Dagblaðið Vísir - DV - 14.03.1983, Blaðsíða 8

Dagblaðið Vísir - DV - 14.03.1983, Blaðsíða 8
8 DV. MÁNUDAGUR14. MARS1983. Utlönd Útlönd Utlönd Utlönd OPEC samþykkir 29 dollara olíuverö OPEC stefnir í dag td 15% verölækk- unar á hráolíu og er þaö í fyrsta sinn síðan 1973 aö olíuverðiö breytist til þeirrar áttar. Olíuráðherrar OPEC-landanna, sem síöustu vikuna hafa verið í stööugum samningaviöræöum um nýtt markaös- verð, sögöu fréttamönnum aö sam- komulag lægi nú fyrir á borðinu um 29 dollara meöalverö fyrir olíutunnuna (í stað$34áður). Venezuela átti eitt eftir aö sam- þykkja nýjan framleiöslukvóta, sem ákveðinn var í samhengi viö nýja verðið og þykir óhjákvæmilegur ef verðlag á aö haldast á markaönum, þar sem offramboð hefur veriö á oiíu síðustu tvö árin. — Er gert ráö fyrir aö heildarframleiösla OPEC-ríkjanna 13 veröi 17,5 milljónir fata á dag. (Heildarframleiðslan nam 32 millj- ónum þegar hæst lét hjá OPEC1979.) franir halda því fram aö 17,5 milljónir sé samt of hár kvóti, en hey rst hef ur aö Saudi Arabar hafi tekiö aö sér að haga sinni framleiðslu eftir þörfum og auka hana eöa minnka eftir því hvernig á stendur. Nkomo vill tryggingu frá samherja sínum fyrrverandi, Mugabe, núver- andi forsstisráðherra Zimbabwe. 20% AFSLÁTTUR AF ÖLLUM ARMBANDSURUM TIL LOKA MARS CASIO FX-700P D£L I STOP P7 8 ■ 9 i s I I i P 4 PS 5 1 6 '■'■-SðSöB-rm—...tö---zms----Rrrr----zærs.—rr— sp mm m m m *■ tsetSwí—---------rss--WBirsr-rufí----mr-----irjríjr- 'xm----pmzrr" I l lllllllllllll...........................IIIIIIIIÉ J Áður kr. 2140 Nú kr. 1710 LM-320GL Dömuúr m/músikvekjara. Fáanlsgt eingöngu i gylltu með leðuról. Basic - tölva FX-700P Kr 3300,- Allt að 1568 forritunarskref, möguleiki að stækka með minniskubbi (Ram) ca 1000 skref. Er með mikið af föstum vísindalegum möguleikum. Möguleiki að Kafa 10 aðskilin prógrömm inni í einu. Nú kr. 2040 AQ-300 Vekjari, skeiöklukka. tvöfaldur timi, ryðfritt stál. Áður kr. 1950 Núkr. 1560 AQ-200 Vekjari, skeiðklukka, tvöfaldur tími, ryöfritt stál. Aður kr. 990 Nú kr. 790 LB-315 Sterk dömuúr m/7 ára rafhlöðuendingu. Áður kr. 2150 Nú kr. 1720 W-450 Kafaraúr (100 m) Vekjari, skeiðklukka, næturljós, 5 ára rafhlöðu- ending. V CASia SCIENIIFIC CALCULA70R. \fx-180P Nú kr. 1960 AQ-200G Vekjari, skeiðklukka, tvöfaldur tími, ryðfrítt stál og gyllt. Áður kr. 845 Nú kr. 675 F-85 Mjög ódýrt herrasportúr ffíber), vokjari, skeiðklukka. 5 ára rafhlöðuending. Áður kr. 1390 Nú kr. 1110 AG-57G Gyllt herraúr m/vekjara oq skeiðklukku. 5 ára rafhlöðuending. INV s MODE PCL □ P. P2 □ ENG*- o log 10* 1 In € x o o +/- X1 □ a */c i/x n □ Sin'1 o cos-’ tan'1 o o /*((- □ iXo«yoi 5---)) X/ o IZJ&J K iri X~Y □ KoutX-K o MR M.n M-f M- o o i t*jx>0 ]8XiM s [aj|[3]II +11-1 IpMI.* ]|[EXp]|[= ivncy,l lyctnlicyi lygn-HiExyi xy RAN'- ss FX-180-P Vasatölva m/55 visinda- lega möguleika 38 prógram-skref, 7 minni (sjálfstætt og 6 konstant) 18 svigar, statistics. Rafhlöðuending ca 2 ár. 0/0 (DATAi DELj BBssasa Kr. 1390 Áður kr. 1690 Nú kr. 1350 W-35 Kafaraúr (50 m) Vekjari, skeiðklukka, næturljós, 5 ára rafhlöðu- ending. Áður kr. 990 Nú kr. 790 LB-317 Gyllt fallegt dömuúr. 5 ára rafhlöðuending. Áður kr. 2080 Nú kr. 1660 CA-851 Stálreiknitölvuúr og vekjara og klukku. m/leik skoið- Þingholtstræti v/Bankastræti. 27510. Simi Nkomo til Bretlands Joshua Nkomo, einn leiötoga stjórn- arandstööunnar í Ztmbabwe, kom til Bretlands í gær og var veitt þar til bráðabirgöa hæli. Mugabe forsætis- ráðherra og fyrrum samherji Nkomos hefur aftekiö allt samningastúss til þess að f á Nkomo heim. Otlaginn, sem slapp af heimili sínu á dögunum rétt áöur en átti að hand- taka hann, fór huldu höföi og flúöi loks vegabréfslaus til Botswana, vill semja við stjóm Mugabes um aö öryggi hans veröi tryggt, ef hann snýr heim. Upplýsingaráöherrann Shamuyar- ira, sem einnig kom til London í gær, sagöistekkivilja hitta Nkomo og aö það yröu engar viöræöur, nema flokksleið- togi ZAPU-samtakanna sneri fyrst heim. VANTREYSTA REAGAN Meirihluti bandarískra kjósenda er sagöur treysta lítt Reagan forseta sem þjóöarleiðtoga, samkvæmt niöur- stööum skoðanakönnunar sem tíma- ritiö TIME birti í gær. I símakönnun sem gerð var meðal 1008 kjósenda voru aðeins 46% þeirrar skoöunar aö Reagan væri „leiðtogi, sem treysta mætti.” í maí 1981 voru 57% á þeirri skoðun. Þó bjuggust 50% viö aö kjör þeirra mundu batna innan tveggja ára og 45% töldu efnahagslífið á batavegi (í staö 35% í síðustu könnun). 51% sagðist vona aö Reagan mundi ekki bjóða sig fram aftur en 37% vonuðu hiö gagnstæöa. 12% voru óráöin. 70% þeirra sem tóku afstöðu, töldu forsetann „fulltrúa hinna ríku fremur en meðalmannsins í Ameríku.” Banni Einingar mótmælt Þúsundir Pólverja tóku þátt í mót- mælaaðgerðum í þrem pólskum stór- borgum í gær til þess aö mótmæla því aö Eining, hin óháöa verkalýös- hreyfing, var leyst upp og bönnuö fyrir 15 mánuöum. Allmargir munu hafa veriö handteknir. Mótmælaaögeröirnar fóru friðsamlega fram í Varsjá, Wroclaw og Gdansk og fylgdu í kjölfar guöþjónustur sem haldnar voru sér- staklega „fyrir fööurlandiö”. Stóöu þær stutt yfir. Sjónarvottar í höfuðborginni sögðu aö þó nokkrir heföu veriö handteknir og fjarlægöir þegar hundruö manna gengu fylktu liði eftir aðalgötu Varsjár. Um 100 manns safnaöist saman fyrir utan dómkirkjuna í Wrocklaw tíl þess að flytja bænir um náöun póli- tískra fanga, en lögreglan dreiföi mannsöfnuöinum sem leitaði skjóls inni í kirkjunni. Sexsáust handteknir. Lech Walesa, leiötogi Einingar, var meöal þeirra sem hlýddu á um 1500 manns syngja ættjarðarljóð við minnisvarðann fyrir utan Lenínskipa- smiöastööina í Gdansk, þar sem sam- tökin uröu til í ágúst 1980. Sjálfur söng hannekki.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.