Dagblaðið Vísir - DV - 23.02.1983, Blaðsíða 18

Dagblaðið Vísir - DV - 23.02.1983, Blaðsíða 18
18 DV. MIÐVIKUDAGUR 23. FEBRUAR1983. MOTOROLA Alternatorar Haukur og Ólafur Ármúla 32 — Sími 37700. Islensk réttarvemd Framhaldsaðalfundur félagsins verður haldinn að Hótel Esju fimmtudaginn 24. febrúar kl. 20.30. Venjuleg aðalfundarstörf Kosning stjórnar Umræður Jón frá Pálmholti flytur framsöguræðu um leigjendamál. STJORNIN. Frá tollstjóranum í Reykjavík Hér með er skorað á alla þá sem enn hafa ekki staðið skil á skipulagsgjaldi af nýbyggingum í Reykjavík meö gjalddaga á árinu 1982 að gera full skil nú þegar til Tollstjórans í Reykja- vík, Tryggvagötu 19, og ekki síðar en einum mánuði eftir dag- setningu greiðsluáskorunar þessarar. Að öðrum kosti verður krafist nauðungarsölu á umræddum nýbyggingum til lúkning- ar gjaldföllnu skipulagsgjaldi, ásamt dráttarvöxtum og kostn- aði, samkvæmt heimild í lögum nr. 491951, sbr. 35 gr. laga nr. 191964. REYKJAVIK 17. febrúar 1983. 1 X 2- 1 x 2 - 1 x 2 * 25. leikvika — leikir 19. febr. 1983 Vinningsröð: 2x2 — 12x —1x1 — 11 x 1. vinningur: 12 réttir — kr. 96.550. 19785 62324(4/11)+ 95738(6/11) 2. vinningur: 11 réttir — kr. 1.852. 13 19743 47735+ 65283+ 75722+ 91943+ 100432 3383+ 20906 49850 65543 76988 91945 75243(2/111 7935 41154+ 60196 69558 17380 92683 QCCC 3DOO 41350+ 60427 69668 77508 93305 9712 41885+ 61531 70129+ 78414 94878 9951 41987 63144 71735+ 80269+ 95026 10976 42841 63279 72770 90013+ 96762 15564 45093 63645 73609+ 90698+ 96921 + 19397 46011 63789+ 74967+ 90990 97794 Kærufrestur er til 14. mars kl. 12 á hádegi. Kærur skulu vera skriflegar. Kærueyöublöö fást hjá um- boösmönnum og á skrifstofunni í Reykjavík. Vinningsupphæöir geta lækkaö ef kærur verða teknar til greina. Handhafar nafnlausra seðla ( + ) verða aö fram- vísa stofni eöa senda stofninn og fullar upplýsing- ar um nafn og heimilisfang til Getrauna fyrir lok kærufrests. mmmmmmmmrnmmmmimmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmm^m^m^ GETRAUNIR — íþróttamiðstöðinni — REYKJAVÍK Lausar stöður hjá Reykjavíkurborg Reykjavíkurborg vill ráða starfsfólk til eftirtal- inna starfa: Starfskjör samkvæmt kjarasamningum. • Staða hjúkrunarframkvæmdastjóra við heimahjúkrun. Staðan er laus í 1 ár. Heilsuverndarnám/heilsugæslunám æskilegt. • Stöður hjúkrunarfræðinga við heimahjúkrun. Bæði er um fullt starf og hlutastarf að ræða, dagvaktir og síðdegisvaktir. Nánari upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri í síma 22400. • Staöa félagsráðgjafa við áfengisvarnadeild. Afleysingar u.þ.b. 4 mánuði frá miðjum mars. Æskileg reynsla í meðferö áfengisvandamála. Upplýsingar gefur deildarstjóri áfengis- vamadeildar í síma 82399. Umsóknareyðublöð liggja frammi í afgreiðslu heilsuverndarstöövarinnar. Umsóknir skulu vera skriflegar og greina m.a. frá menntun og starfsreynslu auk almennra per- sónulegra upplýsinga. Umsóknum ber aö skila til starfsmannahalds Reykjavíkurborgar, Pósthússtræti 9,6. hæö, fyrir kl. 16.00, föstudaginn 5. mars 1983. Smjör og ostar seljast æ meir Á síðastliðnu ári jókst sala á smjöri og sjörva hjá Osta- og smjör- sölunni sf. um 29% frá árinu á undan. Ef miðaö er við landið í heild er sölu- aukningin milli ára heldur minni, eða 22,7%. Samtals voru seld 1434 tonn af þessum vörum í landinu árið 1982, samanborið við 1168 tonn áriö 1981. Ostasala jókst einnig um 13,7%, en um 10% á landsvísu. Margar nýjar ostategundir komu á markað á árinu sem neytendur tóku vel og á það sinn þátt í þessari aukningu. Virðist ostasala enn vera að aukast. A síðasta ári jókst mjólkurfram- leiöslan í landinu hins vegar aöeins um 1,6% og varð 104,5 milljónir lítra. I byrjun febrúar voru mjólkurvöru- birgðir tiltölulega litlar enda er framleiðslan í lágmarki yfir vetrar- mánuðina. Næstu mánuði verður út- flutningsþörf fyrir mjólkurvörur því fyrirsjáanlega einnig í lágmarki. -PÁ. Sænsk-íslensk orða- bók komin á markað Höfundar orðabókarinnar, Aðalsteinn Daviðsson og Gösta Holm. Ut er komin mikil sænsk-íslensk orðabók eftir þá Gösta Holm prófess- or í norrænum fræðum í Lundi í Sví- þjóð og Aðalstein Davíðsson, menntaskólakennara í Reykjavík. Auk þess hafa ýmsir fleiri unniö við bókina, norrænufræðingar við há- skólann í Lundi og Islendingarnir Gyöa Helgadóttir, Erna Árnadóttir, Olafur Sigurðsson og dr. Siguröur Þórarinsson. Þetta er fyrsta sænsk- islenska orðabókin sem lítur dagsins ljós og er myndarlega af stað farið, þar sem stærð hennar er um 900 bls. Bókin kemur út samtímis hér og í Svíþjóö, hinn íslenski útgefandi er Almenna bókafélagið og hinn sænski Walter Ekstrand Bokförlag, Lundi. Hún hefur veriö í smíðum í 13 ár og vinnan einkum farið fram í Lundi. Við samninguna hefur verið lögð áhersla á að bókin sé handhæg not- endum, hvort heldur þeir eru íslenskir eða sænskir. 1 upphafi hennar er greinargerð um sænskan framburð og málfræði og einnig íslenskan framburð og beygingar- fræöi íslenskunnar. Þá eru og skrár yfir starfsheiti sænskra og íslenskra starfsmanna ríkis og kirkju og skrá yfir allmörg staðanöfn víösvegar um heim á sænsku og íslensku. Það vekur athygli viö athugun þessarar orðabókar hve nákvæm hún er og hve miklar upplýsingar hún veitir um notkun og merkingu orðanna. Sem dæmi mætti nefna sænska orðið karv sem þýða verður meö svo mismunandi orðum á íslensku eftir því í hvaða sambönd- um það stendur. Orðið er þannig skýrt í bókinni: (yta) hrjúfur, grófur: (Före, motor) þungur, tregur, stirður; (smak) rammur; (röst) óþýður, hrjúfur; (landskap, humor) kuldalegur, kaldranalegur; (humör, kritik) napur; (stil, sprák) fáorður, gagnorður; (pers: barsk) hrjúfur, hranalegur; (kylig, kalt) kuldalegur; (Vaderlek) óblíður; (förhállanden) erfiður. Þá er lögð mikil áhersla á sænsk orðtök og fundin tilsvarandi íslensk ef til eru: Dæmi: kasta yxan i sjön: leggja áraríbát. Margt tækniorða er að finna í bók- inni og oröa úr daglegu lifi sem s jald- gæf eru í orðabókum. Dæmi karenstid sem skýrt er þannig: tími áður en bótagreiðslur hefjast (frá sjúkrasamlagi, tryggingafélagi o.þ.h.). Bókin veitir einnig miklar upplýsingar um íslenskuna með hliðsjón af erlendum notendum. Við íslensku orðin stendur tölustafur sem vísar til kafla í beygingar- fræðinni. Við orðið jörð stendur t.d. talan 40 og flettum við upp á því í beygingarfræðinni sjáum þar að orðið beygist eins og höfn. Stjórn Iðnemasambands íslands: Mótmælir náms- vistargjöldum Stjóm Iðnnemasambands Islands hefur mótmælt ákvörðun borgarstjóm- ar um námsvistargjöld. Vill stjórnin benda á að þessi ákvörðun muni fyrst og fremst bitna á nemendum Iðnskólans í Reykjavík því þangað sæki nemendur nám alls staðar að af landinu. INSI leggur áherslu á að ófært sé að láta þessa ákvörðun bitna á nemendum eftir því hvar þeir em fæddirálandinu. I greinargerð sambandsins segir: „Iðnnemasamband Islands álítur að þetta sé ekki mál milli skólanna og nemenda, heldur deila vegna kostnaðarskiptingar milli sveitar- félaganna. Það undirstrikar kröfu INSI, aö fjármögnun alls framhalds- skólans verði á hendi eins aöila, þ.e.a.s. ríkisins. Skipting fjármögnun- ar á milli ríkis og sveitarfélags hefur sýnt það og sannað, að iðnfræðslan hef- ur borið skertan hlut frá borði miðað við bóknámsskóla. Verði fjár- mögnunin ekki á einni hendi, er hætta á enn meiri mismunun bóknáms og verknáms en verknámsskólar eru bæði dýrari í rekstri og meiri í stofnkostnaði en bóknámsskólar. INSI bendir á það misræmi að ríkiö skuli alfarið kosta hliöstæöa skóla eins og Vélskólann eða menntaskólana í landinu, en ekki nema hluta af rekstrarkostnaöi iðn- skólanna.” .p^ Máttur aug- lýsinganna „Mikill er máttur auglýsinga,” klukkan fimm, er skrifstofan lokaöi, segir máltækið. Maður nokkur í höfðu 125 manns hringt og falast eftir Reykjavik varð hressilega var við starfinu. sannleiksgildi þessa. Hann auglýsti Síminn var svo byrjaður að eftir starfskrafti í smáauglýsingum glymja aftur hjá manninum DV og frá því blaðið kom út fram til morguninneftir. -SþS.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.