari, Guild
stereorafmagnsgítar, Yamaha CS 30
synthesizer og Welson strengjavél,
verð tilboð. Uppl. í síma 94-7375 og 94-
7275.
Rafmagnsorgel-rafmagnsorgel.
Ný og notuð í miklu úrvali til sölu, hag-
stætt verð. Tökum notuð orgel í um-
boössölu. Hljóövirkinn sf., Höfðatúni 2.,
Sími 13003.
Hljómtæki
Heybrook HB 3 hátalarar
til sölu, Nakamichi 482 Z kassettuband,
Audio Technica 32 E og 31 E Moving
Coil Pickup. Allt ónotað. Uppl. í sima
36424.
Pianó óskast.
Uppl. í síma 74738.
Mikið úrval af notuðum
hljómtækjum er hjá okkur. Ef þú hygg-
ur á kaup eöa sölu á notuðum hljóm-
tækjum líttu þá inn áöur en þú ferö
annað. Sportmarkaðurinn Grensás-
vegi50, sími 31290.
Teppaþjónusta
Gólfteppahreinsun.
Tek aö mér gólfteppahreinsun á
íbúöum, stigagöngum og skrifstofum,
er meö nýja og mjög fullkomna djúp-
hreinsivél sem hreinsar meö mjög
góöum árangri, einnig öfluga vatnsugu
á teppi sem hafa blotnað, góð og vönd-
uð vinna skilar góöum árangri. Sími
39784.
Teppalagnir — breytingar
strekkingar. Tek aö mér alla vinnu viö
teppi. Færi einnig ullarteppi til á stiga-
göngum í fjölbýlishúsum. Tvöföld end-
ing. Uppl. í síma 81513 alla virka daga
eftir kl. 20. Geymið auglýsinguna.
Sjónvörp
Af sérstökum ástæðum
er til sölu 8 mánaða Hitatchi lit-
sjónvarpstæki á 15 þús., staögreiöslu-
verö, annars 18 þús., nýtt kostar 23.500.
Uppl. ísíma 77912.
Videó
Nordmende VHS
videotæki til sölu. Uppl. milli kl. 14 og
19 í síma 52134.
Videobankinn, Laugavegi 134, ofan
við Hlemm. Með myndunum frá okkur
fylgir efnisyfirlit á íslensku, margar
frábærar myndir á staðnum. Leigjum
einnig videotæki, sjónvörp, 16 mm
sýningarvélar, slidesvélar, video-
myndavélar til heimatöku og sjón-
varpsleiktæki. Höftun einnig þjónustu
með professional videotökuvél, 3ja
túpu, í stærri verkefni fyrir fyrirtæki
eöa félagsamtök, yfirfærum kvik-
myndir á videoband. Seljum öl,
sælgæti, tóbak, óáteknar videospólur
og hylki. Opið mánudaga til laugar-
daga frá kl. 11—22, sunnudaga kl. 14—
20, sími 23479.
Islenskt video.
Seljum hinar vinsælu verölaunakvik-
myndir Vilhjálms og Osvalds Knud-
sens á videokassettum, VHS og Beta, á
mörgum tungumálum til einkaafnota
erlendis NTSC og PAL-kerfi, líka
super 8 mm kópiur. Vokfilm, sími
22539.
Videomarkaðurinn Reykjavík,
Laugavegi 51, sími 11977. Urval af
myndefni fyrir VHS, leigjum einnig út
myndsegulbandstæki og sjónvörp.
Nýkomið gott úrval mynda frá Wamer
Bros. Opið kl. 12—21 mánudaga til
föstudaga og kl. 13—19 laugardaga og
sunnudaga.
Videoleigan Vesturgötu 17,
sími 17599. Videospólur til leigu, VHS
og Beta, allt nýtt efni. Erum með nýtt,
gott barnaefni með ísl. texta. Opið alla
virka daga frá kl. 13—21, laugardaga
frá kl. 11—20 og sunnudaga frá kl. 13—
20.
VHS-myndir í miklu úrvali
frá mörgum stórfyrirtækjum. Höfum
ennfremur videotæki í VHS. Opið alla
daga kl. 12—23, laugardaga 12—23,
sunnudaga 13—23. Videoklúbburinn
Stórholti 1 (v/hliöina á Japis), sími
35450.
Videosport sf. auglýsir:
Myndbanda- og tækjaleigan í
verslunarhúsnæöi Miðbæjar Háaleitis-
braut 58—60, 2. hæð, sími 33460. Ath.
opið alla daga frá kl. 13—23. Höfum til
leigu spólur í VHS og 2000 kerfi með ís-
lenskum texta. Höfum einnig til sölu
óáteknar spólur og hulstur, nýtt Walt
Disney fyrir VHS.
'Video-augað Brautarholti 22,
sími 22255: Leigjum út úrval af VHS
myndum á 40 kr. stykkið. Barnamynd-
ir í VHS á 25 kr. stykkið, leigjum einnig
út VHS myndbandstæki, tökum upp
nýtt efni öðru hverju. Opið mán.—
föstud. 10—12 og 13—19, laugard.- og
sunnud. 2—19.
Sharp videotæki,
1 árs gamalt, til sölu, gott verð. Uppl. í
síma 75352.
Videoklúbburinn 5 stjörnur.
Leigjum út myndsegulbandstæki og
myndbönd fyrir VHS. Mikiö úrval af
góðum myndum. Hjá okkur getur þú
sparaö bensínkostnað og tima og haft
hverja spólu 3 sólarhringa fyrir lítiö
meira gjald. Erum einnig meö hiö
hefðbundna sólarhringsgjald. Opið á
verslunartíma og á laugardögum og
sunnudögum frá kl. 17—19. Radióbær,
Ármúla 38 Rvk.
Hafnarfjörður.
Leigjum út myndbandstæki og mynd-
bönd fyrir VHS kerfi, allt original upp-
tökur. Opið virka daga frá kl. 18—21,
laugardaga kl. 17—20 og sunnudaga
frá kl. 17—19. Videoleiga Hafnarfjarð-
ar Lækjarhvammi 1, sími 53045.
Myndbönd til leigu og sölu.
Laugarásbíómyndbandaleiga. Mynd-
bönd með íslenskum texta í VHS og
Beta, allt frumupptökur, einnig mynd-
ir á texta í VHS og Beta. Myndir frá
CIC, Universal, Paramount og MGM.
Einnig myndir frá EMI með íslenskum
texta. Opið alla daga frá kl. 17.30—
21.30. Sími 38150. Laugarásbíó.
Garðbæingar og nágrenni.
Viö erum í hverfinu ykkar meö video-
leigu. Leigjum út tæki og spólur, allt í
VHS kerfi. Videoklúbbur Garðabæjar,
Heiðarlundi 20, sími 43085.
Beta-myndbandaleigan.
Mikið úrval af Beta myndböndum.
Nýkomnar Walt Disney myndir.
Leigjum út myndbandstæki. Beta-
myndbandaleigan, við hliðina á
Hafnarbíói. Opið frá kl. 14—21, mánu-
daga—laugardaga og kl. 14—18 sunnu-
daga. Uppl. í síma 12333.
VHS — Videohúsið — Beta.
Nýr staöur, nýtt efni í VHS og BETA.
Opið alla daga frá kl. 12—21, sunnu-
daga frá kl. 14—20, sími 19690. BETA
— Videohúsið — BETA Skólavörðustíg
42.
Fyrirliggjandi í miklu
úrvali VHS og Betamax, video-spólur,
videotæki, 8 og 16 mm kvikmyndir,
bæöi tónfilmur og þöglar, auk sýninga-
véla og margs fleira. Erum alltaf aö
taka upp nýjar spólur. Eitt stærsta
myndasafn landsins. Sendum um land
allt. Opiö alla daga kl. 12—23, nema
laugardaga og sunnudaga kl. 13—23.
Kvikmyndamarkaðurinn Skólavöröu-
stíg 19, sími 15480.
VHS Video Sogavegi 103.
Leigjum út úrval af myndböndum
fyrir VHS. Opiö mánudaga—föstudaga
frá kl. 8—20, laugardaga 9—12 og 13—
17. Lokaö sunnudaga. Véla- og tækja-
leigan hf.,sími 82915.
Dýrahald
Tek hross í tamningu
og þjálfun í Efri Fák og Víðidal. Tek
einnig aö mér járningar. Uppl. í síma
83974. Jón Steinbjörnsson.
Óska eftir hesthúsplássi
fyrir einn hest. Uppl. í síma 85119 eftir
kl. 19.
Hestamenn — neyöarþjónusta.
Félag hesthúseigenda í Víðidal hefur
gert samkomulag viö Sigvalda Jó-
hannesson um aö hann taki aö sér
neyðarþjónustu á gjöf í hesthúsum í
Víðidal og Faxabóli. Verð pr. hest kr.
15.00, miðað við fóöurgang, en 25 kr.
annars, lágmarksgjald þó kr. 100.00
pr. gjafadag á hvert hús. Þeir sem
vilja njóta þessarar þjónustu komi
með tvo vel merkta lykla og kr. 500.00
sem lágmarksgreiðslu að Réttarholts-
vegi 47 kl. 15—17 næstu daga. Gjafa-
beiönir tilkynnist síöan í síma 33356 kl.
15—17. Sigvaldi Jóhannesson — Félag
hesthúseigenda Víðidal.
Vel vaninn kettlingur
fæst gefins. Uppl. í síma 76708 eftir kl.
15.
Kettlingar fást gefins.
Uppl. í síma 72554.
Sérverslun fyrir hestamenn.
Truner reiðbuxur, Wembley reiöbux-
ur, frönsk reiöstígvél, þýsk reiðstígvél,
höfuðleður, stallmúlar, múlar, taum-
ar, fjaðrir, skallaskeifurnar, þessar
sterku, og margt, margt fleira. Hag-
stætt verö. Hestamaðurinn, Ármúla 4,
sími 81146.
2 hestar, tamdir,
6 og 7 vetra til sölu. Einnig folald og
trippi. Á sama staö 2 stk. Glussa færa-
rúllur, 2ja ára. Góö kjör ef samið er
strax. Uppl. í síma 95-4758 og 95-4724.
Hjól
Honda Mt 5, árg. ’80,
til sölu, ekin 10 þús. km, selst ódýrt
gegn staögreiöslu. Uppl. í síma 42074.
Bifhjólaþjónusta.
Höfum opnað nýtt og rúmgott verk-
stæöi aö Hamarshöföa 7, gerum viö
allar tegundir bifhjóla, einnig snjó-
sleöa og utanborðsmótora, höfum
einnig fyrirliggjandi nýja og notaða
varahluti í ýmsar tegundir bifhjóla.
Ath. nýtt símanúmer, 81135.
Vagnar
Aftaníkerra,
200X104, til sölu, ný. Sími 42741 eftir kl.
18.
Safnarinn
Kaupum póstkort,
frímerkt og ófrímerkt, frímerki (og
barmmerki) og margs konar söfnunar-
muni aðra. Frímerkjamiðstöðin,
Skólavörðustíg 21, sími 21170.
Byssur
Til sölu er Bruno Hornet
riffill með öster sjónauka. Uppl. í síma
44182.
Verðbréf
Annast kaup og sölu
á skuldabréfum og víxlum í umboðs-
sölu. Kaupendur víxla óskast. Hef
kaupendur aö 20% skuldabréfum.
Markaðsþjónustan. Helgi Scheving,
sími 26341.
Önnumst kaup og sölu
allra almennra veöskuldabréfa, enn-
fremur vöruvíxla. Veröbréfa-
markaöurinn (nýja húsinu Lækjar-
torgi) sími 12222.
Fasteignir
Einstaklingsíbúð —
lítiö verslunarpláss í Kleppsholti til
sölu. Ibúöin er 35 ferm í kjallara, inn-
angengt í verslunarpláss á 1. hæð, 15
ferm., meö WC, stór gluggi og inngang-
ur frá götu, kjörið fyrir videoleigu og
fl. Selst saman eða hvort fyrir sig.
Uppl. gefur Fasteignasalan Hátúni 4 a,
sími 21870.
Góður söluturn
til sölu í góðu húsnæði með góöum
leigusamningi, á Stór-Reykjavíkur-
svæöinu. Hafiö samband viö auglþj.
DV í síma 27022 e. kl. 12.
H-674.
Bátar
Viljum kaupa notaða
bátavél, 15—30 ha., helst af geröinni
Sabb. Uppl. í síma 91-66659 og 86379.