Dagblaðið Vísir - DV - 07.03.1983, Síða 20
DV. MÁNUDAGUR 7. MARS1983.
Fræbbblarnir—Warkweld in the west:
Eni þetta virkilega þeir?
Hver heföi trúaö því upp á
Fræbbblana aö þeir sendu frá sér
plötu þar sem uppistaðan væri
kántrílag og djassslagari? Hvaö sem
ööru líöur þá er þetta nú orðið
staöreynd. Fyrir áramótin sendu
drengimir frá sér fjögurra laga
plötuna Warkweld in the west og
varö hún sú síðasta þar sem Val-
garöur Guðjónsson, foringi þeirra og
fyrirliöi, lagði hönd á plóginn.
Skemmtilegur endir á ævintýra-
legumferli.
Kántríslagarinn heitir Oh, Sally og
er einmitt í sama dúr og nafngiftin.
Kántrítónlistin hefur átt fáa fulltrúa
hér á landi nema auövitaö Hallbjörn
og örfáa aðra. Hér bætist liðsauki úr
ólíklegustu átt. Og Oh, Sally er alls
ekki svo fráleitt lag þótt kannski
fylgi því ekki sama alvara og sumum
öörum. Hressilegt lag sem kemur
sannarlega á óvart.
Síðasta lag plötunnar, Jerusalem
Lights, kemur ekki síöur á óvart.
Þar djamma menn dúndrandi djass
og Mikki Pollock virðist vera í
forsæti. Hin lögin tvö Where were
you? og Boys eru meira í anda
Fræbbblanna eins og flestir þekkja
þá og falla þau óneitanlega í
skuggann af hinum helmingnum.
Boys er betra enda ljúfara og þar
syngur Valli eins og engill.
Sem fyrr segir hefur Valli vinur
minn nú yfirgefið Fræbbblana og
taka nú viö alvarlegri hlutir hjá
honum. Valla má víst nefna einn sér-
stæöasta músíkant sem nýja línan
íslenska hefur alið af sér. Hann hefur
verið umdeildur eins og allir góöir
listamenn en hvaö sem um hann má
segja þá liggja eftir hann margir
góöir hlutir, bæöi lög og ekki síður
textar. Þaö er engum vafa undir-
orpiö að af þessum skemmtilega lag-
lausa manni er eftirsjá. En Stebbi og
Steinþór ætla að halda áfram.
Verður gaman aö fylgjast meö hvaöa
áhrif brotthvarf leiðtogans kemur til
með aö hafa á Fræbbblana blessaða.
En ekki fleiri minningarorð. War-
kweldin the west er plata sem kemur
á óvart og er þá vægt til oröa tekið.
Þaö er fróölegt aö bera þessa plötu
saman viö fyrstu plötur þeirra
drengjanna. Mikill er munurinn. -TT.
Þessi nýja Stranglers plata passar
dægilega inn í þá svörtu ímynd sem
hljómsveitin hefur skapaö sér á
löngum ferli ef plötuhulstriö eitt er
skoöaö: stór svartur kisi læðupokast á
framhliöinni á svörtum grunni. En þaö
þarf ekki aö hlusta lengi á tónlist
Stranglers til þess aö finna breyt-
inguna; fyrstu oröin úr barka Hugh
Comwell eru þessi: I woke up on a god
day and the world was wonderful.
Einmittþað!
Höröum Stranglersaðdáendum
þykir eflaust súrt í brotiö aö gamla
grófgeröa grúppan þeirra er farin aö
vekja áhuga mæðra þeirra, en
Stranglers hafa mildast reiöinnar býsn
og flytja dillitónlist sem engan særir.
Það er af sem áöur var.
IMÝJAR
PLÖTUR
Málaö í mildum litum
þessar mjúku laglínur í þungum bassa
og hins vegar þessi alvörugefni söngur
sem þrátt fyrir mýktina í laginu er
haröur og ósveigjanlegur. Textarnir
auka svo enn á andstæöurnar.
Boriö saman viö tilraunastarf-
semina á „La Folie”, sem þó er á
ýmsan hátt hin merkasta plata, sýnist
mér þaö hafa veriö vel til fundið aö
hafa öll lögin á nýju plötunni í
svipuöum dúr, einkanlega þar sem ein-
hæfni stendur plötunni engan veginn
fyrir þrifum. Til þess er líka aö líta, aö
þó kveöiö sé í lága drifinu veitist
Stranglers næsta auövelt að losna við
draug sem skýtur upp kollinum hjá
flestumhljómsveitum: væmnina!
Enn sem fyrr er þaö styrkur bassa-
leikur J. J. Bumel sem gengur eins og
rauöur þráður gegnum tónlist
Stranglers; Greenfield minnir á
píanóiö annaö slagið en að ööra leyti
eru fáar krúsindúllur í tónverkum
Stranglers. Styrkur „Feline” felst í því
hversu heilleg hún er, háösk og
umfram allt auöveld áheyrnar.
Bestu lög: Midnight Summer
Dream, The European Female, It’s A
Small World. -Gsal.
A plötunni frá því í fyrra, La Folie,
brydduöu piltamir upp á þessum
mildu litum í titillaginu og „Golden
Brown”, en þaö síðamefnda varð afar
vinsælt og kom raunar fótunum undir
Stranglers á nýjan leik eftir að hún
haföi lent í djúpum öldudal um tíma.
Síðar kom lag á 2ja laga plötu í sama
dúr; Strange Little Girl, huggulegur
söngur um sveitastúlku í mannhafi
stórborgarinnar.
Með þessari nýju plötu stígur
Stranglers skrefiö til fulls; hér er
vaggaö á ljúfum tónum frá upphafi til
enda. Undirtónninn er aö sönnu á
köflum allt annaö en rómantískur og
hin guðdómlega geggjun liösmanna.
Stranglers gægist annaö veifið upp á
yfirboröið. Því hvernig gætu „venju-
legir” ástarsöngvar heyrst á plötu hjá
Stranglers?
Ég veit ekki hvernig ég á aö koma
oröum aö því, en mér finnst þessi tvö-
feldni fjarska heillandi; annars vegar
Fermingarveislur,
árshútíðarveislur
Og
veislur fyrir aðra mannfagnaði
\ « t ' mm - . %
ÞÖRARINN GUNNAR
GUÐLAUGSSON BOLLASON
Reyndir matreiðslumeistarar ráðleggja yður og sjá
um að veislan verður vel úr garði gerð.
Leitið nánari upplýsinga ísíma 34349
KLEPPSMÝRARVEGI 8
I Michael Jackson — Thriller: |
YNGSTIJACKSON-
BROBIRINN BLÓMSTRAR
Það eru ekki margar barna-
stjömur í heimi dægurlaganna sem
hafa þroskast upp í aö verða mikil-
hæfir söngvarar og lagasmiöir en
Michael Jackson er greinilega ein af
þeim. Hann er þegar farinn að láta
aö sér kveða svo um munar, rétt
rúmlega tvítugur og á ábyggilega
eftir aö láta mikið aö sér kveöa í
framtíðinni.
Hann byrjaöi feril sinn í bræöra-
bandinu Jackson Five, þar sem hann
var yngstur, innan viö tíu ára aö
aldri, aö ég held, og þaö em margir
sem muna hina skæru og lífsglöðu
rödd hans í mörgum þekktum lögum.
Mennirnir breytast meö aldrinum
og röddin er ekki undanskilin breyt-
ingum. I dag hefur Michael Jackson
söngrödd sem sver sig í ætt viö aöra
svarta söngvara sem syngja lög þar
sem blandast saman soul og rokk
meö sterku diskóívafi á köflum.
Sólóferil sinn hóf Michael Jack-
son meö miklum glæsibrag. Fyrsta
plata hans „Off the Wall” náöi strax
miklum vinsældum og náöu nokkur
einstök lög af henni geysilegum vin-
sældum. Ekki lítinn þátt í velgengni
plötunnar átti Quincy Jones, hinn
mikilhæfi tónlistarmaöur og stjórn-
andi, en hann tók hinn unga Jackson
upp á sína arma.
Nú hefur önnur plata Michael
Jackson litiö dagsins ljós og nefnist
hún Thriller og enn er þaö Quincy
Jones sem situr við stjórnvölinn og
er árangurinn í heildina góöur og
gerast plötur af þessu tagi ekki betri.
Vandaöur flutningur og líflegur
söngur Michael Jackson í aö vísu
misjöfnum lögum sem hann hefur
samiöásamt öörum.
Platan byrjar ó tveimur lögum,
Wanna Be Startin’ Somethin’ og Baby
Be Mine, sem má eiginlega segja aö
séu ekta diskólög af betri geröinni,
vel útsett. Næst er fallegt lag The
Girl Is Mine, þar sem þeir syngja
dúett Michael Jackson og Paul
McCartney og hefur þaö lag notiö
nokkurra vinsælda aö undanförnu.
Fyrri hliö plötunnar endar á besta
lagi hennar, titillaginu Thriller,
virkilega gott lag eftir Rod Temper-
ton, sem ætíð hefur samiö lög á þær
plötur sem Quincy Jones kemur
nálægt. Það er að vísu ekki sunginn
dúett í þessu lagi, en samt nýtur
Michael Jackson aöstoöar ekki
ómerkari manns en hins fræga leik-
ara Vincent Price sem fer með „hug-
ljúfa” þulu i laginu og gerir þaö á
þann hátt sem honum einum er lagið.
Seinni hlið plötunnar byrjar á eld-
hressu lagi, Beat It, þar sem gítar-
leikarinn Eddie Van Halen kemur
viö sögu. Aö s jálfsögðu er þetta rokk-
aöasta lag plötunnar. Næst er Billie
Jean, en þaö lag skríður nú hraöbyri
upp alla vinsældalista þessa dagana,
enda melódía sem er fljótgripin.
Human Nature er eitthvaö utangátta
á plötunni og slaknar á tempónu viö
hlustun á því.
Síðustu lög plötunnar, P.Y.T.
(Pretty Young Thing) og The Lady
in My Life, eru ekta Quincy Jones
lög, ef svo má aö orði komast, samin
af þremur félögum, James Ingram,
Rod Temperton og Quincy Jones.
Thriller er ágætlega heppnuö
plata og þrátt fyrir að hún sé nokkuð
ójöfn aö gæðum á hún ábyggilega
eftir að heyrast mikiö í nánustu
framtíð. HK.