Dagblaðið Vísir - DV - 23.02.1983, Blaðsíða 36

Dagblaðið Vísir - DV - 23.02.1983, Blaðsíða 36
36 DV. MIÐVIKUDAGUR 23. FEBRUAR1983. Sviðsljósið Sviðsljósið Sviðsljósið Rétta boxnúmerið / „Ulla, ulla. Þaö er eitt- hvert vit í þessu,” sagöi Sviösljósiö við sjálft sig er það rakst á þessa föngu- legu stúlku. Stúlkan heitir Ulla og er dönsk aö uppruna. Hún er tvítug aö aldri og er alveg óö í box eftir því sem viö komumst næst. Ekki vitum viö heimilis- fang hennar en þaö er í Kaupmannahöfn. Fyrir fúsa, frjálsa og áhuga- sama bendum viö á boxin hjá dönsku póstþjónust- unni. Þar ætti að vera hægt að fá gefiö upp boxnúmerið hjá Ullu. Og þá meinum við auðvitað rétta boxnúmerið. Brostu og sláðu af! Þaðeróhættaösegja aö ljósmyndar- ar okkar á DV komi víða viö í leit aö myndefni. Nýleg fór hann Sveinn Þormóösson til Bandaríkjanna í fríinu sínu. Og eins og góðum og sönnum ljósmyndara sæmir lét hann ekkert fara framhjá sér. Hann smellti því ótt og títt af. Þaö var þó ekki sami hasarinn hjá kappanum aö koma meö myndirnar inn á ritstjóm til okkar enda eiga menn aö anda rólega þegar þeir eru í fríi. Þegar hann svo lagöi nokkrar mynd- anna á’ boröiö hjá okkur í Sviösljósinu gátum viö ekki annað en brosaö breitt. Við birtum tvær myndanna í þeirri von aö þær geti oröið íslenskum öku- mönnum til ábendingar í akstri. Aö vísu eru þeir bandarísku ekki beint glaöhlakkalegir á svip og láir þeim það víst enginn. En við skiljum nú vel hvers vegna Sveinn hefur flýtt sér svona hægt í umferðinni síðan hann kom heim. Og brosið hefur heldur ekki minnkaö, það skiljum viölíka. -JGH f V. YOU’RE ON RADAR Þessar skýra sig sjálfar. er þaO ekki? YOU'LL GET THERE! Margaux ásamt kokkinum Roger Verge. Hór er veriO aO snyrta humar áOur en hann er settur á pönnuna. Menn hafa rætt um aO islenskt lambalæri hefOi sómt sér vel á mat- reiöslunámskeiöinu. Enda hefOi þá fyrst veriö gott aO vera i læri hjá þeim franska. Margaux í læri Fyrirsætan og fegurðardísin Margaux Hemingway er sögö komin meö matreiðsluæöi. Að undanfömu hefur hún verið í læri í París hjá einum kunnasta kokki Frakka, Roger Verge. En eins og flestir vita eru franskir kokkar sagöir með þeim f remstu á sínu sviði. Svo viröist sem bragð hafi verið að þessu matreiöslunámskeiöi hjá Marg- aux því aö hún er sögð vera oröin hinn ágætasti kokkur. Á meðfylgjandi mynd sjáum viö hvar hún meðhöndlar humar ásamt Roger Verge. Ekki hefur henni veitt af humarmeöhöndluninni þar sem Roger lét hana malla humar á lokaprófinu. Shotzie er ekki á skíðum dottin Búið aö festa á hana vesti og síðan er hún sett á sjóskíði. Og nokkrum mínútum síöar þeysist hún meöfram strönd Miami á Flórída. Já, hún er ekki á „skíðum” dottin, tikin Shotzie í Bandarík junum. Eitt þaö skemmtileg- asta sem hún gerir er aö fara á sjóskiöi. Eigandi hennar er slökkviliös- maður á Miami í Flórida, Drew Keyes aö nafni. Hann tók upp á því að draga Shotzie um á fati á sjónum þegar hún var fimm ára. Og ári síöar var ekki aö spyrja aö því. Hún var komin á alvöru- sjóskíöi ogsýndimikla fimi á þeim.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.