Dagblaðið Vísir - DV - 26.02.1983, Blaðsíða 5

Dagblaðið Vísir - DV - 26.02.1983, Blaðsíða 5
DV. LAUGARDAGUR 26. FEBRUAR1983. 5 Hvad er vel búinn bíll? Þetta hugtak kemur alltaf upp þegar færð þyngist á vetrum. I fyrsta lagi er vel búinn bOl með fólki í vetrarfatnaði. I öðru lagi á keðjum ef um þunga færð er að ræða, mcð skótlu í skottinu, vasaljós og tóg og í þriðja lagi með vatnsvarið kveikjukerfi (tíl þess fást úðabrúsar á bensínstöðvmn). Efni sem auð- velda notkun bfls í kulda Þótt bílvél í lagi eigi ekki að þurfa annað en bensin og raforku til að fara í gang í kuldum getur svo farið að hjálparefni þurfi ef ekki er unnt að draga bílinn í gang. A bensínstöðvum fæst startgas” en það er eterblanda á úðabrúsa. Með því er stundum hægt að ræsa bíl þegar annað dugar ekki. Því er úðað inn um loftop loft- hreinsarans, smáslurk í einu áður en ræst er. Frosnar hurðalæsingai eru sígilt vandamál. Lásaolía bætir úr þessu. Hún er til á litlum handhægum hylkjum með löngum stút sem passar inn í lásinn. Þegar hurðir frjósa fastar er það yfirleitt vegna þess að hurðaþéttingar eru farnar að gefa sig og draga í sig vatn. A bensínstöðvunum fæst sérstakt efni til þess að bera á hurðaþéttingarnar þannig að þetta eigi sér ekki stað. Isvara ætti alltaf að nota í vatn fyrir rúðusprautuna, þetta er sérstakt efni oft blandað sápu.. Einnig er til tilbúið vatnsblandað efni til að nota á rúðusprautur, en þetta efni frýs ekki. Isvari i bensín getur oft verið nauðsynlegur til að varna því að vatnsgufa sem þéttist i bensíngeyminum geti orsakað gangtruflanir. Þetta eru aðeins fá þeirra sérhæfðu efna sem geta auðveldað notkun bíls í kuldum. Kynntu þér framboð næst þegar þú átt leið á bensínstöð. MITSUBISHI FJOLSKYLDUBILL MORGUNDACSINS til sölu á íslandi í dag Framleiddur samkvæmt ströngustu kröfum framtíðar- innar um einkabilinn með öryggi, sparneytni og þægindi í fyrirrúmi. LÝSINC: 5 manna, 2ja og 4ra dyra, framhjóiadrifinn meö þverstæöa, vatns- kælda, 4ra strokka bensínvél meö yflrliggjandi kambási, 1400 cm.J, 70 hö. eöa 1600 cm.J, 75 hö. SJálfstæð gormafjöðrun á öllum hjól- um. Aflhemlar með dlskum aö framan og skálum aö aftan. Tannstangarstýrl, hjóibaröar: 165 SR -13, þvermál beygjuhrlngs: 9.8 m. Form yflrbyggingar byggt á níöurstööum loftaflfræðllegra til- rauna i vlndgöngum. Árangurlnn: Loftvlðnám, sem er aöelns 0.39 C.d (mællelnlng loft- vlönáms) og er þaö lægsta sem þekklst á sambærllegum blfrelðum. Þessl kostur hefur afgerandl áhrlf á eldsneytlsnýtlngu og dregur mjög úr hávaða, þegar billnn klýfur loftlö. Farþega og farangursrýml er mjög gott, sérstaklega höfuörými og fótarými, bæöi fyrlr ökumann og farþega. NÝJUNG! Sparnaöargír (Supershift - 4x2) Tvö nlöurfærsluhiutföll á afirás Inn á gír- kassa, annað fyrlr akstur, sem krefst fullrar orku út í hjólin, hitt fyrir léttan akstur meö orkusparnaö sem markmið. f reynd svarar þessi búnaður tll þess, sem á torfærubílum er almennt nefnt hátt og lágt drlf, og er þá lága drlflð notað vlö erfiöar aö- stæöur, svo sem í bratta, á slæmum vegum, í snjó, eöa í borgarakstrl, þar sem krafist er skjótrar hraöaauknlngar. Háa drlfið er hlns vegar ætlaö fyrlr akstur á góöum vegum og á venjulegum ferðahraða á langlelöum. INNIFALINN BUNAÐUR: □ Sparnaöargir (Supershlft) □ Lltað gler □ Upphltuö afturrúða Rafdrlfnar rúöur Barnaörygglslæslngar Stokkur á milli framsæta meö geymsluhólfi Ouartsklukka veltistýrl □ Alfstýrl □ Útlspeglar stlllanlegir Innan frá Snúningshraöamælir Halogen aöailjós LJós í hanskahólfi og farangursgeymslu Farangursgeymsla og bensínlok opnuö Innan frá Aftursætlsbak niöurfellanlegt (oplö inní farangursgeymslu) HELSTU KOSTIR: Sparnaöargír (minnl bensíneyðsla) Loftmótstaöa-. 0.39 C.d. Framhjóladrif SJálfstæö fjöörun á öllum hjólum Fáanlegur belnskiptur eöa sjálfskiptur MITSUBISHI CORDIR SPORTBÍLL IhIHEKLAHF J Laugavegi 170-172 Sími 21240 ’Höldun Varahlutaverslun Fjölnisgötu 1B. Akureyrl Simi 96-21365 Bremsuklossar, bremsuboröar, bremsuskór fyrir flesta fólksbíla og vörubíla. Handbremsubarkar, bremsuslöngur, bremsugúmmisett fyrir evrópska og japanska fólksbíla. Viftureimar, vatnskassahosur, vatnsdælur fyrir flesta bíla.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.