Dagblaðið Vísir - DV - 11.03.1983, Blaðsíða 22

Dagblaðið Vísir - DV - 11.03.1983, Blaðsíða 22
30 Smáauglýsingar DV. FÖSTUDAGUR11. MARS1983. Sími 27022 Þverholti 11 Skrifstofuhúsnæði óskast, stærð ca 50—100 ferm, þarf aö vera laust nú þegar. Hafiö samband við auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H-015 Til leigu 70 ferm húsnæði á 2. hæð, hentugt fyrir léttan iðnaö. Uppl. í síma 21445 og 17959. Skák Skákáhugamenn. Höfum til leigu Fidelity skáktölvur. Opið milli kl. 18 og 20. Uppl. í síma 76645. Einkamál Tuttugu og þriggja ára gamall maður óskar eftir að kynnast konum, giftum eða ógiftum, meö fjárhagsaðstoð og náin kynni í huga. Ahugasamar sendi línu í DV fyrir 15. mars merkt „Beggja gróði247”. Sá sem getur lánað fyrirtæki peninga getur fengið góöa vexti og atvinnu við símavörslu o.fl. Nafn, heimilisfang og sími sendist til DV fyrir 15. þessa mánaðar merkt „Trúnaðarmál 184”. Eg er einmana, 50 ára karlmaður og óska aö kynnast konu sem svipað er ástatt fyrir. Brjótum einmanaleikann af okkur. Þær sem vildu sinna þessu sendi svar til DV merkt „Trúnaðarmál 66”. Barnagæsla Vantar barngóða stúlku til að passa 2 börn frá 8 til 17, helst í Kópavoginum. Uppl. í síma 46719. Oska eftir barngóðri stúlku til að koma heim einstöku sinn- um á kvöldin og gæta 2ja barna, 3 og 4 ára.Góðlaun.Uppl. ísíma 75284. Get bætt við mig einu barni, 2—3 ára, er í Hlíöunum. Sími 10029. Kvöld- og næturgæsla barna. Tek aö mér aö gæta barna í heimahús- um frá kl. 20 fyrir þá sem vílja skemmta sér eöa þurfa á barnagæslu aö halda svona yfirleitt. Uppl. í síma 29028 eftir kl. 20. Geymiö auglýsing- una. Líkamsrækt Sólbaðsstofan Sælan, Ingólfsstræti 8. Dömur og herrar, ungir sem gamlir, losniö viö vöðva- bólgu, stress, ásamt fleiru um leiö og þiö fáiö hreinan og failegan brúnan lit a líkamann. Hinír vinsælu hjonatimar á kvöldin og um helgar. Opiö frá kl. 7— 23, laugardaga 7—20, sunnud. 13—20. Sérklefar, sturtur, snyrting. Veriö velkomin, sími 10256. Sælan. Jógaleikfimi, námskeiö fyrir konur, hest laugardag 12. mars, kl. 16 á Frakkastíg 12a, 3. h.h. Uppl. og skráning er í síma 27050 eöa 27638. Sérþjálfaður jógakennari leiöbeinir. Ljósastofan Laugavegi: Erum flutt af Laugavegi 92 á Lauga- veg 52, í stærra og betra húsnæöi, aö- skildir bekkir og góö baöaðstaða. Opiö kl. 7.30—23 virka daga og til kl. 19 um helgar fyrir jafnt dömur sem herra. Góöar perur tryggja skjótan árangur. Verið velkomin. Ljósastofan Lauga- vegi 52, sími 24610. Sóldýrkendur komið og fáið brúnan lit í nýjum bekk' (Wolff system). Sólbaðsstofan Skaga-i seh 2. Uppl. í síma 78310. Sóldýrkendur. Við eigum alltaf sól. Komið og fáið brúnan lit í Bel-O-Sol sólbekknum. Sólbaðstofan Ströndin, Nóatúni 17, sími 21116.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.