Dagblaðið Vísir - DV - 24.03.1983, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 24.03.1983, Blaðsíða 29
PV.FIMMTUDAGUR 24. MARS1983. 29 Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 Öska eftir Rússajeppa árg. ’60—’65, meö húsi. Uppl. í síma 86815 milli kl. 9 og 19. Óska eftir Bronco, Dodge Dart eöa Volvo station á góöum mánaöargreiöslum. Veröhugmynd 40—70 þús. Hafiö samband viö auglþj. DVísíma 27022 e.kl. 12. H-709. Óska eftir Lödu ’79—’80, helst stationbíl, má vera tjónbíll, tii greina koma skipti á Vauxall Vivu árgerö ’74. Uppl. í síma 96-26255 eöa 96- 21055. Bílatorg — bílasala. Vegna mikillar sölu vantar nýlega Volvo, Saab, Benz, BMW, Citroén, og alla japanska bíla á skrá og á staðinn. Bjartur og rúmgóöur sýningarsalur, ekkert innigjald, upplýst og malbikaö útisvæöi. Næturvarsla. Komiö eöa hringiö. Bílatorg símar 13630 og 19514, á horni Borgartúns og Nóatúns. Húsnæði í boði 100 ferm íbúð á Leifsgötu til leigu. Vinsamlegast sendið uppl. og tilboð merkt „Leifsgata 795” til DV fyrir 29. mars. 2ja herb. íbúð til ieigu. Til leigu er 50 ferm kjallaraíbúð í raö- húsi í Seljahverfi, sérinngangur. Fyrirframgreiðsla nauðsynleg. Uppl. um greiöslugetu og fjölskyldustærð sendist DV fyrir 28. mars ’83 merkt „Seljahverfi801”. Til leigu í austurbæ Kópavogs 2ja herb. nýleg íbúö, leigu- tími 1 ár. Fyrirframgreiðsla skilyrði. Þeir sem hafa áhuga sendi inn nafn, síma og nánari uppl. til DV fyrir 29. mars merkt „Kópavogur 799”. Beggja hagur: Falleg ný 2ja herb. íbúö í vesturbænum til leigu á fyrstu hæö meö svölum, 2ja ára fyrirframgreiðsla, sem er þá beggja hagur. Tilboö sendist DV fyrir 28. mars ’83 merkt ’777”. — HÚSALEIGU- SAMNINGUR ÓKEYPIS Þeir sem auglýsa í húsnæðis- auglýsingum DV fá eyðublöð hjá auglýsingadeild DV og geta þar með sparað sér veru- legan kostnað við samnings- gerð. Skýrt samningsform, auðvelt i útfyllingu og allt á hreinu. , DV auglýsingadeiid, Þverholti 11 og Siðumúla 33. Einstaklingsíbúð til leigu í Hliöunum í ca 1 ár. Áriö fyrir- fram. Uppl. í síma 46493. 2ja herb. íbúð í austurbæ Kópavogs til leigu frá 1. apríl. Uppl. um greiöslugetu og fjöl- skyldustærö sendist DV fyrir 29. mars merkt „Kópavogur 265”. 3ja herbergja íbúð til leigu í Kópavogi. Tilboö sendist aug- lýsingadeild DV merkt „Kópavogur 740”fyrir26.mars. Húsnæði óskast 1 Keflavík. Ung kona óskar eftir 2ja—3ja herb. íbúö strax í ca 3—5 mán. fyrirfram- greiösla, reglusemi. Sími 91-40969 og 91-31546. Einhleypur trésmiður óskar eftir íbúð, helst nokkuð miösvæöis í borginni. Getur tekiö að sér aö dytta að húsnæöinu ef þurfa þykir. Uppl. í síma 79564 ákvöldin. 5 manna f jölskylda óskar eftir að taka á leigu 4ra herb. íbúö, helst í Hafnarfirði, annars í Reykjavík eöa Kópavogi. Reglusemi og skilvísum greiöslum heitið. Uppl. í síma 38430 frá kl. 8—17 virka daga. Gottfólk! Okkur bráövantar 3ja—4ra herb. íbúö til 1—2ja ára um næstu mánaöamót. Erum reglusöm hjón meö annaö barn væntanlegt. Einhver fyrirfram- greiösla. Uppl. í síma 54842 á kvöldin. Matreiðslumaður óskar eftir góöu herbergi eöa stofu. Sími 22385 næstu daga. 23 ára gömul stúlka óskar eftir 2ja herb. íbúö, reglusemi og góðri umgengni heitiö. Fyrirfram- greiösla ef óskaö er eftir. Uppl. í síma 77962. Ung kona með eitt barn óskar eftir íbúö á leigu. Húshjálp kemur til greina, einhver fyrirfram- greiösla möguleg. Uppl. í síma 79618 eftirkl. 19. Barnlaust par óskar eftir 2ja herb. íbúö. Reglusemi og skilvísum greiöslum heitiö. Einhver fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 85336. Hjón með 3 uppkomin börn óska eftir 3ja—5 herb. íbúö til leigu strax. Reglusemi og snyrtilegri um- gengni heitið. Fyrirframgreiösla möguleg. Uppl. ísíma 46526. 5 manna f jölskylda óskar eftir 4—5 herb. íbúö á leigu til ca 2ja ára, frá 1. maí eöa 1. júní. Reglu- semi og góö umgengni, fyrirfram- greiðsla. Uppl. í síma 46607. B.H. sumarhús Auðbrekku 44—46, sími 46994, óskar aö taka á leigu ein- staklings eöa 2ja herb. íbúö í Kópavogi eöa Rvk. fyrir starfsmann sinn. Um er aö ræöa reglusaman og áreiöanlegan mann um þrítugt. Ibúöin mætti þarfnast lagfæringar. Ungt, reglusamt par óskar eftir 2ja—3ja herb. íbúö á leigu, engin fyrirframgreiösla en öruggar mánaöagreiöslur. Getur veitt ein- hverja heimilisaðstoö ef óskaö er.Uppl. í síma 15703. Tímaritið Skák óskar eftir einstaklingsíbúð fyrir starfsmann sinn sem fyrst. Uppl. í síma 31975 á skrifstofutíma. Ungt par með vikugamalt barn óskar eftir 2ja-3ja herb. íbúö strax, erum á götunni. Fyrirframgreiösla ef óskaö er. Uppl. í sima 85392 milli kl. 8 og 17 á daginn. Stefán. Atvinnuhúsnæði Iðnaðarhúsnæði með skrifstofu eöa sölubúö óskast til leigu fyrir léttan tréiönaö. Uppl. í síma 19367 milli kl. 17 og 19 til laugardags. Húsnæði óskast fyrir léttan iönaö, ca 30—40 ferm, þarf aö vera á jaröhæð. Uppl. í síma 52449 eftirkl. 19. 50—150 ferm verslunarhúsnæði óskast, helst sem næst miöbænum. Uppl. í síma 79900 eöa 36251. Óska eftir ca 50 til 200 fermetra húsnæði fyrir bílaviögeröir. Nánari uppl. í síma 78029 eftir kl. 18. Húsnæöi óskast, ca 100—150 ferm , undir bifreiðaverk- stæöi, helst í Múla- eöa Höfðahverfi. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H-494. Óska eftir að taka á leigu 100—150 ferm húsnæöi fyrir bílaverk- stæöi í Reykjavík eöa Kópavogi. Hafiö samband við auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H-677. Lítiö iðnf y rirtæki óskar eftir 1—2 bíla bílskúr eöa 40—60 fm iðnaöarhúsnæði á leigu. Uppl. í síma 78236 og 83075. Atvinna í boði ] Stúlka óskast til afgreiöslustarfa, einnig til aðstoðar í eldhúsi. Hressingarskálinn, sími 14353. Kona óskast til að elda kvöldmat, vinnutími 3 stund- ir á dag. Uppl. í síma 14387. Afgreiöslustörf. Starfsfólk óskast til afgreiðslustarfa í matvöruverslun hálfan daginn, eftir hádegi. Hafiö samband viö auglþj. DV ísíma 27022 e. kl. 12. H-698 Járniðnaður (meðeigandi). Meöeigandi óskast aö sérhæföu járn- iðnaðarfyrirtæki. Allar vélar og búnaöur fyrir hendi, viökomandi veröur að vera fagmaður í greininni og kunnugur markaönum. Þarf aö geta lagt fram eitthvert f jármagn. Tilboö er tilgreinir nafn, aldur og símanúmer sendist DV merkt „SV” fyrir 30. mars. Húsgagnafyrirtæki. Óskum aö ráöa starfskraft í vinnu við sníöingar og fleira, heilsdags vinna. Uppl. hjá verkstjóra í síma 84103 eöa á staönum aö Rauðagerði 25. Skipstjóra vantar nú þegar á nýlegan 30 tonna togbát sem er geröur út frá Suövesturlandi.Uppl. í síma 23900. Háseta vantar á MB Hrafn Sveinbjarnarson sem stundar netaveiöar frá Grindavík. Uppl. í síma 92-8090 og 92-8395. Atvinna óskast | Óska eftir vinnu viö akstur, hef vinnuvéla-meira- og rútupróf. Ýmislegt annaö kemur til greina. Húsnæði óskast á sama staö. Uppl. í síma 98-1677 milli kl. 12 og 13 og á kvöldin. Ungur reglusamur maður óskar eftir ræstingarvinnu á kvöldin og um helgar. Fleira kæmi til greina. Uppl. í síma 79843. Birgir. Tveir menn, 25 og 27 ára, óskar eftir vinnu, allt kemur til greina, flestu vanir. Uppl. í síma 45785 eftir kl. 19. Matreiðslumaður. Matreiöslumaöur býður þjónustu sína. Margt kemur til greina. Uppl. I síma 22385 eftir kl. 17 næstu daga. Vélaverkfræðingur óskar eftir atvinnu og húsnæði til tveggja ára. Hafið samband viö auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H-802. Rúmlega þritugur maður óskar eftir vinnu. Hefur góða reynslu í verslunar- og sölustörfum. Ýmiss konar störf tengd þeim áhugaverö en margt kemur til greina. Uppl. í síma 14687. Tapað-fundið Handfang af útihurö (kopar) hvarf nýlega. Finnandi vin- samlegast hringi í síma 21133. Fund- arlaun. Microma karlmannsúr tapaðist viö Hlemm. Finnandi góöfús- lega hafi samband í síma 19703. Svart seðlaveski meö skilríkjum í tapaöist föstudags- kvöldiö 18. mars. Finnandi vinsamleg- ast hringi í síma 83839. Fundarlaun. | Árshátíðir Jafnaöarmenn. Árshátíö alþýðuflokksfélaganna í Reykjavík verður föstudaginn 25. mars kl. 19 í Víkingasal Hótel Loft- leiða. Pantið miöa sem fyrst í síma 29244. Framtalsaðstoð Skattskýrslur, bókhald og uppgjör fyrir einstaklinga og rekstraraöila. Ingimundur T. Magnús- son viðskiptafræðingur, Klapparstíg 16,2. hæð. Sími 15060. Skemmtanir Diskótekið Dollý. Fimm ara reynsla (6 starfsar) í dansleikjastjorn um allt iand fyrir alla aldurshopa segir ekki svo lítiö. Slaiö a þraöinn og viö munum veita allar upplýsingar um hvernig einka- samkvæmiö, arshatiöin, skolaballiö og allir aörir dansleikir geta oröið eins og dans a rosum fra byrjun til enda. Diskotekiö Doilý. Suni 46666. Diskótekið Donna. Bjóðum upp á fyrsta flokks skemmti- krafta. Árshátíöirnar, þorrablótin, skólaböllin, diskótekin og allar aðrar skemmtanir bregöast ekki í okkar höndum. Vanir menn, fullkomin hljóm- tæki, samkvæmisleikjastjórn sem viö á. Höfum fjölbreyttan ljósabúnað. Hvernig væri aö slá á þráöinn? Uppl. og pantanir í síma 74100 á daginn (Bragi) og á kvöldin 43295 og 40338 (Magnús). Góöa skemmtun. Dixie. TÖkum aö okkur aö spila undir borð- haldi og koma fram a ymiss konar skemmtunum og öörum uppakomum. Gamla góöa sveiflan i fyrirrumi, fiutt af 8 manna Dixielandbandi. Verö eftir samkomulagi. Uppl. í sima 30417,73232 og 74790. Kenn&la Ensk stúika óskar eftir einkatíma í íslensku í 1—2 mánuöi 2—4 tíma á dag, hefur góöa undirstöðu- kunnáttu. Uppl. í síma 43690 eftir kl. 19. Skapandi vinnustofa. Helgarnámskeið 25.-27. mars. Utrás, skapandi vinna og leikur, aö tjá hugar- ástand og tilfinningar í mismunandi formi lista. Teiknun, málun, leikræn tjáning. Upplýsingar og innritun í Manhúsinu, Þverholtið, sími 16182. Barnagæsla Óska eftir stelpu til að passa 2 tíma á dag frá hádegi til 14.30 frá 1. maí, sem næst Nökkvavogi, eöa dagmömmu. Uppl. í síma 32313. Vantar dagmömmu fyrir 5 ára strák, 15 daga í mánuði, sem næst Lynghaga 24, kjallara. Uppl. á staön- um eöa í síma 77227. Almennur borgaraf undur FÍB Félag íslenskra bifreiðaeigenda efnir til almenns borgara- fundar í Súlnasal Hótel Sögu fimmtudaginn 24. mars kl. 20.30. Efni fundarins verður: Hið fyrirhugaða veggjald og önnur skattlagning á bifreiðar, auk umræðna um vegamál. Fulltrúar stjórnmálaflokkanna mæta á fundinn auk Helga Hallgrímssonar frá Vegagerð ríkis- ins. FlB-félagar og aðrir bifreiðaeigendur eru hvattir til að mæta. FÉLAG ÍSLENSKRA BIFREIÐAEIGENDA. TILBOÐ A NÓA PÁSKAEGGJUM Leyft verð Okkar verð Páskaegg nr. 1 Páskaegg nr. 2 Páskaegg nr. 3 Páskaegg nr. 4 Páskaegg nr. 5 Páskaegg nr. 6 kr. 20,00 " 40,00 " 79,00 " 130,00 " 189,00 " 336,00 kr. 16,20 33,55 66,40 109,00 158,00 282,00 Laugalæk 2 sími 3 5020, 86511 HUGLEIÐSLA — aflvaki þjóðfélagsbreytinga 5 daga páskanámskeið fimmtudaginn 31. mars — 4. apríl. Staður: Junkaragerði Reykjanesi. Efnisskrá: Hugleiðsla (kennsla fyrir byrjendur) — fyrirlestrar um and- lega og þjóðfélagslega heimspeki — umræður — tónlist — djúpslökun — útivera og gönguferðir — líkamlegar/ sálrænar æfingar (Asanas) — kvöldvökur — matreiðsla á jurtafæði. Þátttökugjald (ferðir innifaldar) kr. 900. Sérþjálfaður hugleiðslukennari: Filippseyingurinn Ac. Sarvabodhananda Avt. leiöbeinir á námskeiðinu og heldur auk þess fyrirlestra í Aðalstræti 16 mánudaginn 28/3, þriðjudaginn 29/3 og miðvikudaginn 30/3 kl. 20.30. Hefur einnig viðtalstíma þá daga fyrir alla sem áhuga hafa á hugleiðslu og þjóðfélagsmálum. Innritun og upplýsingar í síma 23588 og 16590. Samtök prátista (Proutist Universal) Aðalstræti 16 Reykjavik.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.