Dagblaðið Vísir - DV - 11.03.1983, Blaðsíða 5
DV. FÖSTUDAGUR11. MARS1983.
5
FAUM AÐ SJA LEIKINA
BEINT FRÁ WEMBLEY!
„Ég geri alveg fastlega ráö fyrir að
viö sýnum beint frá úrslitaleiknum í
deildarbikamum um aöra helgi og
einnig veröi bein útsending frá úrslita-
leiknum í FA bikamum,” sagði Bjami
Felixsson íþróttafréttamaöur
sjónvarpsins er við spuröum hann aö
því í gær hvort Islendingar fengju ekki
aö sjá beina útsendingu frá Wembley-
leikvanginum í London þegar bikarúr-
slitaleikirnir í ensku knattspymunni
fara fram.
„Þaö er búið aö gera ráö fyrir
þessum leikjum hjá okkur, en Utvarps-
ráð á eftir aö leggja blessun sína yfir
þaö. Veröur þaö sjálfsagt gert á
Útvarpsráösfundi í dag,” sagði B jami.
Fyrri beina útsendingin veröur
laugardaginn 26. mars og leika þá tvö
af bestu liðum Englands, Liverpool og
Manchester United. Ekki er enn vitað
hvaöa lið leika til úrslita í FH-bikam-
um en sá leikur verður á dagskrá 21.
mai.
Fastlega má búast viö að Útvarps-
ráð leggi blessun sína yfir beina út-
sendingu frá báöum þessum leikjum.
Sjónvarpiö hagnaöist vel á beinu
útsendingunum frá leikjunum í fyrra
en þá vom auglýsingar í sjónvarpinu
bæði fyrir leikina og í hálfleik. Mun
minni kostnaöur var af þessum
leikjum fyrir sjónvarpið en til dæmis
leik Islands og Spánar í HM-keppninni
í handknattleik á dögunum. Stóöu
auglýsingatekjur af honum undir
kostnaði og vel þaö.
-klp-
STÁLVASKAR
Horft á beina útsendingu frá knattspyrnuleik erlendis i islenska sjónvarp-
inu. DV-mynd GVA.
„Hlæjum að þessarí
auglýsingu þeirra”
— segir Einar Hermannsson, framkvæmdast jóri
Farskips, um hina umtöluðu
viðmiðunarauglýsingu Flugleiða
B999i D0AV«rUV«?K^0
Trjjjvfl HflDnesfODflr
SJDUMÚLA 37-SIMAR 83290-83360
Heilsíöuauglýsing Flugleiða í
blööum aö undanförnu, þar sem gerður
er samanburður á veröi í þotustól um
borð í Ms. Eddu til Bremerhaven og
hallandi þotustól meö Flugleiöum til
Lúxemborgar og heim aftur, hefur
vakiö nokkurt umtal og athygli.
V Vissir þu
§? að 4ra manna
fjölskylda
getur flogið
I til Luxemborgar
og ferðast
ótakmarkað um Evrópu
í bílaleigubíl
í tvær vikur
fyrir aðeins
24.604 krónur?
Taklu ferð með Ms tddu til samanbuiðai
Pú feið með fjðlskylduna á eígin bfl, gislu í ðdýtasla klefa sem
fáanlegui ei, gew láð fyin algjðium lágmaiks uppihaldskostnaði
á leiðmni og ekui 2000 km. en samkwemt opmbem kostnaðannðmiðun
fym ánð 1982. kostai akstur e*gm bifieiðai kr. 3 70 pr km
Mt. Edda til knmtrhann HugltU
X
Auðntað þykir sumum gaman að sigla og
nu U i að borga þö nokkuð aukaiega fynr það. en aðnr hugsa
fkar um að nyta friið sem best. Oiyggið sem fytgii þvl að vei„ á
eigubil ef Cinhyrja bilun eða Ohapp ber að hðndum og svo siðas
en tkki slst. mmm útgiöld
Hvorum hóprsum tllheyrir þú?
FLUOLEIDIR .
Gotl lólk h/t liaustu ItUf/l *
„Þarna er ekki um neina nýja
auglýsingatækni aö ræða,” sagöi
Marinó Einarsson auglýsingastjóri
Flugleiöa er viö spuröum hann um
þetta. „Viö notum ýmsa tækni viö
auglýsingar okkar. Þaö er þessi núna
og eitthvað annað næst.
Þaö sem viö erum aö gera meö þess-
ari auglýsingu er aö viö erum aö
upplýsa neytendur um þaö hvaö þaö
kostar aö ferðast til útlanda. Það hefur
enginn gert athugasemd við þessa
auglýsingu eða texta hennar og við
erum ánægö meöhana,” sagöi Marinó.
„Viö hlæjum nú að þessari auglýs-
ingu þeirra og vonum að aörar deildir
hjá Flugleiðum séu betur reknar en sú
sem sér um auglýsingarnar,” sagöi
Einar Hermannsson framkvæmda-
stjóri Farskips er viö spurðum hann
um þessa auglýsingu. Þeir kunna ekki
einu sinni að leggja rétt saman.
Tölurnar þrjár sem þeir taka hjá
okkur eru réttar en þær eru ekki lagöar
rétt saman. Þaö munar 800 krónum á
aö útkoman sé rétt.
Þessi auglýsing þeirra fellur ekki
alfarið inn í þær siðareglur sem hefur
veriö unniö eftir í viöskiptum hér á
landi til þessa. En örvæntingin drífur
menn út í ýmislegt og þetta staðfestir
velgengni okkar og að þeir hjá Flug-
leiðum eru dauðhræddir viö sam-
keppnina sem við veitum þeim. ”
-klp-
VIÐ TELJUM
að notaðir
VOLVO
bflar
séu betri
en nýir bflar
af ódýrari
gerðum
Volvo 244 DL '82
ekinn 20.000, beinsk. Verð kr. 260.000.
Volvo Lapplander pickup '80
ekinn 25.000. Verð kr. 175.000.
Volvo 244 GL '81 Grandlux
ekinn 35.000, sjálfsk. Verð kr. 250.000.
Volvo 343 DL '78
ekinn 50.000. Verð kr. 90.000.
Volvo 245 GL '79
ekinn 61.000, sjálfsk. Verð kr. 195.000.
Volvo 245 GLT '82
ekinn 12.000,6 cyl. vél. sjálfsk., plussáklæði. Verð
kr. 370.000.
Volvo 345 GLS '82
ekinn 15.000, beinsk. Verö kr. 220.000.
Volvo 244 GL '80
ekinn 28.000, beinsk. Verð kr. 220.000.
Opið laugardaga frá kl. 13— 16. \
V)
35200 VELTIR
SUÐURLANDSBRAUT16
SKIÐAVORUUTSALA
Skfði frá 570kr. Geríð reyfarakaup
Útpur frá 390kr. á skíðavörum.
10-50%
AFSLÁTTUR
* * * * * * -R * * * * + * * * * * * + * * * * ** * *** *-*c*-y
OPIÐ TIL KL. 4 LAUGARDAG
iiaÍ
GRENSÁSVEGI50 108 REYKJAVÍK SÍMI: 31290