Dagblaðið Vísir - DV - 23.02.1983, Blaðsíða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 23.02.1983, Blaðsíða 26
26 Smáauglýsingar DV. MIÐVIKUDAGUR 23. FEBRUAR1983. Sími 27022 Þverholti 11 Kona óskar eftir vinnu, helst við eldhússtörf. Ymislegt kemur til greina. Uppl. í síma 74523. Stúlka á 18. ári óskar eftir vel launuöu starfi allan daginn, hefur bíl til umráöa. Uppl. gefur Edda ísima 81687. Atvinnurekendur'. 18 ára stúlka óskar eftir atvinnu strax, er vön afgreiðslustörfum o.fl., getur byrjaö strax. Uppl. í síma 30645. Innrömmun Rammamiöstöðin Sigtúni 20, simi 25054. Alhliða innrömmun. Um 10Ó tegundir af rammalistum þ.á.m. ál- listar fyrir grafík og teikningar. Otrú- iega mikiö úrval af kartoni. Mikiö úrval af tilbúnum álrömmum og smellurömmum. Setjum myndir í tilbúna ramma samdægurs, fljót og góö þjónusta. Opiö daglega frá 9—6 nema laugardaga 9—12. Ramma- miöstööin, Sigtúni 20, (móti ryðvarnar- skálaEimskips). Teppaþjónusta Teppalagnir-breytingar, strekkingar. Tek að mér alla vinnu viö teppi. Færi einnig ullarteppi til á stiga- göngum í fjölbýlishúsum. Tvöföld end- ing. Uppl. í síma 81513 alla virka daga eftir kl. 20. Geymið auglýsinguna. Ný þjónusta. Utleiga á teppahreinsivélum og vatns- sugum. Bjóöum einungis nýjar og öfl- ugar háþrýstivélar frá Kárcher og frá- bær lágfreyöandi hreinsiefni. Allir viö- skiptavinir fá afhentan litmyndabækl- ing Teppalands meö ítarlegum upplýs-' ingum um meöferö og hreinsun gólf- teppa. ATH: pantanir teknar í síma. Teppaland, Grensásvegi 13, símar 83577 og 83430. Gólfteppahreinsun. Tek aö mér gólfteppahreinsun á íbúðum, stigagöngum og skrifstofum, er meö nýja og mjög fullkoma djúp- hreínsivél sem hreinsar meö mjög góöum árangri, einnig öfluga vatns- sugu á teppi sem hafa blotnað. Góö og vönduö vinna skilar góöum árangri. Sími 39784. Ath.: Geriö verösaman- burö á útleigu á vélum + sápuefnum. Spámenn Spái í spil og bolla, tímapantanir í sima 34557. Skemmtanir Diskótekiö Dollý. Fimm ára reynsla segir ekki svo lítið. Tóniist fyrir alla: Rock and roll, gömlu dansarnir, diseo og flestallar íslenskar plötur sem hafa komið út síöastliöinn áratug, og þótt lengra væri sótt, ásamt mörgu ööru. Einkasamkvæmið, þorra- blótiö, árshátíöin, skóladansleikurinn og aörir dansleikir fyrir fólk á öllum aldri verður eins og dans á rósum. Diskótekið Dollý, sími 46666. Elsta starfandi feröadiskótekiö er ávallt í fararbroddi. Notum reynslu, þekkingu og áhuga, auk viðeigandi tækjabúnaöar til aö veita fyrsta flokks þjónustu fyrir hvers konar félög og hópa er efna til dansskemmtana sem vel eiga aö takast. Fjölbreyttur ljósa- búnaður og samkvæmisleikjastjórn, ef viö á, er innífalið. Diskótekiö Dísa, heimasími 50513. DiskótekiðDonna: Bjóöum upp á fyrsta flokks skemmtikrafta. Arshátíðirnar, þorra- blótin, skólaböllin, diskótekin og allar aðrar skemmtanir bregöast ekki í okkar höndum. Vanir menn, fullkomin hljómtæki, samkvæmisleikjastjórn sem við á. Höfum mjög fjölbreyttan ljósabúnaö. Hvemig væri að slá á þráöinn? Upþl. og pantanir í síma 74100 á daginn (Bragi) og á kvöldin 43295 og 40338. (Magnús). Góða skemmtun. iBíllinn þeirra hreyfistB| ekki, Willie. Eg veit, Max |Kfe.f var eitthvaö aö dunda viö hann' , v lí-—\ áöan. / I bíl lífvarða De Silva, Afram Marcel.. . eitthvaö hefur gerst. Stýriö^ v er horfió. s ^ Á eftir lækninum á spítalann, Pepe — fljótur! MODESTY BLAISE by PETER O'DONNELL írtwu tv NEVILLE C0LV1N Skutbíllinn rennur í burti meö De Silva meövitundarlausan. bil „læknisins”. Þaö hefur liðið yfir Ola gamla ég verð að gefa nr»nnrw Imnir>1rnw1___ Náðu í flöskuna, strákui'! Heyrðirðu ekki hvað hann sagði, strákur!

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.