Dagblaðið Vísir - DV - 26.02.1983, Blaðsíða 17

Dagblaðið Vísir - DV - 26.02.1983, Blaðsíða 17
17 DV. LAUGARDAGUR 26. FEBRUAR1983. Ry&vöm þarfftð endumýga — ef hún á að veit a fulla trygdngu i/ ' * <, j « j Þrátt fyrir aö flestir, ef ekki allir, ný- ir bílar sem fluttir eru inn séu ryövaröir af sérhæfðum aöilum er fullt af ryðdósum í umferöinni, gegnum- ryögaöir bílar af ágerðunum 1974— 1978, eöa jafnvel enn yngri bílar, eru ekki óalgeng sjón. Og þá vaknar spurningin hvers vegna? Nú kynni ein- hver aö halda aö þetta væri vegna þess að ryðvörnin sé illa unnin eöa aö efnin sem notuö eru væru léleg. Svo er þessu ekki farið heldur er um aö kenna úr brettum þá mun þaö koma þér til góða. 4. Vertu á varöbergi gagnvart stíflum í niöurföUum huröa, í sílsum og lok- uðum hólfum, t.d. í afturbrettum, í skottinuo.s.frv. 5. Skoðaðu undir motturnar í bílnum og í skottinu meö jöfnu milUbiU og þurrkaöu upp aUa bleytu sem þú finnur. Notaðu mottur, sem halda vatni, þannig aö það ieki ekki niður í teppi bíL‘'ins. AUDIOLINE ÞARFT EKKI LENGRA ML - 164 6'/>" Niðurfelldir við afturglugga Tíðnisvið 30-22000 Hz 35 wött. ML - 202 4V4"* 6'A" Niðurfelldir við afturglugga Tíðnissvið 50-18000 Hz 20 wött. MAC AUDIO hátalarar í hæsta gæðaflokki. 40 gerðir. Verð frá 400 kr. sett- ið. VIÐ HÖFUM TÆKIÐ í BÍLINN VERÐ OG GÆÐI VIÐ ALLRA HÆFI 427 32 vött, Equaliser. Verð kr. 5.820,- 43212 vött m/autoreverse, m/klukku. Verð kr. 8.510.- 15% afsláttur af ísetn- ingu séu tækin keypt hjá okkur Sendum í póstkröfu hvert á land sem er. 335 LW-MW. Verð kr. 2.830,- Heildsala — smásala SJONVARPSMIDSTÖÐIN Síðumúla 2 — Sími 39090 lygilegum trassaskap bíleigenda. Þeir sem gerst þekkja til þessara mála fuUyröa að einungis um 25% bUeig- enda láti endurryðverja bUa sína en samkvæmt ábendingum og ábyrgöar- skilmálum þeirra fyrirtækja, sem ryövamarvinnu annast, á aö láta endurryöverja eftir 18—24 mánuði. Þegar það er haft í hug aö bílar á ööru ári kosta um og yfir 100 þúsund krónur, sumir mun meira, veröur aö telja þaö furöulegt kæruleysi aö trassa endur- ryövömina, þegar hún kostar ekki nema um2000kr. Þeir sem við ræddum við sögöu að á- standið væri að lagast, nú kæmi u.þ.b. fjórði hver bUl inn til endurryövarnar en fyrir nokkrum ámm hafi þeir veriö mun færri. Einhver kann aö spyrja hvort hægt sé aö treysta því að 10 ára gamaU bUl, sem hefur verið endur- ryövarinn reglulega, sé meö öUu ryðlaus. Því er auðvitað ekki hægt að treysta því að ástand bUsins fer að verulegu leyti eftir því hvernig eig- andinn hugsar um hann. Hins vegar eru miklu meiri líkur á því aö slíkur bUl sé í fuUkomnu lagi hvaö ryði viövikur en hinn sem ekki var endur- ryðvarinn. örugg ráð sem geta tryggt endingu Ef þú hefur eignast nýjan bíl og vUt tryggja þér endingu hans eöa hámarks verö í endursölu, þá eu hér nokkur minnisatriöi: 1. Láttu endurryöverja bUinn áöur en liðinn er sá tími sem ryðvarnar- fyrirtækiö tUtekur. Endurryðvöm kostar aöeins lítinn hluta þess sem fæst meira fyrir bíUnn í sölu, hún tekur stuttan tíma og þú getur treyst því aö fá bUinn tandur- hreinan aö innan sem utan úr endurryövörn. 2. Ef þér er annt um útlit bUsins, endingu lakksins og vilt auövelda þér aUan þrifnaö bUsins, skaltu láta setja á hann bryngljáa. Ef þú efast um gildi þeirrar meöferðar spuröu einhvem sem hef ur reynt hana. 3. Þríföu bUinnvel, sérstaklega skaltu skola af honum salthúð eins oft og því veröur viö komið. Ef þú getur skolað salt af undh vagni og innan ALTO fi Suzuki Alto eyðir u.þ.b. 5 I á hundraðið — Það munar um minna en það! Suzuki Alto kostar frá kr. 133.000.-, með sjálfskipt- ÍngU kr. 142.500.-(Gengipr,4/2'83) Rekstur bifrelðar er einn stærsti útgjaldaliöurinn í heimilishaldi meöal fjöl- skyldu. Meö því aö aka á Suzuki Alto er hægt aö lækka þennan liö til mik- illa muna. Á Suzuki ferö þú lengra á lítranum.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.