Dagblaðið Vísir - DV - 19.04.1983, Blaðsíða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 19.04.1983, Blaðsíða 26
26 DV. ÞRIÐJUDAGUR19. APRIL1983. Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 Til sölu „Tvær General Electrick handtalstöövar, ónotaöar, 3ja rása, til sölu. Uppl. í sima 27626 eftir kl. 17. Höfum til söiu sængurfatnaö, settið á 350—400 kr., sími 37328, Gnoðarvogi 68. Bingóvinningur Boch profisett rafmagnsborvél meö öllum fylgihlutum til sölu. Hefur aldrei veriö tekin úr kassanum. Verö 3100. Uppl. ísíma 22182. Rennibekkur. Til sölu Atlas rennibekkur, metri á milli odda. Uppl. í síma 41400, kvöldsími 78737. Phiiips sóllampi og feröaklósett, ritvél, sem þarfnast smáviögeröar, og veggklukka frá 1914, til sölu. Uppl. í sima 13892 eftir kl. 19. Flytjanlegur, lítill, einangraöur skúr til sölu, einnig .fágætar feröabækur um Island svo sem Árbækur Feröafélagsins, frumút- gáfa, Náttúrufræðingurinn o.fl. Uppl. í síma 14671 á kvöldin. Rússnesk haglabyssa nr. 12 til sölu, vel með farin. Einnig til sölu rússneskur riffill, 6 skota, Electrolux ryksuga, lítið notuö og 12” svarthvítt Hitachi sjónvarp. Uppl. í síma 50979 eftir kl. 19. Fullkomnar Pioneer streogræjur í skáp, magnari, plötuspil- ari, segulband, útvarp og tveir hátalarar, barnarúm meö innbyggöu litlu skrifboröi, barnarimlarúm, Hókus pókus barnastóll, selst ódýrt. Uppl. í síma 78911 eftir kl. 19.30. Hreinlætistæki: baökar, wc, 2 vaskar, allt á kr. 7000, á sama staö barnaleikgrind á kr. 500. Uppl. í síma 86679. Grillofn, KPS eldavél og Svithun barnavagn til sölu. Uppl. í síma 45328. Felgur til sölu undir Cortinu eöa Taunus, árg. ’80 eöa þar um kring. Uppl. í síma 73396. Góð 40 rása talstöð til sölu. Uppl. í síma 34929. Bókbandsskinn tii sölu, úrvals geitarskinn nýkomiö, ýmsir lit- ir. Bókavaröan, Hverfisgötu 52, sími 29720. Bækur til sölu. Feröabók Þorvaldar Thoroddsen 1—4, lýsing Islands eftir sama, Fiskarnir eftir Bjarna Sæmundsson, Islenskt fornbréfasafn 1—15, Tímaritið Birtingur, tímaritið Réttur frá upp- hafi, Sjómannablaöiö Víkingur, Barn náttúrunnar, frumútgáfa eftir Halldór Laxness, Gerska ævintýrið eftir sama og fjöldi fágætra og forvitnilegra bóka nýkominn. Bókavarðan, Hverfisgötu 52, sími 29720. Danskur leirrennibekkur til sölu í mjög góöu ástandi. Selst ódýrt. Uppl. í síma 16310. Hringsnúrur. Til sölu hringsnúrustaurar, sterkir, , ryöfríir, henta vel viö íslenska veör- áttu. Sími 83799. Springdýnur. Sala, viögerðir. Er springdýnan þín oröin slöpp? Ef svo er hringdu þá í 79233. Viö munum sækja hana aö morgni og þú færö hana eins og nýja aö kvöldi. Einnig framleiöum við nýjar dýnur eftir máli og bólstruö einstakl- ingsrúm, stærð 1x2. Dýnu- og bólstur- geröin hf., Smiöjuvegi 28 Kópav. Geymið auglýsinguna. Springdýnur í sérflokki. PállJóhann,Skeifunni8, sími 85822. Dún-svampdýnur. Tveir möguleikar á mýkt í einni og sömu dýninni. Páll Jóhann, Skeifunni 8, simi 85822. Leikfangahúsið auglýsir: Brúöuvagnar, stórir og litlir, þríhjól, fjórar gerðir, brúöukerrur, 10 tegundir, bobb-borö, Fisher Price leikföng, Barbie dúkkur, Barbie píanó, Barbie hundasleöar, Barbie húsgögn. Sindy dúkkur og húsgögn, D.V.P. grát- dúkkur, spánskar barnadúkkur, Big Jim karlar, bílar, þyrlur, föt, Ævintýramaðurinn, Playmobil, leik- föng, Legokubbar, leikföng úr ET kvik- myndinni, húlahopphringir, kork og strigatöflur, 6 stærðir, tölvuspil, 7 teg., fjarstýrðir torfærujeppar. Kredit- kortaþjónusta. Póstsendum. Leikfangahúsiö, Skólavöröustíg 10, simi 14806. Sambyggð trésmíðavél til sölu, á sama stað til sölu Honda 350 SL, ógangfær. Uppl. ísíma 92-1182. Meiriháttar hljómplötuútsala. Rosalegt úrval af íslenskum og erlendum hljómplötum/kassettum. Allt aö 80% afsláttur. Gallery Lækjar- torg, Lækjartorgi, sími 15310. Heildsöluútsala: Dömukjólar, verö kr. 250, buxur f rá 100 kr., blússur og peysur frá 50 kr., herra- vinnuföt og jakkar, barnakjólar frá 130 kr., skór frá 50 kr., barnanærföt og samfestingar, snyrtivörur, mjög ódýr- ar sængur á 440 kr. og margt fleira. Opið til kl. 12 á laugardögum. Verslun- in Týsgötu 3, v/Skólavörðustíg, sími 12286. íbúðareigendur, lesið þetta: Hjá okkur fáiö þiö vandaða sólbekki í alla glugga og uppsetningu á þeim. Einnig setjum viö nýtt haröplast á eld- húsinnréttingar og eldri sólbekki. Mikiö úrval af viöarharöplasti, marm- araharöplasti og einlitu. Hringiö og viö komum til ykkar meö prufur. Tökum mál, gerum tilboð. Fast verð. Greiöslu- skilmálar ef óskaö er. Uppl. í síma 13073 eða 83757 á daginn, kvöldin og um helgar. Geymið auglýsinguna. Plast- límingar, sími 13073 og 83757. Fornverslunin Grettisgötu 31, sími 13562. Eldhúskollar, eldhúsborö, furubókahillur, stakir stólar, svefn- bekkir, tvíbreiöir svefnsófar, fata- skápar, skrifborö, skenkar, boröstofu- borö, blómagrindur, kæliskápar og margt fleira. Fornverslunin Grettis- götu31,sími 13562. Heildsöluútsala. Heildverslun, sem er aö hætta rekstri, selur á heildsöluveröi ýmsar vörur á ungbörn, vörurnar eru allar seldar á ótrúlega lágu veröi. Spariö peninga í dýrtíöinni. Heildsöluútsalan, Freyjugötu 9, bakhús, opiö frá kl. 13— 18. Stór hrærivél, grænmetiskvörn, stálvaskar (3), einn djúpur og stór, Sweden ísvélar, þarfn- ast lagfæringar, suöupottar (3), stór pappírshnífur, ísformbökunarvélar, rafmagnsmótorar, tveir kartöflu- skrælarar, rafmagnsvírar, þeytivinda, allt þarf aö seljast fljótt á góöu veröi. Uppl. í síma 75215. Bækur á sértilboðsverði. Seljum mikiö úrval nýrra og gamalla útlitsgallaðra bóka á sérstöku vildar- veröi í verslun okkar að Bræöra- borgarstíg 16. Einstakt tækifæri fyrir einstaklinga, bókasöfn, dagvistunar- heimili og fleiri til að eignast góðan bókakost fyrir mjög hagstætt verö. Veriö velkomin. Iöunn, Bræöraborgar- stíg 16 Reykjavík. Óskast keypt Vil kaupa f jögur, góö, notuð sumardekk, 145 R 13 á felgum fyrir Toyotu Tercel. Uppl. í síma 26849 eftir kl. 18. Ýmis verkfæri fyrir bílaviðgeröir óskast, s.s. lyklar, hjólatjakkar, smergill, smáverkfæri og ýmislegt fleira. Uppl. í síma 84290 og e. kl. 18 í síma 45880. Óska að kaupa reiðhjól handa 6 ára telpu, æskileg stærö 16—20”. Uppl. í síma 43361. Óska eftir notaðri hraösaumavél. Uppl. í síma 46491 eftir kl. 19. Verzlun Bókavinir, launafólk. Forlagsútsala á bók Guömundar Sæmundssonar, O þaö er dýrlegt aö drottna, sem fjallar um verkalýðs- forystuna og aöferöir hennar, er í Safnarabúöinni Frakkastíg 7, Reykja- vík, sími 91-27275. Þar eru einnig seld- ar ýmsar aörar góöar bækur og hljóm- plötur. Verö bókarinnar er aðeins kr. 290. Sendum í póstkröfu. Takmarkað upplag. Höfundur. JASMÍN auglýsir: Nýkomiö mikiö úrval af blússum, pils- um og kjólum úr indverskri bómull, einnig klútar og sjöl. Höfum gott úrval af Thaisilki og indversku silki, enn- fremur úrval austurlenskra list- og skrautmuna — tilvaldar fermingar- gjafir. Opið frá 13—18 og 9—12 á laug- ardögum. Verslunin JASMIN h/f, Grettisgötu 64 (horni Barónsstíg og Grettisgötu), sími 11625. Panda auglýsir: Nýkomið mikiö úrval af hálfsaumaðri handavinnu, púöaborð, myndir, píanó- bekkir og rókókóstólar. Einnig mikiö af handavinnu á gömlu veröi og gott uppfyllingargarn. Ennfremur mikiö úrval af borðdúkum, t.d. handbróder- aöir dúkar, straufríir dúkar, silkidúk- ar, ofnir dúkar, heklaöir dúkar og flauelsdúkar. Opiö frá kl. 13—18. Versl- unin Panda, Smiðjuvegi 10 D Kópa- vogi. Urvals vestfirskur harðfiskur, útiþurrkaöur, lúöa, ýsa, steinbítur, þorskur, barinn og óbarinn. Opiö frá kl. 9 fyrir hádegi til 8 síðdegis alla daga. Svalbar.öi, söluturn, Framnes-. vegi 44. Breiðholtsbúar — Árbæingar. Vorum að fá mikiö úrval af handa- vinnu. Hálfsaumaða klukkustrengi, púða og myndir þ.á m. rauöa drenginn og bláa drenginn. Eldhúsmyndir, stórar og smáar, bæöi áteiknaöar og úttaldar, punthandklæði, strammamyndir í úr- vali, smyrnavörur, sokkar á alla fjölskylduna, nærföt o.fl. Skyndinám- skeiö: sokkablómagerö, spegil- saumur, japanskur pennasaumur o.fl. Innrömmun og hannyröir, Leirubakka 36, sími 71292 og 42275. Söluturn óskast til kaups. Hafiö samband viö auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H-753 Músikkassettur og hljómplötur, íslenskar og erlendar, mikiö á gömlu veröi, TDK kassettur, töskur fyrir hljómplötur og videospólur, nálar fyrir Fidelity hljómtæki, National raf- hlööur, feröaviötæki, biltæki og bíla- loftnet. Opið á laugardögum kl. 10—12. Radíóverslunin, Bergþórugötu 2, sími 23889. Fatnaður Tek í saum draktir og buxnapils, vönduö vinna. Uppl. í síma 42833 frá kl. 10—12 f .h. Fatabreytinga- & viðgerðaþjónusta: Breytum karlmannafötum, kápum og dröktum, skiptum um fóöur í fatnaöi. Gömlu fötin verða sem ný, fljót af- greiösla. Tökum aöeins hreinan fatnaö. Fatabreytinga- & viögeröa- þjónustan Klapparstíg 11. Viðgerð og breytingar á leður og rúskinnsfatnaði. Einnig leöurvesti fyrir fermingar. Leöuriöj- an, Brautarholti 4, símar 21785 og 21754. Vetrarvörur Vélsleði til sölu, Evinrude Skimmer 440 árg. 76, gott belti og er í góðu lagi. Uppl. í síma 96- 71452. Vélsleði, Pantera ’81, ekinn 1300 km. Uppl. í síma 92-8341. Fyrir ungbörn Nýlegur Marmet barnavagn, stærsta gerð, til sölu. Uppl. í síma 72835. Blár Streng kerruvagn til sölu ásamt rólustól meö borði, barnabað meö grind, ásamt fleiru handa börnum. Uppl. í síma 78518 eftir kl. 18. Öskum eftir barnakerru (meö skermi og svuntu), barnabílstól og feröabarnarúmi. Á sama staö er til sölu stórt fiskabúr. Uppl. í síma 51082. Barnakerra til sölu, vel meö farin, og barnastóll sem hægt er aö skipta á 7 vegu. Uppl. í síma 92- 7571. Gamall Silver Cross kerruvagn og buröarúm til sölu, mjög vel meö farið. Uppl. í síma 46842 eftir kl. 18. Til sölu tvær vel með farnar kerrur, Simo án skerms og Silver Cross meö skermi og svuntu. Uppl. í síma 39881. Teppi Tilsölulítið notað gólfteppi, 30—40 ferm, mjög ódýrt. Uppl. í síma 30958. Notað, vel með farið gólfteppi, ca 50 ferm , til sölu. Uppl. í síma 43085 á kvöldin. Húsgögn Sófasett, sófaborð og hornborð, unglingarúm og fót- nuddtæki til sölu. Uppl. í síma 42154. Óska eftir einstaklingsrúmi, sófasetti, litlum fataskáp, hillum, sjón- varpi og fl. og fl. í innbú. Uppl. í síma 28731 eftirkl. 16. Norskt tekkhjónarúm meö náttborðum og dýnum til sölu. Verö kr. 5.000. Uppl. í síma 34551. Nýlegur furuklæðaskápur til sölu. Verð kr. 2000. Uppl. í síma 20749. Til sölu lítið rókókó sófasett, sem nýtt. Uppl. í síma 32486. Húsgagnaverslun Þorsteins Sigurössonar, Grettisgötu 13, sími 14099. Falleg sófasett, sófaborð, hægindastólar, stakir stólar, 2ja manna svefnsófar, svefnstólar svefn- bekkir, 3 gerðir, stækkanlegir bekkir, kommóöur, skrifborð, bókahillur, símabekkir og margt fleira. Klæöum húsgögn, hagstæöir greiösluskilmálar, sendum í póstkröfu um allt land. Opiö á laugardögum til hádegis. 6 mánaða Lady sófasett, 3+2+1, til sölu, á kr. 13 þús., 10 þús. staögreitt. Uppl. í síma 40278 milli kl. 16 og 18. Vel með farið sófasett til sölu, 3 sæta, 2 sæta og 1 stóll. Uppl. í síma 36076 eftir kl. 18. Fallegt sófaborð til sölu, einnig boröstofuborð og 6 stólar og á sama staö mjög gamall skenkur ásamt öðrum minni. Uppl. í síma 35849. Antik Antik útskorin borðstofuhúsgögn, sófasett, bókahillur, skrifborö, kommóður, skápar, borö, stólar, mál- verk, silfur, kristall, postulín, gjafa- vörur. Antikmunir, Laufásvegi 6, sími 20290. Bólstrun Tökum að okkur að gera við og klæöa gömul húsgögn. Vanir menn, skjót og góö þjónusta. Mikið úrval áklæöa og leðurs. Komum heim og gerum verðtilboð yöur aö kostnaöar- lausu. Bólstrunin Skeifan 8, sími 39595. Viðgerðir og klæðningar á bólstruðum húsgögnum. Gerum líka viö tréverk. Bólstrunin, Miöstræti 5, Reykjavík, sími 21440 og kvöldsími 15507. Heimilistæki Til sölu Kenwood frystikista, 400 lítra, 3ja ára gömul, verö kr. 10 þús. Uppl. í síma 19535 milli kl. 9 og 17. Nýleg Candy þvottavél, special 245, til sölu. Uppl. í síma 84887. Hljóðfæri Aria Pro II gítar til sölu á 6500. Uppl. í síma 96-43219 eftirkl. 19, Grettir. Gamait pianó til sölu. Uppl. ísíma 77437 eftir kl. 19. Svo tilnýtt: Silver kassettur og útvarpstæki til sölu. Uppl. í síma 41247 eftir kl. 15. Til sölu nýleg bílhljómtæki, Jensen hátalarar, 100 vatta, kr, 5.000 og Kenwood magnari, 2X70 vött kr. 4.000. Nánari uppl. í síma 23206 eftirkl. 18. Tölvuorgel — reiknivélar. Mikið úrval af rafmagnsorgelum og skemmturum, reiknivélar meö og án strimils á hagstæöu ver'öi. Sendum í póstkröfu. Hljóðvirkinn sf., Höföatúni 2, sími 13003. Hljómtæki Akai-Akai-Akai! Þetta er órösending til tónlistar- sælkerans.Til mánaöamóta bjóöum viö einhverja þá glæsilegustu hljóm- flutningssamstæöu sem völ er á meö einstökum greiðslukjörum og stóraf- slætti, Akai pro-921L, meö aöeins 20% útborgun og eftirstöövum til 12 mánaöa. Látiö ekki happ úr hendi sleppa. 5 ára ábyrgö og viku reynslu- tími sanna hin miklu Akaigæði. Vertu velkominn, Nesco, Laugavegi 10, sími 27788. Til sölu Kenwood magnari og AR hátalarar, 8 mán. gamalt, fæst fyrir lítiö verö, einnig til sölu Akai segulband á góöu veröi. Uppl. í síma 73677. Til sölu Nec hljómsamstæða meö skáp, 3ja mánaöa. Uppl. ísíma 92-7571. Til sölu JPL L133 160 watta hátalarar. Uppl. í síma 92- 6545 í vinnutíma og 92-6621 á kvöldin, Bjössi. Einstakt tilboð. Til sölu eru mjög fallegar Beltek stereogræjur í bíl, með tónjafnara og magnara, gott verö ef samiö er strax. Uppl. í síma 96-51171 eftir kl. 17. Kassettur Áttu krakka, tölvu eða kassettutæki? Viö höfum kassettur sem passa viö þau öll. 45,60 og 90 mínútna óáteknar kassettur, einnig tölvukassettur í öllum lengdum. Fyrir börnin ævintýrakassettur sem Heiödís Norðfjörö les, 8 rása kassettur óátekn- ar. Fjölföldum yfir á kassettur. Hringiö eða lítiö inn. Mifa-tónbönd s/f, Suðurgötu 14 Reykjavík, sími 22840.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.