Dagblaðið Vísir - DV - 14.03.1983, Blaðsíða 3

Dagblaðið Vísir - DV - 14.03.1983, Blaðsíða 3
DV. MANUDAGUR14. MARS1983. 3 Dr. Horrobin um kvöldvorrósarolíuna: Mælir með henni við Dr. David Horrobin, prófessor í læknisfræöi viö háskólann í Montreal í Kanada, er einn fremsti sérfræðingur heims í verkan prostaglandina og kvöldvorrósar- oliu. I rúm 10 ár hefur hann stundað rannsóknir á sambandinu milli gamma-linólensýru (sem kvöldvor- rósarolía inniheldur mikiö af) og prostaglandina ásamt meöhöndlun á ýmsum s júkdómum. Blómið kvöldvorrós er aö því leyti einstakt aö í því er sama efni og í móöurmjólkinni, þaö er aö segja gamma-linólensýra, GLA, sem er fjölómettuð fitusýra. Dr. Horrobin hefur bent á aö John D. Rockefeller drakk eitt glas af móðurmjólk f rá því hann var um fimmtugt þar til hann va áttræöur! Einnig aö indíánar notuöu kvöldvorrós fyrir mörgum öldum í læknislyf viö sárum og exemi. Dr. Horrobin mælir sérstaklega tíðaverkjum meö því aö allir eldri en 40 ára, karlar og konur, noti kvöldvorrósar- olíu. Hæfilegur skammtur sé tveir belgir á dag. Á þessum aldri veröur erfiöara aö vinna GLA úr fæöunni og þar með eykst hættan á hjarta- og æðasjúkdómum, sérstaklega blóö- tappa. Og konum meö tíöaverki er eindregið ráölagt aö nota olíuna. Samkvæmt breskum rannsóknum hefur kvöldvorrósarolía reynst vel gegn sh'kum verkjum og einnig þrymlum í brjóstum. Talið er aö um 30—40% kvenna fái slæma tíðaverki og um 10% þurfi að leita á sjúkrahús vegnaþeirra. jbh M jög ánægður —segirKarvel ,jEg er að sjálfsögðu mjög anægður meö þessi úrslit og vona að þau veröi flokknum og jafnaöar- stefnunni til góös,” sagöi Karvel Pálmason i samtali viö DV í gær, þegar úrslit í prófkjöri Alþýðuflokks- ins í Vestfjaröak jördæmi lágu fyrir. „Sigurinn þakka ég fyrst og fremst góöu stuöningsfólki. Eg vil koma á framfæri þökkum til þess,” sagði Karvel. Aðspurður um hvort hann teldi aö mikið heföi verið um að stuðnings- menn annarra flokka kysu í prófkjör- inu, til dæmis í hópi þeirra sem kusu í Bolungarvík, sagði Karvel: Andstæðingar fíokksins réðuúrslitum — segirSighvatur „Það er alveg augljóst mál hvaö gerist. Yfirlýstir andstæðingar Alþýöuflokksins koma unnvörpum í prófkjöriö,” sagöi Sighvatur Björg- vinsson í samtali viö D V. „Þaö er ekkert launungarmál að það kom fjöldinn allur af opinberum stuöningsmönnum annarra flokka, trúnaöarmönnum, stjórnarmönnum, frambjóöendum, sveitarstjórnar- mönnum og öðrum slíkum, í þetta prófkjör. Og þeir skipta tugum. Þeir ráöa þama algjöriega úrslitum. Svo er bara eftir að sjá hvaö langt lið- veisla þeirra dugar í komandi kosningabaráttu,” sagöi Sighvatur. „Ég tel aö þessi úrslit séu áfall fyrir Alþýöuflokkinn, ekki aðeins hér í kjördæminu heldur um land allt. Þetta sýnir að andsíæðingar flokks- ins eru staöráðnir i aö koma honum á kné.” — Hyggst þú taka sæti á listanum? „Ég hef ekkert svar gefiö. Ég er að skoöa þaö mál í samráöi viö alþýðu- flokksfólk á Vestfjörðum,” sagöi SighvaturBjörgvinsson. -KMU. „Eg geri ráö fyrir aö þetta sé allt samanjafnaðarfólk.” -KMU. Skíðabúnaóur hinna vandlátu FISCHER hafa skíði við hæfi hvers og eins. Gönguskíði og svigskíði handa byrjendum og kunnáttufólki, börnum unglingum og fullorðn- um. * ' FISCHER skíði árangur. og ánægja. \ i Fischer eru" ein mest seldu skiöin í heimi enda sameinast í þeim hagæöi o^sanngjarnt verö. Gönguskiöi Svigskíði Fibre Crown, kr. 1526,- Racina SL, kr. IJ60,- Trainer Crown, kr. 2066,- Touring Cröwn, kr. 2600,- Futura, kr. 1767,- Fuego, kr. 2750,- Dream, kr. 3082,- Rcytarget, kr. 4870,- Einnig fyririiggjandi TYKOLIA skiðabmdmgar og DACHSTEIN- skiöaskor í urvaii. Skiöabindingar settar a meöan beöiö er. Opiö laugardaga kl. 9—12. Einkaumboð á (slandi FÁLKINN SUÐURLANDSBFtAUT 8 AÐRIR ÚTSÖLUSTAÐIR: Pípulagningarþjónustan Versl. Húsió Akranesi Stykkishólmi Sportvörubúdin Keflavík Kaupfélag Borgfiröinga Borgarnesi Kaupfélag Borgflröinga Ólalsvík Sporthlaöan ísafiröi Verslun Einars Guöflnnssonar lif. Bolungarvík Kaupfélag Húnv Blönduósi Gestur Fanndal Siglufiröi Kaupfélag Skagflröinga Sauöárkróki Kaupfélag Eyfíröinga Ólafsfirði Kaupfélag v/Barð- strendinga Bíldudal Patreksfiröi Jón Halldórsson Dalvík Viöar Garðarson Akureyri Kaupfélag Eyfíröinga Akureyri Bókavcrslun Pórarins Stefánssonar Húsavík Steingrímur Sæmundsson Vopnafiröi Verslunin Skógar Egilsstöðum Verslunin Þór Fáskrúösfiröi í þessari 15 daga páskaferö í sólskins- og skemmtanalífsparadísina á Mallorka eru aöeins 8 vinnudagar. Búiö ó glæsileyu og vinsœlu íbúöahóteli, TRIANON, alveg viö hina vinsœlu Magaluf-baöströnd. Allar íbúðir meÖ sólsvölum út aö ströndinni móti sól. Svefnherbergi og stofur vel búnar húsgögnum, flísalögö böö og vel búin eldhús meö öllu tilheyrandi. Lyfturnar ganga beint niður á sund- laugarsvæðiö þar som einnig eru barir og lóttar matarveitingar. Sérstök barnasundlaug. Af sundlauga- og sólbaössvæði byggingarinnar er gengiö beint út i sandinn (þarf ekki einu sinni aö fara yfir götu). PÁSKAFERÐ TIL MALLORKA Brottför 30. mars — heimflug 13. apríl — 15 dagar. Verð frá kr. 9.800 AÐRAR FEROIR OKKAR: KANARlEYJAR alla þriðjudaga LANDIÐ HELGA páskaferð 29. mars VOR Á MALLORKA 13. apríl—28 dagar. NOTIÐ FJÖLSKYLDUAFSLÁTTINN OG TAKIÐ BÖRNIN MEO í SÓLINA PANTIÐ STRAX ÞVÍ PLÁSSIÐ ER TAKMARKAÐ /jfflrtOUr (Flugferöir) Aðalstrœti 9, 2. hœð, simar 10661 09 15331.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.