Dagblaðið Vísir - DV - 14.03.1983, Qupperneq 24

Dagblaðið Vísir - DV - 14.03.1983, Qupperneq 24
32 DV. MÁNUDAGUR 14. MARS1983. Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 Til sölu Arsgömul prjónavél með mótor og fleirí fylgihlutum til sölu. Uppl. í síma 95-3270 eftir kl. 18. 2 notuð baðker til sölu, WC og vaskar. Selst ódýrt. Uppl. í síma 38410. Froskmenn. Lítið notaöur blautbúningur tíl sölu. Einnig vatnskassi í Cortinu ’66 og nýlegur rafgeymir. Uppl. í síma 32339. Snyrtistofa-verslun, á besta staö í Keflavík, til sölu, í fullum rekstri, hentugt fyrir eina tii tvær konhr. Vel kemur til greina aö taka bíi upp í útborgun. Uppl. í síma 92-3676 á kvöldin. Til sölu fuglabúr með tveim páfagaukum, telpureiöhjól meö hjálpardekkjum, 12 manna borðstofu- borö og 6 stólar, einnig svefnbekkur og regnhlífarkerra. Uppl. í síma 26348 e.kl. 18.30 í kvöld og næstu kvöld. Kringlótt eldhúsborð og 4 stólar til sölu, frá Stálhúsgögnum, er drapplítaö á lit. Verð 3500 til 4000 kr. (nýtt kostar um 8.000 kr.). Uppl. í síma 24803. Triumph 2000 rafmagnsritvél til sölu, lítiö notuö. Uppl. í síma 24153 eftir kl. 19. Teppahreinsunarvélar til sölu. Uppl. í síma 99-2174 eftir kl. 20. Búslóð til sölu, meöal annars ísskápur, eldavél og þvottavél, svo og ryksuga, allt frekar nýlegt og vel meö fariö, ásamt ýmsu fleiru. Uppl. í sima 11513. 410 lítra frystikista til sölu, nýuppgerö, einnig 4 eldhússtól- ar og boröplata, kerruvagn, og 100 lítra fiskabúr. Uppl. í síma 75038. Leikfangahúsiö auglýsir: brúðuvagnar, stórir og litlir, þríhjól, f jórar geröir, brúöukerrur 10 tegundir, bobb-borö. Fisher price leikföng, barbie dúkkur, barbie píanó, barbie hundasleðar, barbie húsgögn. Sindy dúkkur og húsgögn, D.V.P. grát- dúkkur, spánskar barnadúkkur. Big Jim karlar, bílar, þyrlur, föt, Ævintýramaöurinn, Playmobil leik- föng, Legokubbar, leikföng úr E.T. kvikmyndinni. Húlahopphringir, snjó- þotur meö stýri og bremsum. Kredit- kortaþjónusta. Póstsendum. Leikfangahúsið, Skólavöröustíg 10, simi 14806. Heildsöluútsala: Dömukjólar, verö kr. 250, buxur frá 100 kr., blússur og peysur frá 50 kr., herra- vinnuföt og jakkar, barnakjólar frá 130 kr., skór frá 50 kr., barnanærföt og samfestingar, snyrtivörur, mjög ódýrar, sængur á 440 kr. og margt fleira. Opið til kl. 4 á laugardögum. Verslunin Týsgötu 3 v/Skólavöröu- stíg, sími 12286. Heildsala — rýmingarsala. Seldar veröa lítið gallaöar feröa- og skjalaleðurtöskur, sokkabuxur, skart- gripir o.fl. Heildsöluverö. Opiö kl. 12— 20. H. Gunnarsson, heildverslun, Hverfisgötu 78,3. hæö. Til sölu Kenwood stereosamstæða, einnig videospólur, litsjónvarp, Sharp bílakassettutæki, eidavél, ísskápur, frystiskápur og 130 1 frystiskápur, hjónarúm, náttborö, furusófaborö, skatthol, kommóöa, fískabúr, barna- rúm, ungbarnastóil, barnaföt, topp- grind og geymir. Uppl. í síma 53067. Kjarakaup: Til sölu svefnsófasett, tvíbreitt,' hjúkrunardress, nr. 36, og skór, Polaroid myndavél, fatnaöur, skór og mjög margt fleira. Uppl. í síma 26129. A sama stað er kennsla í tungumálum. Vinsamlegast geymíð auglýsinguna. Dún-svampdýnur Tveir möguleikar á mýkt í einni og sömu dýnunni. Páll Jóhann, Skeifunni 8, sími 85822. Fomverslunin Grettisgötu 31, sími 13562: Eldhús- kollar, eldhúsborð, furubókahillur, stakir stólar, svefnbekkir, sófasett, sófaborö, tvíbreiöir svefnsófar, fata- skápar, skenkar, boröstofuborö, blómagrindur, kælikista, kæliskápar og margt fleira. Fornverslunin Grettisgötu31, sími 13562. Heildsöluútsala á vörulager okkar aö Freyjugötu 9. Seldar veröa fallegar sængurgjafir og ýmis fatnað- ur á smábörn. Vörurnar eru seldar á heildsöluveröi. Komið og geriö ótrú- lega hagstæö kaup. Heildsöluútsalan, Freyjugötu 9, bakhús, opið frá kl. 1—6. Herra terylenebuxur á kr. 400. Dömu terylene- og flauelsbuxur á 350 kr., kokka- og bakarabuxur á 350 kr., drengjaflauelsbuxur. Saumastofan Barmahlíð 34, gengiö inn frá Löngu- hlíö, sími 14616. Kassettur í Atari sjónvarpsleiktæki, tíl sölu, svefnbekkur, 160X60, ný rúm- dýna, jafnstór, einnig Nordica og Ri- sport skíöaskór nr. 7 1/2, sem ný Elan skíöi 1,85, ljósgrænn ieðurjakki nr. 34— 36 og fermingarföt á lágvaxinn dreng. Uppl. í síma 12267. Dana sófasett, nýuppgert, til söiu á kr. 10 þúsund og frystikista (þarfnast viögerðar), a kr. 1000. Einnig lítil eldhúsínnrétting meö vaski og nýjum blöndunartækjum á 4000, og milliveggur (stuölaskílrúm), lengd 2,25 m a kr. 3000. Vantar raf- magnsritvél. Uppl. í síma 75271. Springdýnur. Sala, viðgerðir. Er springdýnan þín orðin slöpp? Ef svo er hringdu þá í 79233. Viö munum sækja hana aö morgni og þú færö hana eins og nýja aö kvöldi. Einnig framleiöum viö nýjar dýnur eftir máli. Dýnu- og bólsturgerð- in hf., Smiöjuvegi 28, Kóp. Geymiö auglýsinguna. Óskast keypt Notuð snittvél óskast. Uppl. í síma 79322 og 38309. Rafsuðuvél. Viljum kaupa kolsýrusuöuvél, 300 ANP eöa stærri. Uppl. í síma 50145. Vel með farið 16 tommu barnatvíhjól óskast til kaups. Uppl. í síma 83791 e.kl. 18. Sólarbekkur óskast keyptur. Oska eftir sólarlampa (samstæöu) til kaups. Uppl. i síma 99-1227 og 99-2066. Verzlun Jasmínauglýsir: Nýkomiö mikiö úrval af blússum, pils- um og kjólum úr indverskri bómuli, einnig klútar og sjöl. Höfum gott úrval af Thaisilki og indversku silki, enn- fremur úrval austurlenskra lista- og skrautmuna — tilvaldar fermingar- gjafir. Opiö frá kl. 13—18 og 9—12 á laugardögum. Verslunin Jasmín h/f, Grettisgötu 64 (horni Barónsstígs og Grettisgötu), sími 11625. Músíkkassettur og hljómplötur, íslenskar og erlendar, mikiö á gömlu verði, TDK kassettur, töskur fyrir hljómplötur og videospólur, nálar fyrir Fidelity hljómtæki, National raf- hlöður, feröaviötæki, bíltæki og bíla- loftnet. Opiö á laugardögum kl. 10—12. Radíóverslunin, Bergþórugötu 2, sími 23889. Panda auglýsir: Nýkomiö mikiö úrval af hálfsaumaðri handavinnu, púðaborö, myndir, píanó- bekkir og rókókóstólar. Einnig mikiö af handavinnu á gömlu veröi og gott uppfyllingargarn. Ennfremur mikiö úrval af borödúkum, t.d. handbróder- aðir dúkar, straufríir dúkar, silkidúk- ar, ofnir dúkar, heklaöir dúkar og flauelsdúkar. Opið frá kl. 13—18. Versl- unin Panda, Smiöjuvegi 10 D Kópa- vogi. Tek eftir gömlum myndum, stækka og lita. Opiö 1—5 eftir hádegið. Ljósmyndastofa Sigurðar Guömunds- sonar, Birkigrund 40 Kóp. Urvals vestfirskur haröf iskur, útiþurrkaöur, lúöa, ýsa, steinbítur, þorskur, barinn og óbarinn. Opið frá kl. 9 fyrir hádegi til 8 síðdegis alla daga. Svalbaröi, söluturn, Framnes- vegi 44. Vetrarvörur Oska eftir vélsleöa til niðurrifs, með góöum 30—45 hestafla mótor. Einnig vantar hedd í m f 304. Uppl. í síma 99-1447 og 99-1811. Tvenn skíði til sölu, 1,40 og 1,75, tvennir skor, nr. 9 og 91/2. Uppl. í síma 46400. Skíðamarkaðurinn. Sportvörumarkaöurinn Grensásvegi 50 auglýsir: Skiöamarkaöurinn á fulla ferö. Eins og áöur tökum viö í umboös- sölu skíöi, skíöaskó, skíöagalla, skauta o.fl. Athugið: Höfum einnig nýjar skíöavörur í úrvali á hagstæöu veröi. Opiö frá kl. 10—12 og 1—6, laugard. kl. 10—12. Sportmarkaöurinn Grensás- vegi 50, sími 31290. Fyrir ungbörn Odýr lítill buröarrúmsvagn óskast. Uppl. í síma 27180. Til sölu brúnn Scandia barnavagn, ársgamali, kr. 3000, flauels buröarrum á 400 kr., pela- hitari kr. 200. Uppl. í síma 66333. Tvíburavagn til sölu, verð kr. 4000. Uppl. í síma 74855 og 77478. Brúnn Silver Cross barnavagn til sölu. Verö kr. 4000. Uppl. í síma 86684. Fallegur brúnn flauelskerruvagn til sölu, kr. 3500. Uppl. í síma 74179 e.kl. 17. Tvíburavagn til sölu, er vel meö farinn tvíbura- kerruvagn. Uppl. í síma 36876 eftir kl. 17 í dag og á morgun. Fatnaður Dökkblá ullarkápa til sölu á fermingartelpu. Uppl. í síma 73851 e.kl. 18. Viðgeröir á leður- 'Og rúskinnsfatnaöi, einnig töskuviö- geröir o.fl. Fljót og góö þjónusta. Uppl. ifrá kl. 17-19 í síma 82736 Viðgerð og breytingar á leður- og rúskinnsfatnaði. Einnig leðurvesti fyrir fermingar. Leöuriöjan, Brautar- holti 4, símar 21754 og 21785. Bólstrun Við bólstrum og klæðum húsgögnin, kappkostum vandaöa vinnu og góöa þjónustu, einnig seljum viö áklæöi, snúrur kögur og fleira til bólstrunar. Sendum í póstkröfu um allt land. Ashúsgögn, Helluhrauni 10, Hafnar- firöi. Símí 50564. Tökum að okkur að gera við og klæöa gömul húsgögn. Vanir menn, skjót og góö þjónusta. Mikiö úrval áklæöa og leðurs. Komum heim og gerum verötilboö yöur að kostnaðar- lausu. Bólstrunin Skeifan 8, sími 39595. Húsgögn Borðstofuhúsgögn til sölu, stor skenkur og annar minni. Uppl. í síma 35849. Einstaklingsrúm 111x195 til sölu, er sem nýtt og selst á hálfvirði. Uppl. ísíma 31291. Hillueining með 4 skápum til sölu, úr dökkum viði.Uppl. í síma 15631 mánud. og þriöjud. Hjónarúm til sölu, rúmteppi fylgir meö. Verð 1000 kr. Uppl. í síma 76584. Til sölu 2 svefnsófar, sófaborð meö glerplötu og litið sófa- sett. A sama staö til sölu Subaru pickup árg. ’78. Uppi. í síma 54026. Vandaö nýlegt hjónarúm (frá Ragnari Björnssyni), skenkur og boröstofuborö (eik) til sölu. Uppl. í síma 30151. Til sölu skilrúm (hillur), hæö 90X2,50. Uppl. í síma 78875. Svenbekkur með hillum, skúffum og skápum, dýnu og 3 púöum til sölu á kr. 6500—7000, barnabaðborð á kr. 800 , barnastóll á kr. 800 . Uppl. í síma 46650. Islensk húsgögn úr furu. Sterk og vönduö furueinstaklíngsrúm, þrjár breiddir. Stækkanleg barnarúm, hjónarúm, tvíbreiöír svefnsófar, stói- ar, sófasett, eldhúsborö og stólar, hillur meö skrifboröi og fleira og fleira. Komið og skoöiö, sendi myndalista. Furuhúsgögn, Bragi Eggertsson, Smiöshöföa 13, sími 85180. Svefnsófar: 2ja manna svefnsófar, góöir sófar á góöu verði, stólar fáanlegir í stíl, einn- ig svefnbekkir og rúm. Sérsmíðum stærðir eftir óskum. Keyrum heim á allt Reykjavíkursvæöiö, Suöurnes, Sel- foss og nágrenni yöur aö kostnaðar- lausu. Húsgagnaþjónustan, Auð- brekku 63 Kóp., sími 45754. Heimilistæki | Notaður Philco ísskápur til sölu. Uppl. í síma 15043 e.kl. 18 í dag mánudag. Hljóðfæri Orgel-skemmtari. Til sölu Yamaha-orgel, teg. B 35 N, sem nýtt. Uppl. á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, sími 27022. CDX hljómsveitarorgel til sölu, 2ja borða, meö innbyggðu moogi, ásamt Yamaha Lesleyi og Morley Voulumpetal. Uppi. í síma 99-2338 e.kl. 19. Til sölu skemmtari 121, 7 mánaöa gamall. Uppl. í síma 52984. Stelpur óskast í spil- og sönggrúppu. Æskilegt er að þær geti sungiö og slegiö algengustu gítargrip- in. Þær sem hafa áhuga sendi svar tíl DV merkt „Grúppa ’83”. Oska eftir að kaupa trommusett. Hafið samband viö auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H-469. Rafmagnsgítar til sölu, svartur, vel meö farinn, Gibson Sonex 180 Delux módel ’82. Gott verö ef samið er strax. Uppl. i síma 54403. Enskt píanó til sölu. Uppl. í síma 33958. Saxófónn. 6 ára Howarth Tenor saxófónn til sölu. Uppl. í síma 38841. Gítarmagnari til sölu, Roland Cupe 60, á sama staö Ibanez rafmagnsgítar. Uppl. í síma 98-1261. Nýr Yamaha Tenor sax til sölu, fæst á 11.000 staögreitt eöa á greiðslukjörum. Er til sýnis og sölu í versluninni Tónkvísl eöa uppl. í síma 27354 til kl. 18 á daginn. Rafmagnsorgel, tölvuorgel mikiö úrval, gott verö, lítiö inn. Hljóð- virkinn sf. Höföatúní 2, sími 13003. Píanó til sölu. Tvö nýuppgerö úrvalspíanó tíl sölu, Himdsberg og Polmann. Uppl. í síma 32845 frá kl. 9—18 og í síma 73223 eftir kl. 19. Hljómtæki Oska eftir að kaupa ódýr hljómtæki, t.d. Crown eöa hliöstæö. Hafiö samband viö auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H-537 Bose 901 hátalarar til söiu, Yamaha útvarpsmagnari (2x70 w.) og segulband á kr. 25 þús. (nýtt 65 þús.), Braun bassahátalari á kr. 12000 (nýr 30 þús.), Onkyo samstæöa í skáp, kr. 15. þús. (hálfviröi). Símar 35651/20418. Mikið úrval af notuðum hljómtækjum er hjá okkur. Ef þú hygg- ur á kaup eða sölu á notuðum hljóm- tækjum skaltu líta inn áöur en þú ferð annað. Sportmarkaöurinn Grensás- vegi 50, sími 31290. Akai — Akai — Akai. Hvers vegna að spá í notað þegar þú getur eignast nýja hágæöa Akai hljóm- flutningssamstæöu meö aðeins 5 þús. kr. útborgun og eftirstöðvum á 6—9 mán. eöa með 10% staögreiösluaf-, slætti? 5 ára ábyrgö og viku reynslu- tími sanna hin miklu Akai-gæði. Bestu kjörin í bænum eru hjá okkur. Vertu velkominn. Nesco, Laugavegi 10, sími 27788. Sjónvörp Til sölu er sem nýtt Orion iitsjónvarpstæki meö fjarstýr- ingu á 14.500 gegn staögreiðslu, núver- andi verö úr búö 19.950. Uppl. í suna 26887. Grundig—Orion Frábært verö og vildarkjör á litsjón- varpstækjum. Verð á 20 tommu frá kr. 16.155. Utborgun frá kr. 5.000, eftir- stöövar á allt aö 9 mánuðum. Staö- greiösluafsláttur 10%. Myndlampa- ábyrgð í 5 ár. Skilaréttur í 7 daga. Bestu kjörin í bænum eru hjá okkur. Vertu velkominn. Nesco, Laugavegí 10, sími 27788. Ljósmyndun Ný Canon AV1 myndavél til sölu. Uppl. í síma 52053. Videó Orion videotæki til sölu, 1/2 árs gamalt, er í ábyrgð. Verö 18 þús. kr. Uppl. í síma 41249. Tækifæriskaup: 6 mánaöa gamalt Scarp videotækí fyrir VHS kerfí, mjög lítiö notað, til sölu, gott staögreiösluverö, 3 tíma spóla fylgir. Uppl. í síma 44405 eftir kl. 16. Video-augað, Brautarholti 22, sími 22255: Leigjum út úrval af VHS- myndum á 40 kr. stykkiö, barnamynd- ir í VHS á 25 kr. stykkiö, leigjum einnig út VHS-myndbandstæki, tökum upp nýtt efni ööru hverju. Opið mán,- föstud. 10—12 og 13—19 laugardag og sunnudag. 13—19. Prenthúsið Vasabrot og video. Videospólur fyrir VHS, m.a. úrvals- fjölskylduefni frá Walt Disney o.fl., vasabrotsbækur viö allra hæfi, Morgan Kane, stjörnuróman, Isfólkiö. Opið mánudaga til föstudaga frá kl. 13—20,' laugardaga kl. 13—17, lokað sunnu- daga. Vasabrot og video, Barnónsstíg 11 A,sími 26380. Til sölu Sony Betamax 2 ára, SL 8000 E, á kr. 18 þús., vel meö fariö tæki. A sama staö óskast keypt svart/hvítt sjónvarpstæki meö video- rás. Uppl. í sima 75255.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.