Dagblaðið Vísir - DV - 23.02.1983, Blaðsíða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 23.02.1983, Blaðsíða 25
DV. MIÐVIKUDAGUR 23. FEBRUAR1983. 25 Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 Videotæki+ vel tryggður víxill. Oska eftir 6 eöa 8 cyl. bíl á veröbilinu 30—60 þús. kr., sem má greiöast meö nýlegu videotæki og vel tryggöum víxli í ágúst. Allt kemur til greina. Uppl. í síma 92—3963. Ford Escort árg. ’73-’75, 2ja dyra, óskast til niöurrifs. Uppl. í síma 83566 eftir kl. 18. Oska eftir að láta Hondu Civic árg. ’77, upp í dýrari bíl. Milligjöf 30 þús. og 5 þús. á mánuði. Uppl. í síma 20888 eftirkl. 17. Oska eftir japönskum bíl, skemmdum eftir umferðaróhapp. Uppl. í síma 42841 eftir kl. 17. Oska eftir að kaupa Benz dísil 220 eöa 240 til niöurrifs eöa vél úr sjálfskiptum. Uppl. í síma 72968. Öska eftir Audi ’77—’78 eöa Galant ’78—’79.35 þús. kr. útborgun og eftirstöövar á 7 til 8 mánuðum. Ymsar aörar geröir koma til greina, (ekki austantjaldsbíll). Uppl. í síma 33314 eftirkl. 17. Oska eftir Rambler American 'árg. ’68 til niðurrifs. Uppl. í síma 99- 2165 eftir kl. 19. Húsnæði í boði Boðagrandi. Til leigu 2 herb. íbúö í 8—12 mán, íbúö- in leigist meö síma og ísskáp, fyrir- framgreiðsla, laus nú þegar. Tilboö ásamt uppl. sendist DV merkt „Boö 3775”. Góö 2ja herb. íbúð til leigu. Tilboö og upplýsingar sendist DV fyrir 1. mars merkt „Abyrgur 032”. Keflavík. Til leigu 3ja—4ra herb. stór íbúð, leig- ist í eitt ár (aö minnsta kosti). Uppl. í síma 92-3034 eftir kl. 19. 4 herbergja íbúð í nýlegu f jölbýlishúsi við Kleppsveg. Til- boö er tilgreini mánaöargreiöslu og fyrirframgreiöslu sendist DV fyrir 26. febr. merkt „fbúö 134”. I gamla bænum. Til leigu 3 herb. íbúö (ca 85 ferm) í steinhúsi nálægt miðbænum. Leigutími 3 mán. (til 1. júní). Tilboð ásamt uppl. sendist DV fyrir 26. febrúar merkt „SK 777”. Skammtímaleiga. 2 herb. íbúö til leigu í 5 mánuöi. Uppl. í síma 40087. Leiguskipti. Hjón á Akureyri sem eiga íbúð þar óska eftir aö hafa leiguskipti á 4 her- bergja íbúö í Reykjavík í 1 ár. Nánari uppl. í síma 96-25368 eftir kl. 19. Espigeröi. Glæsilég og rúmgóö 2 herb. íbúö til leigu í háhýsi í Espigeröi, aö minnsta kosti hálfs árs fyrirframgreiösla æski- leg, góö umgengni og reglusemi skil- yröi. Tilboð sendist DV fyrir 26. febr. merkt „Espigerði 645”. Húsnæði óskast Einhleypur sjómaður óskar eftir lítilli íbúð á Reykjavíkursvæðinu. Reglusemi og góöri umgengni heitiö. Einnig kemur til greina stórt herbergi meö aögangi aö baöi og eldhúsi. Ein- hver fyrirframgreiösla. Uppl. í síma 21478 millikl. 19og20. 2ja herbergja íbúð eða einstaklingsíbúð óskast á leigu, má þarfnast viögeröar. Æskilegt aö hún sé í vesturbænum þó ekki skilyrði. Hafið samband viö auglþj. DV í síma 27022 e.kl. 12. H-978 Einhleypur! Reglusamur karlmaöur óskar eftir að taka á leigu litla íbúö eða herbergi. Uppl. í síma 78587 eftir kl. 18. Oskum eftir 3—4 herbergja íbúð til leigu, erum 3 í heimili, fyrir-: framgreiösla ef óskaö er. Uppl. í síma 74155 eftirkl. 19. Prúö og reglusöm miðaldra kona óskar eftir lítilli íbúð á leigu strax (helst sem næst gamla bæn- um). Uppl. í síma 28768. Góöur leigutaki. Ung kona óskar eftir íbúö á leigu. Fyrirframgreiðsla. Uppl. í sima 71388, Svava. é— , ' " 1 HUSALEIGU SAMNINGUR ÓKEYPIS Þeir sem auglýsa i húsnæðis-, auglýsingum DV fá eyðublöðl hjá auglýsingadeild DV og J geta þar með sparað sér veru- . legan kostnað við samnings- gerð. '•Skýrt samningsform, auðvelt id útfyllingu og allt á hreinu. ) DV auglýsingadeild, Þverholti; 11 og Siðumúla 33. - . , J Oska eftir að taka á leigu íbúð í Laugameshverfi. Uppl. í síma 13510 frá kl. 9—17 og í síma 44470 eftir kl. 20. Þóra. Rólegur miðaldra maöur óskar eftir góðu herbergi með aögangi að eldhúsi, eöa lítilli íbúö á leigu strax. Uppl. í síma 82981. Ungur maður í fastri vinnu óskar eftir 2ja herbergja íbúð. Uppl. í síma 50329 eftir kl. 17. 2—3 herb. íbúö óskast. Góöri umgengni heitiö. Ars fyrirfram- greiðsla ef óskaö er. Uppl. í síma 22456 eftir kl. 19. Einhleypur karlmaður á miöjum aidri óskar eftir herbergi meö eldunar- og hreinlætisaðstöðu, eöa lítilli íbúö til leigu. Reglusemi og góöri umgengni heitið, fyrirframgreiösla möguleg. Uppl. í síma 46526. Hjón á besta aldri meö tvö börn vantar íbúö strax, skammtímaleiga kemur til greina, fyrirframgreiösla ef óskaö er. Uppl. gefur Kristján í síma 18650, herbergi 308, eöa í síma 73108. Atvinnuhúsnæði Oska eftir að taka rúmgóöan bílskúr á leigu, veröur aö vera með rafmagni og hita. Uppl. í síma 16476. Geymsluhúsnæði ca 20 ferm óskast í Reykjavík, má vera bíl- skúr, góö aðkeyrsla skilyröi. Uppl. í síma 53690 og 54624. 60 ferm verslunarhúsnæði, nálægt Hlemmi, til leigu frá og meö 1. mars. Uppl. í sima 21511 á daginn, Eiríkur, og 33918 á kvöldin. Atvinna í boði Kjóla-tiskuverslun. Sækjumst eftir ungri konu á aldrinum 25—50 ára í verslun okkar háifan dag- inn f.h. Umsóknum skal skilað til aug- lýsingadeildar DV fyrir föstudag 26. febr. merkt „Kjólar 994”. Gæludýraverslun óskar aö ráöa starfskraft eftir hádegi. Um- sóknir er greini aldur og fyrri störf leggist inn á afgreiðslu DV merkt „Gæludýraverslun 915” sem fyrst. Oskum að ráöa krakka til aö dreifa bæklingi á Stór-Reykjavík- ursvæðinu. Uppl. í síma 24748 frá kl. 9-17. Stúlka óskast til sölustarfa, veröur aö hafa bíl til umráða, reynsla í sölustörfum og vélritunarkunnátta æskileg. Hafiö samband viö auglþj. DV í síma 27022 e. Húshjálp óskast 1 dag í viku. Uppl. í síma 43565. Atvinna óskast 32 ára maöur óskar eftir atvinnu, hefur margra ára reynslu í verslunarstörfum. Ymis störf koma til grerna, getur byrjað strax. Uppl. ísíma 83821. 22ja ára maður óskar eftir vinnu, flest kemur til greina. Hefur nokkra reynslu í rafeindatækni, byggingavinnu o.fl. Uppl. í síma 15724. Kvöldvinna. Vantar vinnu á kvöldin eöa jafnvel um helgar. Er 22ja ára gamall og hvaö sem er kemur til greina.Uppl. í síma 42719 e.kl. 20 á kvöldin. 22 ára maður óskar eftir atvinnu. Allt kemur til greina. Uppl. í síma 37451. 26 ára stúlka með ágæta menntun óskar eftir vinnu strax. * Margt kemur til greina. Uppl. í síma 73976. Tvítug stúlka óskar eftir atvinnu sem fyrst, flest allt kem- ur til greina. Uppl. í síma 74594 eftir kl. 17. kl. 12. H-670 Umboðsmenn frá 1. jan. 1983. 1UMBOÐSMENN i AKRANES Guðbjörg Þórólfsdóttir Háholti 31 ' simi 93-1875 AKUREYRI Kjartan Hsiðbsrg SklpagAtu 13 aitni 96-2S013 Jón sími 96-25197 ÁLFTANES Asta Jónsdóttir Miðvangi 106 simi 51031 BAKKAFJÖROUR Freydíé Magnúsdóttir Hraunstíg 1 simi 97-3372 BÍLDUDALUR Jóna Mæja Jónsdóttir Tjarnarbraut 5 simi 94-2206 BLÖNDUÓS Guðrún Jóhannsdóttir Garðabyggfl 6 simi 964443 BOLUNGA R VÍK Elsa Ásbergsdóttir Völusteinsstræti 15 sími 94-7196 BORGARNES Bergsveinn Simonarson Skallagrímsgötu 3 simi 93-7645 BREJDDA LS VÍK Sigrún Guðmundsdóttir Sólbakka simi 97-5695 BÚDARDALUR Sólveig Ingvadóttir Gunnarsbraut 7 simi 93-4142 DALVÍK Margrét Ingólfsdóttir Haf narbraut 25 sími 96-61114 DJÚPIVOGUR Arnór Stefónsson Garði simi 97-8820 EGILSSTAOIR Sigurlaug Björnsdóttir Árskógum 13 simi 97-1350 ESKIFJÖRDUR Hrafnkell Jónsson Fossgötu 5 simi 97-6160 EYRARBAKKI Margrét Kristjánsdóttir Háeyrarvöllum 4 simi 99-3350 FÁSKRÚDSFJÖRDUR Sigurður Óskarsson Búðarvegi 46 simi 97-5148 FLATEYRI Sigriður Sigursteinsdóttir Drafnargötu 17 simi 94-7643 GERDAR GARDI Katrín Eiriksdóttir Garðabraut 70 sími 92-7116 GRINDA VÍK Aðalheiður Guðmundsdóttir Austurvegi 18 sími 92-8257 GRENIVÍK Guðjón Hreinn Hauksson Túngötu 23 simi 96-33202 GRUNDA RFJÖRDUR Hafdls L. Pétursdóttir Hraunstig 10 simi 93-8761 HAFNARFJÖRDUR Ásta Jónsdóttir Miðvangi 106 sími 51031, Guðrún Ásgeirsdóttir Garðavegi 9 simi 50641 HAFNIR Karl Valsson Sjónarhól HELLA Auður Einarsdóttir Laufskálum 1 sír.i 99-5997 HELLISSANDUR Ester Friðriksdóttir Snæfellsási 13 simi 93-6754 HOFSÓS Guðný Jóhannsdóttir Suðurbraut 2 simi 95-6328 HÓLMAVÍK Dagný Júliusdóttir Hafnarbraut 7 simi 95-3178 HRÍSEY Sóley Björgvinsdóttir Austurvegi 43 simi 96-61775 HÚSA VÍK Ævar Ákason Garðarsbraut 43 simi 96-41853 HVAMMSTANGI Hrönn Sigurðardóttir Garðavegi 17 simi 95-1378 HVERA GEROI \ Lilja Haraldsdóttir Heióarbrún 51 sími 99-4389 HVOLSVÖLLUR Arngrimur Svavarsson Litlagerði 3 simi 99-8249 HÖFN Í HORNA FIRÐI Guðný Egilsdóttir Miðtúni 1 simi 97-8187 HÖFN HORNAFIRÐI v / Nesjahrepps Unnur Guflmundmdóttir Hœðargarði 9 simi 97-8467 ÍSA FJORÐUR Hafsteinn Eiriksson Pólgötu 5 simi 94-3653 KEFLA VIK Margrét Sigurðardóttir Smáratúni 31 simi 92-3053, Ágústa Randrup ishússtig 3 sími 92-3466 KÓPASKER Auðun Benediktsson Akurgerði 11 sími 96-52157 MOSFELLSSVEIT Rúna Jónina Ármannsdóttir Arnartanga 10 simi 66481 NESKAUPSTADUR Elín Ólafsdóttir Melagata 12 simi 97-7159 YTRI-INNRI NJARDVÍK Fanney Bjarnadóttir Lágmóum 5 simi 92-3366 ÓLA FSFJÖRDUR Margrét Friðriksdóttir Hliðarvegi 25 simi 96-62311 ÓLAFSVÍK Guörún Karlsdóttir Lindarholti 10 sími 93-6157 PA TREKSFJÖRÐUR Ingibjörg Haraldsdóttir Túngötu 15 simi 94-1363 RAUFARHÖFN Signý Einarsdóttir Nónási 5 simi 96-51227 REYDA RFJÖRDUR Þórdis Reynisdóttir Sunnuhvoli simi 97-4239 REYKJAHLÍD V/MÝVATN Þuríður Snæbjömsdóttir Skútuhrauni 13 simi 96-44173 RIF SNÆFELLSNESI Ester Friðþjófsdóttir Háarifi 49 simi 93-6629 SANDGERDI Þóra Kjartansdóttir Suðurgötu 29 sími 92-7684 SAUDÁRKRÓKUR Ingimar Pálsson Freyjugötu 5 sími 95-5654 SELFOSS Bárður Guðmundsson Sigtúni 7 sími 99-1377 SEYÐISFJÖRÐUR Ingibjörg Sigurgeirsdóttir Miðtúni 1 simi 97-2419 SIGLUFJÖRDUR Friðfinna Simonardóttir Aðalgötu 21 sími 96-71208 . SKAGASTRÖND Björk Axelsdóttir Tunbraut 9 sími 95-4713 STOKKSEYRI Njáll Sigurjónsson Kaðlastöðum sími 99-3333 STYKKISHÓLMUR Hanna Jónsdóttir Silfurgötu 23 simi 93-8118 STÖÐVARFJÖRDUR Ásrún Linda Benediktsdóttir Steinholti simi 97-5837 SÚDA VÍK Jónina Hansdóttir Túngötu simi 94-6959 SUOUREYRI Helga Hólm Sætúni 4 simi 94-6173 TÁ LKNA FJÖRDUR Margrét Guðtaugsdóttá Túngötu2S sáni 94-2563. VESTMANNAEYJAR Auróra Friðriksdóttir Kirkjubæjarbraut 4 sími 98-1404 VÍKÍMÝRDAL Vigfús Páll Auðbertsson . Mýrarbraut 10 sími 99-7162 VOGAR VA TNSLEYSUSTROND Leifur Georgsson Gerflhúsum , simi 92-6523 VOPNAFJÖRÐUR Laufey Leifsdóttir Sigtúnum simi 97-3195 ÞINGEYRI Sigurða Pálsdóttir Brekkugötu 41 simi 94-8173 ÞORLÁKSHÖFN Franklín Benediktsson Knarrarbergi 2 sítni 99 3624 og 3636 ÞÓRSHÖFN Aöalbjörn Amgrimsson Arnarfelli sími 96-81114 AÐALAFGREIÐSLA er i Þverholti 11 Rvík. Sími (91)27022

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.