Dagblaðið Vísir - DV - 26.02.1983, Qupperneq 21

Dagblaðið Vísir - DV - 26.02.1983, Qupperneq 21
DV. LAUGARDAGUR 26. FEBRUAR1983. 21 Vörubílstjórar V. ■ : 626 4 dyra Saloon Verðlaunabíllinn frá Japan! Hinn nýi framdrifni MAZDA 626 er nýr frá grunni og hannaður til að sinna kröfum fólks á þessum áratug um bíl, sem er rúmbetri, betur útbúinn, þægi- legriíakstri og sparneytnari en sam- bærilegir bílar, en samt ótrúlega ódýr. 3 mismunandi gerðir eru fáanlegar: 4 dyra Saloon, 2 dyra Coupe og 5 dyra Hatchback; vélarstærðir erutvær: 1.6 L 81 hö. DIN og 2.0 L 102 hö. DIN. 626 2 dyra Coupe Þar sem eftirspurnin eftir þessum vin sæla bíl er geysileg erlendis munum við aðeins fá takmarkaðan fjölda bíla á þessu ári. Tryggið ykkur því bíl sem fyrst. BILABORG HF. Smiöshöföa 23 sími 812 99 626 5 dyra Hatchback Eigum fyrirliggjandi hemlaborða í GMC 7500 aftan 1.166.45 pr. hásing GMC Astro 9500 aftan 1.166.45 pr. hásing GMC Astro 9500 framan 909.25 pr. hásing GMC 7500 framan 470.85 pr. hásing Sti/líng hf. Skeifan 11 — Símar: 31340 og 82740 uðum Upplýsingar fengnar frá Bifreidaíþróttak/úbhi Reykjavíkur (BÍKR). Þann 20 mars. nk. er fyrir- hugað að halda íscross keppni á Akureyri (B.AK). 26. og 27. mars verdur rallkeppni en það er ,,Tommarallid" (BÍKR). 30. april verdur rallkeppni á Suðurnesjum (AÍFS). Auk þessara keppna verða rallkeppnir á veg um BÍKR i sumar og haust en sú nýjung veröur i ár að haldid verður sér- stakt ,,fjölskyldurall" eða ratleikur og verður hann 8. júli nk. Hér er um nokk- urs konar leik aó ræða sem öll fjölskyldan á að hafa möguleika á að vera með i og hafa ánægju af. Keppnin verður að vega- lengd um 100 km og gengur út á að leysa ákveðnar þrautir, rata ákveðna leið eftir vis- bendingum, sem þarf að túlka, auk þess sem svara þarf spurningum rétt. Þess má geta að svona rall er keppnisgrein á Norðurlöndum og nýtur þar sivaxandi vinsælda. — ■ —-—=—'j - I w> | SLJ

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.