Dagblaðið Vísir - DV - 26.02.1983, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 26.02.1983, Blaðsíða 27
DV. LAUGARDAGUR 26. FEBRUAR1983. r jensenI FRAMAR ÖLLU ÖÐRU JENSEN BÍLAÚTVÖRP HÁTALARAR TÓNJAFNARAR JENSEN EF ÞÚ ERT KRÖFUHARÐUR HLUSTAÐUÁJENSEN ÁÐUR EN ÞÚ KAUPIR TÆKI í BÍLINN ÞINN CAR AUDIO Gunnar Ásgeirsson hf. Suóurlandsbraut 16 Sími 9135200 SKRUPLyKILLIMM þad? Hefuröu ekki frétt af Mercedis Bens Unimog? Vélin, millikassinn. drifiö, girkassinn, öxlarnir, hásingarnar, bremsukerfiö og þaö allt saman er nýyfirfariö og uppgert, og rafgeymirinn er splunkunýr. „Kramiö" er mjög gott. Samskonar bílar hafa veriö notaðir sem herbílar um áraraöir. Þaö segir ekki svo litla sögu. Enda er billinn: — Vatnsvarinn aö fullu. — Með splittuðum drifum að aftan og framan og niðurgiruð hjól. — Meö gormafjöörum aö aftan og framan. — Meö drifsköftin lokuö í þéttu hulstri. — Meö 1,5 tonna burðarþol. — Mjög háfættur. þaö eru 40 cm undir lægsta punkt. — Afar lágt gíraður. Það eru 6 girar áfram og 2 aftur á bak. Nú fer þig kannske aó gruna hvers vegna þessi blll er kallaóur svo fjölskrúöugum nöfnum, svo sem: Óskablll bóndans, sklðagarpsins, jeppatöttarans, terðamanns- ins, björgunarsveitarinnar, þinn og allra hinna. Veröið er llka hreinasti brandari: aöeins kr. 116.000,— Hefurðu heyrt einhvern betri? P.s. Þeirsem eiga óstaöfestar pantanir, vinsamlegast hafið samband og staðfestið þær. PALmn/on &vflL//on 1 Jx/ Klapparstíg 16 — Símar: 27922 og 27745 27 Rétt mál eru góöra gjalda verð en þegar leitað er að lífsförunaut þarf að vega og meta fleiri þætti. Greinilegt er að íslenskir jeppakaupendur hafa haft þetta í huga því nú gefur alls staðar að lítá jafnt í þéttbýli sem á þjóðvegi, frosti og fannfergi sem í hækkandi sól, á vegi sem vegleysum: 'SU2U mm ' IZUSU TROOPER SAMBANDIÐ VELADEILP Ármúla 3 38900 Isuzu Trooper MMC Pajero Scout '77 Bronco Suzuki Hjólhaf 2650 2350 2540 2337 2030 Heildarlengd 4380 3290 4220 3863 3420 Breidd 1650 1680 1770 1755 1460 Veqhæð 225 235 1930 206 240 Haeð 1800 1880 1660 1900 1700 Eiginþyngd 1290 1395 1680 1615 855 Rétt mál

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.