Dagblaðið Vísir - DV - 14.03.1983, Blaðsíða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 14.03.1983, Blaðsíða 25
DV. MÁNUDAGUR 14. MARS1983. 33 Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 Videosport sf. auglýsir: Myndbanda- og tækjaleigan í verslunarhúsnæöi Miöbæjar, Háa- leitisbraut 58—60, 2. hæö, sími 33460. Ath.: Opiö alla daga frá kl. 13—23. Höfum til leigu spólur i VHS og 2000 kerfi meö íslenskum texta. Höfum einnig til sölu óáteknar spólur og hulstur, Walt Disney fyrir VHS. Beta myndbandaleigan, sími 12333 Barónsstíg 3, viö hliðina á Hafnarbíói. Leigjum út Beta myndbönd og tæki, nýtt efni meö ísl. texta. Gott úrval af barnaefni, m.a. Walt Disney í miklu úrvali, tökum notuð Beta myndsegul- bönd í umboössölu. Athugiö breyttan opnunartíma virka daga frá kl. 11.45— 22, laugardaga kl. 10—22, sunnudaga kl. 14-22. Videobankinn, Laugavegi 134, ofan viö Hlemm. Meö myndunum frá okkur fylgir efnisyfirlit á íslensku og stjörnueinkunnirnar, margar frábær- ar myndir á staönum. Leigjum einnig videotæki, sjónvörp, 16 mm sýningar- vélar, slidesvélar, videomyndavélar til heimatöku og sjónvarpsleiktæki. Höfum ernnig þjónustu með professional videotökuvél, 3ja túpu í stærri verkefni fyrir fyrirtæki eöa félagssamtök, yfirfærum kvikmyndir á videoband. Seljum öl, sælgæti, tóbak, óáteknar videospólur og hylki. Opiö mánudaga til laugardaga frá kl. 11— 22, sunnudaga kl. 14—22. Sími 23479. Videomarkaðurmn Reykjavik, Laugavegi 51, súni 11977. Urval af myndefni fyrir VHS, leigjum einnig út myndbandstæki og sjónvörp. Nýkomiö gott úrval mynda frá Warner Bros. Opiö kl. 12—21 mánudaga til föstudaga og kl. 13—19 laugardaga og sunnu- daga. VHS — Orion — myndkassettur. Þrjár 3ja tíma myndkassettur á aöeins kr. 1.995. Sendum í póstkröfu. Nesco, Laugavegi 10, sími 27788. VHS—Orion—Myndbandstæki. Vildarkjör á Orion. útborgun frá kr. 5.000. Eftirstöövar á allt aö 9 mánuöum. Staðgreiösluafsláttur 10%. Innifaldir 34 myndréttir eöa sérstakur afsláttur. Nú er sannarlega auövelt aö eignast nýtt gæöamyndbandstæki meö fullri ábyrgö. Vertu velkominn. Nesco, Laugavegi 10, sími 27788. VHS myndir í miklu úrvali frá mörgum stórfyrirtækjum. Höfum ennfremur videotæki í VHS, hulstur og óáteknar spólur á lágu veröi. Opið alla daga kl. 12—23, laugardaga 12—23, sunnudaga 13—23. Videoklúbburinn, Stórholti 1 (v/hliöina á Japis), sími 35450. VHS —Magnex: Video-kassettu tilboö. 3 stk. 3 túna kr. 1950, 3 stk. 2 tíma kr. 1750. Eigum einnig stakar 60, 120, 180, og 240 minútna. Heildsala — smásala. Sendum í póstkröf. Viö tökum á móti pöntunum allan sólarhrúiginn. Elle, Skólavöröustíg 42, sími 91-11506. Fyrirliggjandi í miklu úrvali VHS og Betamax, videospólur, video- tæki, 8 mm og 16 mm kvikmyndir, bæöi tónfilmur og þöglar, auk sýningarvéla og margs fleira. Erum alltaf aö taka upp nýjar spólur. Höfum óáteknar spólur og hulstur á mjög lágu veröi. Eitt stærsta myndasafn landsins. Sendum um land allt. Opiö alla daga kl. 12—23 nema laugardaga og sunnu- daga kl. 13—23. Kvikmyndamarkaöur- inn, Skólavöröustíg 19, sími 15480. Athugið — athugið BETA/VHS: Höfum bætt við okkur titlum í Beta- max og nú erum viö einnig búnir aö fá topptitla í VHS. Leigjum út Betamynd- segulbönd. Opiö virka daga frá kl. 14— 23.30 og um helgar frá kl. 10—23.30. Isvideo sf., í vesturenda KaupgarÖs viö Engihjalla, Kóp., súni 41120. (Beta- sendingar út á land í síma 45085 eftir kl.21.). VHS Video Sogavegi 103. Leigjum út úrval af myndböndum fyrir VHS. Opiö mánudaga—föstudaga frá kl. 8—20, laugardaga 9—12 og 13- 17. Lokaö sunnudaga. Véla- og tækja- leigan hf.,súni 82915. Videoleigan Vesturgötu 17, sími 17599. Videospólur til leigu, VHS og Beta, allt nýtt efni, eínnig nýkomnar myndir meö ísl. texta. Erum meö nýtt, gott barnaefni meö ísl. texta. Seljum einnig óáteknar spólur í VHS og Beta. Opiö alla virka daga frá kl. 13—22, laugardaga fra kl. 13—21 og sunnudaga frá kl. 13—21. Super8X8mm. Yfirfærum kvikmyndir yfir á VHS og Beta videoband meö músík, undirspili eða tali. Sækjum og sendum. Uppl. í síma 92-6644 millí kl. 19 og 22. VHSvideo. Arsgamalt Sharp 7700 meö þráðlausri fjarstýringu, lítiö notaö, nýyfirfariö og í toppstandi til sölu ásamt 17 3ja tíma vídeospólum. Verö kr. 40 þús. miðað við staögreiöslu. Ur búö í dag yfir 65 þús. kr. Uppl. í súna 18530 eftir kl. 17. Garðbæingar ognágrenni. Viö erum í hverfinu ykkar meö video- leigu. Leigjum út tæki og spólur, allt í VHS kerfi. Opiö mánudaga-föstudaga 17—21, laugardaga og sunnudaga 13— 21. Videoklúbbur Garðabæjar, Heiöar- lundi 20, sími 43085. VHS—Videohúsið—BETA. Nýr staöur, nýtt efni í VHS og Beta. Opið alla daga frá kl. 12—21, sunnu- daga frá kl. 14-20. BETA— Videohúsiö—VHS. Skólavöröustíg 42, súni 19690. Dýrahald | Til sölu mjög efnilegur 3ja vetra foli á 4. vetri. Undan Fáki frá Akureyri og Drottningu frá Flugumýri. Uppl. í síma 52919 eftir kl. 18. Leirljós 7 vetra hestur til sölu. Uppl. í síma 32887 e.kl. 18. 100 lítra fiskabúr til sölu, meö botnhreinsara ljósi og boröi meö flúorljósi. Fiskar geta fylgt meö ef óskaö er. Uppl. í síma 23797. Hreinræktaður poddie hvolpur, kyn hundur, til sölu. Uppl. í súna 23669. Hef mikið úrval af vörum fyrir gæludýr, t.d. fuglabúr, fiskabur og allt tilheyrandi, kattasand, katta- mat, hundamat, hundabein, ólar og tauma og margt fleira. Mikið úrval af páfagaukum í öllum litum bæöi ungir og fullþroskaöir fuglar. Opiö frá kl. 15—20 nema sunnudaga. Komdu viö a Hraunteigi 5, sími 34358. Urvals vélbundið hey til sölu. Uppl. í súna 99-6367 og 91-71597. Hestaleiga. Höfum opnaö hestaleigu á Vatnsenda, leigjum út hesta meö leiðsögumanni í lengri eöa skemmri ferðir eftir sam- komulagi. Pantanir í súna 81793. | Hjól Oska eftir að kaupa ódýrt 50 c.c. hjól, allar geröir koma til greina. Hafið samband viö auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H-457. Motocross hjól: Kawasaki KX 250 '81. Svolítiö sjuskaö en demparar, mótor og annað gang- verk í góöu lagi. Sanngjarnt verö, með eöa án kerru. Kerran getur selst sér á tilboösverði. Sími 44744 eftir kl. 18.30. Til sölu Kawasaki GBZ1100 árg. '81. Uppl. í síma 26295. Vagnar Tjaldvagn. Oska eftir aö kaupa tjaldvagn eöa hjólhýsi. Nánari uppl. í síma 44250 á daginn og 44875, Guðmundur. Byssur Til sölu er Brno riffill 223; Meö Westemfield kíki, stækkun 3— 9X32 (Zoon Wide Angle) með næmis- gikk. Einnig fylgir venjulegur gikkur, hreinsigræjur. Riffilinn er í vandaðri áltösku. Verö fer eftir útborgun. Uppl. ísúna 36837. Skotveiðifélag Islands. A döfinni: 10. mars: kvikmyndir. Rjúpan og refurinn. 15. mars: Hvalir og hvalarannsóknir, Jóhann Sigurjóns- son. Smáhvalaveiöar, Jón Armann Héðinsson. 17. mars: Hleösla hagla- skota. Námskeið 7. apríl: Húsöndin, Arni Einarsson. 16. apríl: aðalfundur og ráöstefna um gæsir. Ahugamenn velkomnir, kaffi á könnunni. Veiöi- spjall. Skotvís, Veiöiseli, Skemmuvegi 14. Fundartími 20.30. Til bygginga Til sölu 180 ferm 3” einangrunarplast, múrhúðunarnet og rör, svört. Ennfremur 2 nýjar svala- huröir og ný Scheppach vélsög. Tæki- færisverö. Uppl. í súna 86375 og 24863. Oska eftir að kaupa túnbur 1x6. Uppl. í síma 83234 e.kl. 19. Oska eftir notuðu mótatimbri og vinnuskúr meö raf- magnstöflu. Uppl. í síma 41372 eftir kl. 19. Safnarinn Frímerkjasafnarar. Nýkomiö mikið úrval íslenskra frúnerkja: Auramerki, stúnpluö og óstúnpluö, gömul umslög. Fyrstadags- bréf skv. verölistanum 1982. Mikiö af heilum örkum á tilboðsverði. Safn frímerkja frá Færeyjum 1975 til 1982, óstimpluð á aöeins kr. 800, nokkur sett til. Hjá Magna, Laugavegi 15, sími 23011. Póstkortasafnarar, prjóninerkjasafnarar, landakorta- safnarar, heiöursmerkjasafnarar (oröusafnarar) vindlamerkja- safnarar, eitthvaö fyrir ykkur alla. Hjá Magna, Laugavegi 15, sími 23011. Myntsafnarar. Nýkomiö mikið úrval af erlendri mynt. Rómverskir peningar, Noröurlanda- mynt, skildingar o.fl., danskir múinis- peningar, silfurdollarar. Heildsala lýðveldísmyntar frá 1946—1980, aðeins kr. 350. Einnig stakar myntir. Einnig mikiö af erlendum seölum. Hjá Magna. Laugavegi 15, súni23011. Kaupum póstkort, frímerkt og ófrímerkt, frímerki (og barmmerki) og margs konar söfnunar- muni aðra. Frímerkjamiöstööin, Skólavöröustíg 21, súni 21170. Verðbréf Anuast kaup og sölu allra almennra skuldabréfa, svo og 1— 3ja mánaöa víxla, útbý skuldabréf Markaösþj ónusta, Ingólfsstræti 4 — Helgi Scheving. Súni 26341. Önnumst kaup og sölu ríkisskuldabréfa og veöskuldabréfa einstaklinga. Veröbréfasalan er opin fyrir þeún kaup- og sölutilboöum sem berast, daglegur gengisútreikningur, Kaupþing hf. Húsi verslunarinnar, 3 hæö, súni 86988. Vil kaupa tjaldvagn. Allt kemur til greina, má jafnvel þarfnast viðgerðar. Hafiö samband viö auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H-467 Sumarbústaðir Sumarbústaður óskast, mætti þarfnast viðgerðar. Uppl. í súna 76584. Fasteignir Hundrað fm íbúð á besta staö á Suðurnesjum til sölu eöa skiptum fyrir litla íbúö á Reykja- víkursvæöinu, sem má þarfnast meiri eöa minni standsetningar. Ibúöin er nýlega standsett af fagmönnum. Henni tilheyra stórar svalir. Til greina kemur aö taka bíl sem útborgun. Hafiö samband viö auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H-238 Hús óskast. Oska eftir litlu húsi til flutnings, margt kemur til greina, jafnvel stór vinnu- skúr. Hafiö samband víö auglþj. DV í suna 27022 e. kl. 12. H-366. 5 herbergja raðhús til sölu á Sauöarkróki, meö bilskúr. Ibúöin er fullfrágengin. Uppl. í súna 95-5652. Bátar Til sölu fallegur plastbátur 6,2 m (2,2 tonn) meö 30 ha. 4 cyl. Leyland Thornycrost dísilvél (ath. vökvagír). Gott verö. Uppl. í súna 51355. Oska eftir aö kaupa 10—15 hestafla bátavél, má vera notuö. Uppl. í sima 99-3649. Flugfiskur, Flateyri Okkar frábæru 22 feta hraöbátar, bæði fiski- og skemmtibátar, nýir litir, breytt hönnun. Kjörorö okkar eru: kraftur, lipurö og styrkur. Vegna hag- stæöra samninga getum viö nú boöið betri kjör. Komiö, skrifið eöa hringiö og fáiö allar upplýsingar. Símar 94- 7710 og 94-7610. Flugfiskur Vogum. Þeir sem ætla aö fá 28” fiskibát fyrir voriö, vinsamlega staöfestið pöntun fljótlega. Eigum eúin 22 feta flugfisk fyrirliggjandi. Sýnúigarbátar á staön- um. Flugfiskur Vogum, súni 92-6644. Varahlutir Mazda-varahlutir: Eigendur eldri Mazdabíla: Eigum talsvert magn af varahlutum sem seld- ir veröa á hreint ótrúlega hagstæöu veröi. Kynnið ykkur máliö. Bílaborg hf., Smiöshöföa 23, sími 81265. Bilabjörgun viö Rauðavatn. Varahlutir í Cortinu, Bronco, Chevro- I let Impala og Malibu, Plymouth, Maverick, Fiat, Datsun, Opel R, Benz, Mini, Morris Marina, Volvo, VW, Bed-1 ford, Ford 500, Taunus, Skoda, Austin Gipsy, Citroén, Peugeot, Toyota Corolla, Mark II o.m.fl. Kaupum bíla til niöurrifs, staögreiösla. Opiö alla | daga frá kl. 12—19. Súni 81442. GB varahlutir — Speed Sport. Sérpöntunarþjónusta á varahlutum og aukahlutum í flesta bíla. Hröö af- greiösla og mjög gott verö. Kynntu þér okkar verö og greiösluskilmála áöur en þú pantar hjá öörum. Vatnskassar í I USA bíla á lager. Sérpöntum tilsniöin teppi í alla USA bíla, margar geröir/litir. Sendum myndalista til þúi. Sími 86443, GB varahlutir, Bogahlíö 11 Rvk., pósthólf 1352 121 R. Opið virka daga kl. 20—23, laugardaga 13-17, s. 86443, heúnas. 10372. ÖS umboöið. Sérpöntum varahluti og aukahluti biía frá USA, Evrópu og Japan. Afgreiöslutimi ca 10—20 dagar eöa styttri ef sérstaklega er óskaö. Margra ára reynsla tryggir örugga þjónustu. Höfum einnig á lager fjölda varahluta og aukahluta. Uppl. og myndbæklingar fyrirliggjandi. Greiösíuskilmálar á stærri pöntunum. Afgr. og uppl. OS umboöið, Skemmuvegi 22, Kópavogi, kl. 20—23 alla daga, sími 73287. Póst- heimilisfang, Víkurbakki 14, pósthólf 9094 129 Rvík. OS umboöiö Akureyri, Akurgeröi 7E, súni 96-23715. Varahlutir, dráttarbíll, ábyrgð, gufuþvottur. Höfum fyrirliggjandi varahluti í flestar tegundir bifreiða. Einnig er dráttarbíll á staðnum til hvers konar bifreiðaflutnmga. Tökum aö okkur að gufuþvo vélasali, bifreiðar og einnig annars konar gufuþvott. Varahlutir eru m.a. til í eftirtaldar bif- reiöar: A-Mini ’74 Mazda 818 ’75 A. Allegro '79 Mazda 818 delux ’74 Ch. Blazer ’73 Mazda 929 ’75—’76 Ch. Malibu ’71—’73 Mazda 1300 ’74 Datsun 100 A '72 M.Benz250’69 Datsun 1200 ’73 M. Benz 200 D '73 Datsun 120 Y ’76 M.Benz508D Datsim 1600 ’73 M. Benz 608 D Datsun 180 BSSS ’78 Opel Rekord ’71 Datsun 220 ’73 Plym. Duster ’71 Dodge Dart ’72 Plym. Fury ’71 Fíat 127 ’74 Plym. Valiant ’72 Fíat 132 74 Saab96’71 F.Bronco’66 Saab99’71 F.Comet’73 SkodallOL’76 F. Cortina 72 Skoda Amigo 77 F. Cortina 74 Sunb. Hunter 71 F. Cougar ’68 Sunbeam 1250 71 F. Taunus 17 M’72 Toyota Corolla 73 F.Escort’74 Toyota Carina 72 F. Taunus 26 M 72 Toyota MII stat. 76 F. Maverick 70 Trabant 76 F. Pinto 72 Wagoneer 74 Galant GL 79 Wartburg 78 Honda Civic 77 Vauxhall Viva 74 Jeepster ’67 Volvo 142 71 Lancer 75 Volvo 144 71 LandRover VW1300 72 Lada 1600 78 VW Microbus 73 Lada 1200 74 VW Passat 74 Mazda 121 78 ábyrgö á öllu. Mazda 616 75 Oll aðstaða hjá okkur er innandyra, þjöppumælum allar vélar og gufuþvo- um. Kaupum nýlega bíla til niöurrifs. Staðgreiðsla. Sendum varahluti um allt land. Bílapartar, Smiöjuvegi 12. Uppl. í síma 78540 og 78640. Opið frá kl. 9—19 alla virka daga og 10—16 laugar- daga. Irafkerfið: Urval startara og alternatora, nýir og verksmiðjuuppgerðir, ásamt varahlut- um. Mikið úrval spennustilla (cut-out), miöstöövarmótorar, þurrkumótorar, rafmagnsbensúidælur, háspennukefli, kertaþræöir (super), flauturelay, ljósarelay. Háberg hf., Skeifunni 3e, jsúni 84788. Jeppapartasala Þórðar Jónssonar, Tangarhöföa 2. Opiö frá kl. 9—7 alla virka daga, laugardaga frá kl. 1—6. Kaupi nýlega jeppa til niðurrifs. Blazer, Bronco, Wagoneer, Land Rover. Mikið af góðum, notuðum vara- hlutum, þ.á m. öxlar, drifsköft, drif, hurðir o.fl. Einnig mnfluttar nýjar Rokkófjaðrir undir Blazer. Jeppa- partasala Þóröar Jónssonar, sími 85058 og 15097 eftirkl. 19. Varahlutir — ábyrgð. Höfum á lager mikiö af varahlutum í flestar tegundir bifreiöa, t.d.: Toyota Cressida ’80 Skodal20LS ’81 Toyota Mark II 77 Cortina 1600 78 Toyota Mark II 75 Fiat 131 ’80 Toyota Mark II 72 Ford Fairmont 79 ToyotaCelica 74 RangeRover 74 ToyotaCarina 74 FordBronco 73 Toyota Corolla 79 A-Allegro ’80 Toyota Corolla 74 Volvol42 71 Lancer 75 Saab 99 74 Mazda 929 75 Saab96 74 Mazda616 74 Peugeot504 73 Mazda818 74 AudilOO 75 Mazda 323 ’80 SúncallOO 75 Mazda 1300 73 Lada Sport '80 Datsun 140J 74 Lada Topas '81 Datsunl80B 74 LadaCombi ’81 Datsun dísil 72 Wagoneer 72 Datsunl200 73 LandRover 71 Datsun 120Y 77 FordComet 74 Datsun 100A 73 Ford Maverick 73 Subaru 1600 79 Ford Cortina 74 Fíat 125 P ’80 Ford Escort 75 Fíatl32 75 CitroénG.S. 75 Fíat 127 79 Trabant 78 Fíat 128 75 TransitD 74 Mini 75 Mini 75 o.fl. o.fl. Abyrgð á öllu. Allt inni, þjöppumælt og gufuþvegið. Kaupum nýlega bíla til niöurrifs. Opið virka daga kl. 9—19, laugardaga kl. 10—16. Sendum um land allt. Hedd hf., Skemmuvegí M—20 Kópavogi. Sími 77551 og 78030. Reynið viöskiptin.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.