Dagblaðið Vísir - DV - 26.02.1983, Side 2

Dagblaðið Vísir - DV - 26.02.1983, Side 2
2 DV. LAUGARDAGUR 26. FEBRUAR1983. Þú færð hreinantónúr bíltækjunum frá Philips og Bose! Philips bilaútvörp hafa haft ofan af fyrir fjölmörgum íslenskum ökumönnum og farþegum áratugum saman enda eru þau annáluð fyrir góðan hljóm og frábæra endingu. Við bjóðum nú meira úrval Philips bíltækja en nokkru sinni fyrr. Allt frá einföldustu útvörpum til fullkomnustu sambyggðra steríótækja. Ef þú tengir svo Philips tækin við hina frábæru Bose magnara og hátalara færðu hljóm, sem þú átt ekki von á nema úr dýrustu stofutækjum eða bestu hljómleikahöll. Það er svo sannarlega hreinn tónn. Líttu við hjá okkur, ísetningarþjónustan er á staðnum. iPHILIPS-JBBSJE* Philips og Bose, - tveir stórir sem standa sig! heimilistæki hf. HAFNARSTRÆTI 3 - 20455 - SÆTÚNI 8 -15655 Ferrarl Boxer: Sá nýjasti og Yfirleitt sýndi Ferrari nýja bíla í fyrsta sinn á bílasýningu á Italíu. Arið 1968 brá hann venju sinni og til- kynnti að nýr bíll yrði sýndur í fyrsta skipti á árlegri bílasýningu í París. Menn gátu sér þess til aö ástæöan fyrir þessu væri sú aö annar bíll, keppinautur, heföi verið kynntur stuttu áöur en þaö var Lamborghini Miura, teiknaöur af Bertone, og nú ætlaði Enso Ferrari aö sýna Lam- borghini bræðrum, eina feröina enn, að hann gæti alltaf skákaö þeim. Á þessari sýningu sýndi Ferrari bíl sem átti eftir aö vera í miklu uppá- haldi sportbílamanna upp frá því, Ferrari 365 GTB4 sem síöar f ékk viö- urnefniö Daytona. Jafnvel á þessum tíma, 1968, voru margir þeirrar skoöunar aö hönnun þessa bíls væri of gamaldags til þess aö hann gæti veriö spennandi. Vélin var frammi í og drifið á afturhjólun- um á sama tíma og aðrir framleiö- endur dýrra bíla töldu einu réttu hönnunina þá sem hefði vél sem næst miðju bílsins. En þama varö mörgum á í mess- unni. Ferrari Dayton skaut flestum, ef ekki öllum, verksmiöjuframleidd- um sportbílum ref fyrir rass. Ekki var nóg með aö þetta hraðaaksturs- fyrirbæri æki af sér alla aðra heldur var bíllinn einnig rómaöur fyrir þaö hve þægilegur hann var í akstri, þægilegri en viö var aö búast af full- komnum sportbíl. En það var dáh'tiö meira púöur í bílnum. Á tímabili unnu Ferrari Daytona Le Mans kappaksturinn, ekki einu sinni held- ur oft og voru í einum og sama kapp- akstrinum í efsta sæti og nokkmm næstu í Gran Turisimo flokknum, GT. Bíllinn var teiknaður hjá Pininfar- ina og þótti nýstárlegur á þessum tíma, 2ja dyra „fastback” eöa Berlinetta hjá ítölunum. Hægt varað fá aöra gerö sem teiknuð var af Michelotti, blæjubíhnn 365 GTB4 Syder. En þaö sem skipti mestu máli var tæknileg geta bílsins og aksturs- eiginleikar á miklum hraða. Véhn er V—12, meö fjómm kambásum og sex tvíhálsa láréttum blöndunum af gerðinni Weber DCOE. Afhö er 352 DIN hestöfl viö 7500 snún./mín. Til aö miðla þyngd á milli aftur- og framhjóla er gírkassinn sambyggður afturöxli. Hámarkshraöi er 280 km/klst. Þaö fer ekkert á milli mála aö Daytona er hreinræktaöur Ferrari. Stinnbólstruö leöursæti, loftkæhkerfi (standard), stýrishjól meö álrim, stereókerfi í stokknum á milh sæt- anna, nákvæm gírskipting, mikiö af tökkumogVegiliamælum, — búnaö- ur sem minnir á flugvél. Bílasafnar- ar sækjast eftir þessum bíl og þótt hann hafi verið dýr nýr þá er hann aö minnsta kosti helmingi eöa þrefalt dýrari nú, ef hann er til sölu. Þótt hönnunin sé 14 ára gömul eru enn fáir bílar sem hafa roö viö Ferrari Baytona á hraöbrautunum enn þann dag í dag. Þessi sem hér er sýndur á myndum er árgerö 1972 og er eign Richards Carpenter, annars söngvara The Carpenters; þar er skýringin á skráningarnúmerinu SONG4U. — sá sprækasti. THboðsverð THboðsverð SEGULBAIMD OG ÚTVARP MEÐ FM-AM Tækið er með innbyggðum tónjafnara og 45 v kraftmagnara. Verðáðurkr. 11.144.- Verðnúkr. 7.244.- KREDITKORT VELKOMIN Ef þú kaupir hljómflutningstæki i bilinn hjá okkur frá 8/2—22/2 veitum við 50% afslátt á isetningu. Sendum í póstkröfu um allt land. ARMULA 38 (Selmúla megini - 105 REYKJAVIK SIMAR: 31133 83177- POSTHOLF 1366 Það ætti ekki að vœsa um neinn undir stýriá Ferrari Boxer. um. i

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.