Dagblaðið Vísir - DV - 11.03.1983, Blaðsíða 19
DV. FÖSTUDAGUR11. MARS1983.
27
Smáauglýsingar
Sími 27022 Þverholti 11
Videosport sf. auglýsir:
Myndbanda- og tækjaleigan í
verslunarhúsnæöi Miöbæjar, Háa-
leitisbraut 58—60, 2. hæö, sími 33460.
Ath.: Opiö alla daga frá kl. 13—23.
Höfum til leigu spólur í VHS og 2000
kerfi meö íslenskum texta. Höfum
einnig til sölu óáteknar spólur og
hulstur, Walt Disney fyrir VHS.
Beta myndbandaieigan, sími 12333
Barónsstíg 3, viö hliöina á Hafnarbíói.
Leigjum út Beta myndbönd og tæki,
nýtt efni meö ísl. texta. Gott úrval af
barnaefni, m.a. Walt Disney í miklu
úrvah, tökum notuð Beta myndsegul-
bönd í umboðssölu. Athugiö breyttan
opnunartíma virka daga frá kl. 11.45—
22, laugardaga kl. 10—22, sunnudaga
kl. 14-22.
Videobankinn, Laugavegi 134,
ofan við Hlemm. Meö myndunum frá
okkur fylgir efnisyfirlit á íslensku og
stjörnueinkunnirnar, margar frábær-
ar myndir á staönum. Leigjum einnig
videotæki, sjónvörp, 16 mm sýningar-
véíar, slidesvélar, videomyndavélar
til heimatöku og sjónvarpsleiktæki.
Höfum einnig þjónustu með
professional videotökuvél, 3ja túpu í
stærri verkefni fyrir fyrirtæki eöa
félagssamtök, yfirfærum kvikmyndir
á videoband. Seljum öl, sælgæti, tóbak,
óáteknar videospólur og hylki. Opiö
mánudaga til laugardaga frá kl. 11—
22, sunnudaga kl. 14—22. Sími 23479.
Videomarkaöurinn Reykjavík,
Laugavegi 51, sími 11977. Urval af
myndefni fyrir VHS, leigjum einnig út
myndbandstæki og sjónvörp. Nýkomiö
gott úrval mynda frá Warner Bros.
Opiö kl. 12—21 mánudaga til föstudaga
og kl. 13—19 laugardaga og sunnu-
daga.
VHS — Orion — myndkassettur.
Þrjár 3ja tíma myndkassettur á aöeins
kr. 1.995. Sendum í póstkröfu. Nesco,
Laugavegi 10, sími 27788.
VHS—Orion—Myndbandstæki.
Vildarkjör á Orion. útborgun frá kr.
5.000. Eftirstöövar á allt að 9
mánuðum. Staögreiösluafsláttur 10%.
Innifaldir 34 myndréttir eöa sérstakur
afsláttur. Nú er sannarlega auðvelt aö
eignast nýtt gæðamyndbandstæki meö
fullri ábyrgö. Vertu velkominn. Nesco,
Laugavegi 10, sími 27788.
VHS myndir í miklu úrvali
frá mörgum stórfyrirtækjum. Höfum
ennfremur videotæki í VHS, hulstur og
óáteknar spólur á lágu verði. Opiö alla
daga kl. 12—23, laugardaga 12—23,
sunnudaga 13—23. Videoklúbburinn,
Stórholti 1 (v/hliöina á Japis), súni
35450.
VHS —Magnex:
Video-kassettu tilboö. 3 stk. 3 tíma kr.
1950, 3 stk. 2 tíma kr. 1750. Eigum
einnig stakar 60, 120, 180, og 240
mínútna. Heildsala — smásala.
Sendum í póstkröf. Viö tökum á móti
pöntunum allan sólarhringinn. Elle,
Skólavöröustíg 42, sími 91-11506.
Athugið — athugiö BETA/VHS:
Höfum bætt við okkur titlum í Beta-
max og nú erum viö einnig búnir að fá
topptitla í VHS. Leigjum út Betamynd-
segulbönd. Opið virka daga frá kl. 14—
23.30 og um helgar frá kl. 10—23.30.
Isvideo sf., í vesturenda Kaupgarös við
Engihjalla, Kóp., sími 41120. (Beta-
sendingar út á land í síma 45085 eftir
kl. 21.).
V'HS Video Sogavegi 103.
Leigjum út úrval af myndböndum
fyrir VHS. Opiö mánudaga—föstudaga
frá kl. 8—20, laugardaga 9—12 og 13—
17. Lokaö sunnudaga. Véla- og tækja-
leiganhf.,sími 82915.
Dýrahald
Urvals vélbundið hey
til sölu. Uppl. í síma 99-6367 og 91-71597,
Hestaleiga.
Höfum opnaö hestaleigu á Vatnsenda,
leigjum út hesta meö leiösögumanni í
lengri eöa skemmri feröir eftir sam-
komulagi. Pantanir í síma 81793.
Hestur til sölu.
Er 8 vetra, sótrauöur, faöir Stjarni frá
Bjóluhjáleigu. Uppl. í síma 99-3855
eftirkl. 18.
Verðbréf
Hjálp!
Eg er hreinræktuö Collie (Lassy) tík,
sem er aö brjálast af innilokunarkennd
uppi á 4. hæö í blokk. Getur ekki
eitthvert gott fólk, sem hefur góöa
aöstööu, tekiö mig að sér? Hafið
samband í síma 78496.
Hey til sölu,
gott vélbundiö hey til sölu aö
Hjarðarbóh Ölfusi. Uppl. í síma 99-
4178.
Hjól
Til sölu Maico 490
Motocross árg. ’81, innflutt nýtt í maí
1982, hjóhö er í toppstandi og
varahlutir fylgja. Verö kr. 50.000.
Uppl. í síma 42757 eöa 52140.
Honda 350 SL árg. ’74
til sölu. Uppl. í síma 92-2509 eftir kl. 18.
Honda SS 50
til sölu, árg. ’79, nýupptekinn mótor og I
gírkassi. Selst ódýrt. Uppl. í síma j
52638.
Til sölu Kawasaki 1000 Z1R
árgerö '80, eitt hiö fallegasta sem sést
hefur. Verö ca 75—80 þúsund. Karl H.
Cooper Höföatúni 2.
Byssur
Mark riffill.
Shilen — DGA 7 cal. og Leupold 24 x.
Sjónauki. Uppl. í síma 92-3871 á
kvöldin.
Oska eftir 222 cal. riffli,
í skiptum fyrir froskbúning meö öllu
tilheyrandi. Uppl. í hádeginu eöa eftir
kl. 18 í síma 93-7738.
Til bygginga
Vantshcldar spónaplötur
til sölu, einnota, 19 mm, ca 44 stykki,
122X274. Sími 30715 eftir kl. 19.
Flug
Peningamenn.
Vil selja nokkurt magn verötryggöra
skuldabréfa. Vel tryggö í fasteign,
bréfin eru til 5 ára, afföll 15—17%.
Hafið samband viö auglþj. DV í síma
27022 e. kl. 12.
H-128
Annast kaup og sölu
allra almennra skuldabréfa, svo og 1—
3ja mánaöa víxla, útbý skuldabréf.
Markaðsþjónusta, Ingólfsstræti 4 —
Helgi Scheving. Sími 26341.
ðnnumst kaup og sölu
allra almennra veöskuldabréfa, enn-
fremur vöruvíxla. Veröbréfamarkaö-
urinn (nýja húsinu Lækjartorgi), sími
12222.
Önnumst kaup og sölu
ríkisskuldabréfa og veöskuldabréfa
einstaklinga. Veröbréfasalan er opin
fyrir þeim kaup- og sölutilboðum sem
berast, daglegur gengisútreikningur.
Kaupþing hf. Húsi verslunarinnar, 3.
hæö, sími 86988.
Fasteignir
Hundrað fm íbúð
á besta staö á Suöurnesjum til sölu eöa
í skiptum fyrir litla íbúö á Reykja-
víkursvæöinu, sem má þarfnast meiri
eöa minni standsetningar. Ibúðín er
nýlega standsett af fagmönnum. Henni
tilheyra stórar svalir. Til greina
kemur aö taka bíl sem útborgun. Hafiö
samband viö auglþj. DV í síma 27022 e.
kl. 12.
H-238
Raðbúsíbúð á Húsavík.
Til sölu 120 fm, 5 herb. íbúö ásamt 60
fm kjallara á besta staö í bænum. Bíl-
skúrsréttur, tvennar svalir. Skipti á
íbúö á Stór-Reykjavíkursvæöinu koma
til greina. Allur réttur áskilinn. Uppl. í
síma 96-41671 e.kl. 17.
Sumarbústaðir
Vil kaupa 1/4 tU 1/2 hektara
land í Þrastaskógi. Uppl. í síma 92-
2787.
Til sölu varahlutir með ábyrgð í
Saab 99 ’71 Datsun 1200 ’73
Saab 96 ’74 Toyota Corolla ’74
Volvo 142 ’72 Toyota Carina ’72
Volvo 144 ’72 Toyota MII ’73
Volvo 164 ’70 Toyota MII ’72
‘Fiat 125 P '78 A. Allegro ’79
Fiat 131 ’76 Mini Clubman ’77
Fiat 132 ’74 Mini ’74
Wartburg ’78 M. Marina '75
Trabant ’77 V. Viva ’73
Ford Bronco ’66 Sunbeam 1600 ’75
F. Pinto ’72 Ford Transit ’70
F. Torino ’72 Escort ’75 j
M. Comet ’74 Escort Van ’76
M. Montego ’72 Cortina ’76
Dodge Dart ’70 Range Rover ’72
D. Sportman ’70 Lada 1500 ’78
D. Coronet ’71 Benz 230 70
Benz 220 D 70
Audi ’74
Taunus 20 M ’72
VW1303
VW Microbus
VW1300
VW Fastback
Opel Rekord ’72
Flugklúbbur Mosfellssveitar.
Aöalfundur klúbbsins veröur haldinn í
Hlégaröi laugardaginn 12. mars kl. 13.
Venjuleg aöalfundarstörf, önnur mál.
Nýir félagar og þeir sem vilja kynna
sér starfsemi klúbbsins eru sérstak-
lega velkomnir. Stjórnin.
Safnarinn
Póstkortasafnarar,
prjónmerkjasafnarar, landakorta-
safnarar, heiöursmerkjasafnarar I
(oröusafnarar) vindlamerkja-
safnarar, eitthvaö fyrir ykkur alla.
Hjá Magna, Laugavegi 15, sími 23011.
Myntsafnarar.
Nýkomið mikiö úrval af erlendrí mynt.
Rómverskir peningar, Noröurlanda-
mynt, skildingar o.fi., danskir minnis-
peningar, silfurdollarar. Heildsala
lýöveldismyntar frá 1946—1980, aöeins
kr. 350. Einnig stakar myntir. Einnig
mikiö af erlendum seðlum. Hjá
Magna. Laugavegi 15, sími 23011.
Frímerkjasafnarar.
Nýkomið mikiö úrval íslenskra
frímerkja: Auramerki, stimpluö og
óstimpluð, gömul umslög. Fyrstadags-
bréf skv. verðlistanum 1982. Mikiö af
heilum örkum á tiiboösveröi. Safn
frímerkja frá Færeyjum 1975 til 1982,
óstimpluð á aöeins kr. 800, nokkur sett
til. Hjá Magna, Laugavegi 15, sími
23011.
Kaupum póstkort,
frímerkt og ófrímerkt, frímerki (og
barmmerki) og margs konar söfnunar-
muni aöra. Frímerkjamiðstöðin,
Skólavöröustíg 21, sími 21170.
Bátar
Ply. Duster ’72
Ply. Fury ’71
Piym. Valiant ’71
Ch. Nova ’72
iCh. Malibu ’71
Hornet ’71
Jeepster ’68
Willys ’55
Skoda 120 L ’78
Ford Capri ’71
Honda Civie ’75
Lancer ’75
Galant ’80
Opel Rekord ’70
Lada 1200 ’80
Volga ’74
Simca 1100 ’75
Citroen GS ’77
24 volta Electra
rafmagnsrúlla til sölu. Uppl. í síma 98-
2485.
Flugfiskur, Flateyri
Okkar frábæru 22 feta hraðbátar, bæöi
fiski- og skemmtibátar, nýir litir,
breytt hönnun. Kjörorö okkar eru:
kraftur, lipurð og styrkur. Vegna hag-
stæðra samninga getum viö nú boöið
betri kjör. Komiö, skrifiö eöa hringiö
og fáiö allar upplýsingar. Símar 94-
7710 og 94-7610.
Flugfiskur Vogum.
Þeir sem ætla aö fá 28” fiskibát fyrir
voriö, vinsamlega staðfestiö pöntun
fljótlega. Eigum einn 22 feta flugfisk
fyrirliggjandi. Sýningarbátar á staön-
um. Flugfiskur Vogum, sími 92-6644.
Varahlutir
Peugeot 204 ’72
Renault 4 ’73
Renault 12 ’70
o.fl.
o.fl.
Mazda-varahlutir:
Eigendur eldri Mazdabíla: Eigum
taisvert magn af varahlutum sem seld-
ir veröa á hreint ótrúlega hagstæöu
veröi. Kynnið ykkur máliö. Bílaborg
hf., Smiöshöfða 23, sími 81265.
Bronco, Land Rover.
Varahlutir í Bronco árg. ’66 til sölu,
einnig til sölu Land Rover árg. ’67 í
heilu lagi eöa pörtum. Uppl. í síma 93-
7200. Hálfdán, bílaverkstæði.
Sjálfskipting
óskast keypt. Vantar Turbo 350 skipt-
ingu í Chevrolet. Uppl. í síma 92-3987.
Mazda 818 ’74 Citroén DS ’72
Mazda616 ’74 Peugeot 504 ’75
Mazda 929 '76 Peugeot 404 D 74
Mazda 1300 ’72
Datsun 100 A ’75
Datsun 120 Y ’74
Datsun dísil ’72
Datsun 160 J '77
Kaupum nýlega bíla til niöurrifs. Staö-1
greiösla. Sendum um allt land. Opið I
frá kl. 8—19 mánud.—föstud. Bílvirk-
inn, Smiöjuvegi 44 E, Kóp., símar 72060 [
og 72144.
t>rifrás auglýsir: ;
j Geri viö drifsköft, allar geröir bíla og
tækja, breyti drifsköftum, hásingum
og felgum. Geri viö vatnsdæiur,
j gírkassa, drif og ýmislegt annaö.
Einnig úrval notaöra og nýrra
varahluta, þ.á m.:
Gírkassar, milUkassar,
aflúrtök, kuPllnfr’
, ., drifhlutir,
drlf’ öxlar
hásingar, r’.
,, velahlutir,
velar,
vatnsdælur, grernar,
. sveifarasar,
heau, . ...
bensíndælur, kfvelkJur’
stýrisdæiur s ynsvelar,
stýrisarmar, stynsstang.r,
stórisendar upphengjur,
<.*’
gormar, ,
kúplingshús, startarar’
startkransar, svm^ol>
alternaíorar, dlnamoar’
boddíhlutir og margt annarra vara-
hluta. Opið milli kl. 13 og 22 alla daga.
Drifrás, bílaþjónusta, Súöarvogi 30,
sími 86630. Áöur Nýja bílaþjónustan.
Varahlutir — ábyrgð.
Höfum á lager mikiö af varahlutum í
flestar tegundir bifreiða, t.d.:
Toyota Cressida ’80 Skoda 120 LS ’81
Toyota Mark II ’77 Cortina 1600 ’78
Toyota Mark II ’75 Fiatl31 ’80
Toyota Mark II '72 Ford Fairmont ’79
Toyota Celica ’74 RangeRover ’74
Toyota Carina ’74 Ford Bronco ’73
Toyota Corolla ’79 A-Allegro '80
Toyota Corolla ’74 Volvol42 ’71
Lancer ’75 Saab99 ’74
Mazda 929 ’75 Saab96 ’74
Mazda 616 ’74 Peugeot504 ’73
Mazda 818 ’74 AudilOO ’75
Mazda 323 ’80 SimcallOO ’75
Mazdal300 ’73 LadaSport ’80
Datsun 140J ’74 Lada Topas ’81
Datsun 180B ’74 Lada Combi ’81
Datsundísil ’72 Wagoneer ’72
Datsun 1200 ’73 Land Rover ’71
Datsun 120Y ’77 Ford Comet ’74
DatsunlOOA ’73 FordMaverick ’73
Subaru 1600 ’79 Ford Cortina ’74
Fíatl25P ’80 FordEscort ’75
Fíatl32 ’75 CitroénG.S. ’75
Fíatl27 ’79 Trabant ’78
Fíatl28 '75 TransitD ’74
Mini ’75 Mini ’75
o.fl.o.fl.
Ábyrgð á öllu. Allt inni, þjöppumælt og
gufuþvegiö. Kaupum nýlega bíla til
niöurrifs. Opiö virka daga kl. 9—19,
laugardaga kl. 10—16. Sendum um
land allt. Hedd hf., Skemmuvegi M—20
Kópavogi. Sími 77551 og 78030. Reyniö
viöskiptin.
Jeppapartasala Þórðar Jónssonar,
Tangarhöfða 2. Opiö frá kl. 9—7 alla
virka daga, laugardaga frá kl. 1—6.
Kaupi nýlega jeppa til niðurrifs.
Blazer, Bronco, Wagoneer, Land
Rover. Mikið af góöum, notuðum vara-
hlutum, þ.á m. öxlar, drifsköft, drif,
hurðir o.fl. Einnig innfluttar nýjar
Rokkófjaðrir undir Blazer. Jeppa-
partasala Þóröar Jónssonar, súni
85058 og 15097 eftirkl. 19.
Bílabjörgun viö Rauöavatn.
Varahlutir í Cortinu, Bronco, Chevro-
let Impala og Mahbu, Plymouth,
Maverick, Fiat, Datsim, Opel R, Benz,
' Mini, Morris Marina, Volvo, VW, Bed-
ford, Ford 500, Taunus, Skoda, Austin
Gibsy, Citroén, Peugeot, Toyota
Corolla, Mark II o.m.fl. Kaupum bíla
til niðurrifs, staögreiösla. Opið alla
daga frá kl. 12—19. Sími 81442.
Varahlutir, dráttarbQl, ábyrgð,
gufuþvottur. Höfum fyrirliggjancu
varahluti í fle ;tar tegundir bifreiöa.
Einnig er dráttarbíll á staðnum til
hvers konar bifreiðaflutninga. Tökum
aö okkur aö gufuþvo vélasaU, bifreiöar
og ernnig annars konar gufuþvott.
Varahlutir eru m.a. til í eftirtaldar bif-
reiðar:
A-Mini’74 Mazda 818 75
A. Allegro 79 Mazda 818 delux 74
Ch. Blazer 73 Mazda 929 75—76
Ch. Malibu 71-73 Mazda 1300 74
Datsun 100 A 72 M.Benz250’69
Datsun 1200 73 M. Benz 200 D 73
Datsun 120 Y 76 M.Benz508D
Datsun 1600 73 M. Benz 608 D
Datsun 180 BSSS 78 Opel Rekord 71
Datsun 220 73 Plym. Duster 71
Dodge Dart 72 Plym. Fury 71
Fíat 127 74 Plym. VaUant 72
Fíat 132 74 Saab96’71
F. Bronco ’66 Saab 99 71
F. Comet 73 Skoda 110 L 76
F. Cortina 72 Skoda Amigo 77
F. Cortina 74 Sunb. Hunter 71
F. Cougar ’68 Sunbeam 1250 71
F. Taunus 17 M’72 Toyota Corolla 73
F. Escort 74 Toyota Carina 72
F. Taunus 26 M 72 Toyota MII stat. 76
F. Maverick 70 Trabant 76
F. Pinto 72 Wagoneer 74
Galant GL 79 Wartburg 78
Honda Civic 77 VauxhaU Viva 74
Jeepster ’67 Volvo 142 71
Lancer 75 Volvo 144 71
Land Rover VW1300 72
Lada 1600 78 VWMicrobus’73
Lada 1200 74 VW Passat 74
Mazda 121 78 ábyrgð á öllu.
Mazda 616 75
ÖU aðstaða hjá okkur er innandyra,
þjöppumælum aUar vélar og gufuþvo-
um. Kaupum nýlega bíla tU niöurrifs.
Staögreiösla. Sendum varahluti um
aUt land. BUapartar, Smiðjuvegi 12.
Uppl. í síma 78540 og 78640. Opið frá kl.
9—19 aUa virka daga og 10—16 laugar-
daga.
Suðurnes jabúar — landsmenn allir.
Hef til sölu mikið úrval af notuöum
varahlutum í flestar geröir bifreiöa,
t.d. Datsun, Toyota, Taunus, Morris,
Mini, Opel, Volvo, Peugeot, Volga,
Renault, Plymouth, Chevrolet, Vaux-
hall, Cortina, Skoda, Fiat, Sunbeam,
o.fl. Kaupi einnig bíla til niöurrifs.
Staðgreiösla. Bílapartasalan Heiöi,
Höfnum, sími 92-6949.
Notaöir varahlutir til sölu
í árg. ’68— 76, kaupi bíla til niðurrifs.
Hef opnað bílaþjónustu. Uppl. í síma
54914, Trönuhrauni 4 Hafnariiröi.
Ymsir boddíhlutir í
VW bjöllu 1300. Uppl. í síma 99-3437
eftir kl. 19. Einnig til sölu tveir Mosk-
witchar til niöurrifs árg. 71. Uppl. í
síma 99-3312 eftir kl. 13.
ÖS umboðið.
Sérpöntum varahluti og aukahluti í
bíla frá USA, Evrópu og Japan.
Afgreiðslutími ca 10—20 dagar eöa
styttri ef sérstaklega er óskaö. Margra
ára reynsla tryggir örugga þjónustu.
Höfum einnig á lager fjölda varahluta
og aukahluta. Uppl. og myndbæklingar
fyrirliggjandi. Greiösluskilmálar ó
stærri pöntunum. Afgr. og uppl. ÖS
umboöiö, Skemmuvegi 22, Kópavogi,-
kl. 20—23 alla daga, súni 73287. Póst-
heimilisfang, Víkurbakki 14, pósthólf
9094 129 Rvík. OS umboðið Akureyri,
Akurgeröi 7E, súni 96-23715.