Dagblaðið Vísir - DV - 26.02.1983, Blaðsíða 14

Dagblaðið Vísir - DV - 26.02.1983, Blaðsíða 14
Þrátt fyrir sívaxandi tækni á öllum sviöum, ný efni, ný verkfæri og nýjar aðferðir, er sprautun eldri bíla, tölu- vert mál, aðgerð sem yfirleitt kostar nokkurt fé. Það er ekki sprautunin sjálf, sem er svo dýr vinna, heldur puðiö sem felst í því að vinna bílinn undir sprautun. Ödýr sprautun er ekki líkleg til að endast lengi því að áferð og ending fer eftir því hve undirvinnan er vönduð og ekkert lakk, hversu gott sem það á að vera, getur bætt upp lé- lega undirvinnu. Hins vegar eru til grunn- og fylliefni, sprautusparsl og skilþéttir (sealer) sem auka möguleikana á að vel takist til. Fosfathúðun Margar gerðir nýrri bíla eru húöaðar meö fosfati til að vama gegn ryðmynd- un út frá lakkskemmdum. Fosfatið er sett á beran málminn í raflausn (baði) áður en grunnað er. Þegar gert er við lakkskemmdir á þessum bílum getur verið erfitt að fá sömu áferð nema fos- fathúða málminn. Til er efni sem hver og einn getur notað til þess að lagfæra þessa ryðvörn, þ.e. fosfathúða. Frá flestum framleiöendum fást fosfat- húöunarefni og kallast þau „Conversi- on Coating” eða ,,Zinc Phosphate”. Acry/lökk Nú orðið er acryl-lakkiö algengast. Um tvær gerðir er aö ræöa sem í grundvallaratriðum greinast á sama hátt og olíu- og sellulósalakk. Annars vegar er acryl oliulakk (Acr- yl Enamel) en hins vegar acryl sellu- lósalakk (Acryl Lacquer). Mismunur- inn á þessum tveimur lakkgerðum er fýrst og fremst í því fólginn aö notuð eru gerðum slípimassa og aö upplausnar- efnið (sellulósa) er það sterkt að hætta getur verið á aö það leysi upp gamalt lakk sem fyrir er á bíl og valdi þannig upphlaupi. Acryl-olía, a.m.k. flest slík lökk, eru mun lengur aö þoma. Olíu- lakkið þomar ekki nema að hluta með uppgufun vegna þess að upplausnar- efnið er olíuþynnir, terpentína eða ákveönar gerðir alkóhólblöndu, efni sem ekki eru jafn-rokgjöm og sellu- HJA OKKUR er alltaf heitt kaffi á könnunni. Líttu inn og fáðu þér sopa á meðan við smyrjum fyrirþig híiinn. Loft-, oíiu- og bensínsíur í aiia aigenga híia. Veríð velkomin SMURSTÚÐIN HRAUNBÆ 102 Sími 75030 mismunandi upplausnarefni sem gefa lakkinu mismunandi eiginleika. Olíuacryl þornar því ööm vísi en sellú- lósaacryl, efni svo sem sellulósa-þynn- ir. Lakkiö þornar því mjög hratt og yfirborð þess harönar fljótt. Þetta gef- ,ur ákveðna möguleika, t.d. er sprautunin fljótunnin, innþornun er lítil þannig að rispur og aörar mis- fellur koma ekki fram í lakkinu eftir þornun. Gallinn er hins vegar sá aö glans verður yfirleitt ekki mjög mikill nema lakkiö sé massað með til þess lósaþynnir. Hörðnun oliulakks verður því á lengri tíma vegna ildingar (oxidation), lakkefnin mynda sam- band meö súrefni úr andrúmsloftinu. Acryl-olía gefur yfirleitt mjög mikinn glans og fallega áferð. Gallinn er sá aö þurrktíminn er lengri, t.d. einn eða fleiri sólarhringar og vegna ildingar skreppur lakkiö saman og getur því innfallið þannig að ripsur komi í ljós fyrst eftir hörðnun. Olian gefur lang- bestu áferðina en krefst til þess mun betri undirvinnu.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.