Dagblaðið Vísir - DV - 26.02.1983, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 26.02.1983, Blaðsíða 30
30 DV. LAUGARDAGUR 26. FEBRUAR1983. Sórstakt takkaborð er á stokkn- um á milli sætanna. Sagt er að það eru einungis Daytona eig- endur sem geti iært á takkana. kúplingsdiskar, hvor sínum megin við svinghjólið. Blöndungarnir eru fjórir, þriggja hálsa Weber IDA. Vélarbiokkin og 5 gíra kassi er ein steypt heild úr léttmálmi en með að- greind smurkerfi. Smurkerfi vélarinn- ar er þurrpönnukerfi (dry sump) eins og í flugvélamótorum en þaö er til þess að smuming vélarinnar geti verið óháð miðflóttaaflskrafti í kröppum beygj- um. Fjörörunin gefur ekkert eftir því sem gerist með Formula I og Indiana- poiis kappakstursbíla, gormar á öllum fjórum og A-armar bæði uppi og niðri við hvert hjól. Þetta er fjöðrun sem hefur reynst mun betur en s.k. McPherson spindilgormar. Tveir demparar eru á hvoru hjóli að framan en einn að aftan. Sverar jafnvægis- stangir leitast við að halda yfirbygg- ingu bílsins hallalausri í beygjum. Dekkin eru greinilega valin með hraö- aksturinn í huga, að framan eru STÆRSTA BIFREIÐASTÖD BORGA^' Ferrari merkiö, hesturinn frægi, er talandi tákn þess sem tæknin fær áork- að i framleiðslu í bílum sem fara bæði hratt og örugglega. Merkið er reyndar verðlaun sem Enzo Ferrari vann sjálf- ur í kappakstri á Savio árið 1924. Þaö kallast á ítölsku „Cavallino Ramp- ante” sem þýðir dansandi hestur og haföi áöur verið á eigu ítalska flug- kappans Francesco Baracca sem fórst í fyrra stríðinu. Ferrari 512 Berlinetta Boxer er einn hraðskreiöasti sportbíll sem völ er á, hámarkshraðinn er rétt rúmlega 300 km/klst. Ef einhver kemst hraðar er það Lamborghini Countach, en þar munar sáralitlu. Nafnið Boxer er tii komið vegna hönnunar vélarinnar, þetta er „pönnu- kökuvél” með láréttum mótstæöum stimplum, 12 strokka eins og algengast er í Ferrari bílum en strokkrúmtakið er 5 lítrar. Hestöflin eru 360 DIN við 4600 snún./mín. Því hefur stundum verið haldið fram að Ferrari bílar væru sérstakir fyrir það að vera sér- lega fallegir, með frábærar vélar en afskaplega gamaldags undirvagn. Með Boxernum er þessi stimpill úr sög- unni. Biliinn er í alia staði byggður á nýjustu tækni sem völ er á. Vélin er sögð vera listaverki líkust, tveir yfirliggjandi kambásar, tvær kveikjur, tvær oliudælur og tveir Ferrari 365 CT4 Davíona: Sá vi nsæUisti Opið ALLAN HhEvHÍÍ aí?wso ' Entstördrosset íJtsölustaðir um íaná aiit/ 1 STGíí ÞORLKFSSONAR TÓNVER - SÍM110278 - SKIPHOLTI9 ar^so Paralletkondensatof Michelin XWX 215/70 VR15 en að aftan 225/70 VR15. Framfelgumar eru 7 1/2 tommu breiðar en 9 tommu að aftan. Til aö minnka fjaðrandi þungann, en það gerir bíiinn stöðugri, eru notaðar léttmálmsfelgur af gerðinni Pentastar og eru þær hafðar samskonar útlits og var á FerrariFormula I vagninum. Yfirbyggingin er úr áli en buröarbit- ar ahir úr stáli. Hönnun bílsins er unn- in af Pininfarina á Italíu. Diskabrems- ur eru á ölium fjórum og mismunadrif- ið er sjálflæst. Bíllinn vegur aðeins um 1700 kg og þykir það ekki mikið þegar svona tæki eiga í hlut. Viðbragðið er 5.5 sekúndur í 100 km/klst. og hann fer kvartmíluna á 13,6 sekúndum og hefur við endamörkin einungis náð um helmingi hámarkshraðans. Boxerinn heldur því áfram að auka hraðann eftir að kvartmílunni sleppir. Eins og að lík- um lætur er þessi bíll hátt gíraður. Sem dæmi um það er að á 90 km/klst. í 5. gír snýst vélin aöeins 1750 snún./mín. Þetta er því engin vísitölu- tík, eða hvaö? VIÐ EIGUM SAMLEIÐ S____________r ll^FEROAR

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.