Dagblaðið Vísir - DV - 11.03.1983, Blaðsíða 24
32
ÐV. FÖSTUDAGURll. MARS1983.
Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11
Diskótekiö Dollý.
Fimm ára reynsla segir ekki svo lítiö,-
Tónlist fyrir alla: Rock and roll, gömlu
dansarnir, disco og flestallar íslenskar
plötur sem hafa komið út síöastliöinn
áratug, og þótt lengra væri sótt, ásamt
mörgu ööru. Einkasamkvæmið, þorra-
blótiö, árshátíðin, skóladansleikurinn1
og aðrir dansleikir fyrir fólk á öllum
aldri veröur eins og dans á rósum.
Diskótekið Dollý, sími 46666.
Elsta starfandi ferðadiskótekið
er ávallt í fararbroddi. Notum reynslu,
þekkingu og áhuga, auk viðeigandi
tækjabúnaðar til að veita fyrsta flokks
þjónustu fyrir hvers konar félög og
hópa er efna til dansskemmtana sem
vel eiga að takast. Fjölbreyttur ljósa-
búnaöur og samkvæmisleikjastjórn, ef
við á, er innifaliö. Diskótekið Dísa,
heimasími 50513.
Framtalsaðstoð
Skattskýrslur, bókhaid
og uppgjör fyrir einstaklinga og
rekstraraðila. Ingimundur T. Magnús-
son viöskiptafræðingur, Klapparstíg
16,2. hæö. Sími 15060.
Garðyrkja
Trjáklippingar.
Garðeigendur, athugið að nú er rétti
tíminn til að panta klippingu á trjám
og runnum fyrir vorið, sanngjarnt
verð. Garöaþjónusta Skemmuvegi 10,
sími 15236 og 72686. Geymið
auglýsinguna.
Húsdýraáburður.
Garðeigendur athugið. Nú er rétti tím-
inn til að panta og dreifa húsdýra-
áburöi. Verðið er hagstætt og vel geng-
ið um. Uppl. í síma 78142 og 71980 eftir
kl. 6 á virkum dögum, allan daginn um
helgar.
Ökukennsla — Mazda 026
Kenni akstur og meðferð bifreiða. Full-
komnasti ökuskóli sem völ er á hér-
lendis ásamt myndum og öllum próf-
gögnum fyrir þá sem þess óska. Kenni
allan daginn. Nemendur geta byrjað
strax. Helgi K. Sessilíusson, sími
81349.
ökukennsla — endurhæfing — liæfnis-
vottorð. i
Kenni á Peugeot 5Q5 Turbo 1982.
Nemendur geta byrjað strax. Greiðsla
aðeins fyrir tekna tíma. Kennt allan
daginn eftir ósk nemenda. ökuskóli og
öll prófgögn. Gylfi K. Sigurðsson . öku-
kennari, sími 73232.
Ökukennsla — bifhjólakennsla.
Læriö aö aka bifreið á skjótan og
öruggan hátt. Glæsilegar kennslubif-
reiðar, Marcedes Benz ’83, með vökva-
stýri og BMW 315, 2 ný kennsluhjól,
Suzuki 125 TS og Honda CB-750 (bif-
hjól). Nemendur greiða aöeins fyrir
tekna tíma. Sigurður Þormar, öku-
kennari, sími 46111 og 45122.
Ökukennsla—æfingatímar.
Kenni á Mazda 929 árg. '82. Nemendur
geta byrjað strax, greiða aöeins fyrir
tekna tíma. Ökuskóli og öll prófgögn
ásamt litmynd í ökuskírteini ef óskað
er. Skarphéöinn Sigurbergsson öku-
kennari, sími 40594.
Ökukennsla — bifhjólakennsla —
æfingatimar.
Kenni á nýjan Mercedes Benz meö
vökvastýri og 350 CC götuhjól.
Nemendur geta byrjaö strax. Engir
lágmarkstímar, aöeins greitt fyrir
tekna tíma. Aöstoða einnig þá sem
misst hafa ökuskírteini við að öölast
það að nýju. Ökuskóli og öll prófgögn
ef óskaö er. Magnús Helgason, sími
66660.
Smiðir taka að sér
uppsetníngar, eldhús, bað og fata-
skápa, einnig milliveggjaklæöningar.
Hurðaisetningar, og uppsetningar
sólbekkja og fleira. Fast verö eða
tímakaup. Greiðsluskilmalar. Uppl. i
síma 73709.
Trésmíðavinna:
Tek að mér alhliða trésmíöavinnu úti
sem inni. Uppl. i síma 79767 eftir kl. 18.
Heimabakstur.
Tek að mér að baka fyrir heimili. Uppl.
í síma 79492.
Látið mála fyrir fermingu,
hugsið í tíma um sumarið. Fagmaður
að verki, beggja hagur, greiðsluskil-
málar. Uppl. í síma 72485 eftir kl. 19.
Húsgagnaviðgerðir.
Viðgerðir á gömlum húsgögnum, límd,
bæsuö og póleruð, vönduð vinna. Hús-
gagnaviðgerðir Knud Salling, Borgar-
túni 19, sími 23912.
Hreingerningar
Hólmbræður.
Hreingerningastöðin á 30 ára starfs-
afmæli um þessar mundir. Nú sem
fyrr kappkostum við að nýta alJa þá,
tækni sem völ er á hverju sinni við
starfiö. Höfum nýjustu og full-
komnustu vélar til teppahreinsunar.
Oflugar vatnssugur á teppi sem hafa
blotnað. Súnar okkar eru 19017, 77992,
73143 og 53846, Olafur Hólm.
Tökum að okkur breingernmgar
á íbúðum, stigagöngum og stofnunum.
Einnig hreinsum viö teppi og húsgögn
með nýrri fullkominni djúphreinsunar-
vél. Athugið, er meö kemisk efni á
bletti. Margra ára reynsla. Örugg
þjónusta. Sími 74929.
Teppa- og húsgagnahreinsun Reykja-
víkur.
Gerum hreint í hólf og gólf, svo sem
íbúðir, stigaganga, fyrirtæki og,
brunastaði. Veitum einnig viðtöku
teppum og mottum til hreinsunar. Mót-.
taka á Lindargötu 15. Margra ára
þjónusta og reynsla tryggir vandaða
vinnu. Uppl. í síma 23540 og 54452, Jón.
Hreingerningaþjónusta Stefáns
Péturssonar og Þorsteins Kristjáns-
sonar
tekur að sér hreingerningar,
teppahreinsun og gólfhreinsun á einka-
húsnæði, fyrirtækjum og stofnunum.
Haldgóð þekking á meðferð efna
ásamt margra ára starfsreynslu
tryggir vandaða vinnu. Uppl. í síma
11595 og 28997.
Hreingerningafélagið
Hólmbræður. Unnið á öllu Stór-
Reykjavíkursvæðinu fyrir sama verð.
Margra ára örugg þjónusta. Einnig
teppa- og húsagagnahreinsun meö
nýjum vélum. Sími 50774, 51372 og
30499.
Tökum að okkur
hreingerningar á fyrirtækjum,
íbúðum, stigagöngum o.fl. Fljót og góð
þjónusta. Vanir og vandvirkir menn.
Uppl. í síma 71484.
Þrif, hreingerningar, teppahreinsun.
Tökum að okkur hreingerningar á
íbúðum, stigagöngum og stofnunum,
einnig teppahreinsun með nýrri djúp-‘
hreinsivél sem hreinsar með góðum
árangri, sérstaklega góð fyrir ullar-
teppi. Vanir og vandvirkir menn. Uppl.
í síma 33049 og 85086. Haukur og
Guðmundur Vignir.
Gólfteppahreinsun—hreingerningar.. .
Hreinsum teppi og húsgögn í íbúðuni
og stofnunum með háþrýstitæki og,
sogafli. Erum einnig meö sérstakar
vélar á ullarteppi. Gefum 2 kr. afslátt
á ferm í tómu húsnæði. Erna og
Þorsteipn simi 20888._____ _ _ ■
Skemmtanir
Hljómsveitin Metal.
Omissandi í gleðskapinn, kaskótryggt
fjör. Uppl. í símum 46358 Birgir, 46126
Helgi, 79891 Jón, 35958 Asgeir, 20255
FIH.
Kópavogur og nágrenni.
Leitið ekki langt yfir skammt. Vorum
að taka upp vorlaukana: 10 tegundir
gladíólur, 3 tegundir begóníur, 5 litir,
liljur, 12 tegundir, fresíur, 2 tegundir,
margir litir, dalíur, 25 tegundir, amar-
ellis, 4 litir, ásamt 19 tegundum af
öðrum laukum. Blómaskálinn, sími
40980. Sendum um allt land.
Tek að mér að klippa tré,
limgeröi og runna. Ath. birkinu blæöir
er liður nær vori. Pantiö þvi sem fyrst.
Olafur Asgeirsson garðyrkjumaður,
simi 30950 fyrir hadegi og á kvöldin.
Trjáklippingar.
Tré og runnar, verkið unniö af fag-
mönnum. Vinsamlega pantiö tíman-
lega. Fyrir sumarið: Nýbyggingar á
lóöum. Gerum föst tilboö í allt efni og
vinnu. Lánum helminginn af kostnaði í
sex mánuöi. Garðverk, sími 10889.
Húsdýraáburður til sölu.
Pantið tímanlega fyrir voriö. Gerum
tilboö, dreifum einnig ef óskað er.
Uppl. í símum 81959 og 71474. Geymið
auglýsinguna.
Húsdýraáburður
(hrossatað, kúamykja). Pantið tíman-
lega fyrir vorið, dreift ef óskaö er.
Sanngjarnt verð, einnig tilboð. Garða-
þjónustan Skemmuvegi 10, sími 15236
og 72686. Geymiö auglýsinguna.
Nú er rétti tíminn
til að klippa tré og runna. Pantið
tímanlega. Yngvi Sindrason garð-
yrkjumaöur, sími 31504.
Ökukennsla
Ökukennsla — æfingartímar.
Kenni á Mazda 626 árg. ’82, nýir
nemendur geta byrjaö strax. Greiöa
aðeins fyrir tekna tíma. Ökuskóli og öll
prófgögn ef þess er óskað. Vignir
Sveinsson ökukennari, sími 76274 og
82770.
Ökukennsla—æfingatímar—
hæfnisvottorð. Kenni á Mitsubishi
Galant, timafjöldi við hæfi hvers
einstaklings, ökuskóli og öll prófgögn,
ásamt litmynd í .ökuskírteinið ef þess
er óskað. Jóhann G. Guðjónsson, símar
21924,17384 og 21098.
ökukennarafélag Islands auglýsir:
Þorvaldur Finnbogason, 33309
Toyota Cressida 1982.
VilhjálmurSigurjónsson, 40728
Datsun 2801982.
Snorri Bjarnason, 74975
Volvo 1982.
Skarphéðinn Sigurbergsson, 40594
Mazda 9291982.
SigurðurGíslason, 67224—36077
Datsun Bluebird 1981.
Olafur Einarsson, 17284
Mazda 9291981.
Jóhanna Guömundsdóttir, 77704—37769
Honda 1981.
Helgi K. Sessilíusson, 81349
Mazda 626.
Hallfríöur Stefánsdóttir, 81349
Mazda 6261981.
Guðbrandur Bogason, 76722
Taunus.
Guðmundur G. Pétursson, 73760—83825
Mazda 929 hardtopp 1982.
Finnbogi G. Sigurðsson, 51868
Galant 1982.
Arnaldur Arnason, 43687
Mazda 6261982.
Kristján Sigurðsson, 24158
Mazda 9291982.
Gunnar Sigurðsson, 77686
Lancer 1982.
Guðjón Jónsson, 73168
Mazda 929Limited 1983.
Þorlákur Guðgeirsson, 35180—32868
Lancer.
ÞórirHersveinsson, 19893—33847
Buick Skylark.
Sumarlíði Guðbjörnsson, 53517
Mazda 626.
Bflaleiga
Bjóðum upp á 5—12 manna
bifreiðir, stationbifreiðir og jeppabif-
reiðir. AG bílaleigan, Tangarhöfða 8—
12, símar 91-85504 og 91-85544.
Bflár til sölu
M. Benz 613 til sölu,
árg. ’79, ekinn 57 þús. km, 6 cyl. vökva-
stýri, útvarp+segulband, bíll í
toppstandi. Uppl. í síma 52213.
Þessi fsst á góðu verði,,
Ford LTDII Brougham árg. ’78, ekinn
53 þús. km. Uppl. í síma 51940. Skipti á
ódýrari koma til greina.
Plymouth Trail Duster
árg. 1974 til sölu með Ford D 300 dísil-
vél og ökumæli. Skipti á nýlegum fólks-
bíl. Skoöaður 1983. Uppl. í síma 98-2640
og á kvöldin 98-1756.
Þjónusta
Múrverk—flísalagnir.
Tökum að okkur múrverk, flísalagnir,
múrviðgeröir, steypu, nýbyggingar,
skrifum á teikningar. Múrarameistar-1
inn, sími 19672.
Verzlun
Terelyne kápur
og frakkar frá 960, ullarkápur frá kr.
500, úlpur frá kr. 590, jakkar frá kr.
540, anorakkar frá kr. 100. Næg
bílastæði. Kápusalan, Borgartúni 22,
opiðkl. 13—17.30.
Tölvuspil.
Eigum til öll skemmtilegustu tölvu-
spilin, til dæmis Donkey Kong, Konkey
Kong fr. Oil Pamic, Mickey og Donald,.
Green House og fleiri. Sendum í póst-
kröfu. Guðmundur Hermannsson úr-
smiöur, Lækjargötu 2, sími 19056.
Lux:
Time Quartz tölvuúr á mjög góðu
verði, t.d. margþætt tölvuúr eins og á
myndinni, aðeins kr. 635. Laglegur
stálkúlupenni m/tölvuúri, kr. 318,;
stúlku/dömuúr, hvít, rauö, svört eöa
blá, kr. 345. Ársábyrgð og góð þjón-
usta. Póstkröfusendum. BATI hf.
Skemmuvegi L 22, sími 79990.
eða þjáist þú af annarri líkamlegri
þreytu? Þá er rétta lausnin fundin.
Massatherm baðnuddtæki nuddar þig
frá toppi til táar. Hentar í öll baðker
(skýringarmynd). Einnig fylgir
tækinu nuddbursti, 3 ára ábyrgð.
Nánari uppl. í síma 40675. S.
Hermannsson sf.
Bátar
Til sölu sem nýr K/B 22
fiskibátur, 2,92 tonn að stærð, vél 33
hestöfl, Yanmar dísil, ganghraði 10—
12 sjómílur, Fureno FE-400 dýptar-
mæiir, kompás o.fl. Bátur í sérflokki.
Uppl. í síma 31322 eftir kl. 18.
^rriunsf
_ —---' BolhoUi b
Auglys'oga' posinól, 5523
Ma+aðstæ's|a ^ Reykiavik
Honnun sjrnl 82208__
--——