Dagblaðið Vísir - DV - 11.03.1983, Blaðsíða 32

Dagblaðið Vísir - DV - 11.03.1983, Blaðsíða 32
27022 AUGLÝSINGAR SÍÐUMÚLA 33 SMÁAUGLÝSINGAR —AFGREIÐ5LA SKRIFSTOFUR ÞVERHOLTI 11 86611 RITSTJÓRN SÍÐUMÚLA 12—14 FÖSTUDAGUR 11. MARS 1983 Amþórfékk stöðuna Ingvar Gíslason menntamálaráö- herra skipaöi í gær Amþór Helgason deildarstjóra viö Blindrabókasafn Islands. Meirihluti stjómar bóka- safnsins hafði áöur hafnað umsókn, Amþórs um stöðuna á þeim forsendum aö sjónskertur maður gæti ekki sinnt hennisemskyldi. Þessari ákvörðun meirihlutans var mótmælt af ýmsum. Halldór Rafnar, formaöur stjómar Blindrabóka- safnsins, sagöi af sér formennsku í stjóminni og mótmæli bárust til ráö- herra frá Blindrafélaginu, Félagi íslenskra sérkennara og fleiri aöilum. Menntamálaráöherra tók af skarið í gær og tilkynnti þá aö hann hefði skipaði Amþór í stööuna þótt meiri- hlut stjómar bókasafnsins væri andvígur því. Sagöi Ingvar að hann teldi ekki röksemdir meirihlutans haldbærar. Meirihlutinn, en hann skipa þau Elva Björk Gunnarsdóttir, Kristín H. Pétursdóttir, Margrét F. Siguröar- dóttir og Olafur Jensson, mótmælti í gær afskiptum ráðherra af þessari stöðuveitingu. Hafi fjórmenningarnir, eins og raunar stjómin öll, litið svo á aö hún ein heföi f ullt úrskurðarvald um þaö hverjir væra ráönir til starfa að fenginni ákvöröun ráðuneytis um fjölda stöðugilda. -klp-. Nærhundraðí Fordkeppninni „Þaö era 94 stúlkur sem hafa til- kynnt sig eöa bent hefur veriö á í keppnina og það er mun meira en var í fyrra,” sagöi umsjónarmaöur Ford- módelkeppninnar á Islandi, Katrín Pálsdóttir fréttamaöur, í samtali viö DV. Eins og fram hefur komiö í DV rann fresturinn til aö skila inn ábendingum eöa þátttökutilkynningum út þann 20. febrúar síöastliöinn. Talsvert er í húfi fyrir þá stúlku, sem sigrar í keppninni hér. Hún fær pels frá Pelsinum, Kirkjuhvoli, föt frá verslun- inni Fanný, snyrtivörur frá Rolf' Johansen, aö ógleymdri vikuferö til New York. Þá fer hún utan og tekur þátt í loka- keppni Fordmódelkeppninnar, og sigri hún þar, öðlast hún samning við hiö fræga Ford Models-fyrirtæki í Banda- ríkjunum. „Stúlkurnar hafa veriö í prafu- myndatökum aö undanfömu og aö þeim loknum veröa allar myndimar sendar skrifstofu Ford Models, þar sem þær veröa skoðaðar og ákveöinn fjöldi stúlkna síöan valinn.” tJrslit keppninnar verða tilkynnt á Stjörnumessu DV í Broadway 7. apríl næstkomandi, en daginn áöur mun Lacey Ford, dóttir þeirra Eileen og Jerry Ford, koma til landsins og veröur hún á Stjömumessunni. -JGH. LOKI Má ekki virkja hroiiinn í Rangæingum ? STOR GASPRIMUS ASTOFU- Eyjólfur Kristinsson. Af borholunni Ovíst er hvort og hve mikið vatn hún að Laugalandi er það aö frétta að gefurafsér. hefja á tilraunir meö hana í dag. -KMU/-DV-mynd Bjamleifur. GÓLFINU - meðal bjargráða hitaveitulausra Rangæinga Elínborg Oskarsdóttir, sem viö sjáum á myndinni, og maöur hennar, Sæmundur Ágústsson, eru meðal þeirra fjölmörgu Rangæinga sem lent hafa í vandræðum vegna missis hitaveitunnar. Þau halda nú hita í húsi sínu aö Þingskálum 8 á Hellu með tveim rafmagnsþilofnum, sem þau hafa aö láni, stóram gasprímus, sem haföur er á stofugólfinu, og tveimur litlum rafmagnsofnum. Verst þykir Elínborgu aö þurfa alltaf aö hita upp vatn í pottum, ef hún til dæmis fer í baö. „Þetta er vonlaust til lengdar. Ef ekkert breytist til betri vegar neyðumst viö til aö kaupa inn túpu og hún kostar minnst átján þúsund krónur,” sagði Elín- borg. Með henni á myndinni eru strákamir Ágúst Sæmundsson og Með sigurbros é vör. . . Strákarnir i Mezzoforte voru hressir og ánægOir við komune tíi landsins ínótt, mftír vef heppneðe ferð tíl Bretíands. Mót- tökurnar voru heldur ekki af iakara taginu, eins og sjá má, endaekkivið öðruaðbúast. Það sem var efstihuga þeirre fálaga við komuna var svefn og hviid, enda hafa þeir verið á þeytíngi um allt Bretíand i tæpa viku. -DV-myndir Einar Ólason. Mezzoforte-strákarnir komnir úr Englandsreisunni: Með sigurbros á vör Hljómsveitin Mezzoforte, sem á sí- vaxandi vinsældum aö fagna í Bret- landi, kom heim í nótt eftir vel heppnaða hljómleika og kynningar- ferð þar í landi. Voru liösmenn, hennar aö sjálfsögöu þreyttir, en( ánægöir með ferðina. Einn þeirra var ekki með í förum í nótt því hann kom til landsins í gær. Steinar Berg plötuútgefandi, sem var meö hljómsveitinni í Lundúnum, varö eftir ytra til að ganga frá ýms- um málum varðandi útgáfu plötu hljómsveitarinnar, sem nú er í 40. sæti breska vinsældalistans, víðs vegarumheim. Fari svo í næstu viku aö platan verði komin inn á topp 30, mun Mezzoforte halda á nýjan leik til Lundúna til aö koma fram í hinum þekkta sjónvarpsþætti Top Of The Pops, en það hefði aö sjálfsögöu gíf urlega auglýsingu í för meö sér. Það sem tekur við nú hjá þeim félögum eru videoupptökur, sem fara fram nú á næstu dögum. Hljómsveitin vildi koma á fram- færi sérstöku þakklæti til Flugleiða en fyrirtækið greiddi götu hljóm- sveitarinnar eins og kostur var í sambandi viö þessa utanf ör. -SþS

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.