Dagblaðið Vísir - DV - 26.02.1983, Page 35

Dagblaðið Vísir - DV - 26.02.1983, Page 35
DV. LAUGARDAGUR 26. FEBRUAR1983. JJ/. £ er húðunarefni fyrir vélcir. Efnið er sett sainan við smurolíuna þegar ný olía er sett á vélina. Efnið blandast olíunni, hreinsar véiina og húðat alla slitfleti með teflon-húð, sem ver vélina gegn frekara sliti. Efnið gerir ekki gamlar vélar nýjar, heldur varö- veitir það ástand vélarinnar sem hún er í, þegar efnið er sett á. Efnið er á vélinni 5000 km akstur. Þegar skipt er um olíu er efnið eftir og hefur húðað vélina. SLICK 50er notaðaðeinseinusinni.Húðuninend ist 150.000 km akstur, eða lífaidursmærri bílvéla. Kostlr SLICK 50 vélhúðunar eru: • Stóraukin ending vélar. • Minni eldsneytiseyðsla. • Aukin orka. • Vélin bræðir ekki úr sér þó olían fari af. • Auðveldar gangsetningu, frost hefur engin áhrif á sleipni efnisins. EFNIÐ ER NOTAÐ AÐEINS EINU SINNI. SÖLUSTAÐIR: Aðalstöðin Keflavík Smurstöð Þórshamars Akureyri Foss Húsavík Smurstöðin Stórahjalla Kópavogi Smurstööin Reykjavíkurvegi 54, Hafnarfirði Smurstöð Garðabæjar Smurstöðin Hraunbæ 102 Reykjavík Smurstöðin Hafnarstræti 23 Reykjavík GS-V AR AHLUTIR Hamarshöfða 1, Reykjavík, sem póstsendir um land allt. Sími 36510. Vélin er i fullkomnu lagi. Það hefur ekki verið vandamál að komast til viðgerða íþessum bii. DATSUN Cherry Á lang- lægsta verðinu Hann er ekki lítill — Hann er ekki stór, en þó fu/lur af fylgihlutum, sem fylgja aðeins dýrari gerðum bifreiða ' Hafið samband við sölumenn okkar sem gefa allar nánari upplýsingar Verið velkomin INGVAR HELGASON Simi 33560 SÝNINGARSALURINN /RAUÐAGERÐI 0 5* ! Keilulegur Kúlu- og rúllulegur mn precision Œ Hjöruliðir (onlinenlal Viftureimar Einnig eru tímareimar og tímakeðjur fáanlegar í flestar gerðir bifreiða og vinnuvéla. Stærsta sérverzlun landsins með legur, ásþétti, hjöruliði og skildar vörur. Sendum um land allt. Æolelri^. / SUÐURLANDSBRAUT 8, SIMI 84670 ■ :<

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.