Dagblaðið Vísir - DV - 16.03.1983, Qupperneq 22
22
DV. MIÐVIKUDAGUR16. MARS1983.
Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11
Til sölu
Stór Walker tumer
radial sög í góöu standi til sölu. Uppi. í
síma 51220.
VW árg. ’70 til sölu, j
einnig nýleg þvottavél. Uppl. í síma-
40094 eftirkl. 17.
Snyrtistofa-verslun,
á besta staö í Keflavík, til sölu, í fullum
rekstri, hentugt fyrir eina til tvær
kontir. Vel kemur til greina aö taka bíl
upp í útborgun. Uppl. í síma 92-3676 á
kvöldin.
Skartgripir.
Til sölu eru handsmíðaöír skartgripir
úr guili og silfri. Hentugar fermingar-
gjafir. Einnig tek ég aö mér smíöi
trúlofunarhringa, ýmsar sérsmíöar,
skartgripaviögeröir og áletranir.
Komiö á vinnustofuna þar veröa grip-
irnir til. Opiö aila daga og fram eftir.
kvöldum. Gunnar Malmberg, gull-
smiður, Faxatúni 24 Garðabæ, sími
42738.
Eins árs VBS 9000
myndbandstækí með fjarstýringu tii
sölu. Uppl. í sima 31560 eftir kl. 17.
Rafmagnshelluborö
frá Husqvarna til sölu, 3 hellur, verö
kr. 1300. Uppl. í síma 42713 eftir kl. 17.
Heildsöluútsala:
Dömukjólar, verö kr. 250, buxur frá 100
kr., blússur og peysur frá 50 kr., herra-
vinnuföt og jakkar, barnakjólar frá 130
kr., skór frá 50 kr., barnanærföt og
samfestingar, snyrtivörur, mjög
ódýrar, sængur á 440 kr. og margt
fleira. Opið til kl. 4 á laugardögum.
Verslunin Týsgötu 3 v/SkóIavörðu-
stíg, sími 12286.
Dún-svampdýnur
Tveir möguleikar á mýkt í einni og
sömu dýnunni. Páll Jóhann, Skeifunni
8, sími 85822.
Fornverslunin
Grettisgötu 31, sími 13562: Eldhús-
kollar, eldhúsborö, furubókahillur,
stakir stólar, svefnbekkir, sófasett,
sófaborö, tvíbreiöir svefnsófar, fata-
skápar, skenkar, boröstofuborö,
blómagrindur, kælikista, kæliskápar
og margt fleira. Fornverslunin
Grettisgötu 31, sími 13562.
Heildsöluútsala á vörulager
okkar aö Freyjugötu 9. Seldar veröa
fallegar sængurgjafir og ýmis fatnaö-
ur á smábörn. Vörurnar eru seldar á
heildsöluveröi. Komiö og geriö ótrú-
lega hagstæö kaup. Heildsöluútsalan.j
Freyjugötu 9, bakhús, opiö frá kl. 1—6.
Herra terylenebuxur á kr. 400.
Dömu terylene- og flauelsbuxur á 350
kr., kokka- og bakarabuxur á 350 kr.,
drengjaflauelsbuxur. Saumastofan
Barmahlíö 34, gengið inn frá Löngu-
hlíö, sími 14616.
Springdýnur.
Sala, viögeröir. Er springdýnan þín
oröin slöpp? Ef svo er hringdu þá í'
79233. Við munum sækja hana aö
morgni og þú færö hana eins og nýja að
kvöldi. Einnig framleiöum viö nýjar
dýnur eftir máli. Dýnu- og bólsturgerð-
in hf., Smiöjuvegi 28, Kóp. Geymið
auglýsinguna.
Leöursófasett o.fl.:
Carlo leöursófasett, 2ja ára, vel með
fariö, 3, 2 og 1 stóll + 2 borö. Selst á
hálfvirði. Einnig Ford Escort sendibíll
73. Oska eftir vél í VW bjöllu. Uppl. í
sima 77235 eftir kl. 19.
t ■■
Óskast keypt °
Oska eftir að kaupa
golfsett, helst á kerru. Uppl. í síma
37245 eftirkl. 17.
Kaupum brotaguli- og silfur,
einnig minnispenúiga úr gulli og silfri,
staögreiösla. Islenskur útflutningur,
Armúla 36, sími 82420.
Kaupi bækur,
gamlar og nýjar, heil söfn og einstakar
bækur, gamalt smáprent, gamlan
íslenskan útskurö og myndverk eidri
listamanna. Bragi Kristjónsson,
Hverfisgötu 52, sími 29720.
Steypuhrærivél óskast.
Oska að kaupa 2 poka steypuhrærivél.
Uppl. í síma 97-8500 eöa 97-8557.
Gamlir borðstofustólar
óskast, einnig tveir samstæðir
hægindastolar í gömlum stíl og
hjónarúm (ekki mjög breitt) eöa tvö
samstæö einstaklingsrúm. Uppl. í
síma 23159.
Verzlun
Panda auglýsir:
Nýkomiö mikiö úrval af hálfsaumaöri
handavinnu, púöaborö, myndir, píanó-
bekkir og rókókóstólar. Einnig mikið
af handavinnu á gömlu veröi og gott
uppfyllingargarn. Ennfremur mikið'
úrval af borðdúkum, t.d. handbróder-
aöir dúkar, straufríir dúkar, silkidúk-
ar, ofnir dúkar, heklaðir dúkar og
flauelsdúkar. Opiö frá kl. 13—18. Versl-
unin Panda, Smiöjuvegi 10 D Kópa-
vogi.
Jasmm auglýsir:
Nýkomiö mikiö úrval af blússum, pils-
um og kjólum úr indverskri bómull,
einnig klútar og sjöl. Höfum gott úrval
af Thaisilki og indversku silki, enn-
fremur úrval austurlenskra lista- og
skrautmuna — tilvaldar fermingar-
gjafir. Opiö frá kl. 13—18 og 9—12 á
laugardögum. Verslunin Jasmín h/f,
Grettisgötu 64 (horni Barónsstígs og
Grettisgötu), sími 11625.
Músíkkassettur og hljómplötur,
íslenskar og erlendar, mikiö á gömlu
verði, TDK kassettur, töskur fyrir
hljómplötur og videospólur, nálar fyrir
Fidelity hljómtæki, National raf-
hlööur, feröaviötæki, bíltæki og bíla-
loftnet. Opið á laugardögum kl. 10—12.
Radíóverslunin, Bergþórugötu 2, sími
23889.
Urvals vestfirskur harðfiskur,
útiþurrkaöur, lúða, ýsa, steinbítur,
þorskur, barinn og óbarinn. Opið frá
kl. 9 fyrir hádegi til 8 síðdegis allai
daga. Svalbaröi, söluturn, Framnes-
vegi 44.
Fyrir ungbörn
Til sölu eins árs gamall
brúnn barnavagn á kr. 2500. Uppl. í
síma 53964 eftir kl. 18.
Vagn til sölu.
Uppi. í síma 92-3880.
Barnavagn til sölu,
sem nýr. Uppl. í sima 83008 miili kl. 19
og 20 í dag.
Góður Silver Cross
barnavagn, eldri gerö, til sölu. Uppl. í
síma 73927 eftir kl. 17.
Til sölu 3 barnavagnar.
A sama staö óskast vel meö farinn
kerruvagn og barnabílstóll. Uppl. í
síma 92-6911.
Vetrarvörur
Skíöamarkaðurinn.
Sportvörumarkaöurinn Grensásvegi
50 auglýsir: Skíðamarkaðurinn á fulla
ferö. Eins og áöur tökum viö í umboðs-
sölu skíöi, skíöaskó, skíöagalla, skauta
o.fl. Athugiö: Höfum einnig nýjar
skíöavörur í úrvali á hagstæöu verði.
Opíð frá kl. 10—12 og 1—6, laugard. kl.
10—12. Sportmarkaöurinn Grensás-
vegi 50, sími 31290.
2ja sleða vélsleðakerra,
stór og rúmgóö, til sölu, nothæf einnig
sem hestakerra. Til greina kemur aö
taka góöa eins sleða kerru upp í. Uppl.
í síma 71160 eftir kl. 18.
Fatnaður
Viðgerðir á leður-
og rúskinnsfatnaöi, einnig töskuvið-
gerðir o.fl. Fljót og góö þjónusta. Uppl.
frá kl. 17-19 í síma 82736"
Viðgerð og breytingar á leður-
og rúskinnsfatnaöi. Einnig leöurvesti
fyrir fermingar. Leðuriðjan, Brautar-
holti 4, símar 21754 og 21785.
Bólstrun
Við bólstrum og klæðum húsgögnin,
kappkostum vandaöa vinnu og góða
þjónustu, einnig seljum viö áklæði,
snúrur kögur og fleira til bólstrunar. i
Sendum í póstkröfu um allt land.'
Ashúsgögn, Helluhrauni 10, Hafnar-
firði. Sími 50564.
Tökum aö okkur að gera við
og klæöa gömul húsgögn. Vanir menn,
skjót og góö þjónusta. Mikið úrval
áklæöa og leöurs. Komum heim og
gerum verötilboö yöur aö kostnaðar-
lausu. Bólstrunin Skeifan 8, sími 39595.
Húsgögn
Kjarakaup.
Gullfallegt nýtt sófasett 3+2+1 með
svörtu leðri til sölu. Gott verð, kr. 35
þús. Uppl. í síma 85822 á daginn og
84921 á kvöldin.
Góö húsgögn á góðu verði.
Furuhillusamstæða, kr. 8000 og furu-
borö meö 6 stólum, kr. 5000. Greiöslu-
skilmálar gætu komiö til greina. Uppl.
í síma 45909 eftir kl. 18.
Islensk húsgögn úr furu.
Sterk og vönduö furueinstakhngsrúm,
þrjár breiddir. Stækkanleg barnarúm,
hjónarúm, tvíbreiöir svefnsófar, stól-
ar, sófasett, eldhúsborö og stólar,
hillur meö skrifboröi og fleira og fleira.
Komiö og skoöiö, sendi myndalista.
Furuhúsgögn, Bragi Eggertsson,
Smiðshöföa 13, sími 85180.
Fallegur 3jasæta
sófi til sölu. Uppl. í síma 42007 e.kl. 18.
Svefnsófar:
2ja manna svefnsófar, góöir sófar á
góöu veröi, stólar fáanlegir í stíl, einn-
ig svefnbekkir og rúm. Sérsmiöum
stærðir eftir óskum. Keyrum heim á
allt Reykjavíkursvæöiö, Suöurnes, Sel-
foss og nágrenni yöur aö kostnaöar-
lausu. Húsgagnaþjónustan, Auö-
brekku 63 Kóp., sími 45754.
Heimilistæki ^
Sem nýr 300 lítra
Electrolux frystiskápur til sölu. Uppl. í
síma 54693 eöa 53457 eftir kl. 18.
AEG Lavamat þvottavél,
sem ný, til sölu. Uppl. í síma 71160 eftir
kl. 16.
Til sölu Sharp örbylgjuofn,
mjög lítið notaður. Uppl. í síma 73729.
Hljóðfæri
Oska að kaupa
mixer, 12- eöa 16 rása. Uppl. í súna 96-
25778 millikl. 19og20.
Rafmagnsgítar til sölu,
svartur, vel meö farinn, Gibson Sonex
180 Delux módel ’82. Gott verö ef samið
er strax. Uppl. í síma 54403.
Einstakur gripur.
12 strengja handsmiöaöur Martin gítar
tíl sölu. Uppl. í síma 13910.
100 watta Fender bassamagnari
til sölu. Uppl. í síma 97-3250.
Bassamagnari óskast.
Vinsamlegast hafiö samband viö
auglþj. DV í síma 27022 eftir kl. 12.
H—852
Yamaha píanó til sölu.
Uppl. i súna 18594 eftir kl. 18.
Hljómtæki
Tilsölu:
Kenwood magnari 2X100 vött, Bose
601 hátalarar, allt vel meö farið. Uppl.
í síma 46558 eftir kl. 15.
Sharp, stórt sambyggt tæki,
verö kr. 7000 staðgreitt, 3ja daga
gamalt. Til sölu og sýnis aö Hraunbæ 3,
sími 84932.
Til sölu Fisher
stereosamstæða í skáp ásamt há-
tölurum, selst meö eöa án 2X7 banda
tónjafnara frá Pioneer. Til greúia
kemur aö skipta á nýlegu Honda MB 50
mótorhjóli. Uppl. í síma 43028.
Akai—Akai—Akai.
Hvers vegna að spá í notað þegar þú
getur eignast nýja hágæða Akai hljóm-
flutningssamstæöu meö aöeins 5 þús.
kr. útborgun og eftirstöðvum á 6—9
mán. eöa meö 10% staðgreiösluaf-
slætti? 5 ára ábyrgö og viku reynslu-
túni sanna lún miklu Akai-gæöi. Bestu
kjörin í bænum eru hjá okkur. Vertu
velkominn. Nesco, Laugavegi 10, súni
27788.
Pioneer samstæða
til sölu, 2 hátalarar, skápur, plötu-
spilari, magnari og útvarp. Stað-
greiðsla. Uppl, í súna 72186.
Til sölu Akai
plötuspilari AD-D30, magnari AM-U04,
útvarp AT-K33, kassettudekk, GX—
M10,2150 vatta hátalarar. Uppl. í súna
23230.
Mikið úrval af notuöum
hljómtækjum er hjá okkur. Ef þú hygg-
ur á kaup eöa sölu á notuöum hljóm-
tækjum skaltu líta inn áöur en þú ferö
annað. Sportmarkaöurinn Grensás-
vegi 50, sími 31290.
Pioneer segulband
meö fjarstýringu til sölu. Selst mjög
ódýrt, 4—5 þús. Uppl. í síma 94-4320.
Sjónvörp
Grundig—Orion
Frábært verö og vildarkjör á htsjón-
varpstækjum. Verö á 20 tommu frá kr.
16.155. Utborgun frá kr. 5.000, eftir-
stöövar á allt aö 9 mánuöum. Staö-
greiðsluafsláttur 10%. Myndlampa-
ábyrgö í 5 ár. Skilaréttur í 7 daga.
Bestu kjörin í bænum eru hjá okkur.
Vertu velkominn. Nesco, Laugavegi
10, símí 27788.
Til sölu sem nýtt 20”
Bang & Olufsen litsjónvarpstæki meö
fjarstýringu. Uppl. í síma 53578.
22” Grundig Iitsjónvarp
til sölu, sem nýtt og lítið notað. Uppl. í
súna 52565 e.kl. 15.
Ljósmyndun
Tilsölu CanonAl
meö normal linsu og vivitar Zoom, 70—
210, og autowender. Uppl. í súna 43453
eftirkl. 18.
Tölvur
Ef Múhameð kemur
ekki til fjallsins, kemur fjallið til
Múhameös. Landsbyggöarmenn,
okkur vantar umboösmenn til aö
;skipuleggja tölvunámskeið úti á landi.
Hafiö samb. sem fyrst. Tölvuskóli
Hafnarfjaröar, súni 91-53690.
Atari 800 tölva til sölu,
32K minni. Fylgihlutú-; kassettutæki,
leikir og manuals (þ.á.m. hardware,
DE RE, Assembler). Uppi. í súna
18594 eftirki. 18.
Oska eftir VIC 20 tölvu,
helst meö kassettutæki. Uppl. í síma
74382.
Videó
Garðbæingar ognágrenni.
Viö erum í hverfinu ykkar meö video-
leigu. Leigjum út tæki og spólur, allt í
VHS kerfi. Opiö mánudaga-föstudaga
17—21, laugardaga og sunnudaga 13—
21. Videoklúbbur Garöabæjar, Heiöar-
lundi 20, sími 43085.
VHS—Videohúsið—BETA.
Nýr staöur, nýtt efni í VHS og Beta.
Opið alla daga frá kl. 12-21, sunnu-
daga frá kl. 14—20. BETA—
Videohúsiö—VHS. Skólavörðustíg 42,
sími 19690.
Video-augaö, Brautarholti 22,
sími 22255: Leigjum út úrval af VHS-
myndum á 50 kr. stykkið,
barnamyndir í VHS á 35 kr. stykkið,
leigjum einnig út VHS-myndbands-
tæki, tökum upp nýtt efni ööru hverju.
Opiö mánud.—föstud. kl. 10—12 og 13—
19, laugard. og sunnudag kl. 13—19.
Videoleigan Vesturgötu 17,
súni 17599. Videospólur til leigu, VHS*
og Beta, allt nýtt efni, einnig
nýkomnar myndir meö ísl. texta.
Erum meö nýtt, gott barnaefni meö
ísl. texta. Seljum einnig óáteknar
spólur í VHS og Beta. Opiö alla virka
daga frá kl. 13—22, laugardaga frá kl.
13—21 og sunnudaga frá kl. 13—21.
VHS Video Sogavegi 103.
Leigjum út úrval af myndböndum
fyrir VHS. Opiö mánudaga—föstudaga
frá kl. 8—20, laugardaga 9—12 og 13—
17. Lokað sunnudaga. Véla- og tækja-
leigan hf., sími 82915.
VHS myndir í miklu úrvali
frá mörgum stórfyrirtækjum. Höfum
ennfremur videotæki í VHS, hulstur og
óáteknar spólur á lágu veröi. Opiö alla
daga kl. 12—23, laugardaga 12—23,
sunnudaga 13—23. Videoklúbburinn,
Stórholti 1 (v/hliðina á Japis), súni
35450.
Athugið — athugið BETA/VHS:
Höfum bætt við okkur titlum í Beta-
max og nú erum viö eúinig búnir aö fá
topptitla í VHS. Leigjum i'.t Betamynd-
segulbönd. Opið virka daga frá kl. 14—
23.30 og um helgar frá kl. 10—23.30.
Isvideo sf., í vesturenda Kaupgarös viö
Engihjalla, Kóp., sími 41120. (Beta-
sendingar út á land í síma 45085 eftir
kl. 21.).
Fyrirliggjandi í miklu úrvali
VHS og Betamax, videospólur, video-
tæki, 8 mm og 16 mm kvikmyndir, bæöi
tónfilmur og þöglar, auk sýningarvéla
og margs fleira. Erum alltaf að taka
upp nýjar spólur. Höfum óáteknar
spólur og hulstur á mjög lágu veröi. ■
Eitt stærsta myndasafn landsins.
Sendum um land allt. Opiö alla daga
kl. 12—23 nema laugardaga og sunnu-
daga kl. 13—23. Kvikmyndamarkaöur-
inn, Skólavörðustíg 19, sími 15480.
VHS — Magnex:
Video-kassettu tilboö. 3 stk. 3 tíma kr.
1950, 3 stk. 2 túna kr. 1750. Eigum
einnig stakar 60, 120, 180, og 240
mínútna. Heildsala — smásala.
Sendum í póstkröf. Viö tökum á móti
pöntunum allan sólarhringinn. Elle,
Skólavörðustíg 42, sími 91-11506.
VHS—Orion—Myndbandstæki.
Vildarkjör á Orion. útborgun frá kr.
5.000. Eftirstöðvar á allt að 9
mánuðum. Staögreiðsluafsláttur 10%.
Innifaldir 34 myndréttir eöa sérstakur
afsláttur. Nú er sannarlega auðvelt að
eignast nýtt gæðamyndbandstæki meö
fullri ábyrgö. Vertu velkominn. Nesco,
Laugavegi 10, súni 27788.
VHS — Orion — myndkassettur.
Þrjár 3ja tíma myndkassettur á aöeins
kr. 1.995. Sendum í póstkröfu. Nesco,
Laugavegi 10, sími 27788.
Videomarkaðurinn Reykjavík,
Laugavegi 51, sími 11977. Urval af
myndefni fyrir VHS, leigjum eúinig út
myndbandstæki og sjónvörp. Nýkomiö
gott úrval mynda frá Warner Bros.
Opiö kl. 12—21 mánudaga til föstudaga
og kl. 13—19 laugardaga og sunnu-
daga.