Dagblaðið Vísir - DV - 23.02.1983, Blaðsíða 16

Dagblaðið Vísir - DV - 23.02.1983, Blaðsíða 16
16 DV. MIÐVIKUDAGUR 23. FEBRUAR1983. Spurningin Hengirðu öskudagspoka á einhvern á öskudaginn. (Unniö af Guðmundi Sigurgeirssyni í starfskynningu). Björg Helgadóttir kennari: Nei, en ég bjó til poka og hengdi þá á fólk þegar ég var lítil. Nei ég hef ekki slegið kött- inn úr tunnunni. Sigurbjöm Bjamason landsimamað- ur: Nei, en ég fékk poka á mig. Eg hef ekki séð köttinn sleginn úr tunnunni. Andrés Eyjólfsson húsaviðgerðam.: Nei, en ég bjó til öskupoka og lét í þá miða í gamla daga. Aöalspennan var aö koma pokum á mannskapinn og þá helst á einhverja merka kalla. Helgi Hermannsson kennari: Nei. Jú, ég hengdi öskupoka í gamla daga en það var ekkert innan í þeim. Konan býr til poka sem krakkamir hengja í fólk. Bára Ágústsdóttir nemi: Nei, en ég hengdi poka þegar ég var lítil en ég lét ekkert inn í þá. Ragnhildur Eyjólfsdóttir búsmóðir: Nei, og ég hef heldur engan poka feng- ið á mig. Ég hengdi poka með ösku í á fólk þegar ég var lítil. Lesendur Lesendur Lesendur Lesendur ' J J Æ v W — V w * ‘ W-. ir* * ’ MB ,>í þrettándanum var ég 35 minútur á leiðinni í vinnuna. Það tekur venjulega 5 minútur. Við þurftum að skríða i snjónum, " segir Ragnheiður Eria Hauksdóttir frá Flateyrimeðalannars. Flateyri: Einangruð frá því um áramót Ragnheiður Erla Hauksdóttir Flateyri hringdi: Eg var að koma til Reykjavíkur eftir viku bið. Á Flateyri höfum við verið einangruð frá því um áramót og snjó- þyngslin hafa verið geysileg. Við erum svo heppin að læknir er á staðnum. Á þrettándanum var ég 35 mínútur á leið- inni í vinnuna. Það tekur venjulega 5 mínútur. Við þurftum aö skríöa í snjónum. Snjórinn hefur verið svo mik- ill að við þurftum aö moka okkur út úr húsi í janúarmánuði. Vöruúrval er ekkert þama nema frosnar vömr. Við fengum nautakjöt sem var óætt. Menn muna ekki annað eins veður og hefur verið þarna í sextíu ár. I janúarmánuði var vegur- Athugasemd við leiðara: „Kjósendur upplýstir” Þorlákur Helgason hringdi: Eg vii gera athugasemd vegna leiðara í DV 16. febrúar síöastliðinn. Það er ekki við hæfi aö ritstjóri DV sé að misbjóða þátttakendum i könnum blaösins svo sem fram kemur í túlkun hans á stuðn- ingi kjósenda við Bandalag jafnaðar- manna. Kjósendur á Isiandi eru miklu upp- lýstari en frambjóðandi sjálfstæðis- flokksins, ebs, gerir ráð fyrir. Þess- vegna eru fullyrðingar ritstjórans sem: „Fylgi Bandalags jafnaðar- manna er ekki sprottið af aödáun kjós- enda á framboði þess” út í hött. Athugasemd frá ritstjóra. Skoðanakönnun og úrslit hennar er eitt, túikun á niðurstöðum er annað. I leiöara 16. febr. setur undirritaður fram sína skýringu á fylgi Banda- lagsins. Það er vitaskuld persónulegt mat ritstjóra sem þann leiðara skrifar. Þoriákur Helgason verður að sætta sig við þá skoðun, alveg eins og undirritaður verður að sætta sig við það. ef Þorlákur leggur annað mat á niöurstöður skoðanakönnunarinnar. Það er hans mál, enda styðjum við væntanlega báðir skoðanafrelsi. -ebs. lýting heita vatnsins: .„«pyribréli25. jan. nota heiU vatniftsem ; j sjóinn tii aft hita upp VÖU, Bankastr*tt o. fl. i nokkur ár seit artluft eru tU lagning- téttir, götur, bilastsefti igveUi. Rör þcssi eru a aUt aft 60* hita vift kun og 80* hita vift Z“írÆV.rrSS^PP«U'lí auðum au sliM ai »<™ M0"8 Þ)á Ef þoó bofyr aJþ 06 hltm upp I 'vntniö t Sviss til •« I klörlll hjá dckur. hktmndl nnnnndl | J.mi/I nr jhrikr. " Ásgnirsson m.k. Ibréhsmo. okkur, l»I.ndi rcnMmii v.tnií ur )Örí“etta bef„r cflaust vcrið athug.6. I cn fjársveltí aUraotúnbdt^j^^ 6417—1593 hringdi: Ef það væri einhver stjórnmála- flokkur sem vildi taka það upp á sína arma að koma á staðgreiðslukerfi skatta myndi ég svo sannarlega greiöa honum atkvæði mitt og veit ég að svo er um fleiri. Vinkona mín haföi hugsað sér að minnka við sig vinnu og vinna einungis hálfan daginn. En þaö kom í ljós aö hún gat það ekki. Skattarnir frá árinu áöur voru svo háir aö slíkt kom ekki til greina. inn til Þingeyrar opnaður. Hann var opinn í einn sólarhring, þá féll snjóflóð og lokaði honum Hann var síöar opnaður aftur 14. febrúar þannig að þá varð fyrst aftur f ært. Sjónvarpið hefur ekki gefið tilefni tii fagnaðarláta. Dagskráin hefur verið siæm, myndin hefur oft dottið út og miklar truflanir. Það stendur ekki á því að sendur sé lögfræðingur á mann vestur ef maður borgar ekki afnota- gjaldið. Undanfarin ár hefur sjónvarp- iö verið hroöalegt. Atvinnuástand er ekki gott í pláss- inu. Einu atvinnutækifærin sem fást eru í frystihúsinu. Iðnaðarmenn hafa ekkert að gera og ekkert er framundan þannig að þetta er dautt pláss. Félags- líf hefur verið ágætt eftir atvikum. “”ataeSVdd.umakarii6 sem þar var' "ást^a er tU þess fyrir jfS . St)6r"ntg» breytist í traust í kosningum. Ekkierseinnavænna. ebs. Niðuriagleiðara DV 16. febrúar Plaströr í snjóbræðslukerfi — líka til íslensk 1 Hjörtur Jónsson hjá Plastmótun hringdi vegna lesandabréfs í DV 15. febrúar um j plaströr í snjóbræðslukerfi. Við höfum nú í ár framleitt ódýr islensk rör sem henta vel, m.a. í snjóbræðslukerfi. Staðgreidda skatta TIMARITIÐ ÁFANGAR — mikil og góð landkynning Haraldur Á. Haraldsson skrifar: Frá því að útgáfan „Um alit land” hóf starfsemi sína í nóvember 1980 með tímaritinu „Áfangar”, hef ég lesið ritið. Er það skoðun mín aö aldrei áöur hafi verið gefiö út jafnvandaö tímarit hér á landi um útivist og f erðamál. Tímaritið „Áfangar” er mikil og góð landkynning og á ritstjórinn og stofnandi útgáfunnar, Sigurður Sigurðarson, mikinn heiður skilinn fyrir framtak sitt og dugnaö. Vil ég hvetja sem flesta til að kynna sér blaðiö og ef einhver lumar á skemmtilegri og fróölegri ferðafrá- sögn, og/eða myndum, að senda hana útgáfunni „Um allt land”. Vona ég að vegur „Áfanga” verði sem mestur og bestur. Með fyrirfram þökk fyrir birtinguna. „Á ritstjórinn og stofnandi útgáf- unnar, Sigurður Sigurðarson, mikinn heiður skilinn fyrir fram- tak sitt og dugnað."

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.