Dagblaðið Vísir - DV - 14.03.1983, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 14.03.1983, Blaðsíða 30
38 DV. MANUDAGUR14. MARS1983. Sími 27022 Þverholti 11 Smáauglýsingar Elsta starfandi feröadiskótekið er ávallt í fararbroddi. Notum reynslu, þekkingu og áhuga, auk viöeigandi tækjabúnaöar til aö veita fyrsta flokks þjónustu fyrir hvers konar félög og hópa er efna til dansskemmtana sem vel eiga aö takast. Fjölbreyttur ljósa- búnaöur og samkvæmisleikjastjórn, ef viö á, er innifalið. Diskótekiö Dísa, heimasími 50513. Diskótekiö Dollý. Fimm ára reynsla segir ekki svo lítiö.. Tónlist fyrir alla: Rock and roll, gömlu dansarnir, disco og flestallar íslenskar plötur sem hafa komið út síðastliöinn áratug, og þótt lengra væri sótt, ásamt mörgu ööru. Einkasamkvæmið, þorra- blótiö, árshátíðin, skóladansleikurinn' og aörir dansleikir fyrir fólk á öllum aldri veröa eins og dans á rósum. Diskótekið Dollý, sími 46666. Framtalsaðstoð Skattskýrslur, bókhald og uppgjör fyrir einstaklinga og rekstraraöila. Ingimundur T. Magnús- son viðskiptafræðingur, Klapparstíg 16,2. hæð. Sími 15060. Garðyrkja Trjáklippingar—húsdýraáburöur. Tek aö mér trjáklippingar. Hef hreinan og góöan húsdýraáburö til sölu. Uppl. í síma 15422. Jón Hákon Bjarnason skógræktartæknír. Húsdýraáburöur: Nú er rétti tíminn til að dreifa húsdýra- áburði. Pantið tímanlega. Gerum tilboö, dreifum ef óskaö er. Fljót af- greiðsla. Leitiö uppl. í símum 81959 eöa 71474. Geymið auglýsinguna. Tek aö mér aö klippa tré, limgeröi og runna. Ath. birkínu biæöír er liður nær vori. Pantiö þvi sem fyrst. Olafur Asgeirsson garöyrkjumaöur, suni 30950 fyrir hádegi og á kvöldín. Húsdýraáburöur (hrossataö, kúamykja). Pantiö tíman- lega fyrir voriö, dreift ef óskaö er. Sanngjarnt verö, einnig tilboð. Garöa- þjónustan Skemmuvegi 10, sími 15236 og 72686. Geymiðauglýsinguna. Húsdýraáburður. Garöeigendur athugiö. Nú er rétti tím- inn tíl aö panta og dreifa húsdýra- áburðí. Verðiö er hagstætt og vel geng- iö um. Uppl. í síma 78142 og 71980 eftir kl. 6 á virkum dögum, allan daginn um helgar.__________________________ Kópavogur og nágrenni. Leitiö ekki langt yfir skammt. Vorum aö taka upp vorlaukana: 10 tegundir gladíólur, 3 tegundir begóníur, 5 litir, liljur, 12 tegur* *, fresíur, 2 tegundir, margír litir, dalíur, 25 tegundír, amar- ellis, 4 lítir, ásamt 19 tegundum af öörum laukum. Blómaskálinn, sími 40980. Sendum um allt land. Trjáklippingar. Tré og runnar, verkiö unniö af fag- mönnum. Vinsamlega pantiö tíman- lega. Fyrir sumariö: Nýbyggingar á lóöum. Gerum föst tilboð í allt efni og vinnu. Lánum helminginn af kostnaöi í sex mánuði. Garöverk, sími 10889. Trjáklippingar. Garöeigendur, athugiö aö nú er rétti tíminn til að panta klippingu á trjám og runnum fyrir voriö, sanngjarnt verð. Garðaþjónusta Skemmuvegi 10, sími 15236 og 72686. Geymið auglýsinguna. Húsdýraáburður til sölu. Pantið tímanlega fyrir voriö. Gerum tilboö, dreifum einnig ef óskað er. Uppl. í símum 81959 og 71474. Geymið auglýsinguna. Nú er rétti tíminn til að klippa tré og runna. Pantiö tímanlega. Yngvi Sindrason garð- yrkjumaöur, sími 31504. Ökukennsla Okukennsla — Mazda 626 Kenni akstur og meðferð bifreiöa. FuU- komnasti ökuskóU sem völ er á hér- lendis ásamt myndum og öUum próf- gögnum fyrir þá sem þess óska. Kenni aUan daginn. Nemendur geta byrjaö strax. Helgi K. Sessilíusson, sími 81349. Kenni á Toyota Crown ’83, útvega öll gögn varöandí bilpróf, ökuskóli ef óskaö er. Þiö greíðiö aðeins fyrir tekna tíma. Hjálpa einnig þeim sem af einhverjum ástæöum hafa misst ökuieyfi sitt aö ööiast þaö aö nýju. Geir P. Þormar ökukennari, sími 19896,40555 og 83967. Ökukennsla—æf ingatímar— hæfnisvottorð. Kenni á Mitsubishi Galant, tímafjöldi viö hæfi hvers einstaklings, ökuskóli og öll prófgögn, ásamt Utmynd í ökuskírteiniö ef þess er óskaö. Jóhann G. Guðjónsson, símar 21924,17384 og 21098. Ökukennsla — bifhjólakennsla. Læriö aö aka bifreiö á skjótan og öruggan hátt. Glæsilegar kennslubif- reiðar, Marcedes Benz '83, meö vökva- stýri og BMW 315, 2 ný kennsluhjól, Suzuki 125 TS og Honda CB-750 (bif- hjóL, Nemendur greiöa aöeins fyrir tekna tíma. Siguröur Þormar, öku- kennari, sími 46111 og 45122. Ökukennsla—æfingatímar. Kenni á Mazda 929 árg. ’82. Nemendur geta byrjaö strax, greiöa aðeins fyrir tekna tíma. ÖkuskóU og öll prófgögn ásamt Utmynd í ökuskírteini ef óskaö er. Skarphéöinn Sigurbergsson öku- kennari, sími 40594. Ökukennarafélag íslands auglýsir: Þorvaldur Finnbogason, Toyota Cressida 1982. 33309 Vilhjálmur Sigurjónsson, Datsun 2801982. 40728 Snorri Bjarnason, Volvo 1982. 74975 Skarphéðinn Sigurbergsson, Mazda 9291982. 40594 Sigurður Gíslason, 67224- Datsun Bluebird 1981. -36077 Olafur Einarsson, Mazda 9291981. 17284 Jóhanna Guömundsdóttir, 77704- Honda 1981. -37769 Helgi K. Sessilíusson, Mazda 626. 81349 Hallfríður Stefánsdóttir, Mazda 6261981. 81349 Guðbrandur Bogason, Taunus. 76722 GuðmundurG. Pétursson, 73760- Mazda 929 hardtopp 1982. -83825 Finnbogí G. Sigurösson, Galant 1982. 51868 Arnaldur Arnason, Mazda 6261982. 43687 Kristján Sigurðsson, Mazda 9291982. 2415& Gunnar Sigurösson, Lancer 1982. 77686 Guöjón Jónsson, Mazda 929Limited 1983. 73168 Þorlákur Guögeirsson, 35180- -32868 Lancer. Þórir Hersveinsson, 19893- Buick Skylark. -33847 Sumarliði Guöbjörnsson, Mazda 626. 53517 Ökukennsla — æfingartímar. Kenni á Mazda 626 árg. ’82, nýir- nemendur geta byrjaö strax. Greiöa aöeins fyrir tekna tíma. OkuskóU og ÖU prófgögn ef þess er óskaö. Vignir Sveinsson ökukennari, sími 76274 og 82770. Ökukennsla — bifhjólakennsla — æfingatímar. Kenni á nýjan Mercedes Benz meö‘ vökvastýri og 350 CC götuhjól.' Nemendur geta byrjað strax. Engir lágmarkstímar, aöeins greitt fyrir tekna tíma. Aðstoða einnig þá sem misst hafa ökuskírteini við aö öðlast það aö nýju. OkuskóU of'öll prófgögn ef óskaö er. Magnús Helgason, súni 66660. ökukennsla — endurhæfing — íiæfnis-, vottorð. Kenni á Peugeot 5(15 Turbo 1982.' Nemendur geta byrjað strax. Greiösla aöeins fyrir tekna tíma. Kennt allan daginn eftir ósk nemenda. Ökuskóli og öll prófgögn. Gylfi K. Sigurösson . öku- kennari, sími 73232. Bílaleiga Bjóðum upp á 5—12 manna bífreiðir, stationbifreiðir og jeppabif- reiöir. ÁG bílaleigan, Tangarhöfða 8— 12, símar 91-85504 og 91-85544. Varahlutir Sérpöntum aukahluti — varahluti í flesta bUa. Sportfelgur, flækjur, sóUúgur, blöndungar, miUihedd, spoiler, kveikjur, gardínur, notaðir og nýir stólar, Van hlutir, jeppavörur, vörur í fornbíla o.fl. o.fl. Myndalistar yfir aUa aukahluti fyrirliggjandi hjá okkur og hjá umboðsmönnum okkar um aUt land. Sportfelgur frá AppU- ance, Westem, Cragan o.fl. og hvítar felgur fyrir jeppa á sérstaklega góöu veröi. Sendum myndahsta tU þín s. 86443. GB varahlutir, Bogahlíð 11, pósth. 1352 121 R. Opíö virka daga kl. 20-23, laugard, 13-17, s. 86443, hs. 10372. Gamall en góður: TUboö óskast í þennan antUc Benz 220— S árg. ’52. Uppl. í síma 92-3461. GMC Rallí Wagon árg. ’78 til sölu. Meö gluggum og sætum fyrir 11 farþega. Góður bUl. Skipti koma til greina á japönskum bU, verðh. 100— 140 þús. Uppl. í síma 97-1519 eftir kl. 19. M. Benz 613 tíl sölu, árg. ’79, ekinn 57 þús. km, 6 cyl. vökva- stýri, útvarp+segulband, bUl í toppstandi. Uppl. í síma 52213. Man 10136 árg. ’82 til sölu, ekinn 6500 km, nýuppgeröur, 6 m kassi, buröarþol 6 tonn, 17 1/2” felg- ur, splittað drif, 6 cyl., 150 SAE hestöfl, 5 gíra kassi. Bíllinn er sem nýr. Uppl. í síma 18601 eöa 24860. Vörubílar Þjónusta Múrverk—flísalagnir. Tökum aö okkur múrverk, flísalagnir, múrviðgerðir, steypu, nýbyggingar, skrifum á teikningar. Múrarameistar- inn, sími 19672. Bátar Til sölu sem nýr K/B 22 fiskibátur, 2,92 tonn að stærö, vél 33 hestöfl, Yanmar dísU, ganghraði 10—. 12 sjómUur, Fureno FE-400 dýptar- mæUr, kompás o.fl. Bátur í sérflokki. Uppl. í síma 31322 eftir kl. 18. Verzlun Fermingarlampar. Kúlulampar, hvítir, svartir og dílóttir. Phseraðir og sléttir skermar. Hag- stæöasta verð landsins. Póstsendum. Handraöinn, Austurstræti, sími 14220 og Glit sími 85411. skrifborö, stakir stólar. TUvaUö tU fermingargjafa. Nýborg hf. húsgagna- deUd, sími 86755, Armúla 23. TölvuspU. Eigum tU ÖU skemmtilegustu tölvu- spilin, tU dæmis Donkey Kong, Konkey Kong fr. Oil Pamic, Mickey og Donald, Green House og fleiri. Sendum í póst- kröfu. Guðmundur Hermannsson úr- smiöur, Lækjargötu 2, sími 19056. Lux: Time Quartz tölvuúr á mjög góöu verði, t.d. margþætt tölvuúr eins og á myndinni, aðeins kr. 635. Laglegur stálkúlupenni m/tölvuúri, kr. 318, stúlku/dömuúr, hvít, rauö, svört eöa blá, kr. 345. Ársábyrgö og góö þjón- usta. Póstkröfusendum. BATI hf. Skemmuvegi L 22, sími 79990. Terelyne kápur og frakkar frá 960, ullarkápur frá kr. 500, úlpur frá kr. 590, jakkar frá kr. 540, anorakkar fré kr. 100. Næg bílastæði. Kápusalan, Borgartúni 22, opiðkl. 13-17.30.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.