Dagblaðið Vísir - DV - 16.03.1983, Síða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 16.03.1983, Síða 25
DV. MIDVIKUDAGUR16. MARS1983. 25 Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 Tveir góöir til sölu. Mazda 929 station árg. 77 og Ford Bronco árg. 74, 8 cyl., sjálfskiptur meö dráttarspili, nýsprautaöur og mikiö yfirfarinn. Fást á góöum kjör- um. Uppl. í síma 994527. Toyota Corona Mark II árgerö 72 tíl sölu meö 2000 vél, þarfn- ast lagfæringar. Uppl. í síma 13039 eft- irkl. 19. Til sölu Volvo Amazon árgerö ’65, lítiö ryögaöur, mikiö endur- nýjaöur, þarfnast smálagfæringa fyrir skoöun. Verðhugmynd 15.000 — 10.000 staögr. Uppl. í síma 40643 eftir kl. 20. Mjög góöur Trabant til sölu, árgerö ’81. Uppl. í síma 10795 e. kl. 19. Maverick árg. 72 til sölu, 8 cyl 302, sjálfskiptur, nýupp- tekin vél og skipting, electronisk kveikja, góöur kraftur, lítur þokkalega út. Selst ódýrt. Uppl. í síma 20130 á daginn og 83883 á kvöldin. Honda Civic árg. 77 til sölu. Uppl. í síma 52519 eftir kl. 16. Peugeot 404 station 72 til sölu, verö kr. 2500—3000, ný dekk, nýr geymir. Uppl. í síma 31995 eftir kl. 19. Bílar óskast Mercedes Benz 220—230—250 árg. 71-75 óskast til niöurrifs. Hafiö samband við auglþj. DV í síma 27022 eftirkl. 12. H—783 Lítill bíll óskast. Get borgaö meö videotæki og pening- um. Uppl. í síma 76335 e. ki. 19. Oska cftir aö kaupa ódyran, lítinn folksbíl, ma þarfnast lagfæringar. Uppl. í síma 51899 eftír kl. 18. Oska eftir Subaru GFT. Uppl. í síma 52730 eftir kl. 19. Bílatorg — bílasala. Vegna mikillar sölu vantar nýlega Volvo, Saab, Benz, BMW, Citroén, og aila japanska bila á skrá og á staðinn. Bjartur og rúmgóöur sýningarsalur, ekkert innigjald, upplýst og malbikað útisvæöi. Næturvarsla. Komiö eöa hringiö. Bílatorg símar 13630 og 19514, á horni Borgartúns og Nóatúns. Oska aö kaupa góöan Toyota Corolla station bil árg. 77—’80. Uppl. í síma 81185 eftir kl. 20.30. Oska eftir bil, ekki eldri en arg. 78, sem mætti þarfn- ast lagfæringar a boddíi og lakki, allt kemur til greina. Hafið samband viö auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H-695. Húsnæði í boði Tii leigu stór 2ja herb. íbúð í Seljahverfi, allt sér. Tilboö meö uppl. um fjölskyldustærö og greiöslugetu sendist DV fyrir 21. mars ’83 merkt „Seljahverfi 808”. Háaleitishverfi, 4—5 herb. Til leigu góö 4—5 herb. íbúö í Háaleitis- hverfi, ásamt bílskúr. Laus strax. Uppl. um greiðslugetu, fjölskyldu- stærö og leigutíma sendist DV fyrir kl. 1818. mars merkt „Laus strax 887”. Leiguskipti Akureyri—Reykjavík. Til leigu 3ja herb. íbúö á Akureyri í skiptum fyrir íbúö í Reykjavik. Uppl. í síma 96-25918 eftir kl. 19. Húsnæði óskast Góð íbúö — góöir leigjendur. Oskum eftir góöri 3—4 herb. íbúö sem fyrst. Fjórir í heimili. Góö umgengni. Fyrirframgreiösla ef óskaö er. Uppl. í síma 30064 eftir skrifstofutíma. Laghentur trésmiöur oskar aö taka á leigu íbúö a höfuöborgarsvæöinu. Æskilegt aö ibuö- m þarfnist viögeröar eöa standsetn- ingar sem gengi upp í leigu. Uppl. í sima 41076 eftir kl. 19. Ung hjón meö þriggja ára barn óska eftir íbuð a Reykjavíkursvæðinu. Uppl. í suna 23741 eftirkl. 19. Hjón meö 3 uppkomin börn óska eftir 3—5 herb. íbúö strax, snyrtilegri umgengni og reglusemi heitiö, fyrirframgreiösla möguleg. Uppl. í síma 46526. Odýrt herbergi óskast. Tvítug stúlka i KHI oskar eftir herb. með aögangi aö baöi, til 1. sept., veröur lítið heima. Vinsamlega hringíö í síma 39238 eftirkl. 19. Lítil tveggja herb. íbúö eöa eitt herb. og eldhús meö baöi óskast strax. Uppl. í síma 10543 eftir kl. 20. Ungur maður óskar eftir lítilli íbúð eöa herbergi, helst meö eldunaraöstööu. Orugg mánaöargreiösla og fyrirframgreiðsla ef óskaö er. Uppl. í síma 85%4 e.kl. 17. Róleg og reglusöm ung hjón meö eitt barn vantar íbúö i vor í Reykjavík. Heimilisaðstoð eöa barnapössun kemur vel til greina. Uppl. í síma 53160 e. kl. 18. Hárgreiðsludama óskar aö taka á leigu 2 herb. íbúö fyrir miðjan maí. Reglusemi og öruggar greiöslur. Uppl. í síma 77253 á kvöldin. Ungur maöur, nýkominn úr námi erlendis, óskar eftir 2 herb. íbúö eöa stóru herbergi meö aö- gangi aö eldhúsi. Uppl. í síma 66901. Atvinna í boði Afgreiðsludama óskast allan daginn. Æskilegur aldur ca 30— 40 ára. Uppl. á staönum kl. 9—10 f.h. Tösku- og hanskabúðin, Skólavörðu- stíg 7. Matsvein vantar á 55 tonna netabát frá Keflavík. Góö trygging í boöi. Uppl. í síma 92-1579 og 92-1817. Oskum eftir að ráöa barngóöa konu til aö gæta tveggja drengja, 3ja ára og 1/2 árs, 2—3 daga í viku. Búum í Arbæjarhverfi. Uppl. í síma 75880. Kvöld- og helgarvinna. Oskum aö ráöa sölufólk til aö selja vel þekkta bókaflokka, góöir tekjumögu- leikar. Tilboð sendist DV fyrir 18. mars '83 merkt „Prósentur 421”. Kjötiðnaðarmaður eöa matreiöslumaöur óskast. Verslun- in Straumnes, Vesturbergi 76, Breiö- holti III. Uppl. ekki gefnar1 i síma. Háseta vanan netaveiöum vantar á 150 lesta yfirbyggöan bát. Uppl. í síma 31701 eftir kl. 19. Veitingahús óskar aö ráöa stúlku til eldhússtarfa, vakta- vinna. Uppl. í síma 10245 milli kl. 14 og 17 í dag. Oska eftir heimilisaðstoð 2—3 morgna í viku. Uppl. í síma 30150. Stórt fyrirtæki í Reykjavík óskar aö ráöa góöan starfskraft á skrifstofu frá 1. maí nk„ halfan daginn. Starfiö er innheimtu- starf og þarf umsækjandi aö hafa bif- reið til umraöa. Þyrfti aö geta unnið allan daginn i 1—2 mánuöi yfir sumar- tímann. Umsóknir óskast sendar ásamt upplýsingum um fyrri störf til Auglþj. DV fyrir 21. mars nk. merkt „Framtíöarstarf 845”. Múrarar: Tilboö óskast í múrverk. Uppl. í síma 32126. Afgreiðslustörf. Starfsmaöur óskast til starfa í lítilli matvöruverslun í austurbæ. Vinnutími frá kl. 2—6 eftir hádegi. Hafiö samband viö auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H-882 Kona óskast til aö sjá um heimili í sumar, má hafa börn. Einungis reglusöm kona kemur til greina. Hafiö samband við auglþj. DVísíma 27022 e.kl. 12. H-840 Maöur óskast til útkeyrslu og aöstoöar í bakarii. Uppl. milli kl. 19 og 20 í síma 42058. Atvinna óskast Röskur piltur, 21 árs, oskar eftir vinnu strax. Vinsamlegast hringiö í síma 30063. 28 ára maður óskar eftir atvinnu sem fyrst. Hefur reynslu af verslunar- og sölumennsku, einnig matreiöslu, er laus strax. Hafiö samband viö auglþj. DV í síma 27022 eftir kl. 12. H—810 Atvinnuhúsnæði Ca 40 ferm geymsluhúsnæöi viö Ernholt til leigu. Hafiö samband viö auglþj. DV í súna 27022 e.kl. 12. H-805. 60 ferm. lagerhúsnæði til leigu í Brautarholti. Uppl. í suna 24032 eftirkl. 20. Framtalsaðstoð Skattskýrslur, bókhald og uppgjör fyrir einstaklúiga og rekstraraöila. Ingimundur T. Magnús- son viðskiptafræðingur, Klapparstíg 16,2. hæð. Simi 15060. Bækur Bækur tilsölu: Feröabók Þorvaldar Thorddsen 1—4, Lýsing Islands 1—4 eftir sama, Reykjahlíöarættin, Saga manns- andans, Grasafræði Helga Jons- sonar, Skólameistarasögur Sögu- félagsins, rit Jóhannesar Kjarvals, Nokkrar Arnesingaættir eftir Sigurö Hlíöar, Bréf, handskrifuö af Einari skáldi Benediktssyni og ótal margt annaö fágætt og skemmtilegt nýkomiö. Bókavaröan Hverfisgötu 52, simi 29720. Barnagæsla Oskum eftir aö ráöa barngóöa konu til aö gæta tveggja drengja, 3ja ára og 1/2 árs, 2—3 daga í viku. Búum í Arbæjarhverfi. Uppl. í síma 75880. Get bætt viö mig börnum allan daginn frá 1. april, by t Suöurhólum. Uppl. í suna 72970. Oska eftir dagmömmu fyrir tvær stelpur, 3ja og 4ra ára, sem næst Grýtubakka eöa Hlemmtorgi. Veröur aö vera meö leyfi. Vinsamleg- ast hringiö í síma 75284. Spámenn Spái í spil og bolla, tímapantanir í suna 34557. Hreingerningar Teppa- og húsgagnahreinsun Reykja- víkur. Gerum hreint í hólf og gólf, svo sem íbúðir, stigaganga, fyrirtæki og brunastaði. Veitum einnig viötöku teppum og mottum til hreinsunar. Mót- taka á Lindargötu 15. Margra ára þjónusta og reynsla tryggir vandaöa vinnu. Uppl. í súna 23540 og 54452, Jón. Hólmbræður. Hreúigernúigastööin á 30 ára starfs- afmæli um þessar mundir. Nú sem Ifyrr kappkostum viö aö nýta alla þá tækni sem völ er á hverju sinni viö starfiö. Höfum nýjustu og full- komnustu vélar til teppahreinsunar. Oflugar vatnssugur á teppi sem hafa blotnað. Súnar okkar eru 19017, 77992, 73143 og 53846, Olafur Hólm. Tökum að okkur hremgerningar á íbúðum, stigagöngum og stofnunum. Einnig hreinsum við teppi og húsgögn með nýrri fullkominni djúphreinsunar- vél. Athugið, er meö kemisk efni á bletti. Margra ára reynsla. Orugg þjónusta. Súni 74929. Þrif, hreingcrningar, teppahreinsun. Tökum aö okkur hreingerningar á íbúöum, stigagöngum og stofnunum, einnig teppahreinsun meö nýrri djúp- hreinsivél sem hreinsar meö góöum árangri, sérstaklega góð fyrir ullar- teppi. Vanir og vandvirkir menn. Uppl. i síma 33049 og 85086. Haukur og Guömundur Vignir. Hreingerningafélagið Hóhnbræður. Unniö á öllu Stór- Reykjavíkursvæðinu fyrir sama verö. Margra ára örugg þjónusta. Einnig teppa- og húsagagnahreinsun meö ■lýjum vélum. Súni 50774, 51372 og 30499. iólfteppahrcinsun—hreingemingar. Hreúisum teppi og húsgögn í ibúðum ,og stofnunum meö háþrýstitæki og sogafli. Erum einnig meö sérstakar vélar á ullarteppi. Gefum 2 kr. afslátt á ferm í tómu húsnæði. Erna og Þorsteinn súni 20888. Hreingerningaþjónusta Stefáns Péturssonar og Þorsteins Kristjáns- sonar tekur að sér hreingerningar, teppahreinsun og gólfhreinsun á einka- húsnæöi, fyrirtækjum og stofnunum. Haldgóö þekking á meöferð efna ásamt margra ára starfsreynslu tryggir vandaöa vinnu. Uppl. í súna 11595 og 28997. AUGLÝSENDUR VINSAMLEGAST ATHUGIÐ Vegna siaukinnar eftirspurnar eftir auglýsingarými i DV verdum við að fara ákveðið fram á það við ykkur að panta og ski/a til okkar auglýsingum fyrr en nú er. LOKASK/L FYRIR STÆRRIA UGL ÝS/NGAR: ________Vegna mánudaga: FVRIR KL. 17 FIMMTUDAGA Vegna þriðjudaga: FYRIR KL. 17 FÖSTUDAGA Vegna miðvikudaga: FYRIR KL. 17 MANUDAGA Vegna fimmtudaga: FYRIR KL. 17 ÞRIÐJUDAGA Vegna föstudaga: FYRIR KL. 17 MIÐVIKUDAGA Vegna Helgarblaðs I: FYRIR KL. 17 FIMMTUDAGA Vegna Helgarblaðs II: (SEM ER EINA FJORLITABLAÐIÐ) FYRIR KL. 17 FÖSTUDAGA NÆSTU VIKU A UNDAN AUKALITIR ERU DAGBUNDNIR OPIÐ VIRKA DAGA KL. 9-17.30. A uglýsingadeild Sídumúla 33 simi27022.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.