Dagblaðið Vísir - DV - 11.03.1983, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 11.03.1983, Blaðsíða 27
DV.FÖSTUDAGURll. MARS1983. Bridge A' I sveitakeppni Bridgefélags Reykja- víkur sl. þriöjudag vann Gestur Jóns- sori fallega 4 spaða á eftirfarandi spil. Vestur spilaöi út tígulgosa. Vestur Norður ♦■AK V KG108 0 A952 + ÁG6 Auítur + 2 + D975 Á75 D943 OG10643 O K87 4.D1042 + K3 SUÐUK + G108643 <?62 0 D + 9875 Sverrir Kristinsson var með spil norðurs og opnaði á einu laufi. Læknamir Sigurður B. Þorsteinsson og Helgi Sigurðsson austur-vestur sögðu alltaf pass. Gestur sagði tvo spaða á spil suðurs. Langlitur í spaða, einspil og innan við sex punktar. Sverrir sagöi tvö grönd. Spuming um einspilið og stökk í 4 spaða, þegar Gestursagöi3tígla. Tigulútspilið drepið á ás og tígullj trompaöur. Hjarta. Vestur lét lítið og Gestur stakk upp kóng blinds. Tromp- aði aftur tígul. Spilaði hjarta og austur fékk slaginn á drottningu. Breytir engu j þó vestur drepi á ás. Suður getur þá I trompsvínað fyrir hjartadrottningu. Austur spilaði spaða. Drepiö á kóng og hjarta trompað. Ásinn féll. Þá lauf og sexi blinds svínað. Austur átti slaginn á kóng. Annar slagur vamarinnar. Spilaði spaða og eyða vesturs kom í j ljós. Drepið á ás blinds. Laufás tekinn og staöan var þannig. Vestur Norður + — G O 9 + G Austur ♦ + D9 — 9 0 10 O 4» D10 + Sudur A G V O + 98 Gestur tók nú hjartagosa blinds. Kastaði laufi. Spilaöi tígli og austur er vamarlaus. Spaðagosinn tíundi slagurinn í framhjáhlaupi. Á hinu borðinutöpuðustf jórir spaðar. ft Skák Vesalings Emma Ég skal segja þér frá öllu því merkilega sem ég gerði á heimilinu í dag. Af því ættirðu að sofna., Slökkvilið Lögregla Reykjavík: Lögreglan, simi 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan simi 18455, slökkvi- lið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifrelð sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkvi- lið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 3333, slökkvilið sími 2222 og sjúkrabifreið simi 3333 og í simum sjúkrahússins 1400,1401 og 1138. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666, slökkvilið 1160, sjúkrahúsið sími 1955. Akureyri: Lögreglan simar 23222, 23223 og 23224, slökkviliðið og sjúkrabifreið sími 22222. Apótek Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apótek- anna vikuna 11.—17. mars er í Háaleitis Apóteki og Vesturbæjar Apóteki. Þaö apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 aö kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og al- mennum frídögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888. Apótek Keflavíkur. Opiö virka daga frá kl. 9— 19. Opiö alla aöra daga frá kl. 10—12. Heilsugæzla Slysavarðstofan: Sími 81200. Sjúkrabifreið: Reykjavik, Kópavogur, og Sel- tjarnames, sími 11100, Hafnarfjörður, simi 51100, Keflavík sími 1110, Vestmannaeyjar, sími 1955, Akureyri, sími 22222. Tannlæknavakt er í Heilsuverndarstöðinni við Barónsstíg, aíla laugardaga og sunnu- dagakl. 17-18. Sími 22411. Læknar Reykjavik — Kópavogur—Seltjamames. Dagvakt kl. 8—17 mánudaga—föstudaga ef ekki næst í heimilislækni, sími 11510. Kvöld- og næturvakt ki. 17—08, mánudaga—fimmtu- daga, sími 21230. A laugardögum og helgidögum eru læknastof- ur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngu- deild Landspítalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Hafnarfjörður. Dagvakt. Ef ekki næst í heimilislækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna eru í slökkvistöðinni í síma 51100. Akureyri. Dagvakt frá kl. 8—17 á Læknamið- stöðinni i sima 22311. Nætur- og helgidaga- varsla frá kl. 17—8. Upplýsingar hjá lögregl- unni í sima 23222, slökkviliðinu í sima 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Keflavík. Dagvakt. Ef ekki næst í heimilis- lækni: Upplýsingar hjá heilsugæslustöðinni í síma 3360. Símsvari í sama húsi með upplýs- ingum um vaktir eftir kl. 17. Véstmannaeyjar: Neyöarvakt lækna í sima 1966.____________________________________ Heimsóknartcmi Á skákmóti í Murau 1961 kom þessi staöa upp í skák Reinle, sem haföi hvítt og átti leik, og Nebat. Lalli og Lína Hafnarfjörður. Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9—18.30 og til skiptis annan hvern laug- ardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Upplýsingar eru veittar í símsvara 51600. Akureyrarapótek og Stjömuapótek, Akur- eyri. Virka daga er opið í þessum apótekum á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgi- dagavörslu. A kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19 og frá 21— 22. A helgidögum er opið kl. 15—16 og 20—21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í sima 22445. Apótek Vestmannaeyja. Opið virka daga frá kl. 9—18. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30 og 14. ' Apótek Kópavogs. Opið virka daga frá kl. 9— 19, laugardaga frá kl. 9—12. Borgarspítalinn. Mánud.—föstud. kl. 18.30— 19.30. Laugard.—sunnud. kl. 15—18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15—16 og 18.30— 19.30. Fæðingardeild Landspitalans: Kl. 15—16 og 18.30-16.30. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feðurkl. 19.30-20.30. Fæðingarhéimili Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30- 16.30. Kleppsspítalinn: Alla daga kL 15—16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Landakotsspítali: Alia daga frá kl. 15.30—16 og 19—19.30. Barnadeild kl. 14—18 alla daga. Gjörgæsludeild eftir samkomulagi. Grensásdeild: Kl. 18.30—19.30 aiia daga og kl. 13—17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgumdögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.—laugard. '15—16 og 19.30—20. Sunnudaga og aðra helgi- daga kl. 15-16.30. Landspítaiinn: Alla daga kl. 15—16 og 19— 19.30. Baraaspítali Hringsins: Kl. 15—16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15—16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30—16 og 19^—19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14—17 og 19— 20. Vifilsstaðaspítali: Alla daga frá kl. 15—16 og ■ 19.30- 20. Vistheimilið Vífilsstöðum: Mánud.—laugar- daga frá kl. 20—21. Sunnudaga frá kl. 14—15. Söfnin Borgarbókasafn Reykjavíkur AÐALSAFN — Utlánsdeild, Þingholtsstræti • 29a, simi 27155. Opið mánudaga—fóstudaga kl. 9—21. Laugardaga kl. 13—16. Lokað á laugard. 1. maí—1. sept. 35 Stjörnuspá Spáin gildir fyrir laugardaginn 12. mars. Vatnsberinn (21. jan.—19. febr.): Þú ættir að forðast það í lengstu lög að verða fjárhagslega skuldbundinn nákomnum ættingja eða vini. Það gæti leitt til leiðinda. Temdu þér f jölbreytni í fæöuvali. Fiskarair (20. febr.—20. mars): Farðu í kirkju í dag. Þú ættir aö taka virkari þátt í safnaðarstörfum. Haltu þig heima við í kvöld og lestu góða bók. Slökunaræfingar og | íhugun gera meira gagn en þig grunar. Hrúturinn (21. mars—20. apríl): Þér er hætt við óhappi í dag. Þú ert alltof öruggur með þig og þar af leiðandi kærulaus. Reyndu að fá aðra til að skilja viðhorf þitt til tilverunnar. Það er ekki eins afbrigöilegt og þú heldur. Nautið (21. apríl—21. maí): Þú ert eitthvað miður þin í í dag og þarfnast uppörvunar. Bjóddu öllum gömlu félög- unum í heimsókn, í kvöld. Hvað er svo glatt sem góðra vina fundur? Haltu kellingunum utan við þetta. Tvíburarair (22. maí—21. júní): Lofaðu engum neinu í :dag. Þú átt örugglega ekki eftir að geta staðið við það. ' Farðu á söfn og sýningar. Krabbinn (22. júní—23. júlí): Haitu þér fjarri áfengi og fíkniefnum í dag, en farðu frekar í kirkju — þú hefðir gott af því. Hugleiddu vandamál iiðandi stundar án allra fordóma og þú munt sjá margt í nýju ljósi. Ljónið (24. júlí—23. ágúst): Forðastu fjárhættuspil, bingó og fjölskylduboð, borðaðu nóg af ávöxtum og farðu í langan göngutúr um heimahagana. Þá geturðu verið viss um að þetta verður góð vika. Meyjan (24. ágúst—23. sept.): Þú endurheimtir þitt fyrra sjálfstraust og öryggi, öllum til mikils léttis. Sýndu elskhuganum aukna ástúð. Draumar næturinnar flytja þér mikilvæg skilaboð að handan. Vogin (24. scpt.—23. okt.): Þú hefðir komist hjá öllu þessu veseni værirðu ekki eins þrjóskur og raun ber vitni. Það er kominn tími til að hugsa sinn gang. Reyndu að líta málin raunsæjum augum, án allrar tilfinnmga- semi. Sporðdrekinn (24. okt.—22. nóv.): Þú ert bæði líkamlega og andlega þreyttur eftir vikuna og ættir að hvíla þig vel og rækilega í kvöld. Reyndu með öllum ráðum að styrkja fjölskylduböndin. Fylgstu vel með fréttum. Bogmaðurinn (23. nóv.—20. des.): Vertu ekki að stressa þig yfir því sem þér kemur ekki við. Það er ekki til neins. Gerðu við biluð áhöld og tól og farðu snemma að sofa. Það gæti reynst erfitt að afla þeirra upplýsinga sem þú þarfnast. Steingeitin (21. des.—20. jan.): Þú ert alltof bældur. Farðu í heimsókn til gamals óvinar og láttu hann fá það óþvegið. Þú verður nýr og betri maður á eftir, auk þess sem hann á það alveg örugglega skilið. AÐALSAFN — Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27. Opið mánudaga—föstudaga kl. 9—21. Laugard. 9—18, sunnudaga 14—18. Opnunar- timi að sumarlagi: Júní: Mánud.—föstud. kl. 13—19. Júlí: Lokað vegna sumarleyfa. Ágúst: Mánud.—föstud. kl. 13—19. SÉRUTLÁN — Afgreiðsla í Þingholtsstræti 29a, bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÖLHEIMASAFN — Sólheimum 27, simi 36814. Opið mánudaga —föstudaga kl. 14—21. Laugard. kl. 13—16. Lokað á laugard. 1. mai— 1. sept. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, sími 83780. Heimsendingarþjónusta á prentuðum bókum fyrir fatlaða og aldraða. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opið mánud.—föstud. kl. 16—19. Lokað júlímánuð vegna sumarleyfa.. BUSTAÐASAFN — Bústaðakirkju, simi 36270. Opið mánud,—föstud. kl. 9—21. Laugard. 13—16. Lokað á laugard. 1. maí—1. sept. BÓKABtLAR — Bækistöð í Bústaðasafni, sími 36270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. BÓKASAFN KÓPAVOGS, Fannborg 3-5. Op- ið mánudaga—föstudaga frá kl. 11—21 en laugardaga frá kl. 14—17. AMERtSKA BÓKASAFNIÐ: Opið virka daga kl. 13-17.30. ÁSMUNDARGARÐUR við Sigtún: Sýning á verkum er í garðinum en vinnustofan er að- eins opin við sérstök tækifæri. ASGRtMSSAFN, Bergstaðastræti 74: Opiö sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 13.30—16. Aðgangur ókeypis. ÁRBÆJARSAFN er opið samkvæmt umtali. Upplýsingar í síma 84412 milli kl. 9 og 10 fyrir hádegi. LISTASAFN ISLANDS við Hringbraut: Opið daglega frá kl. 13.30—16. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ við Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14.30—16. NORRÆNA HÚSIÐ við Hringbraut: Opið daglega frá 9—18 og sunnudaga f rá kl. 13—18. Bilanir Rafmagn: Reykjavik. Kópavogur 0B Sel- tjarnames, sími 18230. Akureyri, simi 11414. Keflavik, simi 2039. Vestmannaeyjar sími 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík, Kópavogur og Hafnarfjörður, sími 25520. Seltjamames, simi 15766. Vatnsvcitubiianir: Reykjavík og Seltjamar- nes, sími 85477, Kópavogur, simi 41580, eftir ki. 18 og um helgar, sími 41575. Akureyri, simi 11414. Keflavík, símar 1550, eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar, símar 1088 og 1533. Hafnar- fjörður, simi 53445. Símabilanir í Reykjavik, Kópavogi, Seltjam- arnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyj- um tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, simi 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitu- kerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borg- arstofnana. Krossgáta 7— T~ ¥ J u !0 // 1 /2 m /S' 7T1 /e /<? I Z! J 22” jLárétt: 1 andlit, 7 hrós, 8 úrgangsefni, JlO viöureign, 12 svæla, 14 þjóö, 17 'venslamenn, 18 strita, 20 einkennis- 'stafir, 21 sjór, 22 gras. ■(Lóðrétt: 1 lóga, 2 gagn, 3 kynstur, 4 bögull, 5 keyra, 6 hræðast, 9 plata, 11 hvetur, 13 gaffla, 15 fjarlægasta, 16 Jblót, 19 eins. (Lausn á síðustu krossgátu Lárétt: 1 æðra, 4 sáu, 7 seinn, 9 mm, 10 ■arð, 11 níur. 12 og, 13 liðni, 15 fjara, 17 æt, 18 naskur, 20 alt, 21 árar. Lóðrétt: 1 æsa,2riðlast,3annir,4sníð, 5 ámu, 6 umritar, 8 ergja, 12 ofna, 14 ■næra, 16aur, 19 ká.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.