Dagblaðið Vísir - DV - 16.03.1983, Síða 28

Dagblaðið Vísir - DV - 16.03.1983, Síða 28
28 DV. MIÐVKUDAGUR16. MARS1983. Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 Húsbyggjendur — húseigendur: Tek aö mér nýsmíöi og breytingar eidra húsnæðis, vönduð vinna. Uppl. í síma 44071. Raflagna- og dyrasímaþjónusta. Önnumst nýlagnir, viöhald og breytingar á raflögninni. Gerum viö öll dyrasímakerfi og setjum upp ný. Greiðsluskilmálar. Löggiltur raf- verktaki, vanir menn, Róbert Jack hf., sími 75886. Dyrasímaþjónusta. fljót og ódýr þjónusta. Uppl. í síma 54971 eftirkl. 18. Málningarvinna. Tökum aö okkur málningarvinnu. Viö leggjum áherslu á góöa umgengni, vandaöa vinnu og nákvæma tíma- setningu, þannig aö rót veröi sem minnst og verkið taki sem stystan tíma. Gerum tilboö. Uppl. í síma 16593. Geymið auglýsinguna. M ' ' ' M 1 '' Garðyrkja Nú er rétti tíminn til aö klippa tré og runna. Pantiö tímanlega. Yngvi Sindrason garö- yrkjumaöur, sími 31504. Trjáklippingar. Garöeigendur, athugiö að nú er rétti tíminn til aö panta klippingu á trjám og runnum fyrir voriö, sanngjarnt verð. Garðaþjónusta Skemmuvegi 10, sími 15236 og 72686. Geymiö auglýsinguna. Húsdýraáburður — trjáklippingar. Nú er besti tíminn fyrir húsdýraáburö og klippingar, dreifum einnig ef óskaö er. Tek einnig aö mér alla almenna garövinnu. Pantiö tímanlega. Halldór Guöfinnsson garöyrkjufræöingur, sími 30363. Húsdýraáburður og gróöurmold. Höfum húsdýraáburö og gróðurmold, dreifum ef óskaö er. Höfum einnig traktorsgröfur til leigu. Uppl. í síma 44752. Tek aö mér aö klippa tré, limgeröi, og runna. Ath.,' birkinu blæöir er líöur nær vori. Pantiö því sem fyrst. Olafur Asgeirsson garð- yrkjumaöur, sími 30950 og 37644 fyrir hádegi og á kvöldin. Húsdýraáburöur. Garöeigendur athugiö. Nú er rétti tím- inn tíl aö panta og dreifa húsdýra- áburöi. Veröiö er hagstætt og vel geng- iö um. Uppl. í síma 78142 og 71980 eftir kl. 6 á virkum dögum, allan daginn um helgar. Trjáklippingar—húsdýraáburður. Tek aö mér trjáklippingar. Hef hreinan og góöan húsdýraáburð til sölu. Uppl. í síma 15422. Jón Hákon Bjarnason skógræktartæknir. Húsdýraáburður: Nú er réttí tíminn til aö dreifa húsdýra- áburði. Pantið tímanlega. Gerum tilboð, dreifum ef óskað er. Fljót af- greiösla. Leitið uppl. í símum 81959 eöa 71474. Geymiöauglýsinguna. Húsdýraáburöur (hrossataö, kúamykja). Pantið tíman- lega fyrir voriö, dreíft ef óskað er. Sanngjarnt verð, einnig tilboð. Garða- þjónustan Skemmuvegi 10, sími 15236 og 72686. Geymið auglýsinguna. Trjáklippingar. Tré og runnar, verkið unnið af fag- mönnum. Vinsamlega pantiö tíman- lega. Fyrir sumariö: Nýbyggingar á lóðum. Gerum föst tilboð í allt efni og vinnu. Lánum helminginn af kostnaði í sex mánuöi. Garðverk, sími 10889. Ökukennsla ökukennsla — endurhæfing — fiæfnis-. vottorð. j Kenni á Peugeot 5p5 Turbo 1982/ Nemendur geta byrjaö strax. Greiösla aöeins fyrir tekna tíma. Kennt allan: daginn eftir ósk nemenda. ökuskóli og ; öll prófgögn. Gylfi K. Sigurðsson, öku- kennari, sími 73232. j Ökukennsla—æfingatímar. Kenni á Mazda 929 árg. ’82. Nemendur geta byrjaö strax, greiða aöeins fyrir tekna tíma. ökuskóli og öll prófgögn ásamt litmynd í ökuskírteini ef óskaö er. Skarphéðinn Sigurbergsson öku- kennari, sími 40594. Ökukennsla — Æf ingartímar. Kenni allan daginn, tímar eftir sam- komulagi. Kennslubifreiö Ford Taunus Sia árg. ’82. Okuskóli fyrir þá sem óska. Vandið valið. Jóel B. Jacobsson, símar 30841 og 14449. ökukennsla — Mazda 626 Kenni akstur og meöferð bifreiöa. Full- komnasti ökuskóli sem völ er á hér- lendis ásamt myndum og öllum próf- gögnum fyrir þá sem þess óska. Kenni allan daginn. Nemendur geta byrjað strax. Helgi K. Sessilíusson, sími 81349. Ökukennsla — bifhjólakennsla — æfingatímar. Kenni á nýjan Mercedes Béhz meö' vökvastýri og 350 CC götuhjól. Nemendur geta byrjað strax. Engir lágmarkstímar, aöeins greitt fyrir tekna tíma. Aðstoða einnig þá sem misst hafa ökuskírteini viö aö öðlast það að nýju. Ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. Magnús Helgason, sími 66660. ______________________________ Ökukennsla — bifhjólakennsla. Læriö aö aka bifreið á skjótan og öruggan hátt. Glæsilegar kennslubif- reiöar, Marcedes Benz ’83, meö vökva- stýri og BMW 315, 2 ný kennsluhjól, Suzuki 125 TS og Honda CB-750 (bif- hjól). Nemendur greiöa aðeins fyrir tekna tíma. Siguröur Þormar, öku- kennari, sími 46111 og 45122. Ökukennsla—æfingatímar— hæfnisvottorð. Kenni á Mitsubishi Galant, tímafjöldi viö hæfi hvers einstaklings, ökuskóli og öll prófgögn, ásamt litmynd í ökuskírteiniö ef þess er óskaö. Jóhann G. Guðjónsson, símar 21924,17384 og 21098. Ökukennarafélag íslands auglýsir: Þorvaldur Finnbogason, 33309 Toyota Cressida 1982. VilhjálmurSigurjónsson, 40728 Datsun 2801982. Snorri Bjarnason, 74975 Volvo 1982. SkarphéöinnSigurbergsson, 40594 Mazda 9291982. SiguröurGíslason, 67224—36077 Datsun Bluebird 1981. Olafur Einarsson, 17284 Mazda 9291981. Jóhanna Guömundsdóttir, 77704—37769 Honda 1981. Helgi K. Sessilíusson, 81349 Mazda 626. Hallfríður Stefánsdóttir, 81349 Mazda 6261981. Guöbrandur Bogason, 76722 Taunus. Guömundur G. Pétursson, 73760—83825 Mazda 929 hardtopp 1982. Finnbogi G. Sigurðsson, 51868 Galant 1982. Amaldur Árnason, 43687 Mazda 6261982. Kristján Sigurðsson, 24158 Mazda 9291982. Gunnar Sigurösson, 77686 Lancer 1982. Guöjón Jónsson, 73168 Mazda 929 Limited 1983. Þorlákur Guðgeirsson, 35180—32868 Lancer. Þórir Hersveinsson, 19893—33847 Buick Skylark. Sumarliöi Guöbjömsson, 53517 Mazda 626. Ökukennsla — æfingartímar. Kenni á Mazda 626 árg. ’82, nýir nemendur geta byrjaö strax. Greíöa aöeins fyrir tekna tíma. Ökuskóli og öll prófgögn ef þess er óskaö. Vignir Sveinsson ökukennari, sími 76274 og 82770. Kenni á Toyota Crown ’83, útvega öll gögn varðandi bílpróf, ökuskóli ef óskaö er. Þiö greiðiö aöeins fyrir tekna tíma. Hjálpa einnig þeim sem af einhverjum ástæöum hafa misst ökuleyfi sitt aö öölast það aö nýju. Geir P. Þormar ökukennari, sími 19896,40555 og 83967. Þjónusta Tökum aö okkur múrverk, flísalagnir, múrviögeröir, steypu, nýbyggingar, skrifum á teikningar. Múrarameistar- inn, sími 19672. Vinnuvélar Parker Plant malari til sölu: Beislis-stýröur, dreginn.þyngd 17 tonn, 7 rúmmetra síló. Afköst 60 til 80 tonn á klukkustund. Uppl. í síma 95- 3245. GMC Rallí Wagon árg. ’78 til sölu. Meö gluggum og sætum fyrir 11 farþega. Góður bíll. Skipti koma til greina á japönskum bíl, veröh. 100— 140 þús. Góöur bíU. Uppl. í síma 97- 1519 og 74130 eftirkl. 19. Tilkynningar Tímaritiö Húsfreyjan 1. tbl. er komið út. Efni m.a.: Hekluö og máluö páskaegg o.fl. páskaskraut. Stórglæsileg terta skreytt í tilefni páskanna. Pillan lofar góöu; þaö jákvæða viö pilluna. Dagbók konu. Utfarasiðir, rætt viö séra Þóri Stephensen. Konur í Kína. Askrift í síma 17044 mánudaga og fimmtudaga milli kl. 1 og 5, aðra daga í síma 12335 milli kl. 3 og 5. Ath. Nýir kaupendur fá jólablaöiðíkaupbæti. Verzlun í\ S'. Kjólar á frúna, fermingarstúlkumar og smástúlkum- ar. AUur fatnaöur handa allri fjöl-' skyldunni. Leikföng og gjafavörur. Opiö virka daga til kl. 18, föstudaga til kl. 19 og laugardaga kl. 10—12. Vöruhúsiö, Trönuhrauni 8, Hafnar- firöi, sími 51070. Sendum í póstkröfu um land aUt. Iþróttagrindur, 2 stærðir, 70x220 cm og 70 X 240 cm, trévörubílar, útileikföng, stærö: breídd 24 cm, lengd 65 cm. Allt selst á framleiösluveröi. Sendum í póstkröfu. Húsgagnavinnustofa Guömundar O. Eggertssonar, Heiðargerði 76 Rvík, sími 91-35653. Tölvuspil. Eigum öll skemmtUegustu tölvuspilin, tU dæmis Donkey Kong, Donkey Kong jr., Oil Pamic, Mickey og Donald, Green House og fleiri. Sendum í póst- kröfu. Guömundur Hermannsson úr- smiöur, Lækjargötu 2, sími 19056. GlæsUeg og vönduð dömu- og herraúr, hentug til ferming- argjafa, sendi í póstkröfu. Hermann Jónsson, úrsmiöur, Veltusundi 3 (við Hallærisplaniö). Sími 13014. FuruhUlur i einingum, skrifborð, stakir stólar. TilvaUö til fermingargjafa. Nýborg hf. húsgagna- deild, sími 86755, Armúla 23. Fermingarlampar. Kúlulampar, hvítir, svartir og dílóttir. Plíseraðir og sléttir skermar. Hag- stæðasta verö landsins. Póstsendum. Handraöinn, Austurstræti, sími 14220 ogGUtsími 85411. Lux: Time Quartz tölvuúr á mjög góöu veröi, t.d. margþætt tölvuúr eins og á myndinni, aöeins kr. 635. Laglegur stálkúlupenni m/tölvuúri, kr. 318, stúlku/dömuúr, hvít, rauö, svört eöa blá, kr. 345. Ársábyrgö og góö þjón- usta. Póstkröfusendum. BATI hf. Skemmuvegi L 22, sími 79990. Terelyne kápur og frakkar frá 960, ullarkápur frá kr. 500, úlpur frá kr. 590, jakkar frá kr. 540, anorakkar frá kr. 100. Næg bílastæði. Kápusalan, Borgartúni 22, opiökl. 13-17.30.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.