Dagblaðið Vísir - DV - 26.02.1983, Síða 12

Dagblaðið Vísir - DV - 26.02.1983, Síða 12
12 DV. LAUGARDAGUR 26. FEBRUAR1983. BETRIIIITI í BÍLIM inn getur bilaö þannig að hann sé alltaf opinn og þá hitnar vélin ekki. Ef vatns- lásinn viröist vera í lagi, en þaö má prófa meö því aö setja hann niður í sjóöandi vatn þannig aö hann opni sig sjálfkrafa, þá er rétt aö athuga fyrir hvaöa opnunarhitastig hann er gerður. Gráöutalaneryfirleitt höggstimpluö á lásinn. Flest umboöanna og biiabúöir hafa á boöstólum „heitari vatnslása” sem eru heppilegri yfir vetrar- mánuöina. Meö því aö skipta yfir á „heitari vatnslás” á miðstööin að hita betur ef ekki er eitthvað annað aö. Ef vatnslásinn viröist vera í lagi og vélin hitnar eölilega berast böndin aö miðstöðinni sjálfri. Hægt er aö ganga úr skugga um það með því aö taka á miðstöövarslöngunum tveimur í vélar- húsinu upp viö hvalbakinn. Sé greini- legur munur á hitastigi slangnanna bendir þaö til þess aö nægt rennsli heits vatns sé til hitaldsins en loft- streymi í gegnum miöstööina sé teppt. Ef lítill munur er á hita slangnanna bendir þaö til þess aö lokinn í miöstöö- inni, sem stjórnað er úr mælaborðinu til aö auka eöa minnka hitann, sé lokaöur, stíflaöur eöa óvirkur. Stund- um er ástæðan sú aö vírbarki frá takk- anum í lokann er laus í annan hvom endann og hreyfir því ekki lokann nægilega, bæöi barkinn og vínnn þurfa aö vera tryggilega festir til að verka rétt. t sumum bílum er vatnslokinn hitastýrður meö loftblæstri á sér- stakan hitastilli (thermostat), þessi hitastillir getur bilaö en algengast er þó aö spjaldloka í loftstokki miöstööv- arinnar, sem beinir blæstri að hitastill- inum, sé óþétt eöa óvirk. Þessari spjaldloku er þá stýrt meö vírbarka og Verkstæði með 30 ára reynslu Sérhæft vélaverkstæði í viógerðum á bensín- og dieselvélum í bifreiðum og vinnuvélum. • Borum vélarblokkir • Rennum ventla og ventilsæti • Plönum vélarblokkir og hedd • Rafsjóðum á sveifarása VELAVERKSTÆÐI VARAHLUTAVERSLUN Þ.JONSSON & CO SKEIFUNNI 17 REYKJAVlK SÍMAR 84515/84516 Vatnsmiöstöövar geta, eins og aðrir hlutir, veriö ímisjöfnuástandi. Ef ekki er nægilega hlýtt í bílnum getur veriö aö lagfæring sé mun einfaldara verk en þú hyggur. Ef þig grunar aö miöstööin sé ekki nógu öfiug eöa aö hún hafi dalað má ganga úr skugga um á- standiö á eftirfarandi hátt. Ef blástur miðstöðvarinnar kólnar áberandi við að láta hana blása á mesta hraöa bend- ir þaö til þess aö hún fái ekki nægilega heitt vatn inn á hitaldið. Ef svo er þá er fyrsta skrefiö aö athuga hvort vélin hitnar eölilega. Vatnslásinn getur ráöiö því. Þetta er koparloki sem er í strútnum á efri hosunni frá vatnskass- anum þar sem hún tengist vélinni. Lok- nægir aö hann sé laus. Annar kvilli, sem getur stórlega dregið úr virkni miöstöðvarinnar, er óþéttur fersklofts- stokkur. Þá dregur miöstööin kalt loft fram hjá hitaldinu, oftast vegna óþéttra spjaldloka eöa vegna bilaöra vírbarka. Það er einnig til í dæminu aö lítil hitun miðstöðvar stafi af lélegri vatns- dælu en yfirleitt kemur þaö áöur fram í yfirhitun á vél. Þá hefur þaö komiö fyrir að svokallaðar harmónikuhosur hafa losnað sundur þannig að innra byröi hosunnar frá vatnskassanum stendur inni í vatnsganginn og teppir hann. Þetta sést ekki utan á hosunum en finnst ef tekið er á þeim.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.