Dagblaðið Vísir - DV - 23.02.1983, Blaðsíða 33

Dagblaðið Vísir - DV - 23.02.1983, Blaðsíða 33
DV. MIÐVIKUDAGUR 23. FEBRUAR1983. 33 Bridge Þeir Siguröur Sverrisson og Valur Sigurösson reyndu slemmu í spili 30 í úrslitaleik Reykjavíkui-mótsins á dög- unum. Hörö slemma, sem vannst ekki — en haföi vissa möguleika til vinnings. Austur gaf. Enginn á hættu og spiliö varþannig. Nordur * ÁK732 P? DG <9 K9543 „ +9 Vt«tTl H AUSTUR *8 A DG54 10954 7? K6 ÓG762 O 3 + K763 SUÐUR + 1096 <7? A8732 O AD10 + ÁG * D108542 , Lokasögnin var sex tíglar sem Sig- urður spilaöi á noröur-spilin. Hjalti Elíasson í sæti austurs spilaöi út laufi. Siguröur drap á ás blinds, tók ás og drottningu í tígli og legan kom í ljós. Þá svínaði hann tígultíu. Spilaði spaöa á ásinn. Tók síðasta trompið af vestri meö tígulkóng og spilaði síöan hjartadrottningu, kóngur og ás. Sigurður spilaöi nú spaöa en þegar vestur sýndi eyöu var ekki hægt aö vinna spilið. Tveir tapslagir á spaöa. Á hinu boröinu spiluöu þeir Símon Símonarson og Jón Ásbjömsson fjóra spaöa á norður-spilin. Símon fékk ellefu slagi eöa 450. Sveit Jóns Hjalta- sonar vann því ellefu impa á spilinu en tapaöi hins vegar úrslitaleiknum meö eins impa mun, litlum 20, svo jafnara gatþaðekkiveriö. Skák I þriöju umferð á sigurvegaramótinu í Hollandi í janúar kom þessi staöa upp í skák Pólverjans Kuligowski og Friö- riks Olafssonar sem haföi svart og átti leik. 29.— — Hxf4 30.Rxe5 — Dxe5 31.Bxf4 — Dxf4 32.Dd2 — Bxh3+ 33. Kxh3 - Df3+ 34. Kh2 — Rg4+ og skákinni lauk meö jafntefli (35. Kgl — Dg3+ 36. Dg2 - De3+ 37. Khl - R£2+ 38. Kh2 - Rg4+ 39. Khl - Hf8 40. Hfl - Rf2+ 41. Kh2 — Rg4+ 42. Khl - Rf2+ jafntefli). T**2j58Zl )1981 King Features Syndicate, Inc. World rights reserved. 8-I4 Vesalings Emma Hann baröist ógurlega gegn því. En loksins gat ég fengið hann til að kaupa sér ný föt. Slökkvilið Lögregla Reykjavík: Lögreglan, sími 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Scltjaniames: Lögreglan sími 18455, slökkvi- lið og sjúkrabifrciö simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkviliö og sjúkrabifreið simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvi- lið og sjúkrabifreið simi 51100. Keflavík: Lögreglan simi 3333, slökkvilið sími 2222 og sjúkrabifreið simi 3333 og í símum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Vcstmannaeyjar: Lögreglan simi 1666, slökkvilið 1160, sjúkrahúsið simi 1955. Akureyri: I/igreglan súnar 23222, 23223 og 23224, slökkviliðið og sjúkrabifreið simi 22222. Apótek Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apótek- anna vikuna 18. — 24. febrúar er í Laugavegs- apóteki og Holtsapóteki. Þaö apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 aö kvöldi til kl. 9 aö morgni virka daga en til kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og almennum frídögum. Upplýsingar um læknis- og lyfja- þjónustu eru gefnar í síma 18888. Apótek Kcflavíkur. Opið virka daga frá kl. 9— 19. Opið alla aðra daga frá kl. 10—12. Hafnarfjörður. Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9—18.30 og til skiptis annan hvern laug- ardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Upplýsingar eru veittar í símsvara 51600. Akureyrarapótck og Stjörnuapótek, Akur- eyri. Virka daga er opið í þessum apótekum á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgi- dagavörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19 og frá 21— 22. Á helgidögum er opið kl. 15—16 og 20—21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í sima 22445. Apótek Vestmannaeyja. Opiö virka daga frá kl. 9—18. Lokaö í hádeginu milli kl. 12.30 og 14. Apótck Kópavogs. Opið virka daga frá kl. 9— 19, laugardaga frá kl. 9—12. Lalli og Lína Því miður kann Lína aðeins fjórar aðferðir við mat- argerö: brennt, bragðlaust, grjótharteða leðjulegt. Heilsugæzla Slysavarðstofan: Sími 81200. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur, og Sel- tjarnarnes, simi 11100, Hafnarfjörður, sími 51100, Keflavík sími 1110, Vestmannaeyjar, sími 1955, Akureyri, sími 22222. Tannlæknavakt er í Heilsuverndarstöðinni viö Barónsstíg, alla laugardaga og sunnu- dagakl. 17-18. Sími 22411. Læknar Reykjavík — Kópavogur — Seltjarnarnes. Dagvakt kl. 8—17 mánudaga—föstudaga ef ekki næst í heimilislækni, sími 11510. Kvöld- og næturvakt kl. 17—08, mánudaga—fimmtu- daga, sími 21230. A laugardögum og helgidögum eru læknastof- ur lokaöar, en læknir er til viðtals á göngu- deild Landspítalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Hafnarfjörður. Dagvakt. Ef ekki næst í heimilislækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna eru í slökkvistöðinni í síma 51100. Akureyri. Dagvakt frá kl. 8—17 á Læknamið- stöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidaga- varsla frá kl. 17—8. Upplýsingar hjá lögregl- unni í síma 23222, slökkviliöinu í sima 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Keflavík. Dagvakt. Ef ekki næst í heimilis- lækni: Upplýsingar hjá heilsugæslustöðinni í síma 3360. Símsvari í sama húsi með upplýs- ingum um vaktir eftir kl. 17. Vestmannaeyjar: Neyöarvakt lækna í sima 1966. Heimsóknartími Rorgarspítalinn. Mánud.—föstud. kl. 18.30— 19.30. Laugard.—sunnud. kl. 15—18. Heilsuvcrndarstöftin: Kl. 15—16 og 18.30— 19.30. Fæftingardeild Landspítalans: Kl. 15—16 og 18.30-16.30. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feðurkl. 19.30-20.30. Fæftingarhcimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30- 16.30. Meppsspítaliim: Alla daga kl. 15—16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30—16.30. Landakotsspítali: Alia daga frá kl. 15.30—16 og 19—19.30. Barnadeild kl. 14—18 aila daga. Gjörgæsludeild eftir samkomulagi. Grensásdcild: Kl. 18.30—19.30 alla daga 'og kl. 13—17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Kópavogshælift: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirfti: Mánud.—laugard. 15—16 og 19.30—20. Sunnudaga og aftra helgi- dagakl. 15-16.30. Landspítaiinn: Alla daga kl. 15—16 og 19— 19.30. Bamaspítali Hringsins: Kl. 15—16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15—16 og 19-19.30. Sjúkrahúsift Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30—16 og 19—19.30. Hainarbúftir: Alla daga frá kl. 14—17 og 19— 20. Vífilsstaftaspítali: Alla daga frá kl. 15—16 og 19.30- 20. Vistheimilift Vífilsstöftum: Mánud.—laugar- daga frá kl. 20—21. Sunnudaga frá kl. 14—15. Söfnin Borgarbókasafn Reykjavíkur AÐALSAFN — Utlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, simi 27155. Opift mánudaga—föstudaga kl. 9—21. Laugardaga kl. 13—16. Lokaft á laugard. l.mai—1. sept. Stjörnuspá Spáin gildir fyrir fimmtudaginn 24. febrúar. Vatnsberinn (21. jan.—19. febr.): Þú ert hress og léttur í lund, en þó gæti ský dregift fyrir sólu og lund þin þyngst. En þú munt létta hana á ný og þá skaltu nota þér þaft og fara út á mannamót og hitta elskuna þína. Fiskarnir (20. fcbr.—20. mars): Þú verftur í óvenju góftu skapi og bjartsýnm hefur náft tökum á þér á ný. Taktu þátt í starfsemi einhvers félagsskapar, til dæmis fundi stjórnmálaflokks. Gefftu engúi loforft sem þú getur ekki staftiftvift. Hrúturinn (21. mars—20. apríl): Þú verftur hugsanlega berdreyminn í nótt efta munt uppgötva yfirnáttúrlega hæfileika sem þú vissir ekki af. Þú ættir ekki aft ræfta þessi mál nema vift þina nánustu. Aftrir myndu gera grúi aft þér, eins og eftlilegt er. Nautii) (21. april—21. maí): Eyddu ekki of miklu í innan- tómar skemmtanir. Þér væri nær aft taka þaft rólega og reyna aft spara fé fyrir emhverju varanlegu þér og þínum til heilia. Neyttu ekki örvandi lyfja i dag þvi aft heilsa þúi leyfir þaft ekki. Tvíburamir (22. maí—21. júní): Láttu þaft ekki á þig fá þó aft fjölskyldumeftlimir rífist og reyni aft rífa hvor annan á hol. Haltu stóískri ró þinni sem endranær og hugsaftu blítt til fjarstadds ástvúiar sem kannar fram- andi lönd. Vertu heima í kvöld. Krabbúm (22. júní—23. júlí): Þú ert sjálfsöruggur og léttur í lund í dag sem endranær. Lofaftu ekki aft gera meira en þú kemst auðveldlega yfir í vinnunni því aft of- þreyta gæti komift niftur á heimilislífinu. Láttu óraunsæislega áætlanagerð lönd og leift. Ljónift (24. júlí—23. ágúst): Vinir þrnir skella skolleyrum vift óraunsæju hjali þúiu því aft enginn amast vift hressri og bjartsýnni manneskju eúis og þér. En gjammaftu ekki of mikift, menn gætu orftift leiftir. Spilltu ekki náttúrunni. Meyjan (24. ágúst—23. scpt.): Mundu eftir smáfugl- unum í dag og aft ekki eru allir jafnvel gefnir og þú. Misnotaftu ekki náttúruna, þú missir hana nógu fljótt samt. Mundu aft hreinni mey fjölgar ei. Neyttu áfengis í hófi því aft öl er innri maftur og oft má satt kyrrt liggja. t Vogin (24. sept.—23. okt.): Skelltu þér í sund eöa í gufu- bað í dag því að líkami þinn þarfnast að vera umlukinn vessa ellegar vatni um stundarskir, aft minnsta kosti í dag. Láttu falsspámenn sem vaöa uppi meö fagurgala ekki hafa áhrif á þig í dag. Sporftdrekinn (24. okt.—22. nóv.): Snoppufrift kona kemur aft máli vift þig í dag og mun reyna aft hafa áhrif á þig.1 áttu <rft hennar og illmælgi um náungann og aukin- heldur lygi, pretti og svik hennar sem vind um eyrim þjóta. Mundu aft illu er best af lokift. Bogmafturinn (23. nóv.—20. des.): Þú átt ágæta vini en treystu ekki dómgreind þeirra jafnvel i hinum smæstu málum. Ef þér býftst aft fara i ferftalag skaltu slá til og drífa góftan vin/maka/kærasta/kærustu meft þér því aft hver veit hvaft tekur vift handan vift hornift? Stemgeitin (21. des.—20. jan.): Steingeitin ætti aft varast aft hoppa um jafn fislétt og hún er meftal trölla og huldu- fólks þessa heúns og annarra því aft hún gæti troftist undir. Hún ætti aft vara sig á hinum geftvonda hrúti sem gæti gert henni ýmislegttil miska. AÐALSAFN — Lestrarsalur, Þinghoitsstræti 27. Opift mánudaga—föstudaga kl. 9—21. Laugard. 9—18, sunnudaga 14—18. Opnunar- túni aft sumarlagi: Júní: Mánud.—föstud. kl. 13—19. Júlí: Lokaft vegna sumarleyfa. Ágúst: Mánud.—föstud. kl. 13—19. SERUTLAN — Afgreiftsia í Þúigholtsstræti 29a, bókakassar lánaftir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheúnum 27, súni 36814. Opift mánudaga —föstudaga kl. 14—21. Laugard. kl. 13—16. Lokaft á laugard. 1. maí— 1. sept. BÓKIN HEIM — Sólheúmun 27, súni 83780. Heúnsendingarþjónusta á prentuöum bókum fyrir fatlafta og aldrafta. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, súni 27640. Opift mánud.—föstud. kl. 16—19. Lokað júlímánuft vegna sumarleyfa. BÚSTAÐASAFN — Bústaftakirkju, súni 36270. Opift mánud.—föstud. kl. 9—21. Laugard. 13—16. Lokaft á laugard. 1. maí—1. sept. BÓKABÍLAR — Bækistöft í Bústaftasafni, súni 36270. Viftkomustaftir vífts vegar um borgina. BÓKASAFN KÓPAVOGS, Fannborg 3-5. Op- ift mánudaga—föstudaga frá kl. 11—21 en laugardaga frá kl. 14—17. AMERÍSKA BÖKASAFNIÐ: Opift virka daga kl. 13-17.30. ÁSMUNDARGARDUR vift Sigtún: Sýning á verkum er í garftinum en vinnustofan er aft- eins opin vift sérstök tækifæri. ASGRtMSSAFN, Bergstaftastræti 74: Opift sunnudaga, þriftjudaga og fimmtudaga frá kl. 13.30—16. Aftgangur ókeypis. ÁRBÆJARSAFN er opift samkvæmt umtali. Upplýsingar i síma 84412 milli kl. 9 og 10 fyrir hádegi. LISTASAFN ÍSLANDS vift Hringbraut: Opift daglega frá kl. 13.30—16. NATTURUGRIPASAFNIÐ vift Hlemmtorg: Opift sunnudaga, þriftjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14.30—16. NORRÆNA HUSIÐ vift Hringbraut: Opift daglega frá 9—18 og sunnudaga frá kl. 13—18. Bilanir Rafmagn: Reykiavik, Kónavouur oe Sel- tjarnarnes/súni 18230. Akureyri, sími 11414. Keflavík, súni 2039. Vestmannaeyjar súni 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík, Kópavogur og Hafnarfjörftur, simi 25520. Seltjamarnes, súni 15766. Vatnsveitubiianir: Reykjavik og Seitjarnar- nes, súni 85477, Kópavogur, súni 41580, eftir kl. 18 og um helgar, súni 41575. Akureyri, súni 11414. Keflavik, súnar 1550, eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar, símar 1088 og 1533. Hafnar- f jörftur, simi 53445. Símabilanir i Reykjavík, Kópavogi, Seltjarn- arncsi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyj- umtilkynnistí05. Bilauavakt borgarstofnana, sími 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 síftdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svaraft allan sólarhringinn. Tekift er vift tilkynningum um bilanir á veitu- kerfum borgarinnar og í öftrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa aft fá aftstoft borg- arstofnana. Krossgáta 1 z * j b ? t - J L I JO K 1 ti. /3 H “ jb' lu n 1*1 J r I * Lárétt: 1 fjall, 5 námsgreinar, 8 dyigj- ur, 9 blæs, 10 drykkur, 11 til, 12 datt, 14 muna, 16 reyki, 17 þvaöur, 19 eins, 20 ferð,21sting. Lóðrétt: 1 æsa, 2 ranglar, 3 barn, 4 hraöinn, 5 tré, 6 fljótt, 7 hrukkótt, 12 íþrótt, 13 tjón, 14 fundur, 15 eðja, 17 býli, 18 eins. Lausn á síðustu krossgátu: Lárétt; 1 sveinn, 7 veiki, 9 út, 10 olga, 11 far, 12 ögn, 13 strý, 15 sjatna, 17 lasna, 19 tu, 20 arta, 21 mar. Lóðrétt: 1 svo, 2 velgja, 3 eignast, 4 nift, 5 núa, 6 strýtur, 8 kast, 12 ösla, 14 rata, 16nam, 18 na.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.