Dagblaðið Vísir - DV - 21.03.1983, Side 39

Dagblaðið Vísir - DV - 21.03.1983, Side 39
DV. MÁNUDAGUR 21. MARS1983. 47 Útvarp Mánudagur 21. mars 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöurfregnir. Til- kynningar. Mánudagssyrpa — Olafur Þórðarson. 14.30 „Vegurinn að brúnni” eftir Stefán Jónsson. Þórhallur Sigurðs- son les (26). 15.00 Miðdegistónleikar. Dieter Klöcker og Waldemar Wandel leika Sónötu fyrir tvær klarinettur eftir Gaetano Donizetti / Melos- kvartettinn leikur Strengjakvart- ett í f-moll op. 80 eftir Felix Mend- elssohn. 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Miðdegistónleikar. Signý Sæmundsdóttir, Bernard Wilkin- son, Einar Jóhannesson, Gunnar Kvaran og Guðríður Siguröardótt- ir flytja tónverkið „Sumir dagar” eftir Karólinu Eiríksdóttur viö kvæði eftir Þorstein frá Hamri / Sinfóníuhljómsveit Islands leikur „Notturno nr. IV” eftir Jónas Tómasson; Jean-Pierre Jacquillat stj. / Hlíf Sigurjónsdóttir og Glen Montgomery leika Fiðlusónötu eft- ir Jón Nordal. 17.40 Hildur — Dönskukennsla. 9. kafli — „Velfærdssamfundet”; fyrri hluti. 1755 Skákþáttur. Umsjón: Guðmundur Amlaugsson. 18.20 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Ámi Böðvarsson flyturþáttinn. 19.40 Um daginn og veginn. Jónas Guðmundsson rithöfundur talar. 20.00 Lög unga fólksins. Þórður Magnússon kynnir. 20.40 Anton Webern — 3. þáttur. Atli Heimir Sveinsson ræöir um tón- skáldiö og verk hans. 21.10 Einsöngur: Jussi Björling syngur lög eftir Henry Geehl, Stephen Foster, D’Hardelot, Francesco Tosti o.fl. meö hljómsveitarundirleik; Nils Gre- villiusstj. 21.40 Utvarpssagan: „MárusáVals- hamri og meistari Jón” eftir Guðmund G. Hagalín. Höfundur les (7). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Lestur Passíu- sálma (43). Lesari: Kristinn Hallsson. 22.40 „Gönguferðin”, smásaga eftir Normu E. Samúelsdóttur. Höfund- urles. 23.00 Franskar flugur. Maurice Chevalier, Nina Simone, Jo Basile og hljómsveit og Jacques Brel syngja og leika. 23.20 „Lýðveldi þagnarinnar” og „Stríðsiok”, erindi eftir Jean Paul Sartre. Sigurður A. Friðþjófsson les þýðingu sína og flytur formáls- orð. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. Mánudagur 21. mars 1983 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Tommi og Jenni. 20.45 íþróttir. Umsjónarmaður Bjarni Felixson. 21.20 Já, ráðherra. 6. Engan varðar allt að vita. Breskur gaman- myndaflokkur. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. 21.50 Móna. Ný bresk sjónvarps- mynd. Leikstjóri Robert Knights. Aöalhlutverk: Frank Finlay og Deborah Stokes. Myndin lýsir vináttu einmana, roskins liðs- foringja úr fyrra stríði og unglingsstelpu. Þýðandi Krist- mann Eiösson. 22.45 Dagskrárlok. Sjónvarp Útvarp Um daginn og veginn— útvarp klukkan 19.40 íkvöld: „Orðið verð- uraðvera gengis- tryggt líka” Jónas Guðmundsson rithöfundur talar um daginn og veginn í útvarpi klukkan 19.40 í kvöld. ,,Með tilliti til aö- stæðna er ekki hægt að semja svona þátt nema skömmu fyrir útsendingu því orðið verður að vera gengistryggt líka,” sagði Jónasí samtali viö DV. Hann blandar efnið á staðnum, síðan er upptakan gerð. Efnisval getur ekki átt sér stað löngu áður eigi það að vera ferskt, breytingar eru örar og Jónas fylgir veröbólgunni eftir. -RR Jónas Guðmundsson hefur umsjón með þættínum Um daginn og veg- inn sem hefst / útvarpi kiukkan 19.40 ikvöld. Þuriðarbúð stendur enn á Stokkseyri. Áðurfyrr á árum—útvarp ífyrramálið klukkan 10.30: Þuríðurformaður Áður fyrr á árunum nefnist útvarps- þáttur Ágústu Björnsdóttur og hefst hann klukkan 10.30 í fyrramáliö, Mun hún lesa upp frásagnarþætti um Þuríði formann eftir fræðimanninn Brynjúlf Jónsson frá Minna-Núpi sem skrifaði bókina Sagan af Þuríði formanni og Kambránsmönnum. En bók sú er byggð upp á smáþáttum og hefur Ágústa tekið út þá þætti sem varða sjómennsku Þuríöar. Þuriöur fæddist fyrir aldamótin 1800 og var aðeins 11 ára gömul er hún fyrst fór að stunda sjómennsku. Við heyrum frásagnir af þessari dugnaðarkonu og afrekum hennar í fyrramálið. Þess má geta til gamans að sjóbúð var reist á Stokks- eyri sem kennd er viö Þuríði og stendur Þuríöarbúð enn. -RR. Móna—sjónvarp f kvöld klukkan 21.50: UNGA STÚLKAN OG LIÐSFORINGINN Bresk sjónvarpsmynd sem ber heitið Móna, verður á skjánum mánudags- kvöld. Með aöalhlutverkin fara Frank Finlay og Deborah Stokes. Móna er dóttir fátækra hjóna, mjög einræn og sérstæð stúlka. Þar sem hún dvelur í sveit kynnist hún rosknum liösforingja sem leigir sumarbústað skammt frá dvalarstað stúlkunnar. Henni er falið að færa honum matar- körfu daglega en karlinn metur ekki aðstoð hennar og sýnir heldur van- þökk. Hún lætur sig það engu skipta, tekur til hjá honum og þrífur þrátt fy rir aö honum sé engin þægö í því. Þaö tekst meö þeim einlæg vinátta en þeg- ar það fréttist er Mónu bannað að um- gangast hinn ruddalega liösforingja, við sjáum í kvöld hvað hún tekur til bragðs. -RR margt til gjafa á fermingardaginn: Snyrtitöskur frá kr. 480.00. Rakvél með rafhlöðum - kr. 1.100.00 Einnig skartgripakassar. Fermingarklæðnaður á stúlkur og allt tilheyrandi eins og hanska, blúnduvasaklúta, sjöl og slæður og blóm í hárið. - „Manicure“-sett og margt, margt fleira prýðir verslun okkar. Snyrtivörur fyrir dömur og herra. Sendum í póstkröfu ef óskað er. Strandgötu 34 220 Hafnarfirði Sími 50080 ») VcrúbrcLiniarkdúur í) Fjárfestingarfélagsins LæKjargotu 12 101 ReyKoviK l<yiaOarbanKahusmu Simi 28566 GENGI VERÐBREFA 21. MARS 1983. VERÐTRYGGÐ SPARISKIRTEINI RÍKISSJÖÐS: 1970 2. flokkur 11701,45 19711. flokkur 10197,20 19721. flokkur 8841,98 1972 2. flokkur 7493,24 1973l.flokkurA 5356,04 1973 2. flokkur 4933,42 19741. flokkur 3405,87 19751. flokkur 2800,27 1975 2. flokkur 2109,70 19761. flokkur 1999,49 1976 2. flokkur 1595,85 19771. flokkur 1480,59 1977 2. flokkur 1236,38 19781. flokkur 1003,89 19782. flokkur 789,84 19791. flokkur 665,80 1979 2. flokkur 515,19 19801. flokkur 385,89 1980 2. flokkur 303,45 1981 l.flokkur 259,85 19812. flokkur 193,03 19821. flokkur 175,53 1982 2. flokkur 131,23 Meöalóvöxtun ofangreindra flokka um- fram verötryggingu er 3,7—5,5%. VEÐSKULDABRÉF ÓVERÐTRYGGÐ: Sölugengi m.v. nafnvexti (HLV) 12% 14% 16% 18% 20% 47% lár 63 64 65 66 67 81 2ar 52 54 55 56 58 75 3ar 44 45 47 48 50 72 4ar 38 39 41 43 45 69 5ar 33 35 37 38 40 67 Seljum og tökum i umboössölu verötryggö spariskirteini rikissjóös, hoppdrœttis- skuldabróf rikissjóös og almenn veðskuldabróf. ■Höfum víötæka reynslu í verð- bréfaviðskiptum og fjármálalegri 'ráögjöf og miölum þeirri þekkúigu án endurgjalds. VcrúbréLunarkaúur TÉBB' Fjárfcstingarfélagsiiis L*K»argotu12 101 ReyKiaviK lönaöarbanKahusmu Simi 28566 Veðrið Veðrið: Norðaustanátt um allt land, hvassviðri og snjókoma fyrir norð- an, heldur hægari og skýjað með köf lum fyrir sunnan. Veðriðhér ogþar: Klukkan 6 i morgun: Akureyri skýjað —2, Bergen skýjað 2, Helsinki léttskýjað —4, Kaup- mannahöfn rigning 5, Osló snjó- koma 0, Reykjavík skafrenningur ; —3, Stokkhólmur skýjað —1. Klukkan 18 í gær: Aþena heið- skírt 12, Berlín þokumóða 10, Chicagó alskýjað —2, Feneyjar þokumóða 14, Frankfurt skýjaö 11, Nuuk skýjað —23, London skýjað 9, Luxemborg skýjaö 9, Las Palmas hálfskýjað 20, Mallorca léttskýjað 15, Montreal alskýjað 21, París skýjaö 11, Róm þokumóða 13, Mal- aga alskýjað 18, Vín alskýjað 11, Winnipeg alskýjað —7. Tungan Heyrst hefur: Það er garður beggja megin við húsið. Rétt væri: Það er garður báðum megin við húsið. Eða: .. . beggja vegna viðhúsið. Gengið NR. 53 - 18. MARS 1983 KL. 09.15 Einging kl. 12.00 Kaup Sala Sala 1 Bandaríkjadollar 20,780 20,840 22,924 1 Sterlingspund 31,190 31,280 34,408 1 Kanadadollar 16,976 17,025 18,727 1 Dönsk króna 2,4114 2,4184 2,6602 1 Norsk króna 2,8966 2,9049 3,1953 1 Sænsk króna 2,7889 2,7969 3,0765 1 Finnskt mark 3,8474 3,8585 4,2443 1 Franskur franki 3,0051 3,0137 3,3150 [i Belg. franki 0,4418 0,4430 0,4873 Í1 Svissn. franki 10,0874 10,1165 11,1281 1 Hollensk florina 7,8253 7,8479 8,6326 1 V-Þýskt mark 8,7037 8,7288 9,6016 1 ítölsk líra 0,01451 0,01455 0,01600 1 Austurr. Sch. 1,2373 1,2408 1,3648 Portug. Escudó 0,2222 0,2229 0,2451 1 Spánskur peseti 0,1573 0,1578 0,1735 1 Japanskt yen 0,08696 0,08721 0,09593 1 írskt pund 28,765 28,848 31,732 SDR (sérstök 22,5641 22,6296 1 dróttarráttindi) Símsvari vegna gengisskráningar 22190. Tollgengi fyrir mars 1983 Bandaríkjadollar Sterlingspund USD GBP 19,810 30,208 16,152 Kanadadollar CAD Dönsk króna DKK 2,3045 Norsk króna NOK 2,7817 Sænsk króna SEK 2,6639 Finnskt mark FIM 3,6808 Franskur franki FRF 2,8884 Belgiskur franki BEC 0,4157 Svissneskur f ranki CHF 9,7191 Holl. gyllini NLG 7,4098 Vestur-þýzkt mark DEM 8,1920 ítölsk Ifra ITL • 0,01416 Austurr. sch ATS 1,1656 Portúg. escudo PTE 0,2119 Spánskur peseti ESP 0,1521 Japansktyen JPY 0,08399 írsk pund IEP 27,150 SDR. (SórstöW dráttarróttindi)

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.