Dagblaðið Vísir - DV - 16.03.1983, Síða 38
38
x
SALUR-1
Frumsýnir grinmyndina j
Allt á hvoJfi
(Zapped)
Splunkuný bráðfyndin grín-
mynd í algjörum sérflokki og
sem kemur öllum i gott skap.
Zapped hefur hvarvetna feng-
ið frábæra aðsókn enda með
betrí myndum í sínum flokki.1
Þeir sem hlógu dátt að Porkys
fá aldeilis að kitla hláturtaug-
arnar af Zapped. Sérstakt
gestahlutverk leikur hinn frá-
bæri Robert Mandan (Chester
Tate úr Soap sjónvarpsþátt-
unum).
Aðalhlutverk:
Scott Baio,
Willie Aames,
Robert Mandan,
Felice Schachter.
Leikstjóri:
Robert J. Rosenthal.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
SALUR-2
Dularfulla
húsið
Mynd þessi er byggð á sann-
sögulegum heimildum.
Adalhlutverk:
Viv Morrow,
Jessica Harper,
Michael Parks.
Leikstjóri:
Charles B. Pierce.
Sýndkl. 5,7,9ogll.
SALUR-3.
Með allt á hreinu
Leikstjóri: Á.G.
,3«mir brandaranna eru|
alveg sérisiensk hönnun og
falla fyrir bragðiö ljúflega íj
kramiðhjálandanum.” [
Sólveig K. J6nsd.,/DV.'
Sýnd ki. 5,7,9 og 11. |
SALUR4
Gauragangur á
ströndinni
Ijétt og fjörug grínmynd um
hressa krakka sem skvetta al-i
deilis úr klaufunum eftir próf-j
in í skólanum.;
AOaihlutverk:
Kim Lankford |
James Daughton
Stephen Oliver.
Sýnd kl. 5|
Óþokkarnir
Frábær lögreglu- og
sakamálamynd sem fjallar
um það þegar ljósin fóru afj
New York 1977 og afleiðing-
amar sem hlutust af því.
Þetta var náma fyrir óþokk-
ana.
Aðalhlutverk:
Robert Carradine
Jim Mitchum
June Aiiyson
Ray Milland.
Sýnd kl. 7,9og 11.
Bönnuð bömum innán 16 ára. j
SAJLUR-S i
Being there |
(annað sýningarár)
Sýndki. 9.
Harkan sex
(Sharky's Machine)
Hörkuspennandi og mjög vel
leikin og gerð, ný, bandarísk
stórmynd í úrvalsflokki. Þessi
mynd er talin ein mest spenn-
andi mynd Burt Reynolds.
Myndin er í litum og PanavLsi-
on.
Aðalhlutverk og leikstjóri:
Burt Reynolds.
Ennfremur hin nýja leikkona:
Rachel Ward
sem vakið hefur mikla athygli
og umtal.
ísl. texti.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýndkl.5,9.10 og 11.15.
HLJÓMLEIKAR
KL.7.
SALURA
Frumsýnir stórmyndina
Maðurinn með
banvænu linsuna
(The Man with the
Deadly Lens)
tslenskur texti.
Afar spennandi, viðburðarík,
ný amerísk stórmynd í litum,
um hættustörf vinsæls sjón-
varpsfréttamanns. Myndin,
var sýnd í Ameríku undir
nafninu Wrong is Right.
Leikstjóri:
Richard Brooks.
Aðalhlutverk:
Sean Connery,,
Katharine Ross,
George Grizzard o.fl.
Sýndkl. 5,7.10 og 9.20.
Bönnuð bömum innan 12 ára.
Hækkað verð.
SALURB
Keppnin
Hrífandi, ný amerísk úrvals-
kvikmynd;
Richard Dreyfuss,
Amy Irving.
Sýndkl. 9.20.
Hrægammarnir
Spennandi amerísk kvikmynd
í litum, meö úrvals leikurun-
um:
Richard Harris,
Ernest Borgnini.
Endursýnd kl. 5 og 7.
BönnuÖ innan 16 ára.
REVÍULEIKHÚSIÐ
HAFNARBÍÓ
Hinn sprenghlægflegl gaman-
leikur I
KARLINIM
í KASSANUM
Sýning í kvöld kl. 20.30.
Síðustu sýningar.
Miðasala opin alla daga frá kl.
16-19.
Sími 16444.
TÓNABÍÓ
Sin» Jl 112
Monty Python og
rugluðu riddararnir.
(Monty Python And The Holy
Grafl).
Oborganleg bresk gaman-
mynd í litum sem m.a. hefur
verið sýnd við metaðsókn í 5
ár í Kaupmannahöfn.
Aðalhlutverk:
John Cleese.
Sýnd kl. 10.
Síðustu sýningar.
Hrópað á
Kölska
(Shout at theDevil)
Gamansöm stórmynd þar sem
Roger Moore og Lee Marvin
eru í hlutverkum ævintýra-
mannanna sem taka á sig all-
ar áhættur í auögunarskyni.
Endursýnd
kl. 5 og 7.30.
Veiðiferðin
Hörkuspennandi og sérstæö
bandarísk litmynd meö ísl.
texta um fimm fornvini sem
fara reglulega saman á veiö-
ar, en í einni veiðiferöinni
verður einn þeirra félaga fyrir
voöaskoti frá öörum hópi
veiöimanna og þá skipast
skjótt veöur í lofti.
Aöalhlutverk:
Cliff Robertsson
Ernest Borgnine
Henry Silva.
BönnuÖ innan 16 ára.
Sýndkl. 5,7,9og 11.
ÍSLENSK A PJ^Ui
Operetta eftir Gilbert & Sulli-
van í íslenskri þýðingu Ragn-
heiðar H. Vigfúsdóttur. Leik-
stjóri: Francesca Zambello.
Leikmynd og ljós: Michael
Deegan og Sarah Conly.
Stjórnandi: Garðar Cortes.
Föstudag kl. 21,
laugardagkl. 21,
sunnudag kl. 21.
Ath. breyttan sýningartíma.
Miðasala opin milii kl. 15 og 20
daglega.
Simi 11475.
I.HIKFKIAC;
RKYKJAVÍKUR
SALKA
VALKA
í kvöld kl. 20.30,
laugardag kl. 20.30.
JÓI
fimmtudag kl. 20 30,
sunnudag kl. 29.30.
SKILNAÐUR
föstudag, uppselt,
þriðjudag kl. 20.30.
Fáar sýningar eftir.
Miðasaia í Iðnó kl. 14—20.30.
Sími 16620.
Húsið
Dularfull og spennandi ný,
íslensk kvikmynd um ungt
fólk, gamalt hús og svipi for-
tíðarinnar — kvikmynd, sem
lætur engan ósnortinn.
Aðalhlutverk:
Lilja Þórisdóttir og
Jóhann Sigurðarson.
Or umsögnum kvikmynda-
gagnrýnenda:
„ . .. lýsing og kvikmynda-
taka Snorra Þórissonar er á
heimsmælikvarða . .. Lilja
Þórisdóttir er besta kvik-
myndaleikkona sem hér hefur
komið fram ... ég get meö
mikilli ánægju fullyrt, að
Húsið er ein besta mynd, sem
ég hef lengi séð.. . ”
S.V. í Mbl. 15.3.
„ . .. Húsið er ein sú sam-
felldasta íslenska kvikmynd,
sem gerð hefur verið . ..
mynd, sem skiptir máli. .. ”
B.H. ÍDV14.3.
„ . .. Húsiö er spennandi
kvikmynd, sem nær tökum á
áhorfandanum og heldur hon-
um til enda . .. þegar best
tekst til í Húsinu verða hvers-
dagslegir hlutir ógnvekjandi
* E.S. í Timanum 15.3.
Bönnuð innan 12 ára.
Sýnd kl. 5,7 og 9.
M|UQARA|
missing.
Týndur
Nýjasta kvikmynd leik-
stjórans Costa Gavras,
Týndur, býr yfir þeim kostum
sem áhorfendur hafa þráð í
sambandi við kvikmyndir —
bæði samúð og afburðagóða
sögu.
Aðalhlutverk:
Jack Lemmon,
Sissy Spacek.
Týndur hlaut gullpálmann á
’kvikmyndahátíöinni í Cannes
’82 sem besta myndin.
Týndur er útnefnd til þriggja
óskarsverðlaunanúí ár:
1. Besta kvikmyndin.
2. Jaek Lemmon besti ieikari.
3. Sissy Spacek besta
leikkona.
Sýnd ki. 5,7.30 og 10.
Bönnuð böraum.
Blaðaumsögn:
Mögnuð mynd. . . „Missing”
er glæsilegt afrek, sem gnæfir
yfir flestar myndir, sem
maður sér á árinu og ég mæb
eindregið með henni.
Rex Reed, GQ Magazine.
a/tJARBft*
-■ Sim, 50 I 84
Mynd þessi hefur slegið öli
aðsóknarmet í Bandaríkj-
unum fyrr og síðar.
Mynd fyrir alla f jölskylduna.
Aðalhlutverk:
Henry Thomas
sem Elliott.
Leikstjóri:
Steven Spielberg.
Hljórnlist:
_____John Williams.
Sýndki.8.
Ath. breyttan sýnmgartima.
DV. MIÐVIKUDAGUR16. MARS1983.
Konan sem hvarf
Afar spennandi og
skemmtileg ensk panavision-
litmynd um dularfuUa atburði
í lestarferð, njósnir og eltinga-
leik, með
EUiott Gould,
Angela Lansbury,
CybUlSbeppard.
Islenskur texti.
Sýndkl. 3,5,7,
9og 11.
Sæðingin
Spennandi og hroUvekjandi ný
ensk Panavision-Utmynd, um
óhugnanleg ævintýri visinda-
manna á fjarlægri plánetu.
Aöalhlutverk:
Judy Geeson,
Robin Clarke,
Jennifer Ashley.
tslcnskur texti.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýndkl. 3.05,5.05,7.05,
9.05 og 11.05.
Einfaldi
morðinginn
Frábær sænsk Utmynd, marg-
verðlaunuð.
Aðalhlutverk:
SteUan Skarsgárd,
Maria Johansson,
Hans Alfredson.
Leikstjóri:
Hans Alfredson.
Sýndkl.7.10,9.10 og 11.10.
Punktur, Punktur,
komma, strik
Endursýnum þessa vinsælu
gamanmynd sem þriöjungur
þjóðarinnar sá á sínum tima.
Frábær skemmtun fyrir aUa.
LeUcstjóri:
Þorsteinn Jónsson.
LeUcendur:
Pétur Björa Jónsson,
Hafla Helgadéttir,
Kristbjörg Keld,
Erlingur Gislason.
Sýndkl. 3.10 og 5.10.
Á ofsahraða
Hörkuspennandi og viðburða-
hröð bandarísk Utmynd um
harðsviraða náunga á
hörkutryUitækjum með Darby
Hinton — Diane Peterson.
Sýndki. 3.15,5.15,7.15
9.15 og 11.15.
GRÁNUFJELAGIÐ .
Fröken Júlía
Hafnarbíói
Hvað segja þeir um umdeild-
ustu fröken bæjarins.
....þessisýning er djarfleg og
um margt óvenjuleg” (Mbl.).
„. . . í heUd er þetta mjög
ánægjulegt og einlægt verk og
nýstofnuðu Gránufjelagi tU
sóma.” (Helgarp.).
„I slíkri sýningu getur allt
mögulegtgerst”. (Þjóðv.).
„Það er annars undarlegt
hvað ungu tUraunasinnuðu
leUchúsfólki er uppsigað viö
Strindberg og Fröken Júllu”.
(DV).
„Og athugið að hún er ekki
aðeins fyrir sérstaka áhuga-
menn um leikllst og leikhús,
heldur hreinlega góð skemmt-
un og áhugavert framtak.
(Tíminn).
Sýning fimmtudag kl. 20.30,
sýning föstudag kl. 20.30,
síöustu sýningar.
Miðasala opin frá kl. 16—19
aUa daga.
Sími 16444.
Gránufjelagið.
Porkys er frábær grínmynd,
sem slegið hefur ÖU aðsóknar-
met um aUan hehn og er best
sótta myndin í Bandaríkjun-
um þetta árið. Það má með
sanni segja að þetta sé grin-
mynd ársins 1982, enda er hún
í aig jörum sérflokki.
AðaUilutverk:
Dan Monahan,
Mark Herrier,
Wyatt Knight.
Sýndkl. 9.
BÍtouTEí
(11. sýningarvika).
Er til framhaldslif ?
Að baki dauð-
ans dyrum
(BeyondDeath Door)
Miðapantanú- frá kl. 6.
(ll.sýningarvika).
Aður en sýningar hefjast mun
Ævar R. Kvaran koma og
flytja stutt erindi um kvik-
myndina og hvaða hugieiöing-
ar hún vekur.
AthygUsverð mynd sem byggð
er á metsölubók hjartasér-
fræðingsins dr. Maurice
RawUngs.
tslenskur texti.
Bönnuð innan 12 ára.
Sýnd kl. 9.
Heitar Dallas-
nætur
Ný geysidjörf mynd um þær
allra djörfustu nætur sem um
geturí DaUas.
Sýndkl. 11.30.
Stranglega bönnuð
innan 16 ára.
Nafnskirtcina krafist.
IWOÐLEIKHÚSIfl
ORESTEIA
5. sýn. í kvöld kl. 20.
Rauð aðgangskort gUda.
6. sýn. föstudagkL 20.
LÍNA
LANGSOKKUR
fimmtudag kl. 15, uppsclt,
laugardag kl. 15,
sunnudag kl. 14,
sunnudag kl. 18.
JÓMFRÚ
RAGNHEIÐUR
fimmtudag kl. 20,
laugardag kl. 20.
Litla sviðið:
SÚKKULAÐI
HANDA SILJU
sunnudag kl. 20.30.
Miðasala 13.15—20.
Sími 1—1200.
VIDEÓLEIGAN
Colombo er flutt úr, Síðumúla
í Breiðholt að Seljabraut 80,
rétt hjá Kjöti og fiski, sími
72271.
Opið frá kl. 16 til 22 aUa daga
VHSogBETA.
Meðkveðju
Pétur Sturluson.