Dagblaðið Vísir - DV - 24.03.1983, Blaðsíða 32

Dagblaðið Vísir - DV - 24.03.1983, Blaðsíða 32
32 DV. FIMMTUDAGUR 24. MARS1983. Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 Pípulagnir. Tek aö mér nýlagnir, breytingar, og viögerðir á hita, vatns- og frárennslis- lögnum. Uppsetning og viöhald á hreinlætistækjum. Góö þjónusta, vönduö vinna, læröir menn. Sími 13279. Borum fyrir gluggagötum, huröargötum og stigaopum. Fjarlægj- um veggi og vegghluta. Lítiö ryk, þrifaleg umgengni og hagstætt verö. Vanir menn. Uppl. í síma 39667. Fatabreytinga-viðgerðaþjónustan. Breytum karlmannafötum, kápum og drögtum, skiptum um fóöur í fatnaði. Gömlu fötin veröa sem ný, fljót af- greiösla. Tökum aðeins hreinan fatnaö. Fatabreytinga & viögerðaþjón- ustan, Klapparstíg 11. Raflagna- og dyrasímaþjónusta. Onnumst nýlagnir, viöhald og breytingar á raflögninni. Gerum viö öll dyrasímakerfi og setjum upp ný. Greiösluskilmálar. Löggiltur raf- verktaki, vanir menn, Róbert Jack hf., sími 75886. Pípulagnir — fráfallshreinsun. Get bætt viö mig verkefnum, nýiögn- um, viögerðum og þetta meö hitakostn- aðinn, reynum að halda honum í lág- marki. Hef í fráfalishreinsunina raf- magnssnigil og loftbyssu. Góö þjón- usta. Síguröur Kristjánsson pípulagn- íngameistarí. Simi 28939. Húsgagnaviðgerðir. 'Viögerðir á gömlum húsgögnum, límd, bæsuö og póleruð, vönduö vinna. Hús- gagnaviðgeröir Knud Salling, Borgar- túni 19, sími 23912. Húsbyggjendur — húseigendur: Tek aö mér nýsmíöí og breytingar eldra húsnæöis, vönduö vinna. Uppl. í síma 44071. Ökukennsla Ökukennsla — æfingatimar. Kenni á Mazda 929 árg. ’83. Nemendur geta byrjaö strax, greiöa aðeins fyrir tekna tíma. Ökuskóli og öll prófgögn ásamt litmynd í ökuskírteini ef óskaö er. Skarphéöinn Sigurbergsson öku- kennari, sími 40594. Ökukennsla — æfingartímar. Kenni á Mazda 626 árg. ’82, nýir nemendur geta byrjaö strax. Greiöa aöeins fyrir tekna tíma. Ökuskóli og öll prófgögn ef þess er óskað. Vignir' Sveinsson ökukennari, sími 76274 og 82770. Ökukennsla—æfingatímar— hæfnisvottorð. Kenni á Mitsubishi Galant, tímafjöldi viö hæfi hvers einstakhngs, ökuskóli og öll prófgögn, ásamt litmynd í ökuskírteinið ef þess er óskaö. Jóhann G. Guöjónsson, símar 21924,17384 og 21098. Ökukennsla — Æfingartímar. Kenni allan daginn, tímar eftir sam- komulagi. Kennslubifreiö Ford Taunus Sia árg. ’82. Okuskóh fyrir þá sem óska. Vandiö valið. Jóel B. Jacobsson, símar 30841 og 14449. Ökukennsla—Mazda 626. Kenni akstur og meðferö bifreiða. Full- komnasti ökuskóh sem völ er á hér- lendis ásamt myndum og öllum próf- gögnum fyrir þá sem þess óska. Kenni allan daginn. Nemendur geta byrjað strax. Helgi K. Sessilíusson, sími 81349. ökukennsia — bifhjólakennsla. Læriö aö aka bifreið á skjótan og öruggan hátt. Glæsilegar kennslubif- reiöar, Marcedes Benz ’83, meö vökva- stýri og BMW 315, 2 ný kennsluhjól, Suzuki 125 TS og Honda CB-750 (bif- hjól). Nemendur greiöa aöeins fyrir tekna tíma. Sigurður Þormar, öku- Ikennari, sími 46111 og 45122. Kenni á Toyota Crown ’83, útvega öll gögn varöandi bíipróf, ökuskóli ef óskaö er. Þíö greiðið aöeins fyrir tekna tíma. Hjáipa einnig þehn sem af eínhverjum ástæöum hafa misst ökuleyfi sitt aö öölast það að nýju. Geir P. Þormar ökukennari, sími 19896,40555 og 83967. Ökukennsla — endurhæfing — íiæfnis- vottorð. Kenni á Peugeot 505 Turbo 1982. Nemendur geta byrjaö strax. Greiösla aðeins fyrir tekna thna. Kennt allan daginn eftir ósk nemenda. ökuskóU og ÖU prófgögn. Gylfi K. Sigurðsson. öku- kennari, sími 73232. | Ökukennarafélag íslands auglýsir: Þorvaldur Finnbogason, 33309 Toyota Cressida 1982. Vilhjálmur Sigurjónsson, 40728 Datsun 2801982. Snorri Bjarnason, 74975 Volvo 1982. Skarphéöinn Sigurbergsson, 40594 Mazda 9291982. Siguröur Gíslason, 67224—36077 Datsun Bluebird 1981. Olafur Einarsson, 17284 Mazda 9291981. Jóhanna Guömundsdóttir, 77704—37769 Honda 1981. Helgi K. Sessilíusson, 81349 Mazda 626. HaUfríöur Stefánsdóttir, 81349 Mazda 6261981. Guðbrandur Bogason, 76722 Taunus. GuömundurG. Pétursson, 73760—83825 Mazda 929 hardtopp 1982. Finnbogi G. Sigurösson, 51868 Galant 1982. Arnaldur Arnason, 43687 Mazda 6261982. Kristján Sigurðsson, 24158 Mazda 9291982. GunnarSigurösson, 77686 Lancer 1982. Guöjón Jónsson, 73168 Mazda 929 Limited 1983. Þorlákur Guögeirsson, 35180—32868 Lancer. Þórir Hersveinsson, 19893—33847 Buick Skylark. SumarUöi Guöbjörnsson, 53517 Mazda 626. Hjól Til söiu Honda ATC 200 þríhjól. Uppl. í síma 54995. Toyota Tercel de Luxe árg. ’80 til sölu, 4ra dyra og hinn falleg- asti bfll, jafnt nær og fjær séð. Uppl. í síma 45122, María. Til sölu Benz 613 <L’80, skráöur ’79. Uppl. í síma 96-25800 milli kl. 9 og 17. Þessi bfll er tfl sölu, Toyota Crown disil station ’81, ekinn 40 þús. km. Verö 350 þús. kr. Verður til sýnis og sölu áf Bílasölunni Skeifan föstudag og laugardag 25. og 26. mars. Uppl. í síma 84848. Tilboð óskast í Wagoneer ’71, selst ódýrt gegn staðgreiðlsu. Ath. öll skipti. Uppl. gefur Sigurjón í síma 82341 og 81565. Tökum að okkur hreingerningar á íbúöum, stigagöngum og stofnunum. Einnig hreinsum viö teppi og húsgögn meö nýrri, fullkominni djúphreinsivél. Margra ára reynsla, örugg þjónusta. Uppl. í sima 74929. Múrverk—flísalagnir. Tökum aö okkur múrverk, fhsalagnir, múrviögeröir, steypu, nýbyggingar, skrifum á teikningar. Múrarameist- arinn, sími 19672. Aukahlutir — varahlutir. Sérpöntum aukahluti og varahluti í flesta bíla. Gott verö — hröö af- greiösla. Aukahlutir í fólksbíla, Van, jeppabíla, Fornbfla o.fl., o.fl. Vatns- kassar í USA bíla á lager. Fjöldi auka- hluta á lager: Felgur, flækjur, skiptar, sóllúgur, vélarhlutir, krómhlutir, notaðir stólar, o.fi., o.fl. Sérpöntum til- sniðin teppi í aUa USA bíla, ótal lit- ir/gerðir. Myndalistar yfir aUa auka- hluti fyrirUggjandi hjá okkur og hjá umboösmönnum okkar um allt land, — líttu inn og skoöaöu myndalista yfir gífurlegt úrval auka- og fylgihluta. G.B. varahlutir—Speed sport, Boga- hlíö 11 Rvík. P.O. Box 1352, 121 Rvík. Opið virka daga kl. 20—23, laugard. 13—17. Sími 86443, heimasími 10372. Verzlun IJÓSRITUNARVÉLAR Notaðar ljósritunarvélar til sölu: Duftvélar, vökvavélar, vélar meö minnkun, vélar fyrir venjulegan pappír, rúUuvélar. AUar á mjög góöu veröi og í topplagi. Góöir greiðsluskil- málar. Uppl. á skrifstofutíma í síma 83022. Nýjar kjólasendmgar, mikið úrval. Elísubúöin, Skipholti 5, sími 26250. NáttkjóUlimá fermingarstúlkuna fæst í Madam Glæsibæ, verð frá kr. 375. Glæsileg og vönduð 'dömu- og herraúr, hentug til ferming- argjafa, sendi í póstkröfu. Hermann Jónsson, úrsmiöur, Veltusundi 3 (viö Hallærisplaniö). Sími 13014. Tölvuspil. Eigum öll skemmtilegustu tölvuspilin, til dæmis Donkey Kong, Donkey Kong jr., Oil Pamic, Mickey og Donald, Green House og fleiri. Sendum í póst- kröfu. Guðmundur Hermannsson úr- smiöur, Lækjargötu 2, sími 19056. Til fermingargjafa: hollenskir körfustólar í dökkum og ljósum lit. Póstsendum. Nýja bólstur- geröin Garðshorni, sími 16541 og 40500. TUne Quartz tölvuúr á mjög góöu verði, t.d. margþætt tölvuúr eins og á myndmni, aöeins kr. 635. Laglegur stálkúlupenni m/tölvuúri, kr. 318, stúlku/dömuúr, hvít, rauð, svört eöa blá, kr. 345. Arsábyrgð og góð þjón- usta. Póstkröfusendum. BATI hf. Skemmuvegi L 22, sími 79990. Tilkynningar Tímaritið Húsfreyjan 1. tbl. er komiö út. Efni m.a.: Hekluö og máluð páskaegg o.fl. páskaskraut. Stórglæsileg terta skreytt í tilefni páskanna. Pillan lofar góöu; þaö jákvæöa viö pilluna. Dagbók konu. Utfarasiöir, rætt viö séra Þóri Stephensen. Konur í Kína. Askrift í síma 17044 mánudaga og fimmtudaga milh kl. 1 og 5, aöra daga í síma 12335 milli kl. 3 og 5. Ath. Nýir kaupendur fá jólablaðiö í kaupbæti.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.