Dagblaðið Vísir - DV - 23.02.1983, Blaðsíða 39

Dagblaðið Vísir - DV - 23.02.1983, Blaðsíða 39
DV. MIÐVIKUDAGUR 23. FEBRUAR1983. 39 Útvarp Miðvikudagur 23. febrúar 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til- kynningar. Tónleikar. 13.30 Dagstund í dúr og moll. — Knútur R. Magnússon. 14.30 „Vegurinn að brúnni” eftir Stefán Jónsson. Þórhallur Sigurðs- sonles(8). 15.00 Miðdegistónleikar: Islcnsk tónlist. Sinfóiíiuhljómsveit Islands ieikur „Endurskin úr norðri” op. 40 eftir Jón Leifs, og „Concerto lirico” eftir Jón Nordal; Páll P. Pálssonstj. 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Útvarpssaga barnanna: „Ráðgátan rannsökuð” efiir Töger Birkeland. Siguröur Helga- son les þýðingu sína (3). 16.40 Litli barnatiminn. Stjórn- endur: Sesselja Hauksdóttir og Selma Dóra Þorsteinsdóttir. 17.00 Bræðingur. Umsjón: Jóhanna Haröardóttir. 17.55 Snerting. Þáttur um málefni blindra og sjónskertra í umsjá Gísla og Amþórs Helgasona. 18.05 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.45 Tilkynningar. Daglegt mál. Árni Böðvarsson flytur þáttinn. Tónleikar. 20.00 Áfangar. Umsjónarmenn: Asmundur Jónsson og Guöni Rúnar Agnarsson. 20.40 Myrkir músíkdagar 1983. Frá tónleikum meö verkum eftir John Speight í Norræna húsinu 28. f.m. „Vier Stiicke” f. flautu og píanó; Einleiksverk f. flautu; Einleiks- verk f. klarínettu; Trío f. fiðlu, selló og píanó; Kvintett f. fiðlu, lágfiðlu, selló, kontrabassa og píanó og „Missa brevis”. Flytjendur: Bemhard Wilkinson, Sveinbjörg Vilhjálmsdóttir, Einar Jóhannesson, Hildigunnur Hall- dórsdóttir, Sigurður Halldórsson, Daníel Þorsteinsson, Michael Shelton, Sesselía Halldórsdóttir, Pétur Þorvaldsson, Richard Korn og kór undir stjórn Jónasar Ingimundarsonar. — Kynnir: Kristín Björg Þorsteinsdóttir. 21.40 Útvarpssagan: „Sonur himins og jarðar” eftir Káre Holt. Sig- urður Gunnarsson les þýðingu sína. (21). 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Lestur Passíu- sálma. (21). 22.40 Iþróttaþáttur Hermanns Gunnarssonar. 23.05 Kammertónlist. Leifur Þórarinsson kynnir. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. 'Sjónvarp I Miðvikudagur 23. febrúar 18.00 Söguhornið. Umsjónarmaður Guðbjörg Þórisdóttir. 18.10 Stikilsberja-Finnur og vinir hans. Hertoginn og fylgifiskur hans. Framhaldsflokkur eftir sögu Marks Twains. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir. 18.35 Hiidur. Fimmti þáttur dönsku- kennslu endursýndur. 19.00 Á skíðum. Annar þáttur skíöakennslu Sjónvarpsins. I þess- um þætti veröa m.a. kenndar plóg- beygjur og ýmsar æfingar tengdar þeim. Umsjónarmaður Þorgeir D. Hjaltason. Síðasti þáttur veröur á dagskrá Sjónvarpsins miðviku- daginn 2. mars kl. 19.00. 19.20 Hlé. 19.45 Fréttaágripátáknmáli. 20.1/0 Fréttlr og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Líf og hellsa. Geðheilsa — Síðari hluti áfram verður fjallað um geðsjúkdóma og nú fyrst og fremst ýmis konar meðferð og lækningu þessara sjúkdóma. Um- sjón og stjórn: Maríanna Friöjóns- dóttir. 21.35 Dallas. Bandarískur fram- haldsflokkur. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 22.20 Rolling Stones. Svipmyndir frá hljómleikum bresku hljómsveitar- innar „The Rolling Stones” í Gautaborg í júní 1982. Einnig eru rifjuð upp gömul, vinsæl lög hljóm- sveitarinnar, rætt við Bill Wyman, bassaleikara, Peter Wolf og fleiri. (Nordvision — Norska sjónvarp- iö). 23.10 Dagskrárlok. Sjónvarp Útvarp Annar þáttur skiðakennslunnar hefst i sjónvarpi klukkan 19. Þá verða kenndar plógbeygjur og fíeiri æfingar. Sjónvarp kl. 19.00 í kvöld: Annar þáttur skíða- kennslunnar- að lokinni dönskukennslu Skíðakennsla hófst í sjónvarpi í síð- ustu viku, en alls hafa verið gerðir 3 þættir sem teknir voru upp í fyrrasum- ar í Kerlingarfjöllum. I fyrsta þætti var f jallað um útbúnaö og undirstöðu- atriöi fyrir byrjendur í bruni. Annar þáttur hefst klukkan 19 í kvöld. Þá verða kenndar plógbeygjur og ýmsar æfingartengdar þeim. Þorgeir D. Hjaltason skíðakennari nnaðist gerð þáttanna og er hann leið- einandi ásamt Guðmundi Jakobsen. iíöasti þáttur skíðakennslunnar verð- ur á dagskrá sjónvarpsins miðviku- daginn2.mars klukkanlÐ. RR Útvarpífyrramálið klukkan 11.40: Geta stéttarfélög veitt útivinnandi fólki aðstoð hvað varðar bamagæslu? — umræðuefni í þættinum Félagsmál og vinna Félagsmál og vinna nefnist útvarps- þáttur, þar sem fjallaö verður um erfiðleika útivinnandi fólks við að koma bömum sínum í gæslu. Þátt- urinn er vikulega á fimmtudags- morgnum og hefst hann klukkan 11.40, því miður á þeim tíma sem fæst úti- vinnandi fólk hefur tækifæri til að hlýða á þáttinn. Guðrún Ágústsdóttir og Helgi Már Arthúrsson hafa umsjón með þáttun- um annan hvem fimmtudag, en Skúli Thoroddsen sér um þættina þess á milli og þá fyrir hönd Alþýðusambands Islands. Eins konar framhald af síðasta þætti verður í fyrramálið, en þá var rætt við fulltrúa frá Ríkisspítölum og sagt frá einkaaðilum sem hafa með bamagæslu að gera. Þaö er spuming hvort hin ýmsu stéttarfélög eigi ekki að veita starfsmönnum aöstoð og beita Utivinnandi folk á oft / erfiðleikum með að ta plass a dagvistunarstotn unum eða hjá dagmœðrum. Þessi mál verða til umræðu iþættinum Félags málog vinna sem hefsti útvarpi klukkan 11.40 á morgun. sér meira fyrir því að starfsmenn eigi böm sín. Rætt verður við aðila frá ekki í erfiöleikum með aö fá gæslu fyrir BSRB í næsta þætti. -RR. Sjónvarp í kvöld klukkan 22.20: Rolling Stones — svipmyndir frá hljómleikum í Gautaborg Svipmyndir frá hljómleikum bresku hljómsveitarinnar Rolling Stones verða á skjánum í kvöld. Tónleikamir voru haldnir í Gautaborg dagana 19. og 20. júní á síðastliönu ári. Utsending upptökunnar, sem kemur frá norska sjónvarpinu, hefst klukkan 22.20 og varir Í50minútur. Ný rokklög verða flutt og rifjuð upp gömul vinsæl lög hljómsveitarinnar. Þetta em engir venjulegir hljómleik- ar, það er flugeldasýning og „fljúg- andi” söngvarar ef svo má að orði komast, Mick Jagger og Ron Wood lyftast upp yfir f jöldann á miðjum tón- leikum. En því miður em þaö aðeins svipmyndir sem við sjáum á skjánum, rokkaðdáendur mega ekki láta þetta fram hjá sér fara. Steinamir hafa rúll- að til á vinsældalistum síðastliöin tuttugu ár, enda sumir þeirra félaga komnir á fimmtugsaldur og geri aðrir betur. Fyrir þá sem hafa áhuga, þá verður Mick Jagger fertugur í sumar og Ron Wood gítarleikari í desember. Viðtal var tekiö við bassaleikarann Bill Wyman sem gerðist meðlimur Rollinganna í janúar 1963. Það er Ivar Dyrhaug í Zikk — Zakk sem ræðir við Bill og fleiri í rokkþætti kvöldsins. RR Svipmyndir af hljómleikum Rolling Stones verða á skjánum í kvöld klukk- an 22.20. Upp verða rifjuð gömul vinssl lög þeirra, flutt viðtöl og fleira. Veðrið Veðríð: Gert er ráð fyrir suðvestanátt um allt land. Gengur á með hvöss- 1 um éljum á vestanverðu landinu en kaldi og bjart veður austar tU. Hiti í kringum f rostmark. Veðríð hér ogþar: Klukkan 6 í morgun. Akureyri alskýjaö 3, Bergen alskýjað 2, Helsinki léttskýjað -4, Kaupmanna- höfn léttskýjað -4, Osló léttskýjað -11, Reykjavík snjóél 1, Stokkhólm- ur heiríkt -6, Þórshöfn alskýjað 7. Klukkan 18 í gær. Aþena skýjað ' 9, Berlín skýjað 0, Chicago rigning 4, Feneyjar heiðríkt 2, Frankfurt heiðríkt -2, Nuuk snjókoma -19, London mistur -1, Luxemborg heiðríkt -3, Mallorca skýjað 12, Montreal skýjaö -3, New York heiðríkt 9, Farís léttskýjað 2, Róm léttskýjað 8, Malaga þokumóöa 14, Vín léttskýjað -6, Winnipeg heiðríkt -2. Tungan Sagt var: Þetta gerðist fyrir fimm árum síðan. Rétt væri: Þetta gerðist fyrir fimm árum. Gengið Gengisskráning nr. 36. 23. febrúar 1983 kl. 09.15. Einging kl. 12.00 Kaup Sala Sala 1 Bandarikjadollar 19,480 19,540 21,494 1 Sterlingspund 29,600 29,691 32,660 1 Kanadadollar 15,84^ 15,893 17,482 1 Dönsk króna ?7669 2 2739 2,5012 1 Norsk króna 2 7306 2,7390 3,0129 1 Sœnsk króna ,6188 2,6269 2,8895 1 Finnsktmark 3,16175 3,6286 3,9914 1 Franskur franki 2,8359 2,8447 3,1291 1 Belg.franki 0,4081 0,4093 0,4502 1 Svissn. franki 9,5737 9,6031 10,5634 1 Hollensk florina 7,2722 7,2946 8,0240 1 V-Þýskt mark 8,0423 8,0670 8,8737 1 ítölsk líra 0,01393 0,01397 0,01536 1 Austurr. Sch. 1,1435 1,1471 1,2618 1 Portug. Escudó 0,2083 0,2090 0,2299 1 Spánskur peseti 0,1493 0,1498 0,1647 1 Japansktyen 0,08288 0,08314 0,09145 1 írsktpund 26,649 26,731 29,404 SDR (sérstök 21,1639 21,2297 dráttarréttindi) Simsvari vegna gengisskráningar 22190. Tollgengi fyrir febrúar 1983 Bandaríkjadollar Sterlingspund Kanadadollar Dönsk króna Norsk króna Sœnsk króna Finnskt mark Franskur franki Belgískur franki Svissneskur franki Holl. gyllini Vestur-þýzkt mark ítölsk líra Austurr. sch Portúg. escudo Spánskur peseti Japansktyen írsk pund SDR. (Sérstök dráttarróttindi) USD 18.790 GBP 28.899 CAD 15.202 DKK 2.1955 NOK 2.6305 SEK 2.5344 FIM 3.4816 FRF 2.7252 BEC 0.3938 CHF 9.4458 NLG 7.0217 DEM 7.7230 ITL 0.01341 ATS 1.0998 PTE 0.2031 ESP 0.1456 JPY 0.07943 IEP 25.691

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.