Dagblaðið Vísir - DV - 24.03.1983, Blaðsíða 18

Dagblaðið Vísir - DV - 24.03.1983, Blaðsíða 18
18 Fyrirtæki Aröbært fyrirtæki í fullum rekstri til sölu, hentugt fyrir samheldna fjölskyldu. Tilboð leggist inn á DV fyrir 25.03. merkt, ,Fyrirtæki”. óskar eftir umboðsmönnum á eftir- talda staði: Suðureyri Upplýsingar gefur Helga Hólm i sima 94-6173 og afgreiðsla D V i sima 27022. Ólafsvík Upplýsingar gefur Guðrún Karlsdóttir, Lindarholti 10, i sima 93- 6157, og afgreiðslan í síma 27022. Djúpavogl Upplýsingar gefur Arnór Stefánsson Garði i sima 97-8820 og i afgreiðslan i sima 27022. BETRI 1.F1DIP RTÓÐAST í stað úrelts vísitölukerfis komi samningur um launaþróun, lágmarkslaun og liískjaratryggingu Alþýðuflokkurinn FERMINGA m GJAFIR Sænskir listmunir til fermingagjafa Gott úrval ~ Takmarkaðar birgðir DV. FIMMTODAGUR 24. MARS1983. Menning Menning Menning Merkilegt rít um persónu- og starfssögu Lyfjafræðingatal. Lyfjafræðingafólag íslands 1982. Islendingar urðu mjög á eftir öðrum þjóðum á heilbrigðissviðinu. Eftir siðaskiptin urðu nokkrar breyt- ingar og gerðar tilraunir til þess að koma á fót læknaþjónustu og nokkur lyf voru flutt til landsins. Svo nefndir bartskerar komu til sögunnar og varð af þeim nokkurt gagn um skeið. En með stofnun landlæknisembættis- ins í Nesi við Seltjöm árið 1760 urðu þáttaskil sem ollu algerum straum- hvörfum. Þegar landlæknisembætti var stofnsett í Nesi við Seltjöm varð jafnframt að hafa tárgðir af lyfjum í landinu. En lyfjafræðingur var ekki fenginn til starfa fyrst í stað og annaðist landlæknir sjálfur slík störf til ársins 1772 að Bjöm Jónsson var skipaður lyfsali en árið áður lauk hann tilskildu prófi í Danmörku. En Bjarni Pálsson landlæknir var for- stöðumaður lyfjabúöarinnar í Nesi við Seltjöm og tilheyrði þaö land- læknisembættinu til ársins 1772. Fyrstu lyfjafræðingarnir í Nesi vom íslenskir menn og unnu sér fljótlega fullt traust alþýðunnar. Þeir lifðu við erfiö kjör og urðu skammlífir. Árið 1819 var stofnað apótek á Akureyri og varð fyrsti lyfjafræð- ingurinn þar Oddur Thorarensen og hafa afkomendur hans rekið það síðan. Eins og þegar er sagt, er saga lyfjafræðinga á Islandi orðin löng. Hún er mótuö af löngu starfi mennt- aðra manna, er sótt hafa þekkingu og starfskunnáttu jafnt af starfi og' menntun utan lands og innan. Marg- ir þekktir menn hafa skipað störf lyfjafræðinga í landinu í rás tímans og er of langt mál að gera grein þess hér. Margir erlendir menn hafa starfað hér um lengri eða skemmri Bókmenntir Jón Gíslason tíma og sumir sest hér að fyrir fullt og allt og orðið hér nýtir og merkir borgarar. Margir erlendir menn I Lyfjafræðingatalinu er því mikið af erlendum mönnum en bókin er samt aö öllu skipulagi islensk því öllum er raðað eftir fomafni að íslenskri málvenju. Lyfjafræðingur er notað sem samheiti en alls staðar þar sem máli skiptir eru notuö nákvæmari heiti. Líkt er með nafn- giftir lyfjabúðanna en þar eru nöfn mjög á reiki. Þetta er allt mjög smekklega leyst í bókinni. Með tilskipun Kristjáns V. 4. desember 1672 voru settar fyrstu reglur um lyfjafræðingspróf og gilda sum ákvæði hennar enn þann dag í dag. Lyfjafræðikennsla átti erfitt uppdráttar í Danmörku og það varð ekki fyrr en árið 1892 að danskur lyf- sali hafði boöist til að byggja skóla með öllu tilheyrandi með því skilyrði aö ríkiö tæki að sér reksturinn. Danskar reglur um nám og réttindi giltu auðvitað á tslandi. Frá árinu 1850 til ársins 1930 er vitað að menn sem höfðu starfað um langan tima í lyfjaverslunum og þóttu hæfir gengu undir próf hjá landlækni, án þess að til þess hafi verið bein lagaheimild. En þessi próf veittu ekki aðgang að lyfjafræðiskólanum í Kaupmanna- höfn. En árið 1930 gaf landlæknir út reglugerð um nám í iyfjafræði til fyrrihlutaprófs sem svaraði til inntöku í lyfjafræðiskólann í Kaup- mannahöfn og nemendum tryggður þar aðgangur, án sérstaks inn- tökuprófs. Hélst svo þar til Lyfja- fræðiskóli Islands var stofnaður 1940. Árið 1957 var þessi skóli lagður niöur og kennsla í lyf jafræði hafin í lækna- deild í Háskóla Islands, undir nafn- inu lyfjafræði lyfsala. Þessi dæmi verða að nægja um þróunina í lyfja- fræðinni hér á landi sem rakin er í Lyfjafræðingatali. Heimildasöfnun Lyfjafræðingatals er mikil og er auöséð aö hún hefur verið erfið og tímafrek. Leitað hefur FROÐLEGT OG FJOL- GREINT RIT UM KIRKJULEGT STARF sígiufjarðarkirkja Í932-1982 Þau eru mörg merkisafmælin sem viðhöfn og stórmennsku. Það þykir Háifrar aidar afmœiisrít. félög, stofnanir og hús eiga á Islandi allvel eiga við að gefa út þung og Gefið út af sóknamefnd SigiuQarðar. 0g margra þeirra er minnst með þykk pappírsrit með máli og Siglufjarðarkirkja.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.