Dagblaðið Vísir - DV - 14.03.1983, Blaðsíða 18
18
DV.MÁNUDAGUR14. MARS1983.
Menning
Menning
FEUX ROZEN
Nýlistasafniö hættir ekki aö koma
á óvart. Nú er þar boðið upp á sýn-
ingu á verkum eftir franska lista-
manninn Felix Rozen sem heföi
kannski átt meira erindi inn í Lista-
safn Islands eöa öllu heföbundnari,
sýningarsal heldur en Nýlistasafniö
telursig vera.
—skipulögö tilviljun
Abstrakt málari
Felix Rozen er abstraktmálari og
vinnur í fullu samræmi viö hina lý-
rísku abstraktion sem gerjaöist hvaö:
hraðast í Ameríku og Evrópu um og
eftirseinna stríö.
I fyrstu einkenndust verk hans af
formleysu og kraftmikilli skrift sem
listamaðurinn tjáöi meö sterkum
hreinum litum. En eins og listamað-
urinn segir sjálfur hefur hann ávallt
reynt að forðast endurtekningu frá
mynd til myndar og að festast í ein-
um afmörkuöum stíl. Þó svo aö hann
hafi ávallt málaö „abstrakt” hefur
hann ávallt gætt þess aö hafa mál-
verkið opið þar sem möguleikarnir
virðast óendanlegir.
IMew York
Áriö 1980 fór listamaðurinn ásamt
konu og bami til Ameríku og dvaldist
í New York í átta mánuði. Á þessum
tíma má vel greina afgerandi breyt-
ingar í list Felix Rozen sem verður
mun skipulegri þó svo aö hún byggi
á sömu formskrift og í fyrri verk-
um.
Sjálfur segir Rozen aö þessir lá-
réttu og lóðréttu kraftar sem ein-
kenna New York hafi bókstaflega
ráöist inní verk sín.
Eins og sjá má í þeim verkum sem
sýnd em í Nýlistasafninu um þessar
mundir er list Rozen hlaöin tog-
streitu (kannski þversagnakenndri)
þar sem takast á tilviljanakennd
skrift (nánast sjálfvirk) og rökhugs-
uö myndbygging. Myndfletinum er
deilt upp í afmarkaöa reiti, auk þess
sem hann er lagskiptur á dýptina.
Tilviljun/
skipulagning
Þessi sjálfvirka skrift sem viö
kynnumst í verkum listamannsins er
þegar vel þekkt fyrirbæri í lista-
sögunni eins og sjá má i verkum
Cobramannanna og Parísarskólans.
En frumleiki Felix Rozen liggur
fyrst og fremst í því hvemig hann
„beislar” þessa „skrift” í ákveðið
myndræntform.
Þegar rætt er um bókmenntir og
tónlist er gjarnan sagt aö þessar
tvær listgreinar hafi í sér ákveðið
línulegt ferli sem lesiö er frá vinstri
til hægri. En aftur á móti einkennist
myndlistin af eins konar rýmislestri
þar sem áhorfandinn les myndina í
einni svipan. Felix Rozen viil riðla
þessum staðreyndum með því aö
skipuleggja „myndrýmiö” þannig aö
áhorfandinn lesi verkin líkt og í bók.
Þetta vill listamaöurinn undirstrika í
hinum örmjóu myndum þar sem
áhorfandinn er beinlinis neyddur til
aö horfa linulega frá vinstri til hægri.
Þá notar listamaðurinn einnig
ákveðnar tilvísanir í tónlist til að
leggja áherslu á þessa lestrarkröfu.
Hluti af málverki eftir F. Rozen. Hluti af málverki sem strekkt er ytirgólt salarins i Nýiistasafninu. Ijósm. GBK.
Strammamyndir,
t.d. Á vœngjum
ástarinnar og fleiri.
Geysilegt
úrval
útsaumsmyndir frá Danmörku
Hjarta bómullargarn — Bingó-allir litir — Hollenskt
ullargarn — Álafosslopi — Rida Ranka garn — Pingouin
§U sport — allir litir. Zareska hnúta- og tweedgarn og |j«$
angoria.
wYMTU
Konun** ►!<»« sn
MÚN SOPNIW sva WÍN
i VRKNI BnasnNOt .
Einnig
smyrnamyndir oy
púdar, prjónar
oq fleira.
Sla-rd 60 x HO cm.
Verslunin
Póstsendum
. daglega ,
Tjarnargötu 20A
230 Keflavík _
Snúningur og
útúrsnúningur
Tónleikar Sinffónkihljómsveitar íslands í Hó-
skólabíói 10. mars.
Stjórnandi: Páll Pampichler Pálsson.
Einleikari: Rolff Smedvig.
Efnisskrá: Werner Schulze: Snúningur, Joseph
Haydn: Trompetkonsert í Es-dúr; Jean Sibeli-
us: Sinfónía nr. 2 í D-dúr op. 43.
Þegar Sinfóníuhljómsveitin okkar
hélt í Alpavíking lagöist henni til
verk úr hendi Wemers nokkurs
Schulze, fagottleikara og tónskálds.
Schulze er eins og fleiri góöir blásar-
ar upprunninn úr borginni fögru viö
Mur, Graz. Borginni meö klukkunni
uppi á hamrinum sem telur stundirn-
ar meö stóra vísinum og mínútumar
meö þeim litla. En klukkuvísamir
Rolf Smedig. „Finnst mér það grátbroslegt þegar svo stórkostlegur trompet-
Icikari leyfir sér aö viðhafa slíka endemis stílbrenglun sem Rolf þessi Smed-
vig” — segir Eyjólfur Melsted.