Dagblaðið Vísir - DV - 11.03.1983, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 11.03.1983, Blaðsíða 29
DV.FÖSTUDAGURll. MARS1983. 37 .vlnsælustu Iðgln REYKJAVIK 1. (6) SIGN OF THE TIMES...............Belle Stars 2. ( 2 ) BILLY JEAN...............Michael Jackson 3. ( 5 ) TOO SHY......................KajaGooGoo 4. (-) BABYCOMETOME...................Patti Austin 5. ( - ) NEVER GONNA GIVE YOU UP....Musical Youth 6. (9) ALWAYS SOMETHING TO REMIND ME. Naked Eyes 7. ( 1 ) TIME (CLOCK OF THE HEART)....Culture Club 8. ( - ) SPRETT ÚR SPORI (GARDEN PARTY)... Mezzoforte 9. ( 3 ) YOUNG GUNS (GO FOR IT)...........Whaml 10(8) YOU CANT HURRY LOVE...............Phil Collins L0ND0N NEWYORK Þaö er heldur fágætt í sögu dægurlagatón- listar að sami flytjandi komi lagi sínu og eða plötu samtímis í efstu sæti vinsældalistanna í Bretlandi og Bandaríkjunum. Men At Work, hljómsveitin ástralska, lék þennan leik fyrir nokkrum vikum; lagið „Down Under” var á toppi beggja listanna og breiöskífan „Business As Usual” sömuleiöis. I þessari viku nær Michael Jack- son að gera slíkt hið sama; „Billy Jean” er á toppi smáskífulistans og „Thriller” í efsta sæti breiðskífuhstanna. Ekki tókst þó Michael að ná efsta sætinu í Þróttheimum þar sem Reykjavíkurlistinn var valinn í vik- unni. Þar veröur honum að duga annað sætið því stelpurnar í Belle Stars tóku efsta sætið meö trompi og tímanna táknum, „Sign of the times” heitir lagið. Patti Austin og Musical Youth eiga ný lög á Reykjavíkur- listanum en í Lundúnum vekur eflaust mesta athygli stórt stökk Bonnie Tyler með lagið „The Total Eclipse Of the Heart” úr fjórtánda sæti í annað. Furöuhljómsveitin Eurythmics tekur stór stökk líka að hætti Mezzoforte og væntanlega fáum við að sjá „Garden Party” á LundúnaUstanum áöur en mánuöurinn er aUur. -Gsal 1. ( 2 ) BILLY JEAN................Michael Jackson 2. (14) TOTAL ECLIPSE OF THEART.......BonnieTyler 3. ( 1 ) TOO SHY......................KajaGooGoo 4. ( 3 ) AFRICA.............................Toto 5. (21) SWEET DREAMS...................Eurythimcs 6. ( 8 ) NEVER GONNA GIVE YOU UP....Musical Youth 7. ( 4 ) CHANGE.....................Tears For Fears 8. (9) TOMORROW'S JUST ANOTHER DAY.......Madness 9. (12) LOVE ON YOUR SIDE.........Thompson Twins 10 (11) TUNNEL OF LOVE...................FunBoy3 KajaGooGoo — lagið „loo Shy” talUð at toppnum 1 Lunaunum en Dænr eim stöðu sina á Reykjavikurlistanum. Skip á hafsbotni 1. (1) BILLYJEAN..................Michael Jackson 2. ( 2 ) SHAME ON THE MOON.............Bob Seger 3. ( 3 ) STRAY CAT STRUT...............Stray Cats 4. (4) DO YOU REALLY WANT TO HURT ME........... Culture Club 5. ( 5 ) HUNGRY LIKE THE WOLF........Duran Duran 6. ( 9 ) BACK ON HTE CHAIN GANG.......Pretenders 7. (11) YOUARE.......................Lionel Richie 8. (8) WE'VE GOT TONIGHT Kenny Rogers/Sheena Easton 9. ( 6 ) BABY COME TO ME..............Patti Austin 10. (15) SEPARATE WAYS...................Journey fram Bonnie Tyler — eftir fimm ára fjarveru frá vinsældalistum kemur loks i haldið af laginu „It’s A Heartache” frá stúlkunni rámu: „The Total Eclipse Of the Heart” i öðru sætinu í Lundúnum. Annað veifið bregður fyrir ljósaskiltum við fjölfarin stræti þar sem einn og einn bókstafur hefur brugðið sér frá og setur þá oft stafina sem eftir lifa í bobba. Fjarska hversdagsleg nöfn á fyrirtækjum geta þá á augabragði orðið hallærisleg; banki sem að öðru jöfnu kennir sig við útveg með rauöu áberandi skilti var á dögunum merktur með þcssum hætti: ÚTVEGSBAN INN. Utvegsmenn hafa að sönnu lengi barist í bönkum en hér er auðvitað of langt gengið í illkvittni þó hafa verði í huga að enginn er annars bróðir í leik. Lengi hefur verið haft á orði að styrkveitingar til sjávarútvegs séu meiri en góðu hófi gegnir; útgerð í bullandi taprekstri fari aldrei á hausinn því einhverjir aðrir verði ailtaf til þess að borga brúsann. Nú hefur alþingi til athugunar að styrkja skipastólinn með öðrum hætti en áður, láta fáein þúsund af hendi rakna til gullskipsins á sandinum; kosturinn er ótviræður: skip á hafsbotni verður ekki fyrir meira tapi! Þrjár plötur eru þessa vikuna dálítið sér á báti án þess að fá sériegan styrk frá sjóðakerfunum; safnplatan „Ein með öllu” heldur efsta sætinu örugglega en Stuðmenn og áströlsku verka- mennirnir, Men At Work, fylgja fast á eftir. Ný plata er í f jórða sæti DV-listans, þar er gamall sjóari með peninga og rettur: Eric Clapton og spánnýbreiðskífa.Stranglers lætur á ný að sér kveða með „Feline” en á tindum útlensku listanna trónar Michael Jackson með „ThrUler”. -Gsal Eric Clapton — nýja breiðskifan „Money & Cigarettes” beint í fjórða sæti IslandsUstans. Def Leppard — breskt þungarokk inn á topp tíu í Bandarikjun- um. Bandaríkin (LP-plötur) 1. ( 1 ) ThriHer........Michael Jackson 2. ( 4 ) Frontiers..............Journey 3. (31 HgO........DarylHall ft John Oates 4. ( 6 ) Business As Usual... MenAt Work 5. ( 5 ) The Distance..........Bob Seger 6. ( 7 ) Rio................Duran Duran 7. (11) Lionel Richie..............Richie 8. ( 9 ) Toto IV.. ................Toto 9. ( 2 ) Built For Speed.......Stray Cats 10. (15) Pyromania...........Def Leppard Ísland (LP-plötur) 1. ( 1) Einmeðöllu.........Hinir ft þessir 2. ( 2 )_ Með allt á hreinu...Stuðmenn 3. ( 3 ) Business As Usual.... Men at Work 4. ( - ) Money &■ Cigarettes__Eric Clapton 5. (4 ) The Distance..........Bob Seger 6. (9 ) Kissing To Be Clever .. Culture Club 7. (13) Feline................Stranglers 8. ( 7 ) 4....................Mezzoforte 9. { 6 ) Thriller.......Michael Jackson 10. (8) Collection...........John Lennon John Lennon — lækkar flugið eftir langa dvöl meðal söluhæstu platnanna í Bretlandi. Bretland (LP-plötur) 1. (2) Thriller.........MichaelJackson 2. (12) Quick Step & Side Kick......... ..................Thompson Twins 3. { 1 ) Business As Usual_MenAt Work 4. (22) Toto IV.....................Toto 5. (5) Visions.............Hinirftþessir 6. ( 4 ) Another Page .... Christoper Cross 7. ( 9 ) Workout....................Jane Fonda 8. ( 3 ) Collection........John Lennon 9. (17) Lionel Richie................L. fíichie 10. ( 7 ) Richard Clayderman. R. Clayderman

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.