Dagblaðið Vísir - DV - 14.03.1983, Blaðsíða 39

Dagblaðið Vísir - DV - 14.03.1983, Blaðsíða 39
DV. MÁNUDAGUR14. MARS1983. 47 Útvarp Mánudagur 14. mars 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynn- 12.20 Fréttir. 12.45 Veöurfregnir. Til- kynningar. Mánudagssyrpa — Olafur Þóröarson. 14.30 „Vegurinn að brúnni” eftir Stefán Jónsson. Þórhallur Sigurös- son les (21). 15.00 Miðdegistónleikar. Alfred Brendel leikur á píanó „Mefis- tovals” nr. 1 eftir Franz Liszt/Lucia Negro, Gunilla von Bahr og Knut Sönstevold leika Tríó fyrir píanó, flautu og fagott eftir Ludwig van Beethoven. 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöur- freenir. 16.20 íslensk tónlist. Björn Olafsson og Sinfóníuhljómsveit islands leika Svítu nr. 2 í rímnalagastíl eftir Sigursvein D. Kristinsson; Páll P. Pálsson stj./Einar Jóhann- esson og Anna Málfríöur Siguröar- dóttir leika þrjú lög fyrir klari- nettu og píanó eftir Hjálmar H. Ragnarsson/Marteinn H. Friö- riksson leikur Orgelsónötu eftir Þórarin Jónsson. 17.00 Því ekki þaö. Þáttur um listir í umsjá Gunnars Gunnarssonar. 17.40 Hildur — Dönskukennsla. 8. kafli — „Hvem skal löse konflikt- erne”; fyrrihluti. 17.55 Skákþáttur. Umsjón; Jón Þ. Þór. 18.20 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Árni Böövarsson flyturþáttinn. 19.40 Um daginn og veginn. Bryndís Schram talar. 20.00 Lög unga fólksins. Þóröur Magnússon kynnir. 20.40 Anton Webern — 2. þáttur. Atli Heimir Sveinsson ræöir um tón- skáliö og verk hans. 21.40 Útvarpssagan; „Márus á Vals- hamri og meistari Jón” eftir Guö- mund G. Hagalín. Höfundur les (4). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Lestur Passiu- sálma (37). Lesari: Kristinn Hallsson. 22.40 „Sjóðþurrð á ísafirði” Báröur Jakobsson flytur frásöguþátt. 23.05 Frá tónleikum Sinfóníuhljóm- sveitar islands í Háskólabíói 10. þ.m.; seinni hl. Stjórnandi: Páli P. Pálsson. Sinfónía nr. 2 í D-dúr op. 43 eftir Jean Sibelius. — Kynnir: Jón Múli Amason. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. Þriðjudagur 15. mars 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Gull í mund. 7.25 Leikfimi. 7.55 Daglegt mál. Endurt. þáttur Áma Böövarssonar frá kvöldinu áöur. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Morgunorð: Gunnlaugur Garöars- son talar. 8.30 Forustugr. dagbl. (útdr.). 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Vef- urinn hennar Karlottu” eftir E.B. White. Ragnar Þorsteinsson þýddi. Geirlaug Þorvaldsdóttir les (18). 9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tón- leikar. Sjónvarp Mánudagur 14. mars 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Augiýsingarogdagskrá. 20.35 Tommi og Jenni. 20.45 íþróttir. Umsjónarmaöur Bjarni Felixson. 21.20 Já, ráðherra. 6. Engan varðar allt að vita. Breskur gaman- myndaflokkur. Þýðandi Guöni Kolbeinsson. 21.50 Jessie. Bresk sjónvarpsmynd. Iæikstjóri Bryan Forbes. Aöalhlut- verk: Nanette Newman, Toby Scopes, Nigel Hawthorne og Jennie Linden. Myndin gerist á sveitasetri í Suöur-Englandi áriö 1905. Þangað ræðst Jessie vinnu- stúlka. Á heimilinu er lítill, heyrn- arlaus drengur, sem er mjög af- skiptur af foreldrum sínum, en þeim Jessie veröur fljótlega vel til vina. Þýöandi Kristrún Þóröar- dóttir. 23.25 Dagskrárlok. Útvarp Sjónvarp Jessie — mánudagsmyndin kl. 21.50 í kvöld: Þau reyndust henni verst unni barni þeirra best sem Ráðskonan Jessie ieikin af Nanette Newman og mállausi drengurinn Pétur, sem Toby Scopes leikur. Mánudagsmyndin hefst klukkan 21.50 i kvöld. Bresk sjónvarpsmynd hefst á skjánum í kvöld klukkan 21. Hún ber heitiö Jessie. Myndin gerist á sveita- setri í Suður-Englandi áriö 1905. Leikstjóri er Bryan Forbes og meö aðalhlutverkið fer Jessie sem Nanette Newman leikur, en mótleikari hennar er drengurinn Peter sem leikinn er af Toby Scopes. Myndin fjallar um Edmundshjónin sem eignuðust móllausan dreng og töldu þau guö vera aö hefna sín á þeim meö því móti. Gáfu þau baminu enga ást, sýndu drengnum ekki umhyggju og reyndu ekkert aö kenna honum. Síöar fæddist þeim annaö barn, sem var heilbrigt og átti það hug þeirra allan. Þau fá ráöskonu á heimilið, Jessie, sem strax viö fyrstu sýn opnar hjarta sitt fyrir Pétri litla. Framkoma foreldranna gagnvart barninu er augljós. Jessie kennir í brjósti um drenginn og reynir allt hvaö hún getur til aö hjálpa honum og kenna. Foreldrar Péturs fara í ferðalag og á meöan notar Jessie tækifæriö til aö gefa sig alla aö drengnum og tekst henni meöal annars aö kenna honum aö skrifa nafn sitt. Full af stolti biöur hún Pétur aö sýna foreldrum sínum hvaö hann kann, þegar þau koma úr feröinni, en hann þykist ekkert geta. Edmunds-hjónin telja ráöskonuna hafa variö tíma sínum til einskis á meðan þau voru í burtu og banna henni meö öllu aö umgangast drenginn. En honum þykir vænt um Jessie og ákveður að gleðja hana á afmælisdegi hennar og færa henni nælu, sem hann stelur úr hirslum móöur sinnar. Jessie hrífst af hugsunarhætti Péturs litla, en fer og gerir tilraun til aö skila nælunni þar sem hún var. Móöir Péturs kom þá að Jessie, ásakar hana fyrir þjófnaö og vísar henni á braut. — Pétur horfir á eftir Jessie út um gluggann og segir þá fyrsta orðið á sinniævi—„Jessie”. -RR Húsnæðismál — útvarp kl. 11.30 á morgun: Skiptar skoðanir um húsnæðismál Önundur Bjömsson ræöir við Pál S. Pálsson lögfræðing og Jón Kjartansson 'É|Bi VcrðbróLn narkaOur Fjárfesrtngarfélagsins Læk|argolu12 101 Reykjavik lönaöarbankahusmu Simi 23566 GENGI VERÐBRÉFA 14. MARS 1983. VERÐTRYGGÐ SPARISKÍRTEINI RÍKISSJÖÐS: 1970 2. flokkur 11701,45 19711. flokkur 10197,20 19721. flokkur 8841,98 1972 2. flokkur 7493,24 19731. flokkur A 5356,04 19732. flokkur 4933,42 19741. flokkur 3405,87 19751. flokkur 2800,27 1975 2. flokkur 2109,70 19761. flokkur 1999,49 1976 2. flokkur 1595,85 1977 l. flokkur 1480,59 1977 2. flokkur 1236,38 19781. flokkur 1003,89 1978 2. flokkur 789,84 19791. flokkur 665,80 1979 2. flokkur 515,19 19801.flokkur 385,89 1980 2. flokkur 303,45 19811. flokkur 259,85 19812. flokkur 193,03 19821-flokkur 175,53 1982 2. flokkur 131,23 Meðalávöxtun ofangreindra flokka um- fram verötryggingu er 3,7—5,5%. VEÐSKULDABRÉF OVERÐTRYGGÐ: Sölugengi m.v. nafnvexti (HLV) 12% 14% 16% 18% 20% 47% 1 ar 63 64 65 66 67 81 2ar 52 54 1 55 56 58 75 3ar 44 45 47 48 50 72 4 ar 38 39 41 43 45 69 5ar 33 35 37 38 40 67 Seljum og tökum í umboðssölu verðtryggð spariskirteini rikissjóðs, happdrættis- skuldabréf rikissjóðs og almenn veðskuldabréf. Höfum víötæka reynslu í verö- bréfaviöskiptum og fjármálalegri ráögjöf og miölum þeirri þekkingu án endurgjalds. Vcn'ibic'Li] narkaður Fjárfestingarfélagsiiis Lækiargolu12 101 Reykiavik lönaöarbankahusmu Simi 28566 frá Pábnholti um húseigenda- og leigumál. Það eru skiptar skoðanir hvaö mönnum finnst um þessi mál, sem mikið hefur verið rætt um í gegn um árin. Húseigendur eru famir að halda aö sér höndum og selja fremur húsnæöi sitt en að leigja það. Sumir leigjendur ætlast hreinlega til þess aö húseigend- urleggi þeimtil húsnæöi. Þáttur þessi var tekinn upp fyrir nokkru, en á þó alltaf heima í fjölmiölum, því húsnæðismál eru hvorki ný né gömul. -RR Samtök sykursjúkra, Reykjavík Fræðslunámskeið fyrir sykursjúka í Noregi. Norges landsfor- bund for sukkersyke býöur tveim íslenskum insulinháöum sykursjúkum (aldur 20—55 ára) að taka þátt í fræðslunám- skeiði fyrir sykursjúka 16,—22. ágúst 1983. Námskeiðið verður í sumarbuðum NLS á Vindfjelltunet. Dvalargjald er NOK 550,- auk ferðakostnaðar til Noregs. Umsóknir sendist fyrir 25. mars til: Samtök sykursjúkra, Reykjavík, pósthólf 5292,125 Reykjavik. AÐ GEFNU TILEFNI VEKJUM VIÐ ATHYGLI Á EFTIRFARANDI. REKSTUR FA. VOGIR H.F. SUNDABORG, REYKJA VÍK, ER OKKUR Ó VIÐKOMANDI MEÐ ÖLLU. BENDUM JAFNFRAMT Á VOGAÞJÓNUSTU OKKAR AÐ SMIÐSHÖFÐA 10, SÍMI 86970. ÖliUUR GÍSLASÓN & CO. MF. . SUNDABORG 22 - SÍMI 84&00 104 REYKjAV K. Veðrið Veðrið: Norðaustanátt og éljaveður á norðanveröu landinu. Noröaustan gola eða kaldi, fer að létta til á landinu. Veðrið hér ogþar: Klukkan 6 í morgun. Akureyri al- skýjað —1, Bergen alskýjað 6, Helsinki alskýjaö 0, Kaupmanna- höfn skýjaö 2, Osló þokumóöa 1, Reykjavík slydda 1, Stokkhólmur skýjaö 0, Þórshöfn rigning 6. Klukkan 18 í gær. Aþena létt- skýjaö 5, Berlín léttskýjaö 5, Chicago mistur 5, Feneyjar heiö- skírt 8, Frankfurt hálfskýjað 8, Nuuk alskýjaö —7, London rigning á síðustu klukkustund 10, Luxem- borg mistur 10, Las Palmas mistur 20, Mallorca hálfskýjaö 15, Montreal alskýjað 2, New York heiöskírt 9, París skýjaö 15, Róm heiöskírt 11, Malaga þokumóða 15. Tungan Ýmist er sagt: tveim og þrem eða tveimur og þremur. Hvorttveggja er rétt. Gengið Gengisskráning NR.4914. MARS 1983 KL. 09.15 Einging kl. 12.00 Kaup Sala Sala 1 Bandaríkjadollar 20,550 20,610 22,671 1 Sterlingspund 30,887 30,977 34,074 1 Kanadadollar 16,758 16,807 18,487 1 Dönsk króna 2,3714 2,3783 2,6161 1 Norsk króna 2,8546 2,8629 3,1491 1 Sænsk króna 2,7488 2,7568 3,0324 1 Finnskt mark 3,7964 3,8075 4,1882 1 Franskur franki 2,9761 2,9848 3,2832 1 Belg. franki 0,4347 0,4360 0,4796 1 Svissn. franki 9,9048 9,9337 10,9270 1 Hollensk florina 7,7285 7,7510 8,5261 1 V-Þýskt mark 8,5483 8,5732 9,4305 1 itölsk lira 0,01430 0,01434 0,01577 1 Austurr. Sch. 1,2156 1,2192 1,3411 1 Portug. Escudó 0,2186 0,2193 0,2412 1 Spánskur peseti 0,1549 0,1554 0,1709 1 Japanskt yen 0,08617 0,08642 0,09506 1 (rskt pund 28,256 28,339 31,172 SDR (sórstök 22,3282 22,3936 dráttarróttindi) Simsvari vegna gengisskráningar 22190. Tollgengi fyrir mars 1983 Bandaríkjadoliar Sterlingspund Kanadadollar Dönsk króna 1 Norsk króna ! Sœnsk króna Finnskt mark Franskur franki Belgískur franki Svissneskur franki Holl. gyllini Vestur-þýzkt mark ítölsk líra Austurr. sch 1 Portúg. escudo Spánskur peseti 1Japanskt yen | írsk pund SDR. (Sórstök USD 19,810 GBP 30,208 CAD 16,152 DKK 2,3045 NOK 2,7817 SEK 2,6639 FIM 3,6808 FRF 2,8884 BEC 0,4157 CHF 9,7191 NLG 7,4098 DEM 8,1920 ITL 0,01416 ATS 1,1656 PTE 0,2119 ESP 0,1521 JPY 0,08399 IEP 27,150 dráttarróttindi)

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.