Dagblaðið Vísir - DV - 11.03.1983, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 11.03.1983, Blaðsíða 30
38 DV. FÖSTUDAGUR11. MARS1983. SALUR-l Frumsýnir grínmyndina Allt á hvolfi IZapped) Splunkuný bráöfyndin grín- mynd í algjörum sérflokki og sem kemur öllum í gott skap. Zapped hefur hvarvetna feng- iö frábæra aösókn enda meö betri myndum í sínum flokki. Þeir sem hlógu dátt aö Porkys fá aldeilis aö kitla hláturtaug- arnar af Zapped. Sérstakt gestahlutverk leikur hinn frá- bæri Robert Mandan (Chester Tate úr Soap sjónvarpsþátt- unum). Aöalhlutverk: Scott Baio, Willic Aames, Robert Mandan, Felice Schachter. Iæikstjóri: Robert J. Rosenthal. Sýnd kl.5,7,9ogll. SALUR-2 Dularfulla húsið Kröftug og kynngimögnuö ný mynd sem gerist í lítilli borg í Bandaríkjunum. Þar býr fólk meö engar áhyggjur og ekkert stress en allt í einu snýst dæm- .iö viö þegar ung hjón flytja í hiö dularfulla Monroehús. Mynd þessi er byggö á sann-: sögulegum heimildum. Aöalhlutverk: Viv Morrow, Jessica Ilarper, Michael Parks. Leikstjóri: Charles B. Pierce. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. SALUR-3. Óþokkarnir Frábær lögreglu- og sakamálamynd sem fjallar; um þaö þegar ljósin fóru af New York 1977 og afleiöing- amar sem hlutust af því. Þetta var náma fyrir óþokk- ana. Aöalhlutverk: Robert Carradine Jim Mitchum June AUyson j Ray Milland. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Bönnuö bömum innan 16 ára. SALUR4 Gauragangur á ströndinni I^étt og fjömg grinmynd um; hressa krakka sem skvetta al-, deilis úr klaufunum eftir próf-' in í skólanum og stunda strandlífiö og skemmtanir á fullu. Hvaöa krakkar kannast ekki viö fjöriö á sólarströnd- unum. Aöalhlutverk: Kim Lankford James Daughton Stephen Oliver. Sýnd kl. 5,7og 11.10. | Fjórir vinir Sýnd kl. 9. SALUR-5 Being there j (annað sýningarár) Sýnd kl. 9. Loginn og örin BURT LAMCASTER &SÍÚ vmmmA mmú Mjög spennandi og viöburöa- rík, bandarísk ævintýramynd í litum. — Þessi mynd var sýnd hér síöast fyrir 10 ámm og þykir ein besta ævintýra- mynd, sem gerö hefur veriö. ísl. texti. Sýnd kl. 5,7 og 9. SALURA Frumsýnir stórmyndina Maðurinn með banvænu linsuna (The Man with the Deadly Lens) íslenskur texti. A£ar spennandi, viðburðarík, ný amerísk stórmynd í litum, um hættustörf vinsæls sjón- varpsfréttamanns. Myndin var sýnd í Ameríku undir nafninu Wrong is Right. Leikstjóri: Richard Brooks. Aðalhlutverk: SeanConnery,, Katharine Ross, GeorgeGrixrardo.fi. Sýnd kl. 5,7.10 og 9.20. Bönnuð börnum innan 12 ára. Hækkað verð. SALURB Keppnin Hrífandi, ný amerísk úrvals- kvikmynd; Richard Dreyfuss, Amy Irving. Sýndkl. 7.15 og 9.20. Síðustu sýningar. Hetjurnar f rá IMavarone Hörkuspennandi, amerísk stórmjmd. Aðalhlutverk: Robert Shaw, Harrison Ford o.fl. Endursýnd kl. 5. Síðasta sinn. REVÍULEIKHÚSIÐ HAFNARBÍÓ Hinn sprenghlægilegi gaman- leikur KARLINN í KASS- ANUM Sýning í kvöld kl. 20 Ath. breyttan sýningartíma. Síðustu sýningar. Miðasala opin alla daga frá kl. 16—19. Sími 16444. TÓNABÍÓ Sim. 311*2 Monty Python og rugluðu riddararnir. (Monty Python And The Holy Grail). Nú er hún komin, myndin sem er allt, allt ööruvísi en allar aörar myndir. Monty Python gamanmynda- hópurinn hefur framleitt margar frumlegustu gaman- myndir okkar tíma en flestir munu sammála um aö þessi mynd þeirra um riddara hringborösins er ein besta mynd þeirra. Leikstióri: Terry Jones og Terry Gilliam AÖalhlutverk: John Cleese Graham Chapman. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Veiðiferðin Hörkuspennandi og sérstæö bandarísk litmynd meö ísL texta um fimm fornvini sem fara reglulega saman á veið- ar, en í einni veiöiferöinni veröur einn þeirra félaga fyrir voöaskoti frá öörum hópi veiðimanna og þá skipast skjóttveöur ílofti. Aðalhlutverk: Cliff Robertsson Ernest Borgnine Henry Silva. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Nemenda- leikhúsið Lindarbæ — Sími21971 SJÚK ÆSKA Sýning í kvöld kl. 20.30, næst- síðasta sinn, sýning sunnudag kl. 20.30, allra síðasta sinn. ENGIN AUKASÝNING Miðasala er opin alla daga milli kl. 17 og 19 og sýningar- dagana til kl. 20.30. I.KIKKÍ’ilAC; ri;ykiavíkur SALKA VALKA íkvöld.uppselt, miövikudag kl. 20.30. SKILNAÐUR laugardag, uppselt. FORSETA- HEIMSÓKNIN sunnudag kl. 20.30. JÓI fimmtudag kl. 20.30. Miðasala í Iðnó kl. 14—20.30. Simi 16620. HASSIÐ HENN- AR MÖMMU Miönætursýning í Austur- bæjarbíói laugardag kl. 23.30. Miöasala í Austurbæjarbíóikl. 16-21. Sími 11384. Leikstjóri: A.G/ „Sumir brandaranna eru alveg séríslensk hönnun og falla fyrir bragöiö ljúflega í kramið hjá Iandanum.” Solveig K. Jónsdóttir — DV. Sýnd kl. 5,7 og 9. Allra síðasta sinn. AUGARA8 Týndur Nýjasta kvikmynd leik- stjórans Costa Gavras, Týndur, býr yfir þeim kostum sem áhorfendur hafa þráð í sambandi viö kvikmyndir — bæöi samúö og afburðagóða sögu. Aöalhlutverk: Jack Lemmon, Sissy Spacek. Týndur hlaut gullpálmann á kvikmyndahátíðinni í Cannes ’82 sem besta myndin. Týndur er útnefnd til þriggja óskarsverölaunanúí ár: 1. Besta kvikmyndin. 2. Jack Lemmon besti leikari. 3. Sissy Spacek besta leikkona. Sýnd kl. 5,7.30 og 10. Bönnuö börnum. Blaðaumsögn: Mögnuð mynd. . . „Missing” er glæsilegt afrek, sem gnæfir yfir flestar myndir, sem maður sér á árinu og ég mæli eindregið meö henni. Rex Reed, GQ Magazine. ÍSLKNSKA ÓPERAN Frumsýning í kvöld 11. mars ' kl. 20.00, 2. sýning sunnudag 13. mars kl. 21.00. Ath. breytt- ansýningartíma. ) r/-i MÍKADÓ Operetta eftir Gilbert & Sullivan í íslenskri þýðingu Ragnheiðar H. Vigfúsdóttur. Leikstjóri: Francesca Zam- bello. Leikmynd og ljós: Michael Deegan og Sarah Conly. Stjómandi: GarðarCortes. Frumsýning föstudag 11. mars kl. 20.00, 2. sýning sunnudag 13. mars kl.21.00. Ath. breyttan sýningartíma. Miðasalan opin milli kl. 15 og 20 daglega. Simi 11475. Sæðingin Spennandi og hrollvekjandi ný ensk Panavision-litmynd, um óhugnanleg ævintýri vísinda- manna á fjarlægri plánetu. Aöalhlutverk: Judy Geeson, Robin Clarke, Jennifer Ashley. íslenskur texti. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 3,5,7,9og 11. Vígamenn Sýndkl. 3.05,5.05,7.05, 9.05 og 11.05. Einfaldi morðinginn Frábær sænsk litmynd, marg- verölaunuö. Aðalhlutverk: Stellan Skarsgárd, Maria Johansson, Hans Alfredson. Leikstjóri: Hans Alfredson. Sýndkl.9.10 og 11.10. Punktur, Punktur, komma, strik Endursýnum þessa vinsælu gamanmynd sem þriöjungur þjóöarinnar sá á sínum tíma. Frábær skemmtun fyrir alla. Leikstjóri: Þorsteinn Jónsson. Leikendur: Pétur Björn Jónsson, Halla Helgadóttir, Kristbjörg Keld, Erlingur Gíslason. Sýndkl.3.10,5.10 og 7.10. Á ofsahraða Hörkuspennandi og viðburða- hröð bandarísk litmynd um harðsvíraöa náunga á hörkutryllitækjum með Darby Hinton — Diane Peterson. Sýndkl. 3.15,5.15,7.15 9.15 og 11.15. BÍÓMBB (11. sýningarvika). „Er til framhaldslíf ?" Að baki dauðans dyrum (Beyond Death Door) Mynd byggö á sannsögulegum atburöum. Höfum tekiö til sýningar þessa athyglisverðu mynd sem byggö er á metsölubók hjarta- sérfræöingsins dr. Maurice Rawlings, Beyond Death Door. Er dauöinn þaö endan- lega eöa upphafiö að einstöku ferðalagi? Áöur en sýningar hefjast mun Ævar R. Kvaran flytja stutt erindi uin kvikmyndina og hvaöa hugleiöingar hún vekur. íslcnskur texti. Bönnuð börnum innan 12 ára. Aöalhlutverk: Mom Hallick Mclinda Naud. Leikstjóri: __ Hennig Schellerup. _ Sýnd kl. 9. Heitar Dallasnætur Ný, geysidjörf mynd um djörf- ustu nætur sem um getur i Dallas. Myndin er stranglega bönnuðinnan 16ára. Nafnskirteina skilyrðis- laust krafist. Sýndkl. 11.30. Slmi 50249 The Party PefcerSellers Þegar meistarar grínmynd- anna Blake Edwards og Peter Seilers koma saman, er út- koman ætíð úrvalsgaman- mynd eins og myndimar um Bleika pardusinn sanna. COLOR bf Oeluie PANAVISKT Sellers svíkur engan! Leikstjóri: Blake Edwards. Aöalhlutverk: Peter Sellers, Claudine Looget. Sýndkl.9. GRÁNUFJELAGIÐ Fröken Júlía Hafnarbíói Hvað segja þeir um umdeild- ustu fröken bæjarins. „.. .þessi sýning er djarfleg og um margt óvenjuleg” (Mbl.). „. . . í heild er þetta mjög ánægjulegt og einlægt verk og nýstofnuðu Gránufjelagi til sóma.” (Helgarp.). „1 slíkri sýningu getur allt mögulegt gerst”. (Þjóðv.). „Það er annars undarlegt hvað ungu tilraunasinnuðu leikhúsfólki er uppsigað við Strindberg og Fröken Júlíu”. (DV). „Og athugið að hún er ekki aðeins fyrir sérstaka áhuga- menn um leiklist og ieikhús, heldur hreinlega góð skemmt- un og áhugavert framtak. (Tíminn). Sýning laugardag kl. 20.30, sýning sunnudag kl. 14.30. Miöasala opin frá kl. 16.00— 19.00 alla daga. Simi 16444. Gránufjeiagiö. fÞJÓOLEIKHÚSIfl JÓMFRÚ RAGNHEIÐUR í kvöld kl. 20. LÍNA LANGSOKKUR laugardagkl. 14, uppselt, ' sunnudagkl. 14,uppselt, sunnudag kl. 18, uppselt. ORESTEIA 4. sýning laugardag kl. 20. Litla sviðið: SÚKKULAÐI HANDA SILJU sunnudag kl. 20.30, þriðjudagkl. 17,uppselt, þriðjudag kl. 20.30. Miðasala 13.15—20. Sími 11200.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.