Dagblaðið Vísir - DV - 16.03.1983, Qupperneq 32
32
DV. MIÐVIKUDAGUR16. MARS1983.
Sigurður Stefán Bjarnason lést 5.
mars. Hann fæddist á Suðureyri í
Tálknafirði 11. janúar 1932. Foreldrar
hans voru Jóna Þ. Jónsdóttir og Bjami
E. Kristjánsson. Sigurður starfaði
lengst af við pípulagningar. En síðustu
árin starfaði hann við kertagerð í verk-
smiðjunni Nóa. Eftirlifandi kona hans
er Ruth Sigurhannesdóttir. Þau
eignuðust 4 böm. Utför Sigurðar
verður gerð frá Kópavogskirkju í dag
kl. 13.30.
Guðný Berentsdóttir, Hringbraut 44
Keflavík, lést aöfaranótt mánudagsins
14. mars í sjúkrahúsi Keflavíkur.
Torfi Siggeirsson, Kirkjuvegi 13
Keflavík, andaðist á heimili sínu 14.
þessa mánaðar.
Valgeröur Pálsdóttir lést mánudaginn
14.mars.
Jóhannes Halldórsson trésmiður,
Skipasundi 10, verður jarðsunginn frá
Fossvogskapellu fimmtudaginn 17.
marskl. 13.30.
Messur
Hallgrímskirkja
Föstumessa verður í kvöld, miðvikudag, kl.
20.30. ínga Rós /ngólfsdóttir seiioleikari og
Hörður Áskelsson orgelleikari leika kafla ur
sónötu eftir J.S. Bach. Ragnar Fjalar Lárus-
son.
Tilkynningar
Prófvið
Háskóla íslands
I lok haustmisseris hafa eftirtaldir 55 stúdent-
ar lokið prófum við Háskóla íslands.
Embættispróf í guðfræöi (2)
Flóki Kristinsson,
Solveig Lára Guðmundsdóttir.
Embættisprófítögfræði(l)
Sigurður Andrés Þóroddsson.
B.S.-próf í hjúkrunarfræði (1)
Sigurður Guðjón Sigurðsson.
Kandídatsprófi í viðskiptafræðum (14)
Ámi Sveinbjörn Mathiesen,
Björgólfur Jóhannsson,
Björgvin Helgason,
Davíð Einarsson,
Friðrik Jóhannsson,
Guðmundur Snorrason,
Gunnar Oskarsson,
Halldór Arason,
Helgi Fríðjón Arnarson,
Jón Bragi Gunnlaugsson,
Kjartan Páll Einarsson,
Kristinn Bernburg,
Sigurjón Ingi Haraldsson,
Sigurður Rúnar Sigurjónsson.
B.A.-próf í heimspekideiid (13)
Álfheiður Kjartansdóttir,
Sigriður Ása Björnsdóttir,
Áslaug Jóna Marínósdóttir,
Elin Jónsdóttir,
Guðmundur Rúnar Heiðarsson,
Guðrún Einarsdóttir.
Margrét Pálsdóttir,
OddnýSen,
Ragnhildur Richter,
Sigrún Gísladóttir,
Sigrún Kristín Magnúsdóttir,
Védís Skarphéðinsdóttir,
Þóra Björk Hjartardóttir.
Próf í íslensku fyrir erlenda stúdenta (1)
María Thors.
Verkfræöi- og raunvísindadeiid (13)
B.S.-próf í stærðfræði (2)
Bjami Þór Bjömsson,
Tryggvi Edwald.
B.S.-próf í tölvunarfræði (1)
Sigurður H. Sigurðsson.
B.S.-próf í efnafræði (2)
Guðrún Guðbjartsdóttir,
Hilmar Jón Bragason.
B.S.-próf í matvælafræði (2)
Kristján Þór Gunnarsson,
Skarphéðinn P. Oskarsson.
B.S.-próf í líffræöi (3)
Emil Olafsson,
Páll Loftsson,
Sigurður Baldursson.
B.S.-próf i jarðfræði (1)
Sólveig Jakobsdóttir.
B.S.-próf í landafræði
Björn Árnason,
Kristófer Oliversson.
B.A.-próf í félagsvísindadeild (10)
B.A.-próf í hókasafnsfræði (5)
Auður Brynja Sigurðardóttir,
Erla Sigþórsdóttir,
Eydis Amviðardóttir,
Jónina Friðfinnsdóttir,
Kristjana Jónsdóttir.
B.A.-próf í sálarfræði
Guðjón Eyjólfsson.
B.A.-próf í uppeidisfræði (1)
Sigurlaug Gísladóttir.
B.A.-próf ífélagsfræði (3)
Fríða Björk Pálsdóttir,
JóhannHauksson,
Þóra Magnúsdóttir.
í gærkvöldi
í gærkvöldi
Kvöld hinna löngu hunda
Það var ekki um auðugan garö að
gresja í dagskrá ríkisf jölmiðlanna í
gærkvöldi fyrir „gagnrýnanda” að
rýna í. Utvarpsdagskráin höföaöi
ekki mjög til „gagnrýnandans” svo
sjónvarpið varð fyrir valinu, en þar
voru meginuppistöður dag-
skrárinnar langhundar tveir, annar
um Grænland — hinn um Smæla hinn
breska.
Eg ætla þó að byr ja á að minnast á
Utvarpsfréttirnar. Þar var ein frétt
sem vakti sérstaka athygli mína.
Hún fjallaði um vestur-þýskan
togara, sem hafði fengið rússneskan
eða pólskan kafbát í vörpuna. Ég sá í
hendi mér að þarna væri lausnin
komin á aflabrestinum að undan-
fömu hér við land. Hví ekki að gera
út togaraflotann á kafbátaveiðar?
Það ku víst vera nóg af rússneskum
slíkum á þvælingi hér við land, ef
marka á síendurteknar fréttir, eins
af f jölmiðlum þessa lands. Eg er full-
viss um að góður markaður er fyrir
vöru af þessu tagi og gott verð ætti
að fást fyrir hana hvort heldur er
austantjalds eða vestan.
Annað var þaö sem vakti athygli
mina í útvarpsfréttum og það var
fréttaflutningur Gunnars Kvarans
frá Alþingi. Að þessu sinni var ekki
fjallað um þingstörf eða þingmenn,
enda hvorugt að hafa í þinginu um
þessar mundir, og þjóöin þar að auki
líkast til orðin þrautleið á hvoru
tveggju. Þess í stað ræddi Gunnar
Kvaran um og við starfsfólk í
þinginu. Þar á meðal var kona ein,
sem hefur þann starfa aö skrifa út
ræður þingmanna af segulbands-
spólum yfir á pappír. Var ekki annað
að heyra en konan hefði af þessu hina
mestu skemmtan, enda er ég hand-
viss um að það er oft á tíðum mörg
skemmtileg vitleysan, sem vellur
upp úr þingmönnunum í hita
leiksins. Mér fannst þetta góð hug-
mynd hjá Gunnari að ræða við þetta
fólk. Hlutverk þess gleymist allt of
oft þegar störf Alþingis eru til
umræðu.
Sem fyrr sagði voru tveir lang-
hundar meginefni sjónvarpsins. Sá
fyrri, um Grænlendinga og græn-
lenskt nútímaþjóðfélag, meðstuttum
sögulegum bakgrunni, fannst mér
góður. Það er skammarlegt hvað
maður veit í rauninni lítiö um þetta
þjóðfélag, sem er þó næst okkar eigin
þjóðfélagi hvað vegalengd snertir.
Verst er þó að vita til þess og horfa
upp á Baunana mergsjúga þetta
þjóðfélag á allan hátt, og hella svo
brennivíni og bjór ofan í landslýðinn
til þess að fá hann til að gleyma
menningarsjokkinu og atvinnuleys-
inu um stundarsakir.
Hinn langhundurinn var á-
framhald Endatafls með Smæla
spæjara, sem eru af bragðs vel gerðir
þættir eins og Bretanum einum er
lagið að gera. Þar fer saman fágun,
spenna, góður þráður með hæfilegu
tempói og góöur leikur. Guinness
gamli svíkur engan frekar en nafni
hans, bjórinn.
Þess má geta aö fróðir menn tjá
mér að þættir Andrésar Ragnars-
sonar um uppeldismál „Áttu barn”,
séuafbragösgóðir.
Sigurður Þór Salvarsson.
Fyrirlestur um
útsaum í Finnlandi
Fimmtudaginn 17. mars heldur Maija-Leena
Seppala frá Finnlandi fyrirlestur í Norræna
húsinu, sem hún nefnir „Finlands folkliga
broderitradition”, en Maija-Lena er nú stödd
hér á landi á vegum Norræna hússins og
Kennaraháskóla Islands. Hún hefur starfað
sem handavinnukennari við ýmsa skóla í
Finnlandi allt frá 1961 en er nú lektor við
handavinnudeild Kennaraháskólans i
Helsinki.
í fyrirlestri sínum í Norræna húsinu mun
Maija-Leena Seppála meðal annars segja frá
fornum útsaumshefðum í Finnlandi.
Með fyrirlestrinum verða sýndar litskyggn-
ur. Hann hefst kl. 20.30 og er öllum heimill að-
gangur.
Auk fyrirlestrarins í Norræna húsinu mun
Maija-Leena Seppala halda nokkra fyrir-
lestra í Kennaraháskðlanum dagana 14.—19.
mars.
samskotum sjáum við okkur efnalegan far-
borða.
6. Þaö teljast félagsfundir, þegar þnr fe-
lagar eða fleiri hittast á fömum vegí. Ber
þeim þa að skrá allar akvarðanatökur í ser-
staka bók sem liggur frammi a Mokka.
7. Höfuðmarkmið félagsins er að afma
hínn „demokratíska” King Kong úr íslensk-
um bókmenntum.
Frá Póst- og símamála-
stofnuninni
A næsta ári, 3. til 8. juli 1984, verður haldin
hér i Reykjavik norræn frunerkjasyning,
NORDIA 84.
Hinn 7. október 1982 gaf Post- og sima-
málastofnunin af þvi tilefní út smaörk eöa
„blokk” með tveimur frunerkjum að verð-
gildi 400 aurar og 800 aurar.
Þann 1. april nk. lýkur sölu þessara fri-
merkja en þau munu gilda áfram til greíðsiu
buröargjalds a hvers konar postsendingar
þar til ööruvísi kann að verða ákveðið.
Frá Þjóðdansafélagi
Reykjavíkur
Nemendasýning Þjóðdansafelags Reykjavik-
ur veröur haldin a Broadway, laugardaginn
19. mars nk. kl. 14.110 manns taka þátt í sýn-
ingunni, þar af um 70 böm. Syndir verða
dansar frá 17 löndum t.d. Norðurlöndunum,
Iriandi, Englandi, Ameriku og fl. Bömin eru
nemendur i dansflokkum ÞR og eru á aidrín-
um 3—12 ara. Einnig sýna nemendur af þjoð-
dansanamskeíöi félagsíns og eldri felagar.
Sýningm tekur u.þ.b. 2 klst. Aðgangur seldur
við ínnganginn, kr. 150 fyrir fullorðna og 60
kr. fyrir böm — veitingar innifaldar.
Frá Skáldafélaginu Þröm
Skaldafelagið Þröm var stofnað undir ber-
um himni, nánar tiltekið i Hafnarstræti,
bllöviðrisdaginn 8. mars 1983. Stofnfélagar
voru tveír liðhlaupar úr Rithöfundasam-
bandí Islands, þeir Bjarní Bernharður
Bjarnason og Pjetur Hafstein Lárusson. Sa
siðamefndi hefur auk þess gerst sekur um
iiðhlaup úr Félagi íslenskra rithöfunda.
Mottó Skaldafélagsins Þramar er: Stjom-
leysí framar öllu.
F élagið hefur sett ser eftirfarandi lög:
1. Félagíð heitír Skaldaféiagið Þröm.
2. Markmið félagsins er að vera tíl.
3. Félagið gengst fyrir kynníngu a verkum
meðlima sinna.
4. Félagar geta allir þeir orðið sem fast
við skaldskap, án þess að rugla saman bok-
menntum og politískri mannkynsfrelsun.
5. Feiagsgjöid eru engin en með innbyrðís
Kvikmyndir
Kvikmyndakvöld í Norræna
húsinu miðvikudaginn 16.
mars.
Þróun leiktjalda og -búninga
I kvöid, miðvikudaginn 16. mars kl. 20.30
verða sýndar tvær sænskar kvikmyndir í
samkomusalnum. Eru það 28 mínútna lit-
kvikmynd um Drottningarhólmshallarleik-
húsið (Drottningsholm slottsteater) sem
Gunnar Fischer hefur gert, og framleidd er í
samvinnu við m.a. Stokkholmsborg og ríkis-
útvarpið sænska, og hitt er kvikmynd um
sænska kvikmyndaleikstjórann Bo Wider-
berg, 55 mínútna litmynd, gerð af Karsten
Wedel.
Drottningarhólmshöll stendur í Lovö í
Málaren rétt utan við Stokkhólm og er höllin
reist á síðustu áratugum 18. aldar en leikhús-
ið, sem nú er notað, var reist árið 1764—66, og
var kvikmyndin fullgerð á 200 ára afmæli
þess. Þetta leikhús var í notkun fram um
aldamótin 1800 en féll svo í gleymsku og
niðumíðslu í meira en eina öld. Árið 1921 var
hafist handa um að endurreisa það til upp-
runalegs horfs og það er eitt merkasta
barokk-leikhús Evrópu. Tengt leikhúsinu er
mikið leikllússafn þar sem er bæöi hægt að sjá
þróun ieiktjalda og -búninga árin 1600—1800
og þar er stórt bókasafn um leikhússögu sem
og mynda- og úrklippusafn.
I leikhúsinu eru á hverju sumri fluttar
óperur og ballettar frá 17. og 18. öld og hefur
verið svo frá árinu 1946. 1 kvikmyndinni er
kafli úr óperunni „Iphigénie en Aulide”, eftir
Gluck og syngur Elisabeth Söderström aöal-
hlutverk.
öllum er heimill ókeypis aðgangur.
Nú er sýningu Brians Pilkington í anddyri
Norræna hússins að ljúka en myndirnar verða
teknar niður miðvikudaginn 16. mars. Nk.
laugardag verður opnuð þar ljósmyndasýning
og eru það myndir teknar af Sigríði Gunnars-
dóttur.
Ennfremur lýkur sýningu Jóhönnu Boga-
dóttur um næstu helgi og er sunnudagurinn
20. mars síðasti sýningardagur.
Afmæli
Sýningar
Kvikmyndaklúbbur Alliance Francaise synir
miðvikudaginn 16. mars og fimmtudaginn
17. mars kl. 20.30 í E-sal Regnbogans fyrri
hluta myndarinnar „Les Miserables” eða
Vesalingarnir. '
Hin fræga skáldsaga Victors Hugo hefur
meira en þrjátíu sinnum verið kvikmynduð.
Þessi kvikmynd var gerð af Raymond
Bernard áríð 1934 og er álitin i Frakklandi
sú fallegasta og sú er nánast fylgi anda
bókarinnar. Her er um að ræða sigilt verk
franskra kvikmynda þar sem fram koma
frægustu leikarar þess tíma: Harry Baur
(Jean Valjean), Charles Vanei, (Javert),
Charles Dullin (Thenardier), Florelle
(Fantine), Marguerite Moreno (la
Thenardier) og fleiri.
Kvikmynd er í tveim hlutum. Fyrri hiut-
inn er nefnist „Jean Valjean" verður syndur
16. og 17. mars. Seinní hlutinn („Cosette")
verður siðan á dagskra miðvikudaginn 23.
og fimmtudagínn 24. mars.
Tölvusýning verður haldin í Tónabæ helgina
18.—20. mars nk. Fyrir sýningunni stendur
Félag tölvunarfræöinema í Háskóla tslands.
Á sýningunni sýna öll helstu tölvufyrirtæki
landsins þann tölvubúnaö sem þau hafa upp á
að bjóða.
Yfirskrift sýningarinnar er „Tölvur og hug-
búnaður” og á sýningunni er lögð sérstök
áhersla á að sýna hugbúnað fyrir íslenskan
markað.
Hugbúnaður er sá hluti tölvukerfisins sem
stjórnar því hvað tölvan gerir, og því byggist
allt á því að hann sé vandaður og henti vel því
verki sem vinna skal. Mikill hluti hugbúnaðar
sem hefur verið á boðstólum á Islandi hefur
verið erlendur og því hentað misjafnlega vel
hé á landi. T.d. eru íslenskar bókhaldsvenjur
aðrar en erlendar og því þarf að aðlaga erlend
bókhaldskerfi að íslenskum aðstæðum og
tekst það oft illa.
Opnunartími sýningarinnar verður sem hér
segir:
Föstudagur 18. mars: kl. 16—2?,
laugardagur 19. mars: kl. 13—22,
sunnudagur 20. mars: kl. 13—22.
Þeim aðilum sem eru að velta fyrir sér
tölvuvæðingu, eða þeim sem fylgjast vilja
með þróun tölvumála á Islandi, gefst hér
tilvalið tækifæri á að kynna sér það helsta
sem er á boðstólum af tölvubúnaði.
Fundir
75 ára er í dag, 16. mars, Ólafur
Stefánsson, fyrrv. skipstjóri, Lokastíg
13héríRvík.
Málfundafélag iðnnema
Stofnfundur Malfundafélags iðnnema verður
haldínn þann 19. mars nk. í Iðnaöarmanna-
husinu Hallveigarstig 1, og hefst hann kl.
14.00.
A dagskra fundarins verður, fyrst venju-
leg aðalfundastörf þar sem m.a. verður
kjörin stjórn. Að þvi Ioknu verður haldinn
maliundur.
A dagskra fundarins verður umræðuefnið
Frjálst utvarp, einokun — frjaisræði.
Frummælendur: Stefán Jon Hafstein,
Ólafur Hauksson.
Eru iönnemar hvattir til að fjölmenna og
láta í sér heyra.
Undirbuningsnefndin.
Ársháfíðir
íslenski Alpaklúbburinn
Arshatið: árshatiö verður föstudaginn 18.
mars í félagsheimilinu að Grensásvegi 5. Hof-
ið verður með svípuðu sniði og í fyrra og hefst
kl. 20.
Sálarrannsóknarfélag
Islands
Aðalfundur félagsíns verður haldinn fimmtu-
daginn 17. mars að Hótel Heklu kl. 20.30. Dag-
skrá 1. venjuleg aðalfundarstörf. 2. Ulfur
Ragnarsson flytur erindi.
Happdrætti
Dregið hefur verið í happ-
drætti knattspyrnudeildar
Þróttar
Eftirtalin nr. komu upp: nr. 2163, nr. 2412,
nr. 2008, nr. 1109, nr. 206, nr. 1043.