Dagblaðið Vísir - DV - 19.04.1983, Page 8

Dagblaðið Vísir - DV - 19.04.1983, Page 8
8 DV. ÞRIÐJUDAGUR19. APRlL 1983.. Útlönd Útlönd Útlönd Útlönd Kohl krefst skýrínga á dularfullu mannsláti við Beriínarmúrínn Blóöþyrstir skæruléðar Skæruliöar maoista í Perú tóku tvo kennara af lífi fyrir augum nemenda þeirra í Ayacucho-héraöi í Andesfjöllum. Stjórnarhermenn eru á hælum skæruliöaflokksins, sem í eru um 50 menn. Þessi sami flokkur réðst á tvö þorp í þessu héraöi 5. apríl og drap 69 manns. Sjálfir misstu skæru- liðar sjö menn í skærum við her- menn um helgina. Þeir töldu sig eiga sökótt við skólakennarana tvo sem þeir ætluöu að væru uppljóstrarar á snærum lögreglunnar. Snubbótt brúðkaupsveisla Móttaka brúðkaupsgesta frænda eins af mafíuforingjum Napólí end- aði snubbótt á einum matsölustað borgarinnar, þegar lögreglan réðst inn og handtók f jölda gesta. Varð lögreglunni vel til fanga. Fann hún á mönnum skammbyss- ur og skotfæri, þótt einn hefði falið rýting sinn í blómavasa þá kom sá einnigíleitimar. Brúðguminn stóð eftir, huggandi grátandi brúði sína, á meðan lögreglan hlóð „Svörtu Maríu” en í gestahópnum voru ýmsir með langa og skrautlega sakaskrá og meö það sameiginlegt að vera á launum hjá mafíuforingjanum, frænda brúðgumans. Fornmuna- þjófnaðurí ísrael Fornum úrum og klukkum, fágætum bókum og málverkum sem metin eru á 80 milljónir króna var stolið úr islamska safninu í Jerúsalem um helgina. Er þetta stærsti þjófnaður sem framinn hefur verið í borginni helgu. Safnið var í næsta nágrenni við forsetabústaö Israels í vesturhluta borgarinnar. Þjófarnir brutu rúðu og skriöu inn. Þeir virðast hafa borið gott skynbragð á verðmæti gripanna því að þeir völdu aðeins úr það elsta og dýrmætasta. Fyrri þjófnaðir á fornmunum í Israel hafa allir upplýsts vegna örðugleikanna við aö smygla þeim úr landi til sölu erlendis. Gagnrýna vest- rænmenning- aráhrifíSovét Jóga, karate og rokktónlist, auk ýmissa friðarhugsjóna, hafa orðið fyrir árásum sovéskra fjölmiðla á vestræn áhrif sovéskrar menn- ingar. Blaðið Sovietskaya Kultura hvetur til þess að Kreml taki' upp strangari hömlur á innflutning vestrænnar listar og menningar- strauma. Einkanlega er, sem raunar oft fyrr, veist harkalega að rokktónlistinni og sovéskum hljóm- sveitumsem flytja hana. Það nýja í þessari gagnrýni er jóga og karate, sem blaðið varar eindregiö við og segir upprunnið úr Austurlöndum og bæöi fjarlægt og framandi Sovétmönnum. — Harð- lega er einnig veist að erlendum kvikmyndum, sem sagðar eru veg- sama siðleysi og grimmd. Veislan endaði íflugslysiá jörðuniðri Sautján manns fórust þegar flug- vél frá Líberíu hrapaði niöur á hús í Khartoum, þar sem íbúar og gestir þeirra voru einmitt að halda upp á aðveranýfluttir inn. Flugvélin var af gerðinni Hawker Siddeley og fórust með henni átta manns en aðeins einn komst af. Níu þeirra sem í húsinu voru fórust. Þar á meðal nýgift hjónogbam. Flugvélin hafði rekist á raf- magnslínur í flugtaki og hrapaö síðanáhúsið. Helmut Kohl, kanslari V-Þýska- lands, er kominn í milliríkjadeilu viö A-Þýskaland vegna dularfulls dauðs- Helmut Kohl hringdi sjálfur í Honeck- er til þess að krefjast skýringa. Umfangsmikil rannsókn stóö yfir í gær og í nótt í Beirút í leit að ábending- um um hver staðið hefði að sprengju- árásinni á bandaríska sendiráðið þar í borg. 32 létu lífiö í sprengingunni en umlOOsærðust. Símleiðis lýsti einhver rödd þessu verki á hendur hóps sem kallar sig „Islamic Jihad” (heilagt stríö). Það er hins vegar alltítt að alis konar slikar símhringingar berist eftir stórvirki á borð við sprengjuárásina í gær og alltaf vafa bundið hvort nokkurt mark séáslíkutakandi. Sá sem hringdi sagði í leiðinni að þessi samtök hefðu varpað hand- falls V-Þjóðverja viö landamærin. Maðurinn var í yfirheyrslu austan- tjalds. Neitaði Kohl að taka á móti háttsett- um a-þýskum embættismanni í gær, sem var í heimsókn í Bonn. Hringdi hann til Erich Honecker, leiðtoga a- þýska kommúnistaflokksins, til þess að krefjast skýringar á andláti hins 46 ára gamla Rudolfs Burkert þann 10. apríl. Burkert þessi var tekinn til yfir- heyrslu af tollvörðum a-þýskum þegar hann haföi sést afhenda A-Þjóðverja einum böggul á kaffihúsinu við eitt þeirra hliða þar sem menn koma og fara í gegnum Berlínarmúrinn. Hann andaðist á meöan á yf irheyrslu stóð. Fyrstu fréttir hermdu að læknis- skoðun hefði leitt í ljós að hjartaslag væri banameinið og halda A-Þjóðverj- ar fast við það. V-þýskir læknar fundu áverka á höfði mannsins og höndum og þykir þeim það benda til að hjartaslag hafi ekki verið það eina sem fyrir manninnkom. I skýrslu A-Þjóðverja segir að Burk- ert hafi dottið af stól og rekið höfuðið sprengju aö bandarískum dátum 16. mars, þar sem þeir voru við friöar- gæslustörf í Líbanon. Fimm dátanna særðust lítils háttar. Hjálparsveitir með jarðýtur unnu við að grafa í rústum sendiráðsins í nótt í leit aö fleiri fómarlömbum sem kynnu að leynast meö lífsmarki grafin und.ir brakinu. Það þykir borin von úr þessu. Regan Bandaríkjaforseti hefur for- dæmt sprengjuárásina en sagöist ekki mundu láta hana aftra sér frá því að reynaaðkoma á friði þar eystra. Þaö er talið að sprengjan, sem var mjög öflug, hafi verið falin í bifreið utan í kyndi-ketil en læknir sem kom á staðinn úrskurðaði hann látinn. Mikið hefur veriö gert úr þessu máli í v-þýskum fjölmiðlum og Franz Josef Strauss, leiðtogi hægrimanna, kaliaði þetta morð. Þótti honumBonn-stjómin Vamarmáiaráðherra E1 Salvador, Jose Guillermo Garcia, hefur látið undan æ háværari kröfum um að hann segði af sér. Valinn hefur verið Eugenio Vides Casanova, yfirmaður sem skilin hafði verið eftir mannlaus viö aðalinngang sendiráðsins. Hrandi öll framhlið hússins. Aðrar getgátur ganga út frá að bifreiðin hafi verið send mannlaus í gegnumhliðið. Margir þeirra sem fórust vora veg- farendur á leið um hina fjölförnu strandgötu sem sendiráðið stendur við. Sjö Bandaríkjamenn létu lífið og 16 særðust. Sendiherrann grófst undir braki, þar sem hann hafði setið inni í skrifstofu sinni, en honum var fljótlega bjargað. Þetta er þriðja erlenda sendiráðið í Beirút sem sætir slíkri sprengjuárás á rúmuári. ekki ganga nógu hart fram í eftir- grennslaninni. Menn velta nú vöngum yfir hvort þetta mál eigi eftir aö koma í veg fyrir heimsókn Honeckers til Bonn, sem fy rirhuguð var síðar á árinu. þjóðvarðliösins, sem eftirmaður hans. Garcia hefur legið undir mikilli gagnrýni og þykir af mörgum hafa átt drýgsta sök á lélegri frammistööu stjómarhersins (24 þúsund manna liðs) gegn skæruliðum. Hann hefur verið varnarmálaráðherra í þrjú ár og í gegnum þr jár stjórnarbreytingar. Þaö viröist hafa riðið baggamuninn þegar Bustillo offursti, yfirmaður flug- hersins, lagðist á sveif með þeim sem kröfðust afsagnar Garcia. Sagðist Bustillo um daginn mundu neita eftir- leiðis að taka við fyrirmælum frá Garcia. Vides Casanova hefur lengi þótt lík- legastur hugsanlegur eftirmaöur Garcia, en skipan hans verður naumast mótmælalaus. Þjóðvarðlið hans hefur á sér orð fyrir hörku- grimmd og skeytingarleysi um mann- réttindi. Chernenko sést ekki Konstantin Chernenko, sem var aðalkeppinautur Andropovs um leið- togasæti Brezhnevs, var saknað þegar æöstu menn komu saman í Kreml í gær. Hinn 71 árs gamli Chemenko var sá eini úr tólf manna miðstjóminni sem ekki var viðstaddur þegar Andropov flutti í gær ræöu um landbúnaöarmál. Fjarvera hans þykir auka gran um að hann kunni að eiga í pólitískum erfið- leikum. Fyrr í þessum mánuöi átti Chem- enko að koma fram á ráðstefnu kommúnistaflokksins í A-Ber!ín en nafn hans var strikað út af þátttak- endalistanumá síðustustundu. Chernenko, sem var nánast eins og hægri hönd Brezhnevs, hefur til þessa átt góðri heilsu aö fagna. Konstantin Chernenko. Mengunarvarnir íPersaflóa Olíumengunin við Persaflóa ágerist með hverjum deginum. Hér sjást verkamenn í Bahrain leggja bómu fyrir innsiglinguna í höfnina þar, til að koma í veg fyrir að olían komst þar inn. Sendiherrann bjarg- aðist undan brakinu Garcia sagði af sér í El Salvador

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.