Dagblaðið Vísir - DV - 26.02.1983, Blaðsíða 7
DV. LAUGARDAGUR 26. FEBRUAR1983.
7
Rahi í hveihju
UMFERÐIN
— ÞÚ OG ÉG
truflun sem auðvelt er að komast hjá
þrifiö nægilega áður er hætt viö að að þrífa háspennuk
vatnsvörnin mistakist. Gleymið ekki og úða yfir stút þess
I umhleypingasamri veöráttu
eins og tslendingar búa viö, a.m.k.
flestir, er til í dæminu að einn
morguninn sé vélarhúsið fullt af snjó
eftir skafrenning. Næsta dag er ef til
vill asahláka og nánast stöðuvötn á
götunum. I báðum tilvikum er hætt
við því að kveikja bílsins blotni, hann
fer ekki í gang eða drepur snögglega
á sér. Til eru efni á úðabrúsum sem
þurrka kveikjuna viö þessar aöstæð-
ur, jafnvel er hægt að nota slökkvi-
tæki eins og nú fást sem úöabrúsar til
þess að þurrka kveikjuna og er þá
úðanum beint á kveik julokið. Hætt er
við aö einhver rugli saman þurrkun-
arefni og því efni sem notað er til að
vatnsverja kveikjuna en það er
einnig selt á úðabrúsum.
Þegar kveikjan blotnar orsakar
það útleiðslu og spennufall þannig að
neisti myndast ekki á kertunum. Oft-
ast þegar kveikjan nær að blotna að
ráði þarf að taka kveikjulokið og
þurrka það annað hvort á ofni eða
meö því að fara með þurran klút ofan
í þráðastútana og innan í lokið.
Ef bíllinn verkar kraftlaust eða
gengur illa í rigningu eöa sudda má
gera ráð fyrir því að raki sé í
kveikjulokinu. Sé sprunga í kveikju-
lokinu getur hún orsakað gang-
truflun þegar raki er í lofti þótt
bíllinn gangi eðlilega í þurru veðri.
Hægt er að ganga þannig frá kveikj-
unni að raki hafi ekki áhrif á hana.
Til þess þarf að byrja á því að losa
kveikjulokið og skoða það að innan-
verðu, sé sprunga í því, en erfitt
getur verið að koma auga á hana,
þarf að skipta um kveikjulok. Ef
lokið er í lagi þarf að þrífa það vel að
innan sem utan. Eftir að lokinu hefur
veriö fest og kveikjuþráðunum veriö
komið fyrir er sprautaö vatnsvara
yfir lokið og þræðina. Sé lokið ekki
Þú getur ómögulet
verið Lappáíaus
næsta sumar
VOLVO
NISSAN CABSTAR’
Bíllinn með stóru möguleikana
5 gíra diesel með allt að 2ja tonna burðargetu
hreinsa sót af útblástursventlunum
og vegna þeirrar rúmmálsaukning-
ar, sem verður þegar vatn breytist í
gufu, eykst þjöppun í strokkum
vélarinnar.
En innspýting vatns, en það er
alltaf eimað vatn, kemur ekki aö full-
um notum í venjulegum bílvélum
sem vinna við venjulegar aöstæður,
ef þannig má taka til orða. Slíkur
búnaður er notaður í kappakstri og á
einstaka bíl með afgasþjöppu
(Turbo) til að lækka sjálfkveikju-
punkt bensínsins en það verkar eins
og notað væri bensín með hærri
oktantölu. Vandinn er nefnilega sá
að vatn brennur ekki og því mundi
krafturinn í venjulegri bílvél minnka
við vatnsinnspýtingu.
En það má ráða bót á þessu og
nýta kosti vatnsúðans án þess að
óskosturinn fylgi með. Þetta er gert
með því að blanda saman viö eimaö
vatn sérstakri blöndu alkóhóls sem
gerir það aö verkum að vatnið
„brennur”.
Annars er það ekkert nýtt fyrir-
brigði að vatnsgufa geti komið að
notum saman við eldsneyti. Margir
haf a eflaust tekið eftir því að í sudda-
veðri eöa þegar lofraki er meiri en
venjulega þá vinnur bíllinn áberandi
betur, en þaö er vegna þess að við
ákveðnar aðstæður getur rakinn bætt
þjöppunina talsvert.
Hægt er að fá tæki til vatnsinnspýt-
ingar tilbúin til ísetningar og passa
þau í flestar gerðir bíla.
Tilvalinn fyrir:
Útgerð - Frystihús
Verktaka - Sendibílstjóra
Fiskverslanir o.fl. o.fl.
Hafa möguleika til hverskonar yfir-
byggingar
Getum útvegað:
Alhús - Alpalla
Sturtur - Krana og lyftur
Til afgreiðslu strax
Nánari upplýsingar hjá sölumönnum
okkar
INGVAR HELGASON sim,3356o
SÝNINGARSALURINN /RAUÐAGERÐI