Dagblaðið Vísir - DV - 24.03.1983, Blaðsíða 43

Dagblaðið Vísir - DV - 24.03.1983, Blaðsíða 43
DV. FIMMTUDAGUR 24. MARS1983. Utvarp 43 Fimmtudagur 24. mars 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöurfregnir. Til- kynningar. Fimmtudagssyrpa — Ásta R. Jóhannesdóttir. 14.30 „Vegurinn að brúnni” eftir Stefán Jónsson. Þórhallur Sigurös- sonles(29). 15.00 Miödegistónieikar. Frans Vest- er, Joost Tromp, Frans Briiggen, Brian Pollard og Gustav Leon- hardt leika Kvartett í d-moll fyrir tvær þverflautur, blokkflautu og fylgiraddir eftir Georg Philipp Telemann / Heinz Holliger og Concertgebouw-hljómsveitin i Amsterdam leika Obókonsert í C- dúr eftir Joseph Haydn; David Zinman stj. 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Útvarpssaga barnanna: „Hvítu skipin” eftir Johannes Heggiand. Ingólfur Jónsson frá I Prestbakka þýddi. Anna Margrét Bjömsdóttirles(6). 16.40 Tónhornið. Stjórnandi: Anne Marie Markan. 17.00 Djassþáttur í umsjá Jóns Múla Árnasonar. 17.45 Hildur — Dönskukennsia. 9. kafli — „Velfærdssamfundet”; seinni hluti. 18.00 Neytendamál. 18.10 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.40 Tilkynningar. Tónleikar. 20.00 Fimmtudagsstúdíóið — Útvarp unga fólksins. Stjórnandi: Helgi MárBarðason (RUVAK). 20.30 Frá tónleikum Slnfóníuhljóm- sveitar íslands í Háskólabíói. 21.20 „Ástkær eiginkona Hængs” smásaga cftir Damon Runyon. Karl Ágúst Ulfsson les þýöingu sína. 22.05 Tónleikar. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Lestur Passíu- sálma (46). 22.40 Skúmaskot. Hrafn Gunnlaugs- son stjórnar fyrri hluta umræðna um meinsemdir og vandamál í nú- tímaþjóðfélagi. Síðari hluti er á dagskrá mánudaginn 4. apríl nk. kl. 22.35. (Áður útv. i september 1973). 23.05 Kvöldstund með Sveini Einars- syni. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. Föstudagur 25. mars 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Gull í mund. 7.25 Leikfimi. 8.00 Fréttlr. 8.15 Veðurfregnir. Morgunorö: Málfríður Finnboga- dóttir talar. 8.30 Forustugr. dagbl. (útdr.). 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstuud barnanna: „Þeir kalla mig fitubollu” eftir Karstin Johansson. Jóhanna Haröardóttir les þýðingu sína (4). 9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tón- leikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 „Mér eru fornu minnin kær” Einar Kristjánsson frá Hermund- arfellisér umþáttinn (RÚVAK). Sjórivarp Föstudagur 25. mars 19.45 Fréttaágripátáknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Á döfinni. Umsjónarmaður Karl Sigtryggsson. Kynnir Birna Hrólfsdóttir. 20.50 Skonrokk. Dægurlagaþáttur í umsjón Eddu Andrésdóttur. 21.20 Kastljós. Þáttur um innlend og erlend málefni. Umsjónarmenn: Sigurveig Jónsdóttir og ögmundur Jónasson. 22.25 John Chapman snýr við blaðinu. (The Secret Life of John Chapman). Bandarísk sjónvarps- mynd frá 1976. Leikstjóri David LowellRich. Aðalhlutverk: Ralph Waite, Susan Anspach, Pat Hingle og Elaine Heilwell. John Chapman er miðaldra skólameistari, sem finnur ekki lengur gleði í starfi sínu. Eftir deilu við son sinn ákveður hann að taka sér leyfi frá. störfum. Hann hyggst leita gæf- unnar í gjörólíku umhverfi sem óbreyttur verkamaður meðal alþýðunnar. Þýðandi Dóra Haf- steinsdóttir. 23.45 Dagskrárlok. Sjónvarp Kvöldstund með Sveini Einarssyni — útvarp kl. 23,05 íkvöld: Leikin lög og rætt við fiytjendur eða höfunda Þeim fer nú að fækka kvöldstundun- um með Sveini Einarssyni, sem hafa verið ýmist viku- eða hálfsmánaðar- lega í útvarpi síðastliðin fjögur ár. Fjórir slíkir þættir eru eftir en svo er aldrei að vita hvað tekur við. Gestur þáttarins í kvöld forfallaðist á síðustu stundu svo að ekki verður unnt að greina f rá efni hans að þessu sinni. I gegnum árin hefur Sveinn ýmist tekið fyrir gamanmál eða það sem ýmsir halda að sé þyngra. Eitt er víst að menn geta haft áhuga á alls kyns tónlist, en mjög algengt er að tónlistar- þættir séu fordæmdir og menn álíti sig ekkert vit hafa á þeim. Markmiðiö hjá Sveini er að brjóta niður þessa múra, þegar fólk telur sig ekki skilja tónlistina. Fylgir því ávallt eitthvert spjall með lögum, um flytjendur þeirra eða höfunda. Gestir kvöldstundar hafa verið söngvarar, allt frá Stefáni íslandi til Maríu Markan. Þá hefur Sveinn Sveinn Einarsson hefur umsjón með kvöldstund, útvarpsþáttum með tónlistarflutningi og viðtölum við söngvara og lagahöfunda. tekið viðtöl við plötusafnara, leikið lög af plötum þeirra, svo og af eigin plötusafni. Kvöldstund með Sveini hefst í hljóðvarpi klukkan 23.05 í kvöld. -RR. Ég man þá tíð — útvarp kl. 11 í f yrramálið: „Lög gamla fólksins” Frá því um áramót, eöa frá 10. janúar, hefur Hermann Ragnar Stefánsson haft umsjón með þættinum Eg man þá tíð, sem er tónlistarþáttur fyrir eldri kynslóðina. „Þetta byrjaði þannig að ég var aö sinna gömlu fólki með hreyfingar og leiki undir tónlist, sem gamall danskennari,” sagði Hermann. „Komst þá tiltals, að of lítið af lögum frá gömlum tíma væru leikin í útvarpi. Eg skrifaöi því Vilhjálmi Hjálmarssyni. Bréf mitt var tekið fyrir á fundi í haust og samþykkt að hefja útsendingar á þessum þáttum. Fyrst áttu þættimir aðeins að vera á mánudögum frá klukkan 11—12, en undirtektir voru mjög góðar, svo mikið að bréfum og óskum bámst, að ekki var annaö að gera en að hafa þættina tvisvar í viku,” sagði Hermann Ragnar í samtali við DV. Auk mánudaga eru þeir sendir út á föstudagsmorgnum frá klukkan 11— 12. Þættir þessir eru einkum ætlaöir þeim sem eru 67 ára og eldri. Menn koma óskum sínum ýmist á framfæri bréflega, eða hringt er í mig í útvarpið á símatíma, sem er frá klukkan 9— 10.30 þriðjudagsmorgna. Fólk úti á landsbyggðinni hefur einkum bmgðist vel við þessum þáttum og mikið skrifað. Óskalögin eru mismunandi, það er beöið um ættjarðarlög, sönglög, gömul danslög og jafnvel ný dægurlög. Það sem fólk skrifar Fólk lætur vel af þessum þáttum, segir þá vera róandi og góða. Þegar hafa borist um hundrað bréf og eru mörg lög á biölista, því að ekki komast mörg að í hverjum þætti. Hermann Ragnar vitnaði í mörg skemmtileg bréf, sem komu frá Flateyri, Kópa- skeri og fleiri stööum því að öll eru bréfin geymd. Eitt bréf frá Akureyri var upp á fjórar síður, frá konu sem hefur fylgst með frá upphafi og ræddi hún um þætti þá sem á undan hafa farið og segir þetta vera unaðslega tónlistarþætti. Menn hafa látið ánægju í ljós yfir því að ekki skuli vera kynningarlag. Fólkið vill að óskalög þess verði leikin eöa spjallað við það, einnig hafa borist óskir um að þættir þessir verði nefndir Lög gamla fólksins. Á næstu vikum veröur lesið minnst eitt ljóð í hverjum þætti. I fyrramálið heyrum við lesið ljóð Steingríms Thorsteinssonar, Lífsgleði njóttu, í dymbilvikunni verður lesið Eg kveiki á kertum mínum eftir Davíð Stefánsson og Kammerkórinn mun syngjaþaðáeftir. Það sem einkennir þætti þessa er fjölbreytt lagaúrval, því aö þama er um stóran hóp fólks að ræða sem á ólík uppáhaldslög. Leikin eru lög allt frá kristilegum til dægurlaga. Her- mann sagði þetta vera einstaklega ánægjulegt starf og athyglisvert hvað fólk velur mikið af léttum sumar- lögum, þrátt fyrir allt frostið á Fróni. -RR. Hermann Ragnar Stafánsson hefur umsjón mað útvarpsþm ttinum fyrir eldri kynslóðina sem er ó mánu- dags- og föstudagsmorgnum i hljóðvarpi frá klukkan 11—12. &>!•) VcrðbrcLiinarkaöur Fjárfcstmjwrfclagsins Læk|argolu12 101 Reykiavik lcYiaóarbankahusmu Simi 23566 GENGIVERÐBRÉFA 24. mars 1983 VERÐTRYGGÐ SPARISKIRTEINI RÍKISSJÓÐS: 1970 2. flokkur 11701,45 19711. flokkur 10197,20 19721. f lokkur 8841 ;98 1972 2. flokkur 7493,24 19731. flokkur A . 5356,04 1973 2. flokkur 4933,42 1974 l. flokkur 3405,87 19751. flokkur 2800,27 1975 2. flokkur 2109,70 19761. flokkur 1999,49 1976 2. flokkur 1595,85 1977 t. flokkur 1480,59 1977 2. flokkur 1236,38 19781.flokkur 1003,89 1978 2. flokkur 789,84 19791. flokkur 665,80 1979 2. flokkur 515,19 19801. flokkur 385,89 1980 2. flokkur 303,45 19811. flokkur 259,85 19812. flokkur 193,03 19821. flokkur 175,53 19822. flokkur 131,23 Meflalávöxtun ofangreindra flokka um- fram verðtryggingu er 3,7—5,5%. VEÐSKULDABRÉF ÓVERÐTRYGGÐ: Sölugengi m.v. nafnvexti (HLV) 12% 14% 16% 18% 20% 47% tar 63 64 65 66 67 81 2ar 52 54 55 56 58 75 3ar 44 45 47 48 50 72 4ar 38 39 41 43 45 69 5ar 33 35 37 38 40 67 Seljum og tökum í umboðssölu verötryggð spariskírteini ríkissjóðs, happdrœttis- skuldabróf ríkissjóðs og almenn veflskuldabréf. Höfum víötæka reynslu í verð- bréfaviðskiptum og fjármálalegri ráðgjöf og miölum þeirri þekkingu án endurgjalds. '&lp VcrðbrcLunarkaður Fjarfcsnngarfclagsins Lækiargolul2 101 Reykiavik l(Y\aóarbankahusmu Simi 28566 Veðrið Veðrið: Suðlæg átt og rigning eða slydda um vestanvert landið og einnig austan til þegar líður á daginn. Veðrið hér og þar: Klukkan 6 í morgun: Akureyri skýjað —7, Bergen skýjað 0, Helsinki snjókoma á síöustu klukkustund —1, Kaupmannahöfn rigning 4, Osló alskýjað —1, Reykjavík snjókoma —5, Stokk- hólmur skýjað —4, Þórshöfn snjór -1. Klukkan 18 í gær: Aþena heið- skírt 13, Berlín hálfskýjaö 7, Chicagó heiðskírt —1, Feneyjar hálfskýjað 12, Frankfurt súld 8, Nuuk snjókoma —13, London skúr á síðustu klukkustund 8, Luxem- borg skúr á síðustu klukkustund 7, Las Palmas skýjað 18, Mallorca al- skýjað 15, Montreal snjóél —12, New York léttskýjað 4, Paris rigning 10, Róm þokumóða 13, Malaga alskýjað 16, Vín léttskýjað 8, Winnipeg léttskýjað —4. Tungan Sagt var: Þeir stóðu sitthvoru megin við ána. Rétt væri: Þeir stóðu hvor sínum megin við ána. Eða: Sínum megin árinnar hvor. Gengið NR. 57 - 24. MARS 1983 KL. 09.15 Eingingkl. 12.00 Kaup Sala Sala 1 Bandaríkjadollar 21,050 21,120 23,232 1 Sterlingspund 30,644 30,745 33,819 1 Kanadadollar 17,149 17,206 18,926 1 Dönsk króna 2,4487 2,4569 2,7025 1 Norsk króna 2,9123 2,9220 3,2142 1 Sænsk króna 2,7881 2,7974 3,0771 1 Finnskt mark 3,7945 3,8071 4,1878 1 Franskur franki 2,8992 2,9089 3,1997 1 Belg. franki 0,4405 0,4419 0,4860 1 Svissn. franki 10,1324 10,1661 11,1827 1 Hollensk florina 7,7589 7,7847 8,5631 1 V-Þýskt mark 8,6966 8,7255 9,5980 1 ítölsk líra 0,01461 0,01466 0,01612 1 Austurr. Sch. 1,2364 1,2405 1,3645 1 Portug. Escudó . 0,2181 0,2189 0,2407 1 Spánskur peseti 0,1548 0,1554 0,1709 1 Japanskt yen 0,08832 0,08861 0,09747 1 írskt pund 27,491 27,583 30,341 SDR (sórstök 22,6224 22,6979 dráttarróttindi) Símsvari vegna gengisskráningar 22190. Tollgengi fyrir mars 1983 Bandaríkjadollar Sterlingspund Kanadadollar Dönsk króna Norsk króna Sænsk króna 1 Finnskt mark ( Franskur franki Belgískur franki Svissneskur franki ' Holl. gyllini Vestur-þýzkt mark ' ítölsk líra Austurr. sch Portúg. escudo Spánskur peseti Japansktyen írsk pund SDR. (Sérstök dráttarróttindi) USD GBP CAD DKK NOK SEK FIM FRF BEC CHF NLG DEM ITL ATS PTE ESP JPY IEP 19,810 30,208 16,152 2,3045 2,7817 2,6639 3,6808 2,8884 0,4157 9,7191 7,4098 8,1920 0,01416 1,1656 0,2119 0,1521 0,08399 27,150

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.