Dagblaðið Vísir - DV - 11.03.1983, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 11.03.1983, Blaðsíða 31
DV. FÖSTUDAGUR11. MARS1983. t 39 Útvarp Sjónvarp Þorgeir Ástvaldsson kynnir lagatqppana í kvöld. Með honum á myndinni er Páll R. Þorsteinsson við plötusafn útvarpsins. DV-mynd GVA. /' Skonrokk klukkan 20.50 kvöld Þorgeir Astvaldsson kynnir okkur gott betur en sígilda tón- list i Skonrokki, sem hefst á skjánum klukkan 30.50 í kvöld. Meðal flytjenda í kvöld eru stórstjörnur á borð við Phil Collins, Dire Straits, Talking Heads og Ultravox. Söngkonur og kvennasveitir koma nokkuð við sögu og svo mætti áfram telja. SannkaUað stjörnu- og skrautlið í Skon- rokki og atburðarásin er hröð eins og vera ber. Órlagabraut — sjónvarp klukkan 22.20 í kvöld: Móðir með tvö börn sin leitar skjóis i járnbrautarlest. Kvöldmyndin lýsir erfiðum uppvaxtarárum dóttur hennar sem að siðustu gefst alveg upp. Útvarp Föstudagur 11. mars 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til- kynningar. Á frívaktinni. Margrét Guðmundsdóttir kynnir óskalög sjómanna. 14.30 „Vegurinn að brúnni” eftir Stefán Jónsson. ÞórhaUur Sigurðs- son les (20). 15.00 Miðdegistónleikar. Lamour- eux-hijómsveitin í París leikur Ungverska rapsódíu nr. 2 eftir Franz Liszt; Roberto Benzi stj./Itzhak Perlman og Fílharm- óníusveitin í Lundúnum leika Fiðlukonsert nr. 1 í fis-moll op. 14 eftir Henryk Wieniawski; Seiji Ozawa stj. 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Útvarpssaga barnanna: „Hvítu skipin” eftir Johannes Heggland. Ingólfur Jónsson frá Prestbakka þýddi. Anna Margrét Björnsdóttir byrjar lesturinn. 16.40 Litli barnatíminn. Stjórnandi Dómhildur Sigurðardóttir (RÚVAK). 17.00 Með á nótunum. Létt tónlist og leiðbeiningar til vegfarenda. Um- sjónarmaöur: Ragnheiður Davíðs- dóttir og Tryggvi Jakobsson. 17.30 Nýtt undir náiinni. Kristín Björg Þorsteinsdóttir kynnir nýút- komnar hljómplötur. TUkynning- ar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.40 Tilkynningar. Tónleikar. 20.00 Lög unga fólksins. Þóra Björg Thoroddsen kynnir. 20.40 Kvöldtónleikar: Norsk tónlist. a. Píanósónata op. 91 eftir Christi- an Sinding. Kjell Bækkelund leik- ur. b. Oktett op. 3 eftir Johan Svendsen. Arve Tellefsen, Iæif Jörgensen, Trond öyen, Peter Hindar, Johannes Hindar, Sven Nyhus, Levi Hindar og Hans Christian Hauge leika. 21.40 Viðtal. Þórarinn Björnsson ræðir við Ragnar Helgason á Kópaskeri; síðarihluti. (Áður útv. í júlí 1982). 22.00 Tónlelkar. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Lestur Passíu-. sálma (35). 22.40 „Um vináttu” eftir Cicero. Kjartan Ragnars lýkur lestri þýöingarsinnar (6). 23.05 Kvöldgestir — Þáttur Jónasar Jónassonar. 00.50 Fréttir. 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Á næturvaktinni. — Sigmar B. Hauksson — Ása Jóhannesdóttir. 03.00 Dagskrárlok. Föstudagur 11. mars 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttirogveður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 A döfinni. Umsjónarmaður Karl Sigtryggsson. Kynnír Birna Hrólfsdóttir. 20.50 Skonrokk. Dægurlagaþáttur í umsjón Þorgeirs Astvaldssonar. 21.20 Kastljós. Þáttur um innlend og erlend málefni. Umsjónarmenn: Margrét Heinreksdóttir og Sigur- veig Jónsdóttir. 22.20 örlagabraut. (Zwischengleis). Ný þýsk bíómynd. Leikstjóri Wolf- gang Staudte. Aðalhlutverk: Mel Ferrer, Pola Kinski og Martin Liitge. Vetrardag einn árið 1961 gengur þrítug kona út á brú í grennd við Miinchen. Hún hefur afráðiö að stytta sér aldur. Að baki þessarar ákvörðunar liggur raunasaga sem myndin rekur. Hún hefst árið 1945 þegar sögu- hetjan, þá 15 ára að aldri, flýr ásamt móður sinni og bróður undan sókn Rauöa hersins til Vestur-Þýskalands. Þýðandi Veturliði Guðnason. 00.10 Dagskrárlok. Raktar raunir þýskrar stúlku Þýsk kvikmynd, Orlagabraut, veröur á skjánum í kvöld. Myndin hefst klukkan 22.20, leikstjóri er Wolfang Staude. Myndin hefst á því að ung kona gengur á brú með því hugar- fari að stytta sér aldur. Það gerist árið 1961. Hver ástæðan er fyrir þessari ákvörðun konunnar fáum við að sjá í myndinni. Sýnt veröur 16 ár aftur í tímann og raunasaga konunnar er rakin. Það var árið 1945 að Anna var á flótta frá Austur-Þýskalandi til Vestur- Þýskalands, ásamt móöur sinni og yngri bróður. I járnbrautarlestinni hreiöruðu þau um síg í flutningavagni með nautgripum. Ungur drengur á aldur við Önnu kemur aö þeim og Litli bamatíminn — útvarpídag kl. 16.40: Nemendur lesa rit- gerðirsínar Litli barnatíminn hefst klukkan 16.40 í dag. Umsjónarmaður er Dóm- hildur Siguröardóttir, kennari á Akureyri. I síðasta þætti fékk hún nemendur í heimsókn og fóru þau í bókaleik. Vítt og breitt var rætt um bækur og hverjar þeirra væru áhuga- verðastar. Þrír nemendur, á aldrinum 9—12 ára, verða gestir bamatímans í dag. Þau eru Unnur Guðmundsdóttir, sem mun lesa ritgerð sína sem fjallar um skólaferð að Illugastöðum. Linda Gunnarsdóttir mun lesa ritgerð um reynir hann að ná taki á bakpoka 'hennar og komast i lestina, en hann fellur á milli járnbrautarteina og ásakar hún sig alla tíö fyrir atvikið. Síðar fær Anna vinnu í Miinchen sem einkaritari og segir þar frá ásta- útilegu og Stefán Þór Jónsson les ritgerð um veru sína að sumardvalar- heimilinu Ástjörn. Nemendur þessú- eru allir úr Lundarskóla á Akureyri að loknum lestri hverrar ritgerðar verður leikið lag sem hverju þeirra gefst kostur á að velja til flutnings. Einnig verður rætt um ritgerðirnar. Litli barnatíminn, sem verður 18. mars, verður heimsókn í Tónlistar- málum hennar. Það gengur á ýmsu, móðir hennar deyr og hún tekur að sér uppeldi bróður síns. Anna á við mikla erfiðleika að etja og telur því bestu lausnina að yfirgefa þennan heim........ -RR. skólann á Akureyri. Lilja Hallgríms- dóttir tónlistarkennari segir frá starfseminni þar og við heyrum böm á aldrinum 5—7 ára leika á flautur efni sem þau eru að vinna að. Fjórði bamatími í umsjón Dóm- hildar verður í útvarpi 25. mars. Þá munu tíu ára nemendur leika á píanó og kennari þeirra, Soffía Guðmunds- dóttir, segir frá starfsemi píanódeildar og ræðir við nemendur. .rr. Veðrið Veðrið: Gert er ráð fyrir suðaustanátt, snjókomu og síðan rigningu á sunnanverðu landinu. Fer að snjóa í dag eða í kvöld um norðanvert landið, en þar er gert ráð fyrir frostlausu og úrkomulitlu á morgun. Veðriðhér ogþar: Klukkan 6 í morgun. Akureyri skýjað —3, Helsinki léttskýjað —15, Kaupmannahöfn skýjað 3, 1 Osló léttskýjað —1, Reykjavík snjókoma —1, Stokkhólmur alskýjað —4, Þórshöfn léttskýjað |-3. Klukkan 18 í gær. Aþena heiðríkt 12, Berlín skýjað 10, Chicago jalskýjað —1, Feneyjar þokumóða 8, Frankfurt mistur 7, Nuuk snjó- koma —3, London léttskýjað 11, Mallorca léttskýjað 15, Montreal alskýjað 3, New York alskýjað 4, París þokumóða 7, Róm þokumóða 10, Malaga þokumóða 16, Winnipeg. skýjað—8. Tungán Sagt var: Þeir hermdu eftir hver öðrum. Rétt væri: Þeir hermdu hver eftir öðrum. Sagtvar: Þetta breytist 1 vegna setningu nýrra laga. Réttværi: Þetta breytist vegna setningar nýrra laga. Gengið Gengisskráning ÍNR.48-11.MARS1983KL.09.1S. ’ Einging kl. 12.00 Kaup Sala Sala 1 Bandaríkjadollar 20,500 20,560 22,616 1 Sterlingspund 30,894 30,984 34,082 1 Kanadadollar 16,739 16,788 18,466 1 Dönsk króna 2,3732 2,3801 2,6181 1 Norsk króna 2,8544 2,8627 3,1489 1 Sœnsk króna 2,7469 2,7549 3,0303 1 Finnsktmark 3,7998 3,8109 4,1919 1 Franskur franki 2,9539 2,9625 3,2587 1 Belg. franki 0,4347 0,4360 0,4796 1 Svissn. franki 9,9793 10,0085 11,0093 1 Hollensk florina 7,7329 7,7556 8,5311 1 V-Þýskt mark 8,5649 8,5899 9,4488 1 itölsklírn 0,01427 0,01431 0,01574 1 Austurr. Sch. 1,2177 1,2213 1,3434 1 Portug. Escudó 0,2204 0,2211 0,2432 1 Spánskur peseti 0,1555 0,1559 0,1714 1 Japanskt yen 0,08626 0,08651 0,09516 1 frskt pund 28,295 28,378 31,215 SDR (sérstök 22,2971 22,3625 dráttarróttindi) Simsvari vegna gengisskráningar 22190. Tollgengi fyrir mars 1983 Bandarikjadollar USD 19,810 Sterlingspund GBP 30,208 Kanadadollar CAD 16,152 Dönsk króna DKK 2,3045 Norsk króna NOK 2,7817 Sœnsk króna SEK 2,6639 Finnskt mark FIIVI 3,6808 Franskur franki FRF 2,8884 Bolgiskur franki BEC 0,4157 Svissneskur franki CHF 9,7191 Holl. gyllini NLG 7,4098 Vestur-þýzkt mark DEM 8,1920 ftölsk Ifra ITL 0,01416 Austurr. sch ATS 1,1656 Portúg. escudo PTE 0,2119 Spánskur peseti ESP 0,1521 Japanskt yen JPY 0,08399 frsk pund IEP 27,150 SDR. (Sörstök dráttarróttindi) Þrjú börn munu lesa upp ritgerðir sinar i Litla barnatimanum sem hefst i útvarpikiukkan 16.40 idag. Þær fjalla um útilegu, skólaferð og sumardvöl.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.